Blóðbað í Brisbane | UFC gagnrýnt í Ástralíu 11. desember 2013 08:08 Úr bardaga Antonio Hunt og Mark Silva. Áhorfendur á UFC Fight Night í Brisbane í Ástralíu urðu svo sannarlega vitni að blóðbaði þegar þungavigtarbardagamennirnir Antonio "Bigfoot" Silva og Mark Hunt mættust í átthyrningnum um síðustu helgi. Aðalbardagi kvöldsins stóð yfir í 25 mínútur og var afar blóðugur. Lögreglustjóri í Ástralíu, Andrew Scipione, hefur gagnrýnt UFC opinberlega eftir bardagann en í viðtali við The Australian líkti hann ljósmyndum af bardaganum saman við myndir teknar á glæpavettvangi af blæðandi fórnarlömbum. Blóðið flæddi ekki bara í bardaga Mark Hunt og Silva, sem endaði með sanngjörnu jafntefli, heldur var bardagi Ryan Bader og Anthony Perosh afar blóðugur en hann endaði með sannfærandi sigri Ryan Bader sem lá ofan á andstæðingi sínum í þrjár lotur og lét höggin dynja á honum.Úr bardaga Antonio Hunt og Mark Silva.Andrew Scipione hefur áður gagnrýnt UFC. Hann hefur lýst yfir áhyggjum af áhrifum íþróttarinnar á unga karlmenn og bent á leikinn "Knockout" í Bandaríkjunum máli sínu til stuðnings - en sá leikur gengur út á að ganga aftan að fólki og rota það upp úr þurru og hefur vakið mikinn óhug í Bandaríkjunum. Auk þess að líkja átthyrningnum í UFC við glæpavettvang um helgina sagði hann engar reglur gilda í þessu blóðbaði: "...bardagamennirnir eru eins og dýr lokuð í búri og meirihluti þeirra sem horfir á UFC eru ungir karlmenn," sagði hann. "Ef þetta ætti sér stað úti á götu myndi það vekja skelfingu og óhug hjá fólki."Úr bardaga Antonio Hunt og Mark Silva.UFC nýtur mikilla vinsælda í Bandaríkjunum og hefur unnið að því að kynna íþróttina utan Bandaríkjanna. En um leið og UFC verður þekktara út í heimi verða gagnrýnisraddir einnig háværari. Einnig hefur verið fjallað um málið á síðunni mmamania.com og þar er tekið undir að bardagi helgarinnar hafi verið mjög blóðugur en að sama skapi er Scipione gagnrýndur fyrir þekkingarleysi sitt á íþróttinni. Í gær tilkynnti UFC hver næsti andstæðingur Íslendingsins Gunnars Nelsonar verður í hringnum en Gunnar er eini íslenski bardagamaðurinn sem náði hefur að keppa í UFC. Erlendar Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Fótbolti Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Sjá meira
Áhorfendur á UFC Fight Night í Brisbane í Ástralíu urðu svo sannarlega vitni að blóðbaði þegar þungavigtarbardagamennirnir Antonio "Bigfoot" Silva og Mark Hunt mættust í átthyrningnum um síðustu helgi. Aðalbardagi kvöldsins stóð yfir í 25 mínútur og var afar blóðugur. Lögreglustjóri í Ástralíu, Andrew Scipione, hefur gagnrýnt UFC opinberlega eftir bardagann en í viðtali við The Australian líkti hann ljósmyndum af bardaganum saman við myndir teknar á glæpavettvangi af blæðandi fórnarlömbum. Blóðið flæddi ekki bara í bardaga Mark Hunt og Silva, sem endaði með sanngjörnu jafntefli, heldur var bardagi Ryan Bader og Anthony Perosh afar blóðugur en hann endaði með sannfærandi sigri Ryan Bader sem lá ofan á andstæðingi sínum í þrjár lotur og lét höggin dynja á honum.Úr bardaga Antonio Hunt og Mark Silva.Andrew Scipione hefur áður gagnrýnt UFC. Hann hefur lýst yfir áhyggjum af áhrifum íþróttarinnar á unga karlmenn og bent á leikinn "Knockout" í Bandaríkjunum máli sínu til stuðnings - en sá leikur gengur út á að ganga aftan að fólki og rota það upp úr þurru og hefur vakið mikinn óhug í Bandaríkjunum. Auk þess að líkja átthyrningnum í UFC við glæpavettvang um helgina sagði hann engar reglur gilda í þessu blóðbaði: "...bardagamennirnir eru eins og dýr lokuð í búri og meirihluti þeirra sem horfir á UFC eru ungir karlmenn," sagði hann. "Ef þetta ætti sér stað úti á götu myndi það vekja skelfingu og óhug hjá fólki."Úr bardaga Antonio Hunt og Mark Silva.UFC nýtur mikilla vinsælda í Bandaríkjunum og hefur unnið að því að kynna íþróttina utan Bandaríkjanna. En um leið og UFC verður þekktara út í heimi verða gagnrýnisraddir einnig háværari. Einnig hefur verið fjallað um málið á síðunni mmamania.com og þar er tekið undir að bardagi helgarinnar hafi verið mjög blóðugur en að sama skapi er Scipione gagnrýndur fyrir þekkingarleysi sitt á íþróttinni. Í gær tilkynnti UFC hver næsti andstæðingur Íslendingsins Gunnars Nelsonar verður í hringnum en Gunnar er eini íslenski bardagamaðurinn sem náði hefur að keppa í UFC.
Erlendar Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Fótbolti Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Sjá meira