Kraftlyftingar

Fréttamynd

Júlían J. K. æfir í Putalandi

Það eru margir sem vita fátt betra en að rífa allhressilega í lóðin. Einn af þeim er kraftlyfingamaðurinn Júlían J. K. Jóhannsson sem var kjörinn Íþróttamaður ársins í fyrra.

Sport
Fréttamynd

Sigríður fékk brons á Arnold Classic

Sigríður Sigurjónsdóttir úr íþróttafélaginu Suðra var á meðal keppenda á Arnold Classic mótinu fyrr í þessum mánuði og náði góðum árangri. Varúðarráðstafanir vegna kórónuveirunnar settu mikinn svip á mótið.

Sport
Fréttamynd

Sportpakkinn: Kem með titilinn heim við fyrsta tækifæri

Júlían J. K. Jóhannsson, íþróttamaður ársins 2019, þarf að bíða með að gera atlögu að Evrópumeistaratitli í kraftlyftingum en EM hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. Hann ætlar sér heimsmeistaratitil á næstu þremur árum.

Sport
Fréttamynd

Sló heimsmet í annað sinn á Reykjavíkurleikum

Kraftlyftingarkeppni Reykjavíkur leikanna fór fram í Laugardalshöll í dag. Þar gerði Kimberly Walford frá Bandaríkjunum sér lítið fyrir og setti heimsmet í réttstöðulyftu í sínum flokki. Er þett aí annað sinn sem hún setur heimsmet á Reykjavíkurleikunum.

Sport
Fréttamynd

Júlían með heims­met

Kraftlyftingarkeppandinn, Júlían J. K. Jóhannsson, vann bronsverðlaun í +120 kg flokki á HM í kraftlyftingum sem lauk í gær.

Sport
Fréttamynd

Sæmundur vann brons á HM

Sæmundur Guðmundsson vann bronsverðlaun á heimsmeistaramóti öldunga í kraftlyftingum sem fram fer í Suður-Afríku þessa dagana.

Sport
Fréttamynd

Erfitt að vita ekki hvað er að

Kraftlyftingakonan Fanney Hauksdóttir hefur ekki náð að fylgja eftir frábærri byrjun á kraftlyftinga­ferlinum vegna meiðsla á öxl sem eru að plaga hana og læknar finna ekki lausn á vandamálum hennar.

Sport
Fréttamynd

Júlían fékk silfur á EM

Júlían J. K. Jóhannsson fékk silfur í +120 kg flokki á EM í kraftlyftingum með búnaði í Plzen í Tékklandi í dag.

Sport