Erlendar Keppnisbanni Phelps lauk í gær Bandaríski sundkappinn Michael Phelps er nú að undirbúa sig undir fyrsta mótið sitt eftir að hafa setið af sér þriggja mánaða keppnisbann. Sport 6.5.2009 15:15 Nadal sigraði á Rómarmótinu Spánverjinn Rafael Nadal vann í dag sigur á Novak Djokovic í úrslitaleik rómverska meistaramótsins í tennis sem fram fer árlega. Þetta var fjórði sigur hans á mótinu á fimm árum. Sport 3.5.2009 17:25 Bolt í bílslysi Spretthlauparinn Usain Bolt lenti í bílslysi í heimalandi sínu í Jamaíku en slapp þó við alvarleg meiðsli. Sport 30.4.2009 00:35 Sharapova frestar endurkomu sinni Tenniskonan Maria Sharapova hefur dregið sig úr keppni á opna ítalska meistaramótinu í næstu viku vegna þrálátra meiðsla á öxl. Sport 29.4.2009 15:51 Ólympíumeistarinn sigraði í Lundúnamaraþoninu Ólympíumeistarinn Sammy Wanjiru frá Kenