Erlent Bandaríkjamenn styðja Fogh Rasmussen Bandaríks stjórnvöld ætla að styðja Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, í embætti framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins. Þetta fullyrðir Pulitzer verðlaunaður dálkahöfundur á vef bandaríska blaðsins Washington Post í dag. Erlent 21.3.2009 12:14 Khamenei krefst aðgerða Khamenei æðstiklerkur í Íran segist ekki sjá neina breytingu á afstöðu Bandaríkjamanna gagnvart Íran. Hann vill þó ræða málin. Obama Bandaríkjaforseti bauð fyrir helgi nýtt upphaf í samskiptum Bandaríkjanna og Írans. Erlent 21.3.2009 12:00 Dow Jones-vísitalan undir 7.000 stig Gengi bandarískra hlutabréfa féll við upphaf viðskiptadagsins og fór Dow Jones-hlutabréfavísitalan undir 7.000 stigin í fyrsta sinn frá vordögum 1997. Viðskipti erlent 2.3.2009 14:34 Bandaríska gengishrunið sprengir netbólumúrinn Helstu hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum eru lægri nú en þegar verst lét eftir netbóluna um síðustu aldamót og hryðjuverkaárásirnar á Tvíburaturnana 11. september 2001. Viðskipti erlent 20.2.2009 22:36 Fall á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum Gengi hlutabréfa hefur fallið víða um heim það sem af er dags. Lélegar uppgjörstölur fyrirtækja, sem hafa verið að skila sér í hús síðustu daga, skýra fallið að mestu leyti, að sögn Bloomberg-fréttastofunnar. Viðskipti erlent 20.2.2009 11:10 Starfsfólki skókeðju JJB Sports sagt upp 438 starfsmönnum tveggja fyrirtækja í eigu bresku íþróttavörukeðjunnar JJB Sports hefur verið sagt upp, að kröfu KPMG í Bretlandi, sem fer með greiðslustöðvun verslananna. Íslenska ríkið er einn stærsti hluthafi JJB Sports eftir að Kaupþing leysti til sín tæpan þriðjungshlut Exista og Chris Ronnie með veðkalli. Viðskipti erlent 19.2.2009 10:29 Bara helmingur í hús Allt stefnir í að Borse Dubai, sem rekur kauphöllina í Dúbaí, nái aðeins að endurfjármagna helming þess láns sem tekið var vegna yfirtöku á sænsku kauphallarsamstæðunni OMX síðla árs 2007. Viðskipti innlent 17.2.2009 19:44 Svartur dagur í Bandaríkjunum Talsvert verðfall varð á bandarískum hlutabréfamarkaði kvöld en fjárfestar hafa efasemdir um að björgunaraðgerðir stjórnvalda dugi til að spyrna fótum við kreppunni. Viðskipti erlent 17.2.2009 21:00 Atvinnuleysi ekki meira vestanhafs í 16 ár Atvinnuleysi jókst verulega í Bandaríkjunum í janúar og mælist nú 7,6 prósent. Niðurstaðan er talsvert umfram svartsýnustu spár enda hefur atvinnuleysi ekki verið meira vestanhafs í sextán ár. Viðskipti erlent 12.2.2009 14:18 Írland er ekki Ísland Írland væri í sporum Íslands ef ekki væri fyrir aðild að evrunni. Þetta segir José Manuel Barroso, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, í samtali við Irish Times. Viðskipti erlent 12.2.2009 13:07 Norðurlöndin sjái um íslenskt loftrýmiseftirlit Utanríkisráðherra segir það áhugaverða hugmynd í nýrri norrænni skýrslu að Norðurlöndin taki saman við loftrýmiseftirliti Atlantshafsbandalagsins yfir Íslandi. Eftir sé þó að ræða hana nánar. Innlent 9.2.2009 18:21 Nissan segir upp 20 þúsund starfsmönnum Japanski bílaframleiðandinn Nissan hefur ákveðið að segja upp tuttugu þúsund manns vegna samdráttar í bílasölu. Þetta jafngildir 8,5 prósentum af öllu starfsfólki Nissan. Viðskipti erlent 9.2.2009 10:29 Stýrivextir í Bretlandi aldrei lægri Englandsbanki lækkaði stýrivextir um 50 punkta í dag og fara þeir við það úr 1,5 prósentum í eitt prósent. Þeir hafa aldrei verið lægri. Viðskipti erlent 5.2.2009 12:56 Óbreyttir stýrivextir á evrusvæðinu Evrópski seðlabankinn hefur ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum í 2,0 prósentum. Þetta er í samræmi við væntingar en bankinn hefur lækkað vextina hratt síðastliðna fjóra mánuði. Viðskipti erlent 5.2.2009 12:49 Doktor Dómsdagur varar enn við hremmingum Halla mun frekar undan fæti á hlutabréfamörkuðum og munu nýmarkaðsríkin fylgja hinum ríkjunum inn í alvarlega og djúpa kreppa. Svo mælir dr. Nouriel Roubini, prófessor í hagfræði við New York-háskóla. Viðskipti erlent 27.1.2009 17:34 Kreppa í Bretlandi Kreppa er nú í Bretlandi, samkvæmt nýjustu gögnum hagstofunnar þar í landi sem benda til að samdráttar hafi gætt í hagkerfinu þar í landi í tvö ársfjórðunga í röð. Viðskipti erlent 23.1.2009 09:34 Sony tapar í fyrsta sinn í 14 ár Japanski hátækniframleiðandinn Sony gerir ráð fyrir að skila tapi upp á 150 milljjarða jena, jafnvirði 216 milljarða íslenskar króna, vegna síðasta árs. Gangi það eftir verður þetta í fyrsta sinn í fjórtán ár sem mínus færist í bækur fyrirtækisins. Viðskipti erlent 22.1.2009 09:39 Bankarisi í algjörum mínus Bank of America, langstærsti banki Bandaríkjanna, tæpaði 1,8 milljörðum Bandaríkjadala, jafnvirði 230 milljarða króna, á fjórða og síðasta ársfjórðungi nýliðins árs. Þetta er fyrsta tap bankans í um átján ár. Viðskipti erlent 16.1.2009 13:24 Evrópski seðlabankinn lækkar stýrivexti Evrópski seðlabankinn lækkaði stýrivexti um 50 punkta fyrir stundu og standa þeir nú í sléttum 2,0 prósentum. Þetta er í samræmi við væntingar. Stýrivextir á evrusvæðinu hafa ekki verið lægri síðan í jólamánuðinum 2005. Viðskipti erlent 15.1.2009 12:50 Bandarískir fjárfestar halda að sér höndum Lélegar uppgjörstölur bandarískra stórfyrirtækja og fremur svartsýnar efnahagshorfur urðu til þess að væntingar bandarískra fjárfesta fuku út í veður og vind vestanhafs í dag. Viðskipti erlent 14.1.2009 22:13 Viðræður um vopnahlé í Egyptalandi Samningamenn Hamas og Ísraelsstjórnar eru komnir til Egyptalands til að ræða mögulegt vopnahlé á Gaza. Loftárásir og bardagar héldu þó áfram í nótt. Erlent 10.1.2009 09:52 Bretar lækka stýrivexti um hálft prósentustig Englandsbanki lækkaði stýrivexti í dag um hálft prósentustig. Þeir standa nú í 1,5 prósentum og hafa ekki verið lægri í 315 ár. Viðskipti erlent 8.1.2009 12:19 Mikið verðfall á húsnæði í Bretlandi Verð á húsnæði í Bretlandi lækkaði að meðaltali um 15,9 prósent á nýliðnu ári, samkvæmt upplýsingum breska fasteignalánaveitandans Nationwide. Viðskipti erlent 6.1.2009 09:47 Hækkun á evrópskum hlutabréfamörkuðum Hlutabréfamarkaðir hafa tekið ágætlega við sér víða um heim á nýju ári í kjölfar afleitrar tíðar. Slíkt var fallið á bandarískum hlutabréfamörkuðum á síðasta ári, að annað eins hefur ekki sést síðan í kreppunni miklu á þriðja áratug síðustu aldar. Viðskipti innlent 2.1.2009 09:40 Hráolíuverð rauk upp á Gamlársdag Heimsmarkaðsverð á hráolíu hækkaði um rúm fjórtán prósent á bandarískum fjármálamörkuðum í gær, Gamlársdag. Rússneska ríkisorkufyrirtækið Gazprom á nokkurn þátt í þróun mála en verðið rauk upp eftir að það skrúfaði fyrir gasleiðslur til Úkraínu. Hætt er við að það geti valdið gasskorti í Evrópu. Viðskipti erlent 1.1.2009 15:23 Slóvakar taka upp evru Slóvakar tóku upp evru í dag og varð landið þar með sextánda aðildarríki myntbandalags Evrópusambandsins. Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, var einn af fyrstu landsmanna til að meðhöndla nýja gjaldmiðilinn þegar hann tók hundrað evrur út úr hraðbanka í þinghúsinu. Viðskipti erlent 1.1.2009 14:26 Indverjum ráðið frá að ferðast til Pakistans Yfirvöld á Indlandi ráða Indverjum frá því að ferðast til nágrannaríksins Pakistans. Spenna hefur magnast milli kjarnorkuveldanna frá morðárásinni í Múmbaí á Indlandi í síðasta mánuði. Erlent 26.12.2008 14:59 Forseti Gíneu borinn til grafar Lansana Conté, fyrrverandi forseti Vestur-Afríkuríkisins Gíneu, var borinn til grafar með viðhöfn í höfuðborginni Conakry í dag. Conté, sem var forseti Gíneu í nær aldarfjórðung lést á mánudaginn eftir langvinn veikindi. Herforingjar hrifsuðu þegar til sín völd í landinu. Erlent 26.12.2008 14:47 Palestínskar stúlkur féllu í flugskeytaárás Tvær palestínskar stúlkur týndu lífi þegar flugskeyti herskárra Palestínumanna skall fyrir mistök á húsi þeirra á Gaza-svæðinu í dag. Stúlkurnar voru 5 og 13 ára. Flugskeytin áttu að springa handan landamæranna í Ísrael. Erlent 26.12.2008 14:24 Bankatap veldur titringi í Bandaríkjunum Gengi hlutabréfa lækkaði almennt í Bandaríkjunum í dag. Helstu vísitölur vestanhafs ruku upp í gær eftir stýrivaxtalækkun bandaríska seðlabankans. Viðskipti erlent 17.12.2008 21:46 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 334 ›
Bandaríkjamenn styðja Fogh Rasmussen Bandaríks stjórnvöld ætla að styðja Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, í embætti framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins. Þetta fullyrðir Pulitzer verðlaunaður dálkahöfundur á vef bandaríska blaðsins Washington Post í dag. Erlent 21.3.2009 12:14
Khamenei krefst aðgerða Khamenei æðstiklerkur í Íran segist ekki sjá neina breytingu á afstöðu Bandaríkjamanna gagnvart Íran. Hann vill þó ræða málin. Obama Bandaríkjaforseti bauð fyrir helgi nýtt upphaf í samskiptum Bandaríkjanna og Írans. Erlent 21.3.2009 12:00
Dow Jones-vísitalan undir 7.000 stig Gengi bandarískra hlutabréfa féll við upphaf viðskiptadagsins og fór Dow Jones-hlutabréfavísitalan undir 7.000 stigin í fyrsta sinn frá vordögum 1997. Viðskipti erlent 2.3.2009 14:34
Bandaríska gengishrunið sprengir netbólumúrinn Helstu hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum eru lægri nú en þegar verst lét eftir netbóluna um síðustu aldamót og hryðjuverkaárásirnar á Tvíburaturnana 11. september 2001. Viðskipti erlent 20.2.2009 22:36
Fall á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum Gengi hlutabréfa hefur fallið víða um heim það sem af er dags. Lélegar uppgjörstölur fyrirtækja, sem hafa verið að skila sér í hús síðustu daga, skýra fallið að mestu leyti, að sögn Bloomberg-fréttastofunnar. Viðskipti erlent 20.2.2009 11:10
Starfsfólki skókeðju JJB Sports sagt upp 438 starfsmönnum tveggja fyrirtækja í eigu bresku íþróttavörukeðjunnar JJB Sports hefur verið sagt upp, að kröfu KPMG í Bretlandi, sem fer með greiðslustöðvun verslananna. Íslenska ríkið er einn stærsti hluthafi JJB Sports eftir að Kaupþing leysti til sín tæpan þriðjungshlut Exista og Chris Ronnie með veðkalli. Viðskipti erlent 19.2.2009 10:29
Bara helmingur í hús Allt stefnir í að Borse Dubai, sem rekur kauphöllina í Dúbaí, nái aðeins að endurfjármagna helming þess láns sem tekið var vegna yfirtöku á sænsku kauphallarsamstæðunni OMX síðla árs 2007. Viðskipti innlent 17.2.2009 19:44
Svartur dagur í Bandaríkjunum Talsvert verðfall varð á bandarískum hlutabréfamarkaði kvöld en fjárfestar hafa efasemdir um að björgunaraðgerðir stjórnvalda dugi til að spyrna fótum við kreppunni. Viðskipti erlent 17.2.2009 21:00
Atvinnuleysi ekki meira vestanhafs í 16 ár Atvinnuleysi jókst verulega í Bandaríkjunum í janúar og mælist nú 7,6 prósent. Niðurstaðan er talsvert umfram svartsýnustu spár enda hefur atvinnuleysi ekki verið meira vestanhafs í sextán ár. Viðskipti erlent 12.2.2009 14:18
Írland er ekki Ísland Írland væri í sporum Íslands ef ekki væri fyrir aðild að evrunni. Þetta segir José Manuel Barroso, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, í samtali við Irish Times. Viðskipti erlent 12.2.2009 13:07
Norðurlöndin sjái um íslenskt loftrýmiseftirlit Utanríkisráðherra segir það áhugaverða hugmynd í nýrri norrænni skýrslu að Norðurlöndin taki saman við loftrýmiseftirliti Atlantshafsbandalagsins yfir Íslandi. Eftir sé þó að ræða hana nánar. Innlent 9.2.2009 18:21
Nissan segir upp 20 þúsund starfsmönnum Japanski bílaframleiðandinn Nissan hefur ákveðið að segja upp tuttugu þúsund manns vegna samdráttar í bílasölu. Þetta jafngildir 8,5 prósentum af öllu starfsfólki Nissan. Viðskipti erlent 9.2.2009 10:29
Stýrivextir í Bretlandi aldrei lægri Englandsbanki lækkaði stýrivextir um 50 punkta í dag og fara þeir við það úr 1,5 prósentum í eitt prósent. Þeir hafa aldrei verið lægri. Viðskipti erlent 5.2.2009 12:56
Óbreyttir stýrivextir á evrusvæðinu Evrópski seðlabankinn hefur ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum í 2,0 prósentum. Þetta er í samræmi við væntingar en bankinn hefur lækkað vextina hratt síðastliðna fjóra mánuði. Viðskipti erlent 5.2.2009 12:49
Doktor Dómsdagur varar enn við hremmingum Halla mun frekar undan fæti á hlutabréfamörkuðum og munu nýmarkaðsríkin fylgja hinum ríkjunum inn í alvarlega og djúpa kreppa. Svo mælir dr. Nouriel Roubini, prófessor í hagfræði við New York-háskóla. Viðskipti erlent 27.1.2009 17:34
Kreppa í Bretlandi Kreppa er nú í Bretlandi, samkvæmt nýjustu gögnum hagstofunnar þar í landi sem benda til að samdráttar hafi gætt í hagkerfinu þar í landi í tvö ársfjórðunga í röð. Viðskipti erlent 23.1.2009 09:34
Sony tapar í fyrsta sinn í 14 ár Japanski hátækniframleiðandinn Sony gerir ráð fyrir að skila tapi upp á 150 milljjarða jena, jafnvirði 216 milljarða íslenskar króna, vegna síðasta árs. Gangi það eftir verður þetta í fyrsta sinn í fjórtán ár sem mínus færist í bækur fyrirtækisins. Viðskipti erlent 22.1.2009 09:39
Bankarisi í algjörum mínus Bank of America, langstærsti banki Bandaríkjanna, tæpaði 1,8 milljörðum Bandaríkjadala, jafnvirði 230 milljarða króna, á fjórða og síðasta ársfjórðungi nýliðins árs. Þetta er fyrsta tap bankans í um átján ár. Viðskipti erlent 16.1.2009 13:24
Evrópski seðlabankinn lækkar stýrivexti Evrópski seðlabankinn lækkaði stýrivexti um 50 punkta fyrir stundu og standa þeir nú í sléttum 2,0 prósentum. Þetta er í samræmi við væntingar. Stýrivextir á evrusvæðinu hafa ekki verið lægri síðan í jólamánuðinum 2005. Viðskipti erlent 15.1.2009 12:50
Bandarískir fjárfestar halda að sér höndum Lélegar uppgjörstölur bandarískra stórfyrirtækja og fremur svartsýnar efnahagshorfur urðu til þess að væntingar bandarískra fjárfesta fuku út í veður og vind vestanhafs í dag. Viðskipti erlent 14.1.2009 22:13
Viðræður um vopnahlé í Egyptalandi Samningamenn Hamas og Ísraelsstjórnar eru komnir til Egyptalands til að ræða mögulegt vopnahlé á Gaza. Loftárásir og bardagar héldu þó áfram í nótt. Erlent 10.1.2009 09:52
Bretar lækka stýrivexti um hálft prósentustig Englandsbanki lækkaði stýrivexti í dag um hálft prósentustig. Þeir standa nú í 1,5 prósentum og hafa ekki verið lægri í 315 ár. Viðskipti erlent 8.1.2009 12:19
Mikið verðfall á húsnæði í Bretlandi Verð á húsnæði í Bretlandi lækkaði að meðaltali um 15,9 prósent á nýliðnu ári, samkvæmt upplýsingum breska fasteignalánaveitandans Nationwide. Viðskipti erlent 6.1.2009 09:47
Hækkun á evrópskum hlutabréfamörkuðum Hlutabréfamarkaðir hafa tekið ágætlega við sér víða um heim á nýju ári í kjölfar afleitrar tíðar. Slíkt var fallið á bandarískum hlutabréfamörkuðum á síðasta ári, að annað eins hefur ekki sést síðan í kreppunni miklu á þriðja áratug síðustu aldar. Viðskipti innlent 2.1.2009 09:40
Hráolíuverð rauk upp á Gamlársdag Heimsmarkaðsverð á hráolíu hækkaði um rúm fjórtán prósent á bandarískum fjármálamörkuðum í gær, Gamlársdag. Rússneska ríkisorkufyrirtækið Gazprom á nokkurn þátt í þróun mála en verðið rauk upp eftir að það skrúfaði fyrir gasleiðslur til Úkraínu. Hætt er við að það geti valdið gasskorti í Evrópu. Viðskipti erlent 1.1.2009 15:23
Slóvakar taka upp evru Slóvakar tóku upp evru í dag og varð landið þar með sextánda aðildarríki myntbandalags Evrópusambandsins. Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, var einn af fyrstu landsmanna til að meðhöndla nýja gjaldmiðilinn þegar hann tók hundrað evrur út úr hraðbanka í þinghúsinu. Viðskipti erlent 1.1.2009 14:26
Indverjum ráðið frá að ferðast til Pakistans Yfirvöld á Indlandi ráða Indverjum frá því að ferðast til nágrannaríksins Pakistans. Spenna hefur magnast milli kjarnorkuveldanna frá morðárásinni í Múmbaí á Indlandi í síðasta mánuði. Erlent 26.12.2008 14:59
Forseti Gíneu borinn til grafar Lansana Conté, fyrrverandi forseti Vestur-Afríkuríkisins Gíneu, var borinn til grafar með viðhöfn í höfuðborginni Conakry í dag. Conté, sem var forseti Gíneu í nær aldarfjórðung lést á mánudaginn eftir langvinn veikindi. Herforingjar hrifsuðu þegar til sín völd í landinu. Erlent 26.12.2008 14:47
Palestínskar stúlkur féllu í flugskeytaárás Tvær palestínskar stúlkur týndu lífi þegar flugskeyti herskárra Palestínumanna skall fyrir mistök á húsi þeirra á Gaza-svæðinu í dag. Stúlkurnar voru 5 og 13 ára. Flugskeytin áttu að springa handan landamæranna í Ísrael. Erlent 26.12.2008 14:24
Bankatap veldur titringi í Bandaríkjunum Gengi hlutabréfa lækkaði almennt í Bandaríkjunum í dag. Helstu vísitölur vestanhafs ruku upp í gær eftir stýrivaxtalækkun bandaríska seðlabankans. Viðskipti erlent 17.12.2008 21:46
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent