Erlent

Fréttamynd

Föst í bifreið sinni í viku eftir veltu

Hin 23 ára gamla Angela Hernandez sem hafði verið saknað fannst í bíl sínum við fjöruborðið í Big Sur svæði Kalíforníu, þar hafði hún velt bíl sínum heilli viku áður.

Erlent
Fréttamynd

Námuslys í Myanmar

15 er látnir hið minnsta eftir að skriða féll á námu í norðurhluta Myanmar í dag.

Erlent
Fréttamynd

Lögregla leitar mótmælandans á svifvængnum

Mótmælandi á svifvæng komst í gær framhjá lokunum lögreglu og sveif yfir Trump Turnberry hótelið í Skotlandi í gær. Þar hafði verið sett upp bannsvæði vegna heimsóknar Donald Trump, Bandaríkjaforseta og eiganda hótelsins.

Erlent
Fréttamynd

Blæddi úr eyrum farþega Ryanair

Flugvél Ryanair á leið frá Dyflinni til Króatíu neyddist til að lenda í Frankfurt eftir að þrýstingur féll í farþegarými með þeim afleiðingum að blæddi úr eyrum sumra farþega.

Erlent
Fréttamynd

Aldrei aftur nautahlaup

Íslendingur varð fyrir árás í nautahlaupi á Spáni í vikunni og skarst illa. Hann féll við á hlaupum undan nauti og náði síðan taki á hornum þess áður en nautið kastaði honum af sér. Hann segir að þetta hafi verið svakalegt og ætlar aldrei að taka aftur þátt.

Innlent
Fréttamynd

Lestarslys í Tyrklandi

Að minnsta kosti 10 létust þegar lest með yfir 360 farþega fór út af sporinu í Tyrklandi í dag.

Erlent
Fréttamynd

Bandaríkin andsnúin brjóstagjöf

Upp varð fótur og fit á fundi Alþjóðheilbrigðisstofnunarinnar í Genf í Sviss í dag. Bandaríkin tóku afstöðu gegn brjóstamjólkur samþykkt Ekvadora

Erlent
Fréttamynd

Flugslys á flugsýningu

Rúmenskur orrustuflugmaður lést í dag þegar flugvél hans hrapaði í miðri flugsýningu rúmenska flughersins.

Erlent
Fréttamynd

Vopnahlé í Níkaragva

Deilur hafa staðið yfir í Mið-Ameríkuríkinu Níkaragva síðan í apríl síðastliðnum. Nú hafa stríðandi fylkingar samið um vopnahlé

Erlent
Fréttamynd

Komast hvergi í land

629 flóttamönnum var bjargað á leið þeirra yfir miðjarðarhafið af skipinu Aquarius, skipið fær þó hvergi leyfi til að koma að landi.

Erlent
Fréttamynd

Sturgeon styður Ísland á HM

Nicola Sturgeon, forsætisráðherra Skotlands neitar að styðja enska landsliðið á komandi heimsmeistaramóti. Hún hefur ákveðið að halda frekar með því íslenska.

Erlent
Fréttamynd

Fannst eftir 35 ár

Allt frá árinu 1983 hafði William Howard Hughes yngri náð að forðast yfirvöld, en hann hafði ekki skilað sér til baka eftir sumarfrí sitt frá flughernum.

Erlent
Fréttamynd

Þúsundir Baska báðu um kosningarétt

Tugir þúsunda Baska mynduðu í dag keðju sem náði um 200km leið frá San Sebastian til Vitoria-Gasteiz. Að baki gjörningsins lá vilji þeirra til að kjósa um aðskilnað héraðsins frá Spáni.

Erlent