Auglýsinga- og markaðsmál

Fréttamynd

Síminn furðar sig á tilhæfulausri pillu frá ráðherra

Orri Hauksson, forstjóri Símans, vísar ummælum Lilju Alfreðsdóttur, menningarmálaráðherra, á bug en ráðherra beindi því til Símans að skila fjölmiðlastyrkjum í ríkissjóð ef fyrirtækið teldi sig „of fínt“ fyrir styrkina. Síminn hefur ekki fengið neina styrki af þessu tagi. Hann fagnar þó breyttum áherslum ráðherra sem hyggst taka Ríkisútvarpið af auglýsingamarkaði.

Innherji
Fréttamynd

Voru á landinu fyrir auglýsingaherferð fatalínunnar

Er­lendu ferða­mennirnir þrír sem létust í flug­slysi á Þing­valla­vatni á fimmtu­dag voru staddur hér á landi til að taka þátt í aug­lýsinga­her­ferð fyrir belgíska fata­línu. Þeir voru hér í hópi átta á­hrifa­valda og tveggja starfs­manna fyrir­tækisins.

Innlent
Fréttamynd

Ragnar á Brandenburg stígur til hliðar

Ragnar Gunnarsson er framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar Brandenburg. Hann hefur nú stigið til hliðar vegna viðtals við barnsmóður sína sem sakar hann um andlegt og líkamlegt ofbeldi.

Innlent
Fréttamynd

Ráðin markaðs­stjóri RV

Harpa Grétarsdóttir hefur verið ráðin nýr markaðsstjóri Rekstrarvara, RV. Hún tekur við starfinu af Kristbirni Jónssyni sem verður yfirmaður heilbrigðissviðs og gæðastjóri fyrirtækisins.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Stóra bíla­salan braut lög

Fullyrðingar Stóru bílasölunnar ehf. um að boðið væri upp á allt að 100% lán fyrir kaupum á smájeppa voru villandi, að mati Neytendastofu og hið sama á við óskýran verðsamanburð við bíla hjá samkeppnisaðilum.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Grípa ekki til að­gerða vegna deilna um „Zolo“

Neytendastofa sér ekki ástæðu til að grípa til aðgerða vegna deilna um notkun á auðmenninu og vörumerkinu ZOLO. Kvörtun hafði borist stofnuninni frá Zolo og dætrum ehf. þar sem kvartað var yfir notkun City Bikes ehf á merkinu Zolo á rafhlaupahjólum sínum.

Neytendur
Fréttamynd

Icelandair í nýjum litum

Þotur flugfélagsins Icelandair munu taka miklum útlitsbreytingum á komandi misserum. Von er á fyrstu þotunni í nýja búningnum í janúar á næsta ári. Þoturnar verða í öllum regnbogans litum en blái liturinn hverfur þó ekki á bak og burt.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Til­nefndu bestu vöru­merki ársins

24 fyrirtæki eru tilnefnd til markaðsverðlaunanna Bestu íslensku vörumerkin árið 2021. Vörumerkin eru tilnefnd í fjórum mismunandi flokkum og eru verðlaunin veitt af vörumerkjastofunni brandr annað árið í röð.

Viðskipti innlent