Erlent Ár liðið frá hvarfi Madeleine Madeleine McCann var rænt af hótelherbergi foreldra sinna í bænum Praia de Luz í Portúgal nokkrum dögum áður en hún varð fjögurra ára gömul. Erlent 3.5.2008 11:38 Hvítabjörninn Knútur er geðveikur Gæslumenn hvítabjarnarins Knúts segja að hann sé með geðbilun á háu stigi. Dýrageðlæknir hafi greint hann í janúar. Erlent 2.5.2008 17:05 Krúnukúgarinn fékk fimm ára fangelsisdóm Íslendingurinn Paul Aðalsteinsson öðru nafni Ian Strachan var í dag sakfelldur fyrir að hafa reynt að kúga 50 þúsund sterlingspund út úr meðlimi bresku konungsfjölskyldunnar. Erlent 2.5.2008 15:22 Helike lever - hurrah Þær gleðifregnir hafa borist frá Danmörku að tík hennar hátignar Margrétar Þórhildar drottningar muni lifa af bílslysið sem hún varð fyrir á dögunum. Erlent 2.5.2008 15:14 Óvinsælasti Bandaríkjaforseti sögunnar George Bush hefur náð þeim áfanga að vera óvinsælasti forseti Bandaríkjanna síðan mælingar hófust. Erlent 2.5.2008 13:38 Icelandair fjórða óstundvísasta flugfélag í Evrópu Icelandair er númer 26 í röðinni í stundvísi flugfélaga í Evrópu samkvæmt lista Samtaka evrópskra flugfélaga. Innlent 2.5.2008 10:48 Forsætisráðherra Ísraels yfirheyrður Ísraelska lögreglan yfirheyrði í dag Ehud Olmert, forsætisráðherra landsins, vegna gruns um spillingu. Erlent 2.5.2008 10:20 Gullskip fundið undan strönd Namibíu Demantafyrirtæki Namibíu tilkynnti í dag að það hefði fundið flak af 500 ára gömlu skipi undan strönd landsins. Erlent 30.4.2008 16:01 Bílstjóri bin Ladens fær að skrifa Al Kæda bréf Bílstjóri Osama bin Ladens hefur fengið leyfi dómstóls til þess að skrifa háttsettum Al Kæda foringjum í Gvantanamo fangabúðunum á Kúbu og biðja þá um að lýsa starfinu sem hann vann fyrir þá í Afganistan. Erlent 30.4.2008 15:07 Börnin úr kjallaranum gapandi af undrun yfir heiminum Austurrískir lögregluþjónar hafa lýst því hvernig drengirnir tveir úr kjallaraprísundinni voru gapandi af undrun þegar þeir í fyrsta skipti fengu að sjá umheiminn. Erlent 30.4.2008 12:53 Bjarndýr drap fimm á Indlandi Bjarndýr réðst í gærkvöldi á hóp af fólki sem var á gangi um plantekru í austurhluta Indlands. Dýrið drap fimm úr hópnum og særði nokkra til viðbótar. Erlent 30.4.2008 13:11 Sá kærustuna deyja í baksýnisspeglinum Ungur danskur maður hefur fengið áfallahjálp eftir að hann sá kærustu sína deyja í baksýnisspeglinum á bíl sínum í gær. Erlent 30.4.2008 10:19 Bull og vitleysa um heilbrigðismál Það er margt skrifað í kellingabækur. Um alla skapaða hluti. Árum og jafnvel öldum saman hefur fólki verið talin trú um allskonar vitleysu. Erlent 29.4.2008 16:31 Þekktu sjálfan þig á Google Earth Hið stafræna heimskort Google Earth er tilbúið með nýja útgáfu af Street View, sem fer svo nálægt að hægt er að sjá fótgangendur, gesti á kaffihúsum og lesa bílnúmer. Erlent 29.4.2008 15:45 Rússar auka herstyrk í aðskilnaðarhéruðum í Kákasus Rússar sögðust í dag ætla að senda liðsauka til friðargæslusveita sinna í Abkasíu og Suður Ossetíu. Erlent 29.4.2008 15:26 Kínverjar fangelsa Tíbeta Kínverskur