Körfuboltakvöld Maggi Gunn valdi bestu skyttur Subway deildarinnar Magnús Þór Gunnarsson er ein besta þriggja stiga skyttan í sögu íslenska körfuboltans og hann fékk það verkefni í síðasta Subway Körfuboltakvöldi að velja bestu skyttur Subway deildarinnar í dag. Körfubolti 4.12.2023 14:31 „Skiptir rosalega miklu máli fyrir þetta lið“ Emil Karel Einarsson, fyrirliði Þórs Þorlákshafnar, átti virkilega góðan leik fyrir þá grænklæddu er liðið vann sterkan 17 stiga sigur gegn Íslandsmeisturum Tindastóls síðastliðinn fimmtudag. Körfubolti 3.12.2023 14:46 „Rosalega vont að sitja hérna og hrauna yfir hann með 42 framlagspunkta“ Í síðasta þætti Körfuboltakvölds var Remy Martin, leikmaður Keflavíkur, til umræðu. Hann skoraði 36 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar í sigrinum á Breiðabliki. Körfubolti 3.12.2023 09:30 Leikmannaskipti í Subway-deildinni: Love og Tahvanainen skipta um lið Subway Körfuboltakvöld Extra heldur áfram að koma með brakandi ferskar fréttir úr Subway deildinni en í þætti kvöldsins er greint frá óvæntum leikmannaskiptum í íslensku deildinni. Körfubolti 28.11.2023 15:01 „Bleikur fíll í herberginu sem enginn þorði að anda á“ Sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds eru sammála þeirri stóru ákvörðun Valsmanna að láta búlgarska leikstjórnandann sinn fara. Körfubolti 28.11.2023 14:30 Þóra Kristín getur ekki verið sú Þóra Kristín sem hana langar til að vera Haukakonur enduðu þriggja leikja taphrinu sína með sigri á Fjölni í síðustu umferð Subway deildar kvenna í körfubolta. Haukaliðið hefur ollið miklum vonbrigðum í vetur og er ekki inni í efri hlutanum eins og staðan er núna. Körfubolti 28.11.2023 12:31 Með smá skvettu af stælum og stórt hjarta Blikinn Sölvi Ólason átti mikinn þátt í fyrsta sigri Blika í Subway deild karla í körfubolta á dögunum en hann kom í mjög mikilvægum leik á móti Hamri í síðustu umferð. Körfubolti 28.11.2023 10:30 „Líkami sem allir karlmenn vilja bera og allar konur vilja faðma“ Sævar Sævarsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds, fékk það skemmtilega verkefni í síðasta þætti að setja saman hinn fullkomna körfuboltamann úr leikmönnum Subway-deildar karla. Körfubolti 27.11.2023 22:30 „Fyrir mér þá er þetta fegurðin við hann“ Sigurður Pétursson átti sannkallaðan stórleik þegar Keflvíkingar rúlluðu upp nágrönnum sínum úr Grindavík í áttundu umferð Subway deildar karla í körfubolta. Körfubolti 27.11.2023 13:30 Ósáttur með hvernig farið var með landsliðsfyrirliðann á Egilsstöðum Landsliðsfyrirliðinn Ægir Þór Steinarsson kláraði ekki leik Stjörnunnar á móti Hetti í síðustu umferð Subway deildar karla því hann var rekinn snemma í sturtu af dómurum leiksins. Körfubolti 27.11.2023 12:00 „Mér finnst svo augljóst að hún nenni ekki að vera þarna“ Íslandsmeistarar Vals hafa ekki byrjað titilvörnina vel í Subway deild kvenna í körfubolta og þær fengu skell á móti Keflavík í síðasta leik. Körfubolti 21.11.2023 11:01 „Það eru ekkert nema góðir strákar þarna“ Ómar Sævarsson, einn af sérfræðingum Körfuboltakvölds, telur Damier Pitts geta lyft Haukum á hærra plan því hann er einfaldlega ekki jafn „góður strákur“ og aðrie leikmenn liðsins. Körfubolti 20.11.2023 23:01 Teitur lofsamar Tómas Val: „Þessi gæi er með allan pakkann“ Teitur Örlygsson hélt áfram að lofsama Tómas Val Þrastarson, leikmann Þórs Þ., í síðasti þætti Subway Körfuboltakvölds. Körfubolti 20.11.2023 15:31 Gæsahúðarmyndband Grindavíkur: „Grindvíkingar gefast ekki upp“ „Alveg svakalega stoltur, það vita flest að ég er aðfluttur en ég upplifi sjálfan mig sem 100 prósent Grindvíking. Þetta er mitt heimili, þetta er þar sem börnin mín fæðast og alast upp,“ sagði tilfinningaríkur Ómar Sævarsson í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Körfubolti 19.11.2023 23:31 „Það verða allir að sitja við sama borð“ Arnar Guðjónsson lét gamminn geyssa um vinnubrögð KKÍ í viðtali eftir sigur Stjörnunnar á Haukum í gær. Málið var rætt í Subway Körfuboltakvöldi í gærkvöldi. Körfubolti 19.11.2023 15:01 Goðsagnakennd lið: „Þarna lærði maður að vera smá hrokagikkur og að vinna“ Úrslitakeppni karla í körfubolta var tekin upp árið 1984. Körfuboltakvöld ætlar að komast að því hvað er besta lið allra tíma. Að þessu sinni var viðureignin á milli Njarðvíkurliðsins frá 1995 og Keflavíkurliðsins frá 1997. Körfubolti 14.11.2023 11:00 Lögmál leiksins: „Það er ekki sólarupprás í Phoenix eins og staðan er núna“ Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var að venju á sínum stað í Lögmál leiksins. Þar var að venju farið yfir það helsta sem hefur gerst í NBA-deildinni undanfarna daga. Staða mála hjá Phoenix Suns var rædd sem og farið var yfir hvert er leiðinlegasta lið deildarinnar. Körfubolti 14.11.2023 07:01 Jón Halldór fór í saumana á rifrildi Pavels og Arnars Pavel Ermolinskij og Arnar Guðjónsson þjálfarar Tindastóls og Stjörnunnar áttu í orðaskiptum eftir leik liðanna í Subway-deildinni á fimmtudag. Farið var yfir málið í Subway Körfuboltakvöldi. Körfubolti 11.11.2023 23:31 Sneri baki í áhorfendur og hámaði í sig snakk Magnús Þór Gunnarsson þreytti frumraun sína sem sérfræðingur í setti á Subway Körfuboltakvöldi. Hann rifjaði þar upp góða sögu frá ferlinum þar sem sást til hans snúa baki í áhorfendur og háma í sig snakk á varamannabekk Keflavíkur. Körfubolti 11.11.2023 13:33 „Allir ungu strákarnir eiga að horfa á hann sem fyrirmynd“ Fögrum orðum var farið um Arnór Helgason, 17 ára leikmann Grindavíkur og eina skærustu vonarstjörnu Subway deildar karla, eftir frammistöðu hans gegn Þór Þorlákshöfn í 6. umferð. Körfubolti 11.11.2023 09:42 Leikdagsupplifun Nabblans: Graðkaði í sig borgara og hélt svakalega hálfleiksræðu Andri Már Eggertsson, Nabblinn, skellti sér til Keflavíkur á leikdegi og drakk í sig stemmninguna. Körfubolti 8.11.2023 15:00 Stigahæsta íslenska stelpan í deildinni ekki valin í landsliðið Körfuboltakvöld fór aðeins yfir nýjasta landsliðsvalið í gær en Subway deild kvenna er á leiðinni í smá hlé vegna landsliðsverkefna. Körfubolti 2.11.2023 09:30 Mögulega á heimleið væri ekki fyrir tvær til þrjár sekúndur Í Subway Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið skapaðist umræða um bandarískan leikmann Keflvíkinga, Remy Martin en hann átti afleitan fjórða leikhluta gegn Stjörnunni í 4. umferð deildarinnar. Sport 30.10.2023 12:31 „Svo þegar þeir fara að dæma þá koma einhverjir algjörlega út úr hött dómar“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var harðorður í viðtali eftir leik liðsins gegn Þór Þorlákshöfn í Subway-deild karla í körfubolta síðastliðinn fimmtudag. Teitur Örlygsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds, var sammála ummælum Viðars um dómara leiksins. Körfubolti 29.10.2023 13:01 Körfuboltakvöld: Pétur fer yfir hvernig Keflavík ætlaði að reyna stöðva Ægi Þór Stjörnumaðurinn Ægir Þór Steinarsson hefur verið magnaður það sem af er tímabili í Subway-deild karla í körfubolta. Í síðasta þætti Körfuboltakvölds var rætt við Pétur Ingvarsson, þjálfara Keflavíkur, og farið yfir hvernig hann ætlaði að reyna stöðva Ægi Þór. Körfubolti 29.10.2023 08:00 Körfuboltakvöld um bekkjarglens Maté: „Settu báða Finnana á bekkinn“ „Hann endaði með 29 stig, níu þriggja stiga körfur. Þetta er alvöru skotmaður,“ sagði Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi Körfuboltakvölds, um Osku Simana Heinonen sem hóf óvænt leik Hauka og Hamars á varamannabekknum. Það og viðtal Maté Dalmay, þjálfara Hauka, var til umræðu í síðasta þætti. Körfubolti 28.10.2023 23:16 Fóru yfir frábæran feril Helga en Teitur fagnar því að fá loksins fersk egg Helgi Rafn Viggósson, leikmaður Íslandsmeistara Tindastóls, lagði skóna á hilluna á dögunum eftir 22 ára feril með Stólunum. Strákarnir í Körfuboltakvöldi ræddu um magnaðan feril Helga í síðasta þætti og Teitur Örlygsson fagnar því að fá loksins fersk svartfuglsegg á ný. Körfubolti 28.10.2023 12:00 Hafa áhyggjur af Haukaliðinu: „Mér finnst þær ekki glaðar“ Haukakonur eru bara í sjötta sæti Subway deildar kvenna í körfubolta eftir fyrstu sex leikina sem kemur mörgum mikið á óvart. Körfuboltakvöld ræddi gengi liðsins. Körfubolti 27.10.2023 11:01 Úlfur Úlfur: Mundi ekkert eftir viðtalinu sem hann fór í eftir að Stólarnir unnu Gestur Körfuboltakvölds Extra í gær var Helgi Sæmundur sem er meðlimur og annar stofnanda hljómsveitarinnar Úlfur Úlfur. Körfubolti 25.10.2023 09:30 Körfuboltakvöld: Leið alltaf eins og þið hefðuð andlega yfirburði Úrslitakeppni karla í körfubolta var tekin upp árið 1984. Körfuboltakvöld ætlar að komast að því hvað er besta lið allra tíma. Að þessu sinni var viðureignin á milli Njarðvíkurliðsins 2002 og KR-liðsins 2016. Körfubolti 23.10.2023 23:00 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 22 ›
Maggi Gunn valdi bestu skyttur Subway deildarinnar Magnús Þór Gunnarsson er ein besta þriggja stiga skyttan í sögu íslenska körfuboltans og hann fékk það verkefni í síðasta Subway Körfuboltakvöldi að velja bestu skyttur Subway deildarinnar í dag. Körfubolti 4.12.2023 14:31
„Skiptir rosalega miklu máli fyrir þetta lið“ Emil Karel Einarsson, fyrirliði Þórs Þorlákshafnar, átti virkilega góðan leik fyrir þá grænklæddu er liðið vann sterkan 17 stiga sigur gegn Íslandsmeisturum Tindastóls síðastliðinn fimmtudag. Körfubolti 3.12.2023 14:46
„Rosalega vont að sitja hérna og hrauna yfir hann með 42 framlagspunkta“ Í síðasta þætti Körfuboltakvölds var Remy Martin, leikmaður Keflavíkur, til umræðu. Hann skoraði 36 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar í sigrinum á Breiðabliki. Körfubolti 3.12.2023 09:30
Leikmannaskipti í Subway-deildinni: Love og Tahvanainen skipta um lið Subway Körfuboltakvöld Extra heldur áfram að koma með brakandi ferskar fréttir úr Subway deildinni en í þætti kvöldsins er greint frá óvæntum leikmannaskiptum í íslensku deildinni. Körfubolti 28.11.2023 15:01
„Bleikur fíll í herberginu sem enginn þorði að anda á“ Sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds eru sammála þeirri stóru ákvörðun Valsmanna að láta búlgarska leikstjórnandann sinn fara. Körfubolti 28.11.2023 14:30
Þóra Kristín getur ekki verið sú Þóra Kristín sem hana langar til að vera Haukakonur enduðu þriggja leikja taphrinu sína með sigri á Fjölni í síðustu umferð Subway deildar kvenna í körfubolta. Haukaliðið hefur ollið miklum vonbrigðum í vetur og er ekki inni í efri hlutanum eins og staðan er núna. Körfubolti 28.11.2023 12:31
Með smá skvettu af stælum og stórt hjarta Blikinn Sölvi Ólason átti mikinn þátt í fyrsta sigri Blika í Subway deild karla í körfubolta á dögunum en hann kom í mjög mikilvægum leik á móti Hamri í síðustu umferð. Körfubolti 28.11.2023 10:30
„Líkami sem allir karlmenn vilja bera og allar konur vilja faðma“ Sævar Sævarsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds, fékk það skemmtilega verkefni í síðasta þætti að setja saman hinn fullkomna körfuboltamann úr leikmönnum Subway-deildar karla. Körfubolti 27.11.2023 22:30
„Fyrir mér þá er þetta fegurðin við hann“ Sigurður Pétursson átti sannkallaðan stórleik þegar Keflvíkingar rúlluðu upp nágrönnum sínum úr Grindavík í áttundu umferð Subway deildar karla í körfubolta. Körfubolti 27.11.2023 13:30
Ósáttur með hvernig farið var með landsliðsfyrirliðann á Egilsstöðum Landsliðsfyrirliðinn Ægir Þór Steinarsson kláraði ekki leik Stjörnunnar á móti Hetti í síðustu umferð Subway deildar karla því hann var rekinn snemma í sturtu af dómurum leiksins. Körfubolti 27.11.2023 12:00
„Mér finnst svo augljóst að hún nenni ekki að vera þarna“ Íslandsmeistarar Vals hafa ekki byrjað titilvörnina vel í Subway deild kvenna í körfubolta og þær fengu skell á móti Keflavík í síðasta leik. Körfubolti 21.11.2023 11:01
„Það eru ekkert nema góðir strákar þarna“ Ómar Sævarsson, einn af sérfræðingum Körfuboltakvölds, telur Damier Pitts geta lyft Haukum á hærra plan því hann er einfaldlega ekki jafn „góður strákur“ og aðrie leikmenn liðsins. Körfubolti 20.11.2023 23:01
Teitur lofsamar Tómas Val: „Þessi gæi er með allan pakkann“ Teitur Örlygsson hélt áfram að lofsama Tómas Val Þrastarson, leikmann Þórs Þ., í síðasti þætti Subway Körfuboltakvölds. Körfubolti 20.11.2023 15:31
Gæsahúðarmyndband Grindavíkur: „Grindvíkingar gefast ekki upp“ „Alveg svakalega stoltur, það vita flest að ég er aðfluttur en ég upplifi sjálfan mig sem 100 prósent Grindvíking. Þetta er mitt heimili, þetta er þar sem börnin mín fæðast og alast upp,“ sagði tilfinningaríkur Ómar Sævarsson í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Körfubolti 19.11.2023 23:31
„Það verða allir að sitja við sama borð“ Arnar Guðjónsson lét gamminn geyssa um vinnubrögð KKÍ í viðtali eftir sigur Stjörnunnar á Haukum í gær. Málið var rætt í Subway Körfuboltakvöldi í gærkvöldi. Körfubolti 19.11.2023 15:01
Goðsagnakennd lið: „Þarna lærði maður að vera smá hrokagikkur og að vinna“ Úrslitakeppni karla í körfubolta var tekin upp árið 1984. Körfuboltakvöld ætlar að komast að því hvað er besta lið allra tíma. Að þessu sinni var viðureignin á milli Njarðvíkurliðsins frá 1995 og Keflavíkurliðsins frá 1997. Körfubolti 14.11.2023 11:00
Lögmál leiksins: „Það er ekki sólarupprás í Phoenix eins og staðan er núna“ Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var að venju á sínum stað í Lögmál leiksins. Þar var að venju farið yfir það helsta sem hefur gerst í NBA-deildinni undanfarna daga. Staða mála hjá Phoenix Suns var rædd sem og farið var yfir hvert er leiðinlegasta lið deildarinnar. Körfubolti 14.11.2023 07:01
Jón Halldór fór í saumana á rifrildi Pavels og Arnars Pavel Ermolinskij og Arnar Guðjónsson þjálfarar Tindastóls og Stjörnunnar áttu í orðaskiptum eftir leik liðanna í Subway-deildinni á fimmtudag. Farið var yfir málið í Subway Körfuboltakvöldi. Körfubolti 11.11.2023 23:31
Sneri baki í áhorfendur og hámaði í sig snakk Magnús Þór Gunnarsson þreytti frumraun sína sem sérfræðingur í setti á Subway Körfuboltakvöldi. Hann rifjaði þar upp góða sögu frá ferlinum þar sem sást til hans snúa baki í áhorfendur og háma í sig snakk á varamannabekk Keflavíkur. Körfubolti 11.11.2023 13:33
„Allir ungu strákarnir eiga að horfa á hann sem fyrirmynd“ Fögrum orðum var farið um Arnór Helgason, 17 ára leikmann Grindavíkur og eina skærustu vonarstjörnu Subway deildar karla, eftir frammistöðu hans gegn Þór Þorlákshöfn í 6. umferð. Körfubolti 11.11.2023 09:42
Leikdagsupplifun Nabblans: Graðkaði í sig borgara og hélt svakalega hálfleiksræðu Andri Már Eggertsson, Nabblinn, skellti sér til Keflavíkur á leikdegi og drakk í sig stemmninguna. Körfubolti 8.11.2023 15:00
Stigahæsta íslenska stelpan í deildinni ekki valin í landsliðið Körfuboltakvöld fór aðeins yfir nýjasta landsliðsvalið í gær en Subway deild kvenna er á leiðinni í smá hlé vegna landsliðsverkefna. Körfubolti 2.11.2023 09:30
Mögulega á heimleið væri ekki fyrir tvær til þrjár sekúndur Í Subway Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið skapaðist umræða um bandarískan leikmann Keflvíkinga, Remy Martin en hann átti afleitan fjórða leikhluta gegn Stjörnunni í 4. umferð deildarinnar. Sport 30.10.2023 12:31
„Svo þegar þeir fara að dæma þá koma einhverjir algjörlega út úr hött dómar“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var harðorður í viðtali eftir leik liðsins gegn Þór Þorlákshöfn í Subway-deild karla í körfubolta síðastliðinn fimmtudag. Teitur Örlygsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds, var sammála ummælum Viðars um dómara leiksins. Körfubolti 29.10.2023 13:01
Körfuboltakvöld: Pétur fer yfir hvernig Keflavík ætlaði að reyna stöðva Ægi Þór Stjörnumaðurinn Ægir Þór Steinarsson hefur verið magnaður það sem af er tímabili í Subway-deild karla í körfubolta. Í síðasta þætti Körfuboltakvölds var rætt við Pétur Ingvarsson, þjálfara Keflavíkur, og farið yfir hvernig hann ætlaði að reyna stöðva Ægi Þór. Körfubolti 29.10.2023 08:00
Körfuboltakvöld um bekkjarglens Maté: „Settu báða Finnana á bekkinn“ „Hann endaði með 29 stig, níu þriggja stiga körfur. Þetta er alvöru skotmaður,“ sagði Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi Körfuboltakvölds, um Osku Simana Heinonen sem hóf óvænt leik Hauka og Hamars á varamannabekknum. Það og viðtal Maté Dalmay, þjálfara Hauka, var til umræðu í síðasta þætti. Körfubolti 28.10.2023 23:16
Fóru yfir frábæran feril Helga en Teitur fagnar því að fá loksins fersk egg Helgi Rafn Viggósson, leikmaður Íslandsmeistara Tindastóls, lagði skóna á hilluna á dögunum eftir 22 ára feril með Stólunum. Strákarnir í Körfuboltakvöldi ræddu um magnaðan feril Helga í síðasta þætti og Teitur Örlygsson fagnar því að fá loksins fersk svartfuglsegg á ný. Körfubolti 28.10.2023 12:00
Hafa áhyggjur af Haukaliðinu: „Mér finnst þær ekki glaðar“ Haukakonur eru bara í sjötta sæti Subway deildar kvenna í körfubolta eftir fyrstu sex leikina sem kemur mörgum mikið á óvart. Körfuboltakvöld ræddi gengi liðsins. Körfubolti 27.10.2023 11:01
Úlfur Úlfur: Mundi ekkert eftir viðtalinu sem hann fór í eftir að Stólarnir unnu Gestur Körfuboltakvölds Extra í gær var Helgi Sæmundur sem er meðlimur og annar stofnanda hljómsveitarinnar Úlfur Úlfur. Körfubolti 25.10.2023 09:30
Körfuboltakvöld: Leið alltaf eins og þið hefðuð andlega yfirburði Úrslitakeppni karla í körfubolta var tekin upp árið 1984. Körfuboltakvöld ætlar að komast að því hvað er besta lið allra tíma. Að þessu sinni var viðureignin á milli Njarðvíkurliðsins 2002 og KR-liðsins 2016. Körfubolti 23.10.2023 23:00