Auglýsinga- og markaðsmál

Fréttamynd

Var­huga­verð veg­ferð

Vegurinn til heljar er oftast varðaður góðum ásetningi og vafalaust hefur Íslandsbanki hin ágætustu markmið með því að "kveðja auglýsingar hjá fjölmiðlum sem bjóða upp á afgerandi kynjahalla,“ svo vitnað sé í markaðs- og samskiptastjóra bankans.

Skoðun
Fréttamynd

Arna Gunnur til WebMo Design

Arna Gunnur Ingólfsdóttir hefur verið ráðin til markaðshússins WebMo Design þar sem tekur við starfi forstöðumanns stafrænnar markaðssetningar, þróunar og ráðgjafar.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Með margra milljóna úr í sparnaðarherferð

Háskólaneminn Pétur Kiernan er umsjónarmaður sjónvarpsþátta sem Landsbankinn lét framleiða um ungt fólk og sparnað. Hann lýsir sér sem námsmanni með lítið á milli handanna en skartar þó í þáttunum rándýru úri.

Innlent
Fréttamynd

Innreið samfélagsmiðla kallar á gjörbreytta hugsun í markaðsstarfi

Miklar breytingar hafa átt sér stað í allri markaðssetningu með auknum vinsældum samfélagsmiðla. Aðjúnkt við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands segir samfélagsmiðla kalla á breytta hugsun fyrirtækja. Miklu skipti að þau viti af hverju þau séu á samfélagsmiðlum, við hvern þau ætli að tala og hvernig þau geri það.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Verðlaun veitt fyrir afbragðs auglýsingar

Nokkur fyrirtæki sem sýnt hafa afburða árangur í auglýsinga- og markaðsstarfi eiga gott í vændum næstkomandi föstudag. Í síðustu viku lágu dómarar EFFIE-keppninnar yfir innsendum tillögum að auglýsingum og herferðum sem þykja verðskulda lof.

Viðskipti innlent