Erlent Stórtap hjá AMR Bandaríska flugrekstrarsamstæðan AMR, móðurfélag American Airlines, eins stærsta flugfélags í heimi, tapaði 328 milljónum dala á fyrstu þremur mánuðum ársins. Þetta jafngildir 24 milljörðum íslenskra króna og er mesta tap félagsins í rúm tvö ár. Viðskipti erlent 17.4.2008 09:54 Ebay græðir á veikum dal Bandaríski uppboðsvefurinn Ebay skilaði hagnaði upp 459,7 milljónir bandaríkjadala, jafnvirði 34 milljarða íslenskra króna, á fyrstu þremur mánuðum ársins. Hagnaðurinn saman tíma í fyrra nam 377,1 milljón dala. Þetta jafngildir 22 prósenta aukningu á milli ára. Viðskipti erlent 17.4.2008 09:19 Sprettur á bandarískum hlutabréfamarkaði Gengi hlutabréfa tók almennt sprettinn á bandarískum fjármálamarkaði í dag. Stærsta þátt í hækkuninni eiga uppgjör bandaríska fjárfestingarbankans JP Morgan, gosdrykkjaframleiðandans Coke Cola og íhlutaframleiðandans Intel, fyrir fyrsta fjórðung ársins. Öll voru þau yfir væntingum. Tíðindin í uppgjörunum gerðu fjárfesta vestanhafs vongóða um að versta hríðin á fjármálamörkuðum sé yfirstaðin. Viðskipti erlent 16.4.2008 20:53 Vilja 15% launahækkun Um 100 þúsund starfsmenn í umönnunarstéttum lögðu niður vinnu víða um Danmörku í dag. Viðræður við sveitarfélögin um nýja samninga sigldu í strand á föstudaginn. Erlent 16.4.2008 18:17 Verðbólga í Zimbabve við 165 þúsund prósentin Verðbólga í Afríkuríkinu Zimbabve stóð rétt við 165 þúsund prósent í febrúar, samkvæmt útreikningum hagstofu landsins. Þetta er langmesta verðbólgan á jarðkringlunni. Viðskipti erlent 16.4.2008 16:48 Rússar refsa Georgíu Rússar tilkynntu í dag að þeir myndi efna til lagalegra tengsla við Abkazíu og Ossetíu, sem berjast fyrir aðskilnaði frá Georgíu. Erlent 16.4.2008 16:30 Barn hrifsað af móður sinni í Danmörku Tveir grímuklæddir menn rændu í dag fimm ára strák úr bíl móður hans í Virum í Danmörku. Móðirin var að sækja strákinn á leikskóla. Erlent 16.4.2008 16:22 Harðir bardagar og mannfall á Gaza ströndinni Fjórtán Palestínumenn menn féllu í árásum Ísraela á Gaza ströndinni í dag, eftir að þrír ísraelskir hermenn voru drepnir úr launsátri Hamas liða við olíuleiðslu á landamærunum. Erlent 16.4.2008 15:33 Sökkti fúsk Titanic? Enn ein samsæriskenningin um Titanic hefur nú litið dagsins ljós. Tveir bandarískir rithöfundar hafa sent frá sér bók sem þeir segja að ljóstri upp um hina raunverulegu ástæðu þess að skipið sökk á svona skömmum tíma. Erlent 16.4.2008 14:54 Fullnæging linar sársauka "Elskan ég er með hausverk, komdu í koju." Prófessor Per Olov Lundberg, heilasérfræðingur við háskólann í Uppsölum í Svíþjóð segir að fullnæging sé kvalastillandi. Erlent 16.4.2008 13:59 Kínverjar gera gagnárás Kínverskir netverjar hafa hafið herferð gegn frönskum vörum og fyrirtækjum vegna mótmælanna sem brutust út þegar farið var með ólympíukyndilinn um París í síðustu viku. Erlent 16.4.2008 13:33 Brown vill sjá botninn í lausafjárkrísunni Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, er nú staddur í New York í Bandaríkjunum og mun næstu þrjá daga ræða við George W. Bush, forseta Bandaríkjanna, og Ben Bernanke, seðlabankastjóra, og aðra lykilmenn í fjármálageiranum þar í landi. Tilgangur hans er að þrýsta á um að bandarískum fjármálaheimum geri hreint fyrir sínum dyrum, opni bækurnar og sýni hversu illa undirmálskreppan hefur komið við þá. Viðskipti erlent 16.4.2008 09:29 Verkfallið í Zimbabwe fór út um þúfur Allsherjarverkfall sem stjórnarandstaðan í Zimbabwe hvatti til fór út um þúfur í dag. Erlent 15.4.2008 16:29 Krúnukúgararnir höfðu ekkert myndefni Íslendingurinn sem er sakaður um að hafa reynt að kúga fé út úr meðlimi konungsfjölskyldunnar hafði ekki í höndunum neinar upptökur af þessum meðlimi að gera eða segja eitt eða neitt. Erlent 15.4.2008 15:14 Þessir taka oftast framúr Norska vefritið motor.no hefur birt lista yfir þær bílategundir sem mest stunda framúrakstur. Fyrir tilstilli bílstjóra sinna náttúrlega. Erlent 15.4.2008 13:50 Bentley boðar sparneytni en sama afl Evrópusambandið vill að útblástur bíla á koltvísýrlingi verði minnkaður úr 160 grömmum á kílómetra niður í 120 grömm fyrir árið 2012. Erlent 15.4.2008 13:28 Fullkomni bæjarstjórinn í fangelsi Peter Brixtofte fyrrverandi bæjarstjóri í Farum í Danmörku í var í dag í hæstarétti dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir stórfellda spillingu og umboðssvik. Erlent 15.4.2008 11:37 Kínverjar æfir út í CNN Kínverjar hafa krafist afsökunarbeiðni frá sjónvarpsstöðinni CNN eftir að álitsgjafi stöðvarinnar kallaði þá skúrka og skransala. Erlent 15.4.2008 11:09 Japanar náðu ekki hvalveiðikvóta sínum Japanar kunna að hækka verð á hvalkjöti þar sem þeim tókst ekki að veiða kvóta sinn vegna áreitis hvalfriðunarsinna. Erlent 15.4.2008 10:28 Varnarmálaráðherra skoðar heiðursvörðinn Carme Chacon sór í dag embættiseið sem varnarmálaráðherra Spánar. Hún er fyrsta konan sem gegnir því hlutverki. Erlent 14.4.2008 16:35 Hillary á Hummer Þótt bandarískur forsetaframbjóðandi sé á móti stríðinu í Írak er nauðsynlegt fyrir hann eða hana að sýna hernum áhuga og ekki þá síst velferð hermanna. Erlent 14.4.2008 15:54 Pabbi fer í stríð Enginn er hrifinn af stríðinu í Írak. Ekki heldur Kathy Fendelman sem huggar hér níu ára gamla tvíburana sína Samönthu og Benjamín. Erlent 14.4.2008 14:56 Birgir Páll ekki ákveðið um áfrýjun í Færeyjum Birgir Páll Marteinsson hefur ekki ákveðið hvort hann áfrýjar sjö ára fangelsisvist sem hann var dæmdur í í Færeyjum, fyrir þátt sinn í Pólstjörnumálinu. Erlent 14.4.2008 13:40 Berlusconi sigraði samkvæmt útgönguspám Samkvæmt útgönguspám á Ítalíu virðist Silvio Berlusconi hafa unnið meirihluta í báðum deildum þingsins. Samkvæmt spám fær hann 42,5 prósent í efri deild á móti 39,5 prósentum Walters Veltronis. Í neðri deild er Berlusconi með 42 prósent en Veltroni 40 prósent. Erlent 14.4.2008 13:07 Saksóknari í Færeyjum er sátt við dóminn Saksóknarinn í málinu gegn Birgi Páli Marteinssyni í Færeyjum segir það alrangt að hún sé óánægð með dóminn yfir honum. Erlent 14.4.2008 11:11 Norska löggan veður í peningum Norska lögreglan var tæpa fjóra milljarða króna undir fjárlögum á síðasta ári. Stjórnvöld hafa undanfarin ár bæði aukið mjög fjárveitingar til lögreglu og lagt áherslu á aðhald í rekstri. Erlent 14.4.2008 10:19 Nýtt óperhús tekið í notkun í Osló Fjölmörg fyrirmenni, þar á meðal forseti Íslands, voru viðstödd opnun nýs óperuhúss í Ósló í Noregi í gær. Smíði hússins kostaði hátt í 50 milljarða íslenskra króna. Erlent 13.4.2008 12:24 Áfrýjun í Færeyjum ákveðin eftir helgi Ekki verður ákveðið fyrr en í fyrsta lagi eftir helgi hvort Birgir Páll Marteinsson áfrýji sjö ára fangelsisdómi sem hann hlaut í Færeyjum í gær fyrir fíkniefnamisferli. Hann og saksóknari hafa 14 daga til að ákveða hvort það verði gert eða ekki. Erlent 12.4.2008 18:24 Kviðdómurinn í Færeyjum situr enn á rökstólum Kviðdómurinn í máli Birgis Páls Marteinssonar situr enn á rökstólum við að ákveða sekt hans eða sýknu. Erlent 11.4.2008 16:26 Prinsinn klárar flugskóla Vilhjálmur bretaprins lauk í dag prófi frá konunglega breska flughernum. Meðal viðstaddra við útskriftinni voru faðir hans Charles erfðaprins og eiginkona hans Camilla hertogaynja af Cornwall. Erlent 11.4.2008 16:08 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 34 … 334 ›
Stórtap hjá AMR Bandaríska flugrekstrarsamstæðan AMR, móðurfélag American Airlines, eins stærsta flugfélags í heimi, tapaði 328 milljónum dala á fyrstu þremur mánuðum ársins. Þetta jafngildir 24 milljörðum íslenskra króna og er mesta tap félagsins í rúm tvö ár. Viðskipti erlent 17.4.2008 09:54
Ebay græðir á veikum dal Bandaríski uppboðsvefurinn Ebay skilaði hagnaði upp 459,7 milljónir bandaríkjadala, jafnvirði 34 milljarða íslenskra króna, á fyrstu þremur mánuðum ársins. Hagnaðurinn saman tíma í fyrra nam 377,1 milljón dala. Þetta jafngildir 22 prósenta aukningu á milli ára. Viðskipti erlent 17.4.2008 09:19
Sprettur á bandarískum hlutabréfamarkaði Gengi hlutabréfa tók almennt sprettinn á bandarískum fjármálamarkaði í dag. Stærsta þátt í hækkuninni eiga uppgjör bandaríska fjárfestingarbankans JP Morgan, gosdrykkjaframleiðandans Coke Cola og íhlutaframleiðandans Intel, fyrir fyrsta fjórðung ársins. Öll voru þau yfir væntingum. Tíðindin í uppgjörunum gerðu fjárfesta vestanhafs vongóða um að versta hríðin á fjármálamörkuðum sé yfirstaðin. Viðskipti erlent 16.4.2008 20:53
Vilja 15% launahækkun Um 100 þúsund starfsmenn í umönnunarstéttum lögðu niður vinnu víða um Danmörku í dag. Viðræður við sveitarfélögin um nýja samninga sigldu í strand á föstudaginn. Erlent 16.4.2008 18:17
Verðbólga í Zimbabve við 165 þúsund prósentin Verðbólga í Afríkuríkinu Zimbabve stóð rétt við 165 þúsund prósent í febrúar, samkvæmt útreikningum hagstofu landsins. Þetta er langmesta verðbólgan á jarðkringlunni. Viðskipti erlent 16.4.2008 16:48
Rússar refsa Georgíu Rússar tilkynntu í dag að þeir myndi efna til lagalegra tengsla við Abkazíu og Ossetíu, sem berjast fyrir aðskilnaði frá Georgíu. Erlent 16.4.2008 16:30
Barn hrifsað af móður sinni í Danmörku Tveir grímuklæddir menn rændu í dag fimm ára strák úr bíl móður hans í Virum í Danmörku. Móðirin var að sækja strákinn á leikskóla. Erlent 16.4.2008 16:22
Harðir bardagar og mannfall á Gaza ströndinni Fjórtán Palestínumenn menn féllu í árásum Ísraela á Gaza ströndinni í dag, eftir að þrír ísraelskir hermenn voru drepnir úr launsátri Hamas liða við olíuleiðslu á landamærunum. Erlent 16.4.2008 15:33
Sökkti fúsk Titanic? Enn ein samsæriskenningin um Titanic hefur nú litið dagsins ljós. Tveir bandarískir rithöfundar hafa sent frá sér bók sem þeir segja að ljóstri upp um hina raunverulegu ástæðu þess að skipið sökk á svona skömmum tíma. Erlent 16.4.2008 14:54
Fullnæging linar sársauka "Elskan ég er með hausverk, komdu í koju." Prófessor Per Olov Lundberg, heilasérfræðingur við háskólann í Uppsölum í Svíþjóð segir að fullnæging sé kvalastillandi. Erlent 16.4.2008 13:59
Kínverjar gera gagnárás Kínverskir netverjar hafa hafið herferð gegn frönskum vörum og fyrirtækjum vegna mótmælanna sem brutust út þegar farið var með ólympíukyndilinn um París í síðustu viku. Erlent 16.4.2008 13:33
Brown vill sjá botninn í lausafjárkrísunni Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, er nú staddur í New York í Bandaríkjunum og mun næstu þrjá daga ræða við George W. Bush, forseta Bandaríkjanna, og Ben Bernanke, seðlabankastjóra, og aðra lykilmenn í fjármálageiranum þar í landi. Tilgangur hans er að þrýsta á um að bandarískum fjármálaheimum geri hreint fyrir sínum dyrum, opni bækurnar og sýni hversu illa undirmálskreppan hefur komið við þá. Viðskipti erlent 16.4.2008 09:29
Verkfallið í Zimbabwe fór út um þúfur Allsherjarverkfall sem stjórnarandstaðan í Zimbabwe hvatti til fór út um þúfur í dag. Erlent 15.4.2008 16:29
Krúnukúgararnir höfðu ekkert myndefni Íslendingurinn sem er sakaður um að hafa reynt að kúga fé út úr meðlimi konungsfjölskyldunnar hafði ekki í höndunum neinar upptökur af þessum meðlimi að gera eða segja eitt eða neitt. Erlent 15.4.2008 15:14
Þessir taka oftast framúr Norska vefritið motor.no hefur birt lista yfir þær bílategundir sem mest stunda framúrakstur. Fyrir tilstilli bílstjóra sinna náttúrlega. Erlent 15.4.2008 13:50
Bentley boðar sparneytni en sama afl Evrópusambandið vill að útblástur bíla á koltvísýrlingi verði minnkaður úr 160 grömmum á kílómetra niður í 120 grömm fyrir árið 2012. Erlent 15.4.2008 13:28
Fullkomni bæjarstjórinn í fangelsi Peter Brixtofte fyrrverandi bæjarstjóri í Farum í Danmörku í var í dag í hæstarétti dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir stórfellda spillingu og umboðssvik. Erlent 15.4.2008 11:37
Kínverjar æfir út í CNN Kínverjar hafa krafist afsökunarbeiðni frá sjónvarpsstöðinni CNN eftir að álitsgjafi stöðvarinnar kallaði þá skúrka og skransala. Erlent 15.4.2008 11:09
Japanar náðu ekki hvalveiðikvóta sínum Japanar kunna að hækka verð á hvalkjöti þar sem þeim tókst ekki að veiða kvóta sinn vegna áreitis hvalfriðunarsinna. Erlent 15.4.2008 10:28
Varnarmálaráðherra skoðar heiðursvörðinn Carme Chacon sór í dag embættiseið sem varnarmálaráðherra Spánar. Hún er fyrsta konan sem gegnir því hlutverki. Erlent 14.4.2008 16:35
Hillary á Hummer Þótt bandarískur forsetaframbjóðandi sé á móti stríðinu í Írak er nauðsynlegt fyrir hann eða hana að sýna hernum áhuga og ekki þá síst velferð hermanna. Erlent 14.4.2008 15:54
Pabbi fer í stríð Enginn er hrifinn af stríðinu í Írak. Ekki heldur Kathy Fendelman sem huggar hér níu ára gamla tvíburana sína Samönthu og Benjamín. Erlent 14.4.2008 14:56
Birgir Páll ekki ákveðið um áfrýjun í Færeyjum Birgir Páll Marteinsson hefur ekki ákveðið hvort hann áfrýjar sjö ára fangelsisvist sem hann var dæmdur í í Færeyjum, fyrir þátt sinn í Pólstjörnumálinu. Erlent 14.4.2008 13:40
Berlusconi sigraði samkvæmt útgönguspám Samkvæmt útgönguspám á Ítalíu virðist Silvio Berlusconi hafa unnið meirihluta í báðum deildum þingsins. Samkvæmt spám fær hann 42,5 prósent í efri deild á móti 39,5 prósentum Walters Veltronis. Í neðri deild er Berlusconi með 42 prósent en Veltroni 40 prósent. Erlent 14.4.2008 13:07
Saksóknari í Færeyjum er sátt við dóminn Saksóknarinn í málinu gegn Birgi Páli Marteinssyni í Færeyjum segir það alrangt að hún sé óánægð með dóminn yfir honum. Erlent 14.4.2008 11:11
Norska löggan veður í peningum Norska lögreglan var tæpa fjóra milljarða króna undir fjárlögum á síðasta ári. Stjórnvöld hafa undanfarin ár bæði aukið mjög fjárveitingar til lögreglu og lagt áherslu á aðhald í rekstri. Erlent 14.4.2008 10:19
Nýtt óperhús tekið í notkun í Osló Fjölmörg fyrirmenni, þar á meðal forseti Íslands, voru viðstödd opnun nýs óperuhúss í Ósló í Noregi í gær. Smíði hússins kostaði hátt í 50 milljarða íslenskra króna. Erlent 13.4.2008 12:24
Áfrýjun í Færeyjum ákveðin eftir helgi Ekki verður ákveðið fyrr en í fyrsta lagi eftir helgi hvort Birgir Páll Marteinsson áfrýji sjö ára fangelsisdómi sem hann hlaut í Færeyjum í gær fyrir fíkniefnamisferli. Hann og saksóknari hafa 14 daga til að ákveða hvort það verði gert eða ekki. Erlent 12.4.2008 18:24
Kviðdómurinn í Færeyjum situr enn á rökstólum Kviðdómurinn í máli Birgis Páls Marteinssonar situr enn á rökstólum við að ákveða sekt hans eða sýknu. Erlent 11.4.2008 16:26
Prinsinn klárar flugskóla Vilhjálmur bretaprins lauk í dag prófi frá konunglega breska flughernum. Meðal viðstaddra við útskriftinni voru faðir hans Charles erfðaprins og eiginkona hans Camilla hertogaynja af Cornwall. Erlent 11.4.2008 16:08
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent