Skíðaíþróttir Sprenging í áhuga á útivist og Sportval stækkar Útivistar- og íþróttavöruverslunin Sportval er flutt á Smiðjuveg 1. Ný vefsíða er komin í loftið og vöruúrvalið stóraukið. Sportval byrjaði sem áhugamál sem vatt hratt upp á sig. Samstarf 4.4.2022 09:23 Árshátíð snjóbrettaiðkenda á AK Extreme á Akureyri um helgina Snjóbretta- og tónlistarhátíðin AK Extreme fer nú fram á Akureyri. Hátíðin er haldin í Hlíðarfjalli og í miðbæ Akureyrar, nánar tiltekið í Skátagili, Vamos og Sjallanum. Lífið 1.4.2022 09:59 Leikmaður Fram fékk far með KA/Þór á Skíðamót Íslands og vann tvenn verðlaun þar Helgin var afar viðburðarík hjá íþróttakonunni fjölhæfu, Hörpu Maríu Friðgeirsdóttur. Á laugardaginn spilaði hún með Fram gegn Íslandsmeisturum KA/Þórs í Olís-deild kvenna. Eftir leikinn fór hún til Dalvíkur þar sem Skíðamót Íslands fór fram og vann þar tvenn verðlaun. Handbolti 30.3.2022 09:00 Fríða Kristín og Matthías báru sigur úr býtum Keppni í alpagreinum á Skíðamóti Íslands lauk í dag með keppni í samhliðasvigi. Keppt var á Dalvík við góðar aðstæður. Matthías Kristinsson og Fríða Kristín Jónsdóttir unnu samhliðasvigið á meðan Kristrún Guðnadóttir og Snorri Einarsson sigruðu í sprettgöngu. Sport 28.3.2022 23:00 Notaðar útivistarvörur í umboðssölu rjúka út hjá Fjallamarkaðnum Í Fjallamarkaðnum, Kringlunni 7 er hægt að kaupa og selja notaðan útivistarfatnað og -búnað fyrir bæði börn og fullorðna. Fjallamarkaðurinn er í eigu Fjallakofans og hefur slegið í gegn. Áhugi á útvist er mikill og Íslendingar vilja út að hreyfa sig í öllum veðrum. Samstarf 22.3.2022 08:51 Keppti í svigi á ÓL á nærbuxunum Franskur keppandi á Vetrarólympíumóti fatlaðra fór afar sérstaka leið að því að mótmæla því að keppendur á Ólympíumóti fatlaðra fá ekki að upplifa það sama og þeir sem keppa á sjálfum Ólympíuleikunum. Sport 16.3.2022 08:01 Metárangur hjá úkraínska íþróttafólkinu á ÓL á meðan ráðist er inn í land þeirra Úkraína hefur aldrei unnið fleiri verðlaun á einum Ólympíuleikum en á Vetrarmóti fatlaðra sem lauk um helgina. Aðeins heimafólk frá Kína vann fleiri verðlaun á leikunum í ár. Sport 14.3.2022 09:00 Besti árangur Íslands frá upphafi Hilmar Snær Örvarsson, frá skíðadeild Víkings, átti frábæra nótt í Kína á vetrarólympíuleiknum fatlaðra. Hilmar keppti í svigi þar sem hann endaði fimmti með samanlagðan tíma upp á eina mínútu og 36,92 sekúndur. Sport 13.3.2022 08:49 Lokaður inni í átta fermetra gámi í viku Eftir þrotlausa vinnu, undirbúning og æfingar mátti skíðakappinn Sturla Snær Snorrason sætta sig við að verja meirihluta tíma síns á Ólympíuleikunum lokaður inni í átta fermetra gluggalausum gámi eftir að hafa greinst með covid smit á versta mögulega tíma. Lífið 10.3.2022 10:31 Treysti sér ekki til að keppa á ÓL eftir að Rússar tóku föður hennar Anastasia Laletina var að keppa fyrir Úkraínu á Vetrarólympíumóti fatlaða þegar hún fékk slæmar fréttir. Fréttir sem enduðu þáttöku hennar á leikunum. Sport 10.3.2022 09:31 Úkraínsk íþróttakona sýnir Rússum sannleikann á Instagram reikningi Þjóðverja Rússnesk stjórnvöld gera allt til þess að þegnar þeirra fái ekki að vita sannleikann um hvað er í gangi í innrás þeirra í Úkraínu. Sport 8.3.2022 10:31 Gulldrottning Vetrarólympíuleikanna í Peking er hætt Norska skíðagöngudrottningin Therese Johaug hefur ákveðið að setja keppnisskíðin sín upp á hillu. Hún keppir í síðasta skiptið á ferlinum á morgun. Sport 4.3.2022 16:01 Tóku Ólympíubronsið af Maier mörgum dögum eftir að leikunum lauk Þýska skíðakonan Daniela Maier fékk bronsverðlaunin um hálsinn eftir keppi í skíðaati á Vetrarólympíuleikunum í Peking á dögunum. Hún þarf nú að skila verðlaunum sínum. Sport 28.2.2022 10:00 Missti ömmu sína daginn eftir að hún varð drottning Ólympíuleikana Hin norska Marte Olsbu Røiseland átti magnaða Vetrarólympíuleika í Peking þar sem hún vann alls fimm verðlaun í skíðaskotfimi. Engin kona vann fleiri verðlaun á leikunum. Eftir að Marte vann síðustu verðlaun sín bárust henni hins vegar sorgarfréttir frá Noregi. Sport 24.2.2022 11:30 Komst á Verðlaunapall á ÓL eftir hafa slitið krossband fjórum sinnum Norska skíðakonan Maria Therese Tviberg hefur sýnt mikla þrautseigju á ferlinum sem hefur einkennst af endalausum meiðslum. Á nýloknum Vetrarólympíuleikunum vann hún ekki gull en samt mjög stóran og táknrænan sigur. Sport 22.2.2022 11:30 Snjóprinsessan skrifaði söguna á svo margan hátt á ÓL í Peking Skíðakonan Eileen Gu var ein stærsta stjarna Vetrarólympíuleikunum í Peking og hún skilaði heimamönnum í Kína tveimur af níu gullverðlaunum sínum. Sport 22.2.2022 09:31 Hent úr landsliðinu en vann sem lögga með æfingunum og vann tvö gull á ÓL Johannes Strolz kom sér og pabba sínum í sögubækurnar á Vetrarólympíuleikunum í Peking en hann vann alls tvenn gullverðlaun og ein silfurverðlaun á leikunum. Sport 21.2.2022 19:01 Mun ekki sakna neins frá þessum Ólympíuleikum Keppnisfólkið á Vetrarólympíuleikunum er nú á heimleið og það er ljós á viðtölum við þá flesta að þau eru guðslifandi fegin að komast úr prísundinni sem leikarnir virðast hafa verið. Sport 21.2.2022 10:00 Beið alla Ólympíuleikana eftir því að fá að keppa en villtist síðan í miðri keppni Eina grein bandarísku skíðagöngukonunnar Sophia Laukli var ekki fyrr en á lokadegi keppninnar. Eftir að hafa beðið alla leikana eftir því að fá að keppa þá er ekki hægt að segja að hlutirnir hafi gengið eins og í sögu. Sport 21.2.2022 08:30 Typpi skíðagarps fraus í annað sinn á einu ári: „Einn versti sársauki sem ég hef fundið“ Þrátt fyrir að 50 km skíðaganga karla hafi verið stytt um 20 km á seinustu stundu í gær til að vernda keppendur frá veðri og vindum kom það ekki í veg fyrir að finnski skíðagarpurinn Remi Lindholm þurfti að afþýða sérstaklega viðkvæman líkamspart að keppni lokinni. Sport 20.2.2022 17:02 Snorri náði besta árangri Íslendings á Vetrarólympíuleikum Snorri Einarsson endaði í 23. sæti í 30 km skíðagöngu karla með frjálsri aðferð á Vetrarólympíuleikunum í Pekíng í morgun, en það er besti árangur sem íslenskur skíðagöngumaður hefur náð á Ólympíuleikum. Sport 19.2.2022 09:22 Shiffrin birti öll ljótu skilaboðin sem hún fékk: „Eins og ég sé brandari“ Mikaela Shiffrin átti að verða gulldrottning Vetrarólympíuleikanna í Peking en hún hefur keyrt þrisvar út úr brautinni og hefur ekki verið nálægt því á komast á verðlaunapall. Sport 18.2.2022 09:31 Martröð bandarísku stjörnunnar hættir ekki Bandaríska skíðastjarnan Mikaela Shiffrin féll í þriðja sinn úr keppni á Vetrarólympíuleikunum í Peking í dag og segist einfaldlega ekki geta gert sér í hugarlund hvað það er sem veldur. Sport 17.2.2022 09:00 Þénar marga milljarða á ÓL í Kína en er kölluð svikari í Bandaríkjunum Það leikur flest í höndunum á hinni átján ára gömlu Eileen Gu. Hún hefur þegar unnið gull og silfur í skíðafimi á Vetrarólympíuleikunum í Peking, er fyrirsæta hjá öllum stóru merkjunum og hefur fengið inngöngu í Stanford University. Sport 17.2.2022 08:31 Sterar fundust í skíðagöngukonu Úkraínska skíðagöngukonan Valentyna Kaminska féll á lyfjaprófi og má ekki keppa meira á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Sport 16.2.2022 15:30 Búinn að fara á tvenna Ólympíuleika en hefur enn ekki komist í mark Íslenski skíðamaðurinn Sturla Snær Snorrason kláraði í morgun sína aðra Ólympíuleika í röð án þess að ná því að klára ferð. Sport 16.2.2022 12:01 Snorri og Ísak í nítjánda sæti Snorri Einarsson og Ísak Stianson Pedersen höfnuðu í 10. sæti í sínum riðli í undanúrslitum liðakeppninnar í sprettgöngu á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Þeir komust því ekki áfram. Sport 16.2.2022 09:47 Tengdasonur Akureyrar villtist og missti af ÓL-gulli Norski skíðakappinn Jarl Magnus Riiber gerði sig sekan um ótrúleg mistök þegar langt var komið í tvíkeppni á Vetrarólympíuleikunum í Peking í gær, og missti þar með af ólympíugulli. Sport 16.2.2022 08:01 Stutt gaman hjá Sturlu Eftir að hafa verið í einangrun og svo sóttkví vegna kórónuveirusmits stærstan hluta Vetrarólympíuleikanna náði Sturla Snær Snorrason ekki langt í svigi í nótt. Sport 16.2.2022 06:59 Send heim af Ólympíuleikunum: Hjarta mitt er brostið Norska skíðaskotfimikonan Ingrid Landmark Tandrevold tekur ekki þátt í fleiri greinum á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Hún var send heim af leikunum af læknisráði. Sport 14.2.2022 14:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 7 ›
Sprenging í áhuga á útivist og Sportval stækkar Útivistar- og íþróttavöruverslunin Sportval er flutt á Smiðjuveg 1. Ný vefsíða er komin í loftið og vöruúrvalið stóraukið. Sportval byrjaði sem áhugamál sem vatt hratt upp á sig. Samstarf 4.4.2022 09:23
Árshátíð snjóbrettaiðkenda á AK Extreme á Akureyri um helgina Snjóbretta- og tónlistarhátíðin AK Extreme fer nú fram á Akureyri. Hátíðin er haldin í Hlíðarfjalli og í miðbæ Akureyrar, nánar tiltekið í Skátagili, Vamos og Sjallanum. Lífið 1.4.2022 09:59
Leikmaður Fram fékk far með KA/Þór á Skíðamót Íslands og vann tvenn verðlaun þar Helgin var afar viðburðarík hjá íþróttakonunni fjölhæfu, Hörpu Maríu Friðgeirsdóttur. Á laugardaginn spilaði hún með Fram gegn Íslandsmeisturum KA/Þórs í Olís-deild kvenna. Eftir leikinn fór hún til Dalvíkur þar sem Skíðamót Íslands fór fram og vann þar tvenn verðlaun. Handbolti 30.3.2022 09:00
Fríða Kristín og Matthías báru sigur úr býtum Keppni í alpagreinum á Skíðamóti Íslands lauk í dag með keppni í samhliðasvigi. Keppt var á Dalvík við góðar aðstæður. Matthías Kristinsson og Fríða Kristín Jónsdóttir unnu samhliðasvigið á meðan Kristrún Guðnadóttir og Snorri Einarsson sigruðu í sprettgöngu. Sport 28.3.2022 23:00
Notaðar útivistarvörur í umboðssölu rjúka út hjá Fjallamarkaðnum Í Fjallamarkaðnum, Kringlunni 7 er hægt að kaupa og selja notaðan útivistarfatnað og -búnað fyrir bæði börn og fullorðna. Fjallamarkaðurinn er í eigu Fjallakofans og hefur slegið í gegn. Áhugi á útvist er mikill og Íslendingar vilja út að hreyfa sig í öllum veðrum. Samstarf 22.3.2022 08:51
Keppti í svigi á ÓL á nærbuxunum Franskur keppandi á Vetrarólympíumóti fatlaðra fór afar sérstaka leið að því að mótmæla því að keppendur á Ólympíumóti fatlaðra fá ekki að upplifa það sama og þeir sem keppa á sjálfum Ólympíuleikunum. Sport 16.3.2022 08:01
Metárangur hjá úkraínska íþróttafólkinu á ÓL á meðan ráðist er inn í land þeirra Úkraína hefur aldrei unnið fleiri verðlaun á einum Ólympíuleikum en á Vetrarmóti fatlaðra sem lauk um helgina. Aðeins heimafólk frá Kína vann fleiri verðlaun á leikunum í ár. Sport 14.3.2022 09:00
Besti árangur Íslands frá upphafi Hilmar Snær Örvarsson, frá skíðadeild Víkings, átti frábæra nótt í Kína á vetrarólympíuleiknum fatlaðra. Hilmar keppti í svigi þar sem hann endaði fimmti með samanlagðan tíma upp á eina mínútu og 36,92 sekúndur. Sport 13.3.2022 08:49
Lokaður inni í átta fermetra gámi í viku Eftir þrotlausa vinnu, undirbúning og æfingar mátti skíðakappinn Sturla Snær Snorrason sætta sig við að verja meirihluta tíma síns á Ólympíuleikunum lokaður inni í átta fermetra gluggalausum gámi eftir að hafa greinst með covid smit á versta mögulega tíma. Lífið 10.3.2022 10:31
Treysti sér ekki til að keppa á ÓL eftir að Rússar tóku föður hennar Anastasia Laletina var að keppa fyrir Úkraínu á Vetrarólympíumóti fatlaða þegar hún fékk slæmar fréttir. Fréttir sem enduðu þáttöku hennar á leikunum. Sport 10.3.2022 09:31
Úkraínsk íþróttakona sýnir Rússum sannleikann á Instagram reikningi Þjóðverja Rússnesk stjórnvöld gera allt til þess að þegnar þeirra fái ekki að vita sannleikann um hvað er í gangi í innrás þeirra í Úkraínu. Sport 8.3.2022 10:31
Gulldrottning Vetrarólympíuleikanna í Peking er hætt Norska skíðagöngudrottningin Therese Johaug hefur ákveðið að setja keppnisskíðin sín upp á hillu. Hún keppir í síðasta skiptið á ferlinum á morgun. Sport 4.3.2022 16:01
Tóku Ólympíubronsið af Maier mörgum dögum eftir að leikunum lauk Þýska skíðakonan Daniela Maier fékk bronsverðlaunin um hálsinn eftir keppi í skíðaati á Vetrarólympíuleikunum í Peking á dögunum. Hún þarf nú að skila verðlaunum sínum. Sport 28.2.2022 10:00
Missti ömmu sína daginn eftir að hún varð drottning Ólympíuleikana Hin norska Marte Olsbu Røiseland átti magnaða Vetrarólympíuleika í Peking þar sem hún vann alls fimm verðlaun í skíðaskotfimi. Engin kona vann fleiri verðlaun á leikunum. Eftir að Marte vann síðustu verðlaun sín bárust henni hins vegar sorgarfréttir frá Noregi. Sport 24.2.2022 11:30
Komst á Verðlaunapall á ÓL eftir hafa slitið krossband fjórum sinnum Norska skíðakonan Maria Therese Tviberg hefur sýnt mikla þrautseigju á ferlinum sem hefur einkennst af endalausum meiðslum. Á nýloknum Vetrarólympíuleikunum vann hún ekki gull en samt mjög stóran og táknrænan sigur. Sport 22.2.2022 11:30
Snjóprinsessan skrifaði söguna á svo margan hátt á ÓL í Peking Skíðakonan Eileen Gu var ein stærsta stjarna Vetrarólympíuleikunum í Peking og hún skilaði heimamönnum í Kína tveimur af níu gullverðlaunum sínum. Sport 22.2.2022 09:31
Hent úr landsliðinu en vann sem lögga með æfingunum og vann tvö gull á ÓL Johannes Strolz kom sér og pabba sínum í sögubækurnar á Vetrarólympíuleikunum í Peking en hann vann alls tvenn gullverðlaun og ein silfurverðlaun á leikunum. Sport 21.2.2022 19:01
Mun ekki sakna neins frá þessum Ólympíuleikum Keppnisfólkið á Vetrarólympíuleikunum er nú á heimleið og það er ljós á viðtölum við þá flesta að þau eru guðslifandi fegin að komast úr prísundinni sem leikarnir virðast hafa verið. Sport 21.2.2022 10:00
Beið alla Ólympíuleikana eftir því að fá að keppa en villtist síðan í miðri keppni Eina grein bandarísku skíðagöngukonunnar Sophia Laukli var ekki fyrr en á lokadegi keppninnar. Eftir að hafa beðið alla leikana eftir því að fá að keppa þá er ekki hægt að segja að hlutirnir hafi gengið eins og í sögu. Sport 21.2.2022 08:30
Typpi skíðagarps fraus í annað sinn á einu ári: „Einn versti sársauki sem ég hef fundið“ Þrátt fyrir að 50 km skíðaganga karla hafi verið stytt um 20 km á seinustu stundu í gær til að vernda keppendur frá veðri og vindum kom það ekki í veg fyrir að finnski skíðagarpurinn Remi Lindholm þurfti að afþýða sérstaklega viðkvæman líkamspart að keppni lokinni. Sport 20.2.2022 17:02
Snorri náði besta árangri Íslendings á Vetrarólympíuleikum Snorri Einarsson endaði í 23. sæti í 30 km skíðagöngu karla með frjálsri aðferð á Vetrarólympíuleikunum í Pekíng í morgun, en það er besti árangur sem íslenskur skíðagöngumaður hefur náð á Ólympíuleikum. Sport 19.2.2022 09:22
Shiffrin birti öll ljótu skilaboðin sem hún fékk: „Eins og ég sé brandari“ Mikaela Shiffrin átti að verða gulldrottning Vetrarólympíuleikanna í Peking en hún hefur keyrt þrisvar út úr brautinni og hefur ekki verið nálægt því á komast á verðlaunapall. Sport 18.2.2022 09:31
Martröð bandarísku stjörnunnar hættir ekki Bandaríska skíðastjarnan Mikaela Shiffrin féll í þriðja sinn úr keppni á Vetrarólympíuleikunum í Peking í dag og segist einfaldlega ekki geta gert sér í hugarlund hvað það er sem veldur. Sport 17.2.2022 09:00
Þénar marga milljarða á ÓL í Kína en er kölluð svikari í Bandaríkjunum Það leikur flest í höndunum á hinni átján ára gömlu Eileen Gu. Hún hefur þegar unnið gull og silfur í skíðafimi á Vetrarólympíuleikunum í Peking, er fyrirsæta hjá öllum stóru merkjunum og hefur fengið inngöngu í Stanford University. Sport 17.2.2022 08:31
Sterar fundust í skíðagöngukonu Úkraínska skíðagöngukonan Valentyna Kaminska féll á lyfjaprófi og má ekki keppa meira á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Sport 16.2.2022 15:30
Búinn að fara á tvenna Ólympíuleika en hefur enn ekki komist í mark Íslenski skíðamaðurinn Sturla Snær Snorrason kláraði í morgun sína aðra Ólympíuleika í röð án þess að ná því að klára ferð. Sport 16.2.2022 12:01
Snorri og Ísak í nítjánda sæti Snorri Einarsson og Ísak Stianson Pedersen höfnuðu í 10. sæti í sínum riðli í undanúrslitum liðakeppninnar í sprettgöngu á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Þeir komust því ekki áfram. Sport 16.2.2022 09:47
Tengdasonur Akureyrar villtist og missti af ÓL-gulli Norski skíðakappinn Jarl Magnus Riiber gerði sig sekan um ótrúleg mistök þegar langt var komið í tvíkeppni á Vetrarólympíuleikunum í Peking í gær, og missti þar með af ólympíugulli. Sport 16.2.2022 08:01
Stutt gaman hjá Sturlu Eftir að hafa verið í einangrun og svo sóttkví vegna kórónuveirusmits stærstan hluta Vetrarólympíuleikanna náði Sturla Snær Snorrason ekki langt í svigi í nótt. Sport 16.2.2022 06:59
Send heim af Ólympíuleikunum: Hjarta mitt er brostið Norska skíðaskotfimikonan Ingrid Landmark Tandrevold tekur ekki þátt í fleiri greinum á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Hún var send heim af leikunum af læknisráði. Sport 14.2.2022 14:00