dómstóll dæmdi í dag þrjátíu manns til fangelsisvistar vegna óeirðanna út af Tíbet. Dómarnir voru frá þrem árum til lífstíðar. Erlent 29.4.2008 14:14 Kolkrabbi með griparma á við traktorsdekk Vísindamenn á Nýja Sjálandi rannsaka nú stærsta kolkrabba sem veiðst hefur. Erlent 29.4.2008 11:44 Skólatelpur hylla Saddam á afmælisdaginn Hundruðum skólastúlkna var í dag safnað saman í grafhýsi Saddams Hussein í tilefni af afmælisdegi hans. Erlent 28.4.2008 17:00 Stökk í fallhlíf Da Vincis Svissneskur fallhlífastökkvari hefur stokkið í fallhlíf sem Leonardo Da Vinci teiknaði fyrir meira en fimmhundruð árum. Erlent 28.4.2008 14:57 Ræningi Madeleine aftur á ferðinni? Portúgalska lögreglan rannsakar nú hvort maður sem reyndi að ræna ungri stúlku þar sé sá sami sem var grunaður um að hafa rænt Madeleine McCann. Erlent 28.4.2008 14:41 Írak þrefalt auðugra af olíu en talið var Olíulindir í Írak kunna að vera þrefalt stærri en talið hefur verið hingað til. Ef rétt reynist er Írak olíuauðugasta land í heimi. Erlent 28.4.2008 14:12 Bara eina konu í einu, takk Íraskur túlkur hefur fengið þau skilaboð frá danska fjölskylduráðinu að hann verði að skilja við aðra eiginkonu sína ef hann vill fá landvistarleyfi. Erlent 28.4.2008 12:14 Norskur njósnari stýrir fjárfestingasjóði Norski njósnarinn Arne Treholt hefur tekið að sér að stýra fjárfestingasjóði sem rekinn verður eftir sharia lögum múslima. Erlent 28.4.2008 10:42 Karzai ómeiddur eftir tilræði Talíbanar reyndu í morgun að ráða Hamid Karzai, forseta Afganistans, af dögum. Forsetinn var viðstaddur fjölmenn hátíðarhöld í höfuðborginni Kabúl þar sem þess var minnst að 16 ár eru frá falli kommúnista stjórnar landsins. Ekki er vitað til þess að Íslendingar hafi særst en 13 íslenskir friðargæsluliðar starfa í Kabúl. Erlent 27.4.2008 09:06 Risaskip rétt skreið undir Stórabeltisbrúna Það mátti ekki miklu muna þegar risaskipið Independence of the Seas sigldi undir Stórabeltisbrúna á dögunum. Erlent 25.4.2008 16:24 Leit hætt að blöðrupresti Yfirvöld í Brasilíu hafa hætt leit að prestinum sem reyndi að setja met í flugi með helíumfylltum blöðrum. Erlent 25.4.2008 14:31 McCain reynir að verja Barack Obama Repúblikanaflokkurinn í Norður-Karólínu hefur neitað að verða við beiðni Johns MCain um að draga til baka auglýsingu þar sem ráðist er á Barack Obama. Erlent 25.4.2008 13:46 Ráðist gegn stjórnarandstöðunni í Zimbabwe Vopnaðir lögreglumenn réðust í dag inn í höfuðstöðvar stjórnarandstöðunnar í Zimbabwe og hantóku þar um eitthundrað manns Erlent 25.4.2008 11:31 Ísraelar flöttu út sýrlenskan kjarnaofn Sýrlendingar hafa sakað Bandaríkjamenn um að hafa átt þátt í loftárás sem ísraelskar flugvélar gerðu á kjarnaofn í austurhluta landsins. Bandaríkjamenn segja að Norður-Kórea hafi aðstoðað Sýrlendinga við að smíða hann. Erlent 25.4.2008 11:10 Rússneskt geimfar villtist af leið Rússar hafa fyrirskipað rannsókn á því af hverju mannað geimfar villtist mörghundruð kílómetra af leið í lendingu um síðustu helgi. Erlent 23.4.2008 16:10 « ‹ 24 25 26 27 28 29 30 31 32 … 334 ›
Ár liðið frá hvarfi Madeleine Madeleine McCann var rænt af hótelherbergi foreldra sinna í bænum Praia de Luz í Portúgal nokkrum dögum áður en hún varð fjögurra ára gömul. Erlent 3.5.2008 11:38
Hvítabjörninn Knútur er geðveikur Gæslumenn hvítabjarnarins Knúts segja að hann sé með geðbilun á háu stigi. Dýrageðlæknir hafi greint hann í janúar. Erlent 2.5.2008 17:05
Krúnukúgarinn fékk fimm ára fangelsisdóm Íslendingurinn Paul Aðalsteinsson öðru nafni Ian Strachan var í dag sakfelldur fyrir að hafa reynt að kúga 50 þúsund sterlingspund út úr meðlimi bresku konungsfjölskyldunnar. Erlent 2.5.2008 15:22
Helike lever - hurrah Þær gleðifregnir hafa borist frá Danmörku að tík hennar hátignar Margrétar Þórhildar drottningar muni lifa af bílslysið sem hún varð fyrir á dögunum. Erlent 2.5.2008 15:14
Óvinsælasti Bandaríkjaforseti sögunnar George Bush hefur náð þeim áfanga að vera óvinsælasti forseti Bandaríkjanna síðan mælingar hófust. Erlent 2.5.2008 13:38
Icelandair fjórða óstundvísasta flugfélag í Evrópu Icelandair er númer 26 í röðinni í stundvísi flugfélaga í Evrópu samkvæmt lista Samtaka evrópskra flugfélaga. Innlent 2.5.2008 10:48
Forsætisráðherra Ísraels yfirheyrður Ísraelska lögreglan yfirheyrði í dag Ehud Olmert, forsætisráðherra landsins, vegna gruns um spillingu. Erlent 2.5.2008 10:20
Gullskip fundið undan strönd Namibíu Demantafyrirtæki Namibíu tilkynnti í dag að það hefði fundið flak af 500 ára gömlu skipi undan strönd landsins. Erlent 30.4.2008 16:01
Bílstjóri bin Ladens fær að skrifa Al Kæda bréf Bílstjóri Osama bin Ladens hefur fengið leyfi dómstóls til þess að skrifa háttsettum Al Kæda foringjum í Gvantanamo fangabúðunum á Kúbu og biðja þá um að lýsa starfinu sem hann vann fyrir þá í Afganistan. Erlent 30.4.2008 15:07
Börnin úr kjallaranum gapandi af undrun yfir heiminum Austurrískir lögregluþjónar hafa lýst því hvernig drengirnir tveir úr kjallaraprísundinni voru gapandi af undrun þegar þeir í fyrsta skipti fengu að sjá umheiminn. Erlent 30.4.2008 12:53
Bjarndýr drap fimm á Indlandi Bjarndýr réðst í gærkvöldi á hóp af fólki sem var á gangi um plantekru í austurhluta Indlands. Dýrið drap fimm úr hópnum og særði nokkra til viðbótar. Erlent 30.4.2008 13:11
Sá kærustuna deyja í baksýnisspeglinum Ungur danskur maður hefur fengið áfallahjálp eftir að hann sá kærustu sína deyja í baksýnisspeglinum á bíl sínum í gær. Erlent 30.4.2008 10:19
Bull og vitleysa um heilbrigðismál Það er margt skrifað í kellingabækur. Um alla skapaða hluti. Árum og jafnvel öldum saman hefur fólki verið talin trú um allskonar vitleysu. Erlent 29.4.2008 16:31
Þekktu sjálfan þig á Google Earth Hið stafræna heimskort Google Earth er tilbúið með nýja útgáfu af Street View, sem fer svo nálægt að hægt er að sjá fótgangendur, gesti á kaffihúsum og lesa bílnúmer. Erlent 29.4.2008 15:45
Rússar auka herstyrk í aðskilnaðarhéruðum í Kákasus Rússar sögðust í dag ætla að senda liðsauka til friðargæslusveita sinna í Abkasíu og Suður Ossetíu. Erlent 29.4.2008 15:26
Kínverjar fangelsa Tíbeta Kínverskur dómstóll dæmdi í dag þrjátíu manns til fangelsisvistar vegna óeirðanna út af Tíbet. Dómarnir voru frá þrem árum til lífstíðar. Erlent 29.4.2008 14:14
Kolkrabbi með griparma á við traktorsdekk Vísindamenn á Nýja Sjálandi rannsaka nú stærsta kolkrabba sem veiðst hefur. Erlent 29.4.2008 11:44
Skólatelpur hylla Saddam á afmælisdaginn Hundruðum skólastúlkna var í dag safnað saman í grafhýsi Saddams Hussein í tilefni af afmælisdegi hans. Erlent 28.4.2008 17:00
Stökk í fallhlíf Da Vincis Svissneskur fallhlífastökkvari hefur stokkið í fallhlíf sem Leonardo Da Vinci teiknaði fyrir meira en fimmhundruð árum. Erlent 28.4.2008 14:57
Ræningi Madeleine aftur á ferðinni? Portúgalska lögreglan rannsakar nú hvort maður sem reyndi að ræna ungri stúlku þar sé sá sami sem var grunaður um að hafa rænt Madeleine McCann. Erlent 28.4.2008 14:41
Írak þrefalt auðugra af olíu en talið var Olíulindir í Írak kunna að vera þrefalt stærri en talið hefur verið hingað til. Ef rétt reynist er Írak olíuauðugasta land í heimi. Erlent 28.4.2008 14:12
Bara eina konu í einu, takk Íraskur túlkur hefur fengið þau skilaboð frá danska fjölskylduráðinu að hann verði að skilja við aðra eiginkonu sína ef hann vill fá landvistarleyfi. Erlent 28.4.2008 12:14
Norskur njósnari stýrir fjárfestingasjóði Norski njósnarinn Arne Treholt hefur tekið að sér að stýra fjárfestingasjóði sem rekinn verður eftir sharia lögum múslima. Erlent 28.4.2008 10:42
Karzai ómeiddur eftir tilræði Talíbanar reyndu í morgun að ráða Hamid Karzai, forseta Afganistans, af dögum. Forsetinn var viðstaddur fjölmenn hátíðarhöld í höfuðborginni Kabúl þar sem þess var minnst að 16 ár eru frá falli kommúnista stjórnar landsins. Ekki er vitað til þess að Íslendingar hafi særst en 13 íslenskir friðargæsluliðar starfa í Kabúl. Erlent 27.4.2008 09:06
Risaskip rétt skreið undir Stórabeltisbrúna Það mátti ekki miklu muna þegar risaskipið Independence of the Seas sigldi undir Stórabeltisbrúna á dögunum. Erlent 25.4.2008 16:24
Leit hætt að blöðrupresti Yfirvöld í Brasilíu hafa hætt leit að prestinum sem reyndi að setja met í flugi með helíumfylltum blöðrum. Erlent 25.4.2008 14:31
McCain reynir að verja Barack Obama Repúblikanaflokkurinn í Norður-Karólínu hefur neitað að verða við beiðni Johns MCain um að draga til baka auglýsingu þar sem ráðist er á Barack Obama. Erlent 25.4.2008 13:46
Ráðist gegn stjórnarandstöðunni í Zimbabwe Vopnaðir lögreglumenn réðust í dag inn í höfuðstöðvar stjórnarandstöðunnar í Zimbabwe og hantóku þar um eitthundrað manns Erlent 25.4.2008 11:31
Ísraelar flöttu út sýrlenskan kjarnaofn Sýrlendingar hafa sakað Bandaríkjamenn um að hafa átt þátt í loftárás sem ísraelskar flugvélar gerðu á kjarnaofn í austurhluta landsins. Bandaríkjamenn segja að Norður-Kórea hafi aðstoðað Sýrlendinga við að smíða hann. Erlent 25.4.2008 11:10
Rússneskt geimfar villtist af leið Rússar hafa fyrirskipað rannsókn á því af hverju mannað geimfar villtist mörghundruð kílómetra af leið í lendingu um síðustu helgi. Erlent 23.4.2008 16:10