Erlendar

Fréttamynd

Slagsmál út um allan völl eftir tvær sekúndur

Aðeins tvær sekúndur liðu í upphafi leik Vancouver Canucks og Calgary Flames áður en slagsmál byrjuðu hjá leikmönnum liðanna. Alls átta leikmenn voru sendir í skammarkrókinn þegar tvær sekúndur voru liðnar af leiknum.

Sport
Fréttamynd

Blóðbað í Brisbane | UFC gagnrýnt í Ástralíu

Áhorfendur á UFC Fight Night í Brisbane í Ástralíu urðu svo sannarlega vitni að blóðbaði þegar þungavigtarbardagamennirnir Antonio "Bigfoot" Silva og Mark Hunt mættust í átthyrningnum um síðustu helgi.

Sport
Fréttamynd

Vonn meiddist á æfingu

Ein besta skíðakona heims, Lindsey Vonn, datt illa á æfingu í gær og óttast er að hún hafi meiðst illa á hné.

Sport
Fréttamynd

Féll niður úr stúkunni | Myndband

Óhugnalegt atvik átti sér stað á leik Buffalo Bills og New York Jets í NFL-deildinni í gær. Þá féll áhorfandi úr efstu stúku og niður í þá næstu en það er talsvert fall.

Sport
Fréttamynd

Allt jafnt í World Series

Úrslitaeinvígið í bandaríska hafnaboltanum, World Series, er hafið og í gær fór fram annar leikurinn á milli St. Louis Cardinals og Boston Red Sox.

Sport
Fréttamynd

Dæmdur í 47 leikja bann

Það er algengt í NHL-deildinni í íshokký að leikmenn sláist. Í raun er það leyft og dómarar skipta sér ekki af þar til annar leikmaðurinn liggur á ísnum.

Sport
Fréttamynd

Wilson Kipsang bætti heimsmetið í Berlín

Kenýumaðurinn Wilson Kipsang setti í dag nýtt heimsmet þegar hann sigraði Berlínarmaraþonið. Hinn 31 árs gamli Kipsang kom í mark á tímanum 2 klukkustundir, 3 mínútur og 22 sekúndur og bætti með því fyrra metið um 15 sekúndur.

Sport
Fréttamynd

Stunginn til bana eftir hafnaboltaleik

Það rekur hver harmleikurinn annan á amerískum íþróttavöllum. Dauðsföll hafa verið tíð og um daginn framdi maður sjálfsmorð á hafnaboltaleik.

Sport
Fréttamynd

Maður framdi sjálfsmorð á hafnaboltaleik

Lögreglan í Atlanta hefur úrskurðað að maður sem lést á hafnaboltaleik í borginni í síðasta mánuði hafi ekki látist af slysförum heldur hafi hann framið sjálfsmorð.

Sport
Fréttamynd

Washington vill halda Ólympíuleikana

Það stefnir í harða baráttu um Ólympíuleikana árið 2024 en nú er greint frá því að höfuðborg Bandaríkjanna, Washington, vilji halda leikana.

Sport
Fréttamynd

Froome vann Tour De France

Chris Froome tryggði sér í dag sigur í Tour De France hjólreiðakeppninni og varð með því aðeins annar Bretinn í sögunni til að vinna þessa frægu hjólreiðakeppni. Hann gerði einu betur en í fyrra þegar hann endaði í öðru sæti.

Sport
Fréttamynd

Weidman sigraði kónginn í UFC

Bandaríkjamaðurinn Chris Weidman gerði sér lítið fyrir og sigraði Brasilíumanninn Anderson Silva í titilbardaga í millivigt í UFC í nótt. Weidman rotaði Silva í annari lotu og þar við sat.

Sport