Íslendingar erlendis Þórir segir sigur á stórmóti vera „toppinn á kransakökunni“ Vísir heyrði hljóðið í Þóri Hergeirssyni, þjálfara kvennaliðs Noregs í handbolta en hann gerði liðið að Evrópumeisturum á dögunum. Handbolti 21.12.2020 20:30 Þórir kominn fram úr hinni sigursælu Marit Breivik Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson skilaði í gær sjöundu gullverðlaunum í hús hjá norska kvennalandsliðinu í handbolta eftir sigur norsku stelpnanna í úrslitaleik á móti Frakklandi. Handbolti 21.12.2020 12:01 Þórir Evrópumeistari með Noreg Noregur er Evrópumeistari í handbolta eftir 22-20 sigur á Frakklandi í úrslitaleiknum í Herning í kvöld. Þetta er sjöunda gull Þóris Hergeirssonar með norska liðið. Handbolti 20.12.2020 18:38 Jón Dagur skaut AGF á toppinn Jón Dagur Þorsteinsson átti góðan leik fyrir AGF þegar liðið fékk AaB í heimsókn í danska boltanum í dag. Fótbolti 20.12.2020 16:56 Lærisveinar Ólafs óstöðvandi Lærisveinar Ólafs Kristjánssonar í Esbjerg unnu í dag sinn áttunda deildarleik í röð. Fótbolti 20.12.2020 13:51 Andri Fannar allan tímann á bekknum í jafntefli Andri Fannar Baldursson hefur ekki fengið mörg tækifæri með Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í vetur. Fótbolti 20.12.2020 13:29 „Núna kom í fyrsta skipti tímabil þar sem maður náði andanum“ Þórður Jörundsson byrjaði ungur í hljómsveitum og ætlaði alltaf að verða tónlistarmaður. Hann vann við það samhliða öðru í rúmlega tíu ár með hljómsveitinni Retro Stefson. Hönnunin heillaði þó og nú er hann með vöru til sölu í verslun bróður síns Jör. Tíska og hönnun 19.12.2020 20:00 Ísak Bergmann um Norrköping, félagaskipti og peningana: „Ekkert draumalið en ég held með Man. United“ Skagamaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er eitt heitasta unga nafnið í Evrópufótboltanum í dag. Fjölmiðlar ytra segja Juventus, Liverpool og fleiri stórlið fylgjast með kappanum sem er einungis sautján ára gamall. Fótbolti 18.12.2020 19:01 John Snorri alls ekki sá eini sem er að reyna sigra K2 Fjallgöngugarpurinn John Snorri Sigurjónsson er ekki sá eini sem freistar þess að verða sá fyrsti sem kemst á topp K2-fjallsins að vetri til. Þrír aðrir hópar eru með ferðir í undirbúningi á næstu vikum og dögum, þar á meðal maðurinn sem John Snorri gagnrýndi eftir að hætta þurfti við síðustu atlögu hans að toppi fjallsins. Erlent 17.12.2020 09:01 Sænskur banki semur við Meniga Íslenska fjártæknifyrirtækið Meniga hefur samið við sænsku bankasamsteypuna Swedbank og eru lausnir Meniga nú aðgengilegar öllum viðskiptavinum bankans í Svíþjóð, Eistlandi, Lettlandi og Litháen. Viðskipti innlent 17.12.2020 08:37 „Langar á deit með sætum íslenskum manni“ „Ég er búin að fá ótrúlega mikil viðbröð, þetta sprakk eiginlega pínulítið í höndunum á mér og núna er ég búin að fá fullt af skilaboðum og vinabeiðnum,“ segir Ólöf Rut Fjeldsted í samtali við Makamál. Ólöf vakti mikla athygli fyrir innlegg sitt síðastliðið mánudagskvöld í Facebook-hópnum Íslendingar í Danmörku þar sem hún óskaði eftir því að komast á stefnumót með íslenskum manni. Makamál 16.12.2020 20:00 Ingibjörg á forsíðu íþróttablaðs Verdens Gang Ingibjörg Sigurðardóttir er á forsíðu íþróttablaðs norska dagblaðsins Verdens Gang í dag þar sem hún fagnar bikarmeistaratitli Vålerenga. Fótbolti 14.12.2020 09:31 Ingibjörg leikmaður ársins í Noregi Landsliðsmiðvörðurinn Ingibjörg Sigurðardóttir hefur verið valin besti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar. Þetta fékk hún að vita á síðustu æfingu Vålerenga fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Lilleström. Fótbolti 13.12.2020 16:20 Segir dóttur sína vera talsverður Íslendingur í sér og ekta víkingur Við Íslendingar teljum okkur eiga aðeins í skyttu sænska handboltalandsliðsins sem er nú í stóru hlutverki á Evrópumóti kvenna í handbolta. Handbolti 10.12.2020 08:30 Valinn vísindamaður ársins hjá Dönsku sykursýkisakademíunni fyrir byltingarkennda aðferð Páll Karlsson, aðstoðarprófessor og dósent við Dönsku verkjarannsóknarmiðstöðina við Árósarháskóla, var á dögunum valinn vísindamaður ársins hjá Dönsku sykursýkisakademíunni fyrir byltingarkennda aðferð sem hann þróaði við að taka og greina lítil húðsýni sem notuð eru til að kanna ástand skyn- og verkjatauga í húðinni. Í ljós kom að krónískir verkjasjúklingar voru með verkjasameindir sem umluktu taugarnar. Páll hefur búið í Danmörku frá árinu 2007. Innlent 8.12.2020 13:19 Í losti eftir að aðgerðirnar voru kynntar í dag Íslensk kona sem rekur kaffihús í Kaupmannahöfn segist vera í losti eftir fréttir af hertum aðgerðum vegna kórónuveirunnar sem kynntar voru í dag. Hún kveðst þó vona að geta haldið rekstrinum áfram gangandi með því að bjóða upp á kaffi og kræsingar til að taka með. Viðskipti erlent 7.12.2020 20:21 Ingibjörg tilnefnd sem leikmaður ársins í Noregi Ingibjörg Sigurðardóttir, miðvörður íslenska landsliðsins og Vålerenga, hefur verið tilnefnd sem leikmaður ársins í Noregi. Fótbolti 3.12.2020 11:31 Hildur tilnefnd til Grammy-verðlauna í annað sinn Hildur vann Grammy-verðlaun á þessu ári. Hún gæti unnið tvenn til viðbótar í janúar 2021. Tónlist 24.11.2020 20:51 Þurfa að koma heim ekki seinna en 18. desember til að vera ekki í sóttkví um jólin Þeir Íslendingar sem búsettir eru erlendis og ætla að koma heim yfir jólin þurfa að koma heim eigi síðar en 18. desember til þess að vera ekki í sóttkví um jólin. Innlent 23.11.2020 12:01 Elísabet þjálfari ársins í Svíþjóð Elísabet Gunnarsdóttir var útnefnd þjálfari ársins í sænsku úrvalsdeildinni á lokahófi deildarinnar í kvöld. Fótbolti 22.11.2020 19:28 Halldór stýrir Barein á HM Halldór Sigfússon er byrjaður að starfa aftur fyrir bareinska handknattleikssambandið og stýrir A-landsliði Barein á HM í Egyptalandi. Handbolti 22.11.2020 10:31 Óhugnanlegur dagur þegar súrefnisbirgðirnar voru allt í einu að klárast Íslenskur læknanemi sem unnið hefur á spítala á Englandi síðan í haust segir kórónuveiruna mjög útbreidda í samfélaginu, sérstaklega í norðrinu þar sem hún er búsett. Innlent 22.11.2020 08:01 Óvænt bónorð í Köben: „Hún grét og hló og grét svo ennþá meira“ „Að fá lánaða kirkju undir bónorð að kvöldi föstudagsins þrettánda var svolítið maus,“ segir Máni Snær Hafdísarson í viðtali við Makamál. Makamál 18.11.2020 12:30 Elísabet tilnefnd sem besti þjálfari sænsku deildarinnar og Glódís besti varnarmaðurinn Tveir Íslendingar eru tilnefndir til verðlauna á uppskeruhátíð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta sem verður haldin á sunnudaginn. Fótbolti 18.11.2020 11:56 Þegar Ari Ólafsson stal senunni hjá Graham Norton Íslendingur að nafni Ari Ólafsson kom við sögu í spjallþættinum vinsæla The Graham Norton Show fyrir nokkrum árum. Lífið 18.11.2020 07:01 Segja Glódísi langbesta miðvörð sænsku deildarinnar Íslenska landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir er sögð vera langbesti miðvörður sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 16.11.2020 11:01 Elísabet komin með UEFA Pro þjálfaragráðu Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari sænska úrvalsdeildarliðsins Kristianstads, er nú komin með UEFA Pro þjálfaragráðu. Lið hennar gæti náð öðru sæti en lokaumferðin fer fram í dag. Fótbolti 15.11.2020 10:30 Íslendingar á Kanarí gagnrýna forstjóra Úrvals Útsýnar Stjórn Íslendingafélagsins á Kanarí gagnrýnir málflutning Þórunnar Reynisdóttur, forstjóra Úrvals Útsýnar, sem sagði í samtali við mbl.is fyrir helgi að aðstæður á Kanaríeyjum væru þannig að félagið sæi sér ekki annað fært en að fella niður allt flug þangað. Innlent 14.11.2020 17:46 Gyða og Vilberg búa í húsbíl á Íslandi yfir sumarmánuðina og á Spáni yfir veturinn Ein sérkennilegasta gata Reykjavíkur er án efa gatan við Laugardalslaugina þar sem nokkrir heimsborgarar hafa ákveðið að búa í húsum sem öll eru á hjólum þannig að hægt er að keyra þau um landið eða á milli landa á auðveldan hátt. Lífið 13.11.2020 10:31 Íslendingur lést í Rússlandi af völdum Covid-19 Sextugur íslenskur karlmaður lést á sjúkrahúsi í borginni Petropavlovsk í Kamsjatka í Rússlandi í gær af völdum lungnabólgu vegna Covid-19. Innlent 12.11.2020 13:16 « ‹ 53 54 55 56 57 58 59 60 61 … 69 ›
Þórir segir sigur á stórmóti vera „toppinn á kransakökunni“ Vísir heyrði hljóðið í Þóri Hergeirssyni, þjálfara kvennaliðs Noregs í handbolta en hann gerði liðið að Evrópumeisturum á dögunum. Handbolti 21.12.2020 20:30
Þórir kominn fram úr hinni sigursælu Marit Breivik Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson skilaði í gær sjöundu gullverðlaunum í hús hjá norska kvennalandsliðinu í handbolta eftir sigur norsku stelpnanna í úrslitaleik á móti Frakklandi. Handbolti 21.12.2020 12:01
Þórir Evrópumeistari með Noreg Noregur er Evrópumeistari í handbolta eftir 22-20 sigur á Frakklandi í úrslitaleiknum í Herning í kvöld. Þetta er sjöunda gull Þóris Hergeirssonar með norska liðið. Handbolti 20.12.2020 18:38
Jón Dagur skaut AGF á toppinn Jón Dagur Þorsteinsson átti góðan leik fyrir AGF þegar liðið fékk AaB í heimsókn í danska boltanum í dag. Fótbolti 20.12.2020 16:56
Lærisveinar Ólafs óstöðvandi Lærisveinar Ólafs Kristjánssonar í Esbjerg unnu í dag sinn áttunda deildarleik í röð. Fótbolti 20.12.2020 13:51
Andri Fannar allan tímann á bekknum í jafntefli Andri Fannar Baldursson hefur ekki fengið mörg tækifæri með Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í vetur. Fótbolti 20.12.2020 13:29
„Núna kom í fyrsta skipti tímabil þar sem maður náði andanum“ Þórður Jörundsson byrjaði ungur í hljómsveitum og ætlaði alltaf að verða tónlistarmaður. Hann vann við það samhliða öðru í rúmlega tíu ár með hljómsveitinni Retro Stefson. Hönnunin heillaði þó og nú er hann með vöru til sölu í verslun bróður síns Jör. Tíska og hönnun 19.12.2020 20:00
Ísak Bergmann um Norrköping, félagaskipti og peningana: „Ekkert draumalið en ég held með Man. United“ Skagamaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er eitt heitasta unga nafnið í Evrópufótboltanum í dag. Fjölmiðlar ytra segja Juventus, Liverpool og fleiri stórlið fylgjast með kappanum sem er einungis sautján ára gamall. Fótbolti 18.12.2020 19:01
John Snorri alls ekki sá eini sem er að reyna sigra K2 Fjallgöngugarpurinn John Snorri Sigurjónsson er ekki sá eini sem freistar þess að verða sá fyrsti sem kemst á topp K2-fjallsins að vetri til. Þrír aðrir hópar eru með ferðir í undirbúningi á næstu vikum og dögum, þar á meðal maðurinn sem John Snorri gagnrýndi eftir að hætta þurfti við síðustu atlögu hans að toppi fjallsins. Erlent 17.12.2020 09:01
Sænskur banki semur við Meniga Íslenska fjártæknifyrirtækið Meniga hefur samið við sænsku bankasamsteypuna Swedbank og eru lausnir Meniga nú aðgengilegar öllum viðskiptavinum bankans í Svíþjóð, Eistlandi, Lettlandi og Litháen. Viðskipti innlent 17.12.2020 08:37
„Langar á deit með sætum íslenskum manni“ „Ég er búin að fá ótrúlega mikil viðbröð, þetta sprakk eiginlega pínulítið í höndunum á mér og núna er ég búin að fá fullt af skilaboðum og vinabeiðnum,“ segir Ólöf Rut Fjeldsted í samtali við Makamál. Ólöf vakti mikla athygli fyrir innlegg sitt síðastliðið mánudagskvöld í Facebook-hópnum Íslendingar í Danmörku þar sem hún óskaði eftir því að komast á stefnumót með íslenskum manni. Makamál 16.12.2020 20:00
Ingibjörg á forsíðu íþróttablaðs Verdens Gang Ingibjörg Sigurðardóttir er á forsíðu íþróttablaðs norska dagblaðsins Verdens Gang í dag þar sem hún fagnar bikarmeistaratitli Vålerenga. Fótbolti 14.12.2020 09:31
Ingibjörg leikmaður ársins í Noregi Landsliðsmiðvörðurinn Ingibjörg Sigurðardóttir hefur verið valin besti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar. Þetta fékk hún að vita á síðustu æfingu Vålerenga fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Lilleström. Fótbolti 13.12.2020 16:20
Segir dóttur sína vera talsverður Íslendingur í sér og ekta víkingur Við Íslendingar teljum okkur eiga aðeins í skyttu sænska handboltalandsliðsins sem er nú í stóru hlutverki á Evrópumóti kvenna í handbolta. Handbolti 10.12.2020 08:30
Valinn vísindamaður ársins hjá Dönsku sykursýkisakademíunni fyrir byltingarkennda aðferð Páll Karlsson, aðstoðarprófessor og dósent við Dönsku verkjarannsóknarmiðstöðina við Árósarháskóla, var á dögunum valinn vísindamaður ársins hjá Dönsku sykursýkisakademíunni fyrir byltingarkennda aðferð sem hann þróaði við að taka og greina lítil húðsýni sem notuð eru til að kanna ástand skyn- og verkjatauga í húðinni. Í ljós kom að krónískir verkjasjúklingar voru með verkjasameindir sem umluktu taugarnar. Páll hefur búið í Danmörku frá árinu 2007. Innlent 8.12.2020 13:19
Í losti eftir að aðgerðirnar voru kynntar í dag Íslensk kona sem rekur kaffihús í Kaupmannahöfn segist vera í losti eftir fréttir af hertum aðgerðum vegna kórónuveirunnar sem kynntar voru í dag. Hún kveðst þó vona að geta haldið rekstrinum áfram gangandi með því að bjóða upp á kaffi og kræsingar til að taka með. Viðskipti erlent 7.12.2020 20:21
Ingibjörg tilnefnd sem leikmaður ársins í Noregi Ingibjörg Sigurðardóttir, miðvörður íslenska landsliðsins og Vålerenga, hefur verið tilnefnd sem leikmaður ársins í Noregi. Fótbolti 3.12.2020 11:31
Hildur tilnefnd til Grammy-verðlauna í annað sinn Hildur vann Grammy-verðlaun á þessu ári. Hún gæti unnið tvenn til viðbótar í janúar 2021. Tónlist 24.11.2020 20:51
Þurfa að koma heim ekki seinna en 18. desember til að vera ekki í sóttkví um jólin Þeir Íslendingar sem búsettir eru erlendis og ætla að koma heim yfir jólin þurfa að koma heim eigi síðar en 18. desember til þess að vera ekki í sóttkví um jólin. Innlent 23.11.2020 12:01
Elísabet þjálfari ársins í Svíþjóð Elísabet Gunnarsdóttir var útnefnd þjálfari ársins í sænsku úrvalsdeildinni á lokahófi deildarinnar í kvöld. Fótbolti 22.11.2020 19:28
Halldór stýrir Barein á HM Halldór Sigfússon er byrjaður að starfa aftur fyrir bareinska handknattleikssambandið og stýrir A-landsliði Barein á HM í Egyptalandi. Handbolti 22.11.2020 10:31
Óhugnanlegur dagur þegar súrefnisbirgðirnar voru allt í einu að klárast Íslenskur læknanemi sem unnið hefur á spítala á Englandi síðan í haust segir kórónuveiruna mjög útbreidda í samfélaginu, sérstaklega í norðrinu þar sem hún er búsett. Innlent 22.11.2020 08:01
Óvænt bónorð í Köben: „Hún grét og hló og grét svo ennþá meira“ „Að fá lánaða kirkju undir bónorð að kvöldi föstudagsins þrettánda var svolítið maus,“ segir Máni Snær Hafdísarson í viðtali við Makamál. Makamál 18.11.2020 12:30
Elísabet tilnefnd sem besti þjálfari sænsku deildarinnar og Glódís besti varnarmaðurinn Tveir Íslendingar eru tilnefndir til verðlauna á uppskeruhátíð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta sem verður haldin á sunnudaginn. Fótbolti 18.11.2020 11:56
Þegar Ari Ólafsson stal senunni hjá Graham Norton Íslendingur að nafni Ari Ólafsson kom við sögu í spjallþættinum vinsæla The Graham Norton Show fyrir nokkrum árum. Lífið 18.11.2020 07:01
Segja Glódísi langbesta miðvörð sænsku deildarinnar Íslenska landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir er sögð vera langbesti miðvörður sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 16.11.2020 11:01
Elísabet komin með UEFA Pro þjálfaragráðu Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari sænska úrvalsdeildarliðsins Kristianstads, er nú komin með UEFA Pro þjálfaragráðu. Lið hennar gæti náð öðru sæti en lokaumferðin fer fram í dag. Fótbolti 15.11.2020 10:30
Íslendingar á Kanarí gagnrýna forstjóra Úrvals Útsýnar Stjórn Íslendingafélagsins á Kanarí gagnrýnir málflutning Þórunnar Reynisdóttur, forstjóra Úrvals Útsýnar, sem sagði í samtali við mbl.is fyrir helgi að aðstæður á Kanaríeyjum væru þannig að félagið sæi sér ekki annað fært en að fella niður allt flug þangað. Innlent 14.11.2020 17:46
Gyða og Vilberg búa í húsbíl á Íslandi yfir sumarmánuðina og á Spáni yfir veturinn Ein sérkennilegasta gata Reykjavíkur er án efa gatan við Laugardalslaugina þar sem nokkrir heimsborgarar hafa ákveðið að búa í húsum sem öll eru á hjólum þannig að hægt er að keyra þau um landið eða á milli landa á auðveldan hátt. Lífið 13.11.2020 10:31
Íslendingur lést í Rússlandi af völdum Covid-19 Sextugur íslenskur karlmaður lést á sjúkrahúsi í borginni Petropavlovsk í Kamsjatka í Rússlandi í gær af völdum lungnabólgu vegna Covid-19. Innlent 12.11.2020 13:16
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent