Sýndu íþróttakonu afklæðast í beinni útsendingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2022 09:30 Pólska skíðagöngukonan Izabela Marcisz gagnrýndi mótshaldarana fyrir aðstöðuleysi. Getty/Artur Widak Norska sjónvarpsstöðin TV2 þótti sýna mikla óvarkárni í útsendingu sinni frá skíðagöngukeppni um helgina. Sjónvarpsstöðin kennir þó öðrum um. TV2 var að sýna frá keppni í 10 kílómetra skíðagöngu kvenna. Den polske utøveren Izabela Marcisz (22) likte dårlig at bilder av at hun skiftet ble sendt direkte på TV 2. https://t.co/F5lM2PUP3a— Dagbladet Sport (@db_sport) December 3, 2022 Sjónvarpsáhorfendur fengu þá að sjá íþróttakonu afklæðast í beinni en pólska skíðakonan Izabela Marcisz var óvart í mynd þegar lýsendur keppninnar voru að ræða málin. Marcisz var að gera sig klára fyrir keppni með því að skipta yfir í keppnisgallann sinn. Dagbladet í Noregi spurði hana sjálfa út í atvikið. „Þetta var vandræðalegt fyrir mig,“ sagði hin pólska Izabela Marcisz. Sportbladet Marcisz ætlaði samt ekki að leika fórnarlambið. „Þetta er vissulega vandræðalegt fyrir mig en þetta er líka enn vandræðalegra fyrir skipuleggjendur keppninnar. Ég vona að þeir geri eitthvað í þessu,“ sagði Marcisz. „Í Ruka þá erum við með stað til að skipta um föt en hér er óþægilegt að vera kona. Þegar þú þarft að skipta um föt þá þarftu að gera það. Þeir ættu að gera eitthvað í þessu því þetta var óþægilegt fyrir mig,“ sagði Marcisz. „Þetta voru mistök. Það er mikið í gangi fyrir keppni en ég hélt þó ekki að það væri verið að mynda það,“ sagði Marcisz. Dagbladet spurði TV2 út í myndatökuna og þeir sögðust hafa fylgt leiðbeiningu mótshaldara um staðsetningu hennar. „Þessar myndir áttu aldrei að fara í loftið en við vorum bara að fylgja skipulagi mótshaldara og alþjóðasambandsins,“ sagði Jan-Petter Dahl, talsmaður TV2. Skíðaíþróttir Noregur Mest lesið Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Sjá meira
TV2 var að sýna frá keppni í 10 kílómetra skíðagöngu kvenna. Den polske utøveren Izabela Marcisz (22) likte dårlig at bilder av at hun skiftet ble sendt direkte på TV 2. https://t.co/F5lM2PUP3a— Dagbladet Sport (@db_sport) December 3, 2022 Sjónvarpsáhorfendur fengu þá að sjá íþróttakonu afklæðast í beinni en pólska skíðakonan Izabela Marcisz var óvart í mynd þegar lýsendur keppninnar voru að ræða málin. Marcisz var að gera sig klára fyrir keppni með því að skipta yfir í keppnisgallann sinn. Dagbladet í Noregi spurði hana sjálfa út í atvikið. „Þetta var vandræðalegt fyrir mig,“ sagði hin pólska Izabela Marcisz. Sportbladet Marcisz ætlaði samt ekki að leika fórnarlambið. „Þetta er vissulega vandræðalegt fyrir mig en þetta er líka enn vandræðalegra fyrir skipuleggjendur keppninnar. Ég vona að þeir geri eitthvað í þessu,“ sagði Marcisz. „Í Ruka þá erum við með stað til að skipta um föt en hér er óþægilegt að vera kona. Þegar þú þarft að skipta um föt þá þarftu að gera það. Þeir ættu að gera eitthvað í þessu því þetta var óþægilegt fyrir mig,“ sagði Marcisz. „Þetta voru mistök. Það er mikið í gangi fyrir keppni en ég hélt þó ekki að það væri verið að mynda það,“ sagði Marcisz. Dagbladet spurði TV2 út í myndatökuna og þeir sögðust hafa fylgt leiðbeiningu mótshaldara um staðsetningu hennar. „Þessar myndir áttu aldrei að fara í loftið en við vorum bara að fylgja skipulagi mótshaldara og alþjóðasambandsins,“ sagði Jan-Petter Dahl, talsmaður TV2.
Skíðaíþróttir Noregur Mest lesið Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Sjá meira