Skíðaíþróttir

Fréttamynd

Stefna bæði hátt á Ólympíuleikunum

Frjálsíþróttakonan Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir frá FH og Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson frá Víkingi eru íþróttafólk ÍF árið 2020 en þetta var tilkynnt í árlegu hófi Íþróttasambands fatlaða í dag.

Sport
Fréttamynd

Draumurinn um skíði um jólin fjarlægur

Ekki er útlit fyrir annað en að skíðasvæði landsins verði að mestu lokuð yfir jólin. Skíðaþyrstir Íslendingar þurfa því að láta gönguskíði eða fjallaskíði duga geti þeir ekki beðið eftir að renna sér í snjónum.

Innlent
Fréttamynd

Vonarstjarna í Austurríki fannst látin

Það er ekki auðvelt að vera efnileg íþróttastjarna og þurfa oft að standa undir gríðarlegum væntingum. Það lítur út fyrir að slík pressa sé aðalástæðan fyrir að Johanna Bassani er ekki meðal okkar lengur.

Sport
Fréttamynd

Hilmar vann silfur á Ítalíu

Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson frá skíðadeild Víkings vann í dag til silfurverðlauna í svigi á Ítalíu. Hilmar tók þar þátt í þriggja daga svigmóti í Prato Nevoso en mótið var liður í heimsbikarmótaröð IPC.

Sport
Fréttamynd

Sturla Snær annar á Ítalíu

Sturla Snær Snorrason, A-landsliðsmaður í alpagreinum, byrjar árið heldur betur af krafti en í dag endaði hann í 2.sæti á alþjóðlegu FIS móti á Ítalíu.

Sport
Fréttamynd

Ég er skíðamaður, áhrifavaldur og fyrirmynd

Ég heiti Sturla Snær Snorrason og ég er afreksíþróttamaður á skíðum. Mestmegnið af árinu bý ég víða um Evrópu að skíða um fjöllin blá. Á ferli mínum hef ég farið á óteljandi mót og meðal annars hlotið þann heiður að fara á ólympíuleikana og heimsmeistaramót.

Skoðun