Vonarstjarna í Austurríki fannst látin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2020 10:30 Johanna Bassani vann silfur á Ólympíuleikum ungmenna fyrir aðeins rúmum fjórum mánuðum. Mynd/FSkiAustriaNordisc Austurrísk skíðakona fannst látin í síðustu viku og fréttirnar voru mörgum mikið áfall í austurríska íþróttaheiminum. Johanna Bassani var nefnilega mikil vonarstjarna í austurrískum skíðaíþróttum en hún sérhæfði sig í norrænni tvíkeppni. Johanna var aðeins átján ára gömul, hélt upp á afmælið sitt fyrir nokkrum dögum og átti svo sannarlega framtíðina fyrir sér. Hún hafði meðal annars náð flottum árangri á Ólympíuleikum ungmenna fyrr á þessu ári þar sem hún vann silfur. Ekkert var gefið upp í fyrstu um ástæðuna fyrir andláti Johönnu Bassani. Óttast er að hún hafi svipt sig lífi vegna pressunnar sem var á henni að standa sig í íþrótt sinni. „Nokkur kveðjubréf fundust hjá henni,“ staðfesti lögfræðingur við vefsíðuna oe24. Í einu þeirra á hún hafa útskýrt ákvörðun sína vegna þeirra gríðarlegu pressu sem hún fann fyrir. „Ég get ekki gert þetta lengur. Ég get ekki meira,“ á hún að hafa skrifað í kveðjubréf sitt samkvæmt austurrískum miðlum. Bei den olympischen Jugendspielen war Johanna #Bassani heuer noch dabei und stellte dabei einmal mehr ihr Talent unter Beweis #ÖSV #RIP https://t.co/B61qskbcwY— Kleine Zeitung (@kleinezeitung) May 8, 2020 „Norska skíðafjölskyldan og ekki síst kvennaliðið í norrænni tvíkeppni, hefur misst hlýjan og vinsælan liðsfélaga. Hún hafði ekki aðeins ástríðu fyrir íþrótt sinni heldur einnig fyrir náttúrunni. Við erum þakklát fyrir allt sem hún gerði fyrir íþrótt sína og við munum alltaf minnast hennar eins og við þekktum hana. Okkar samúð er hjá fjölskyldu hennar og öllum sem voru nánir Johönnu,“ sagði í fréttatilkynningu frá austuríska skíðasambandinu. Fólki með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið. Nánari upplýsingar hér. Skíðaíþróttir Austurríki Andlát Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Sjá meira
Austurrísk skíðakona fannst látin í síðustu viku og fréttirnar voru mörgum mikið áfall í austurríska íþróttaheiminum. Johanna Bassani var nefnilega mikil vonarstjarna í austurrískum skíðaíþróttum en hún sérhæfði sig í norrænni tvíkeppni. Johanna var aðeins átján ára gömul, hélt upp á afmælið sitt fyrir nokkrum dögum og átti svo sannarlega framtíðina fyrir sér. Hún hafði meðal annars náð flottum árangri á Ólympíuleikum ungmenna fyrr á þessu ári þar sem hún vann silfur. Ekkert var gefið upp í fyrstu um ástæðuna fyrir andláti Johönnu Bassani. Óttast er að hún hafi svipt sig lífi vegna pressunnar sem var á henni að standa sig í íþrótt sinni. „Nokkur kveðjubréf fundust hjá henni,“ staðfesti lögfræðingur við vefsíðuna oe24. Í einu þeirra á hún hafa útskýrt ákvörðun sína vegna þeirra gríðarlegu pressu sem hún fann fyrir. „Ég get ekki gert þetta lengur. Ég get ekki meira,“ á hún að hafa skrifað í kveðjubréf sitt samkvæmt austurrískum miðlum. Bei den olympischen Jugendspielen war Johanna #Bassani heuer noch dabei und stellte dabei einmal mehr ihr Talent unter Beweis #ÖSV #RIP https://t.co/B61qskbcwY— Kleine Zeitung (@kleinezeitung) May 8, 2020 „Norska skíðafjölskyldan og ekki síst kvennaliðið í norrænni tvíkeppni, hefur misst hlýjan og vinsælan liðsfélaga. Hún hafði ekki aðeins ástríðu fyrir íþrótt sinni heldur einnig fyrir náttúrunni. Við erum þakklát fyrir allt sem hún gerði fyrir íþrótt sína og við munum alltaf minnast hennar eins og við þekktum hana. Okkar samúð er hjá fjölskyldu hennar og öllum sem voru nánir Johönnu,“ sagði í fréttatilkynningu frá austuríska skíðasambandinu. Fólki með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið. Nánari upplýsingar hér.
Fólki með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið. Nánari upplýsingar hér.
Skíðaíþróttir Austurríki Andlát Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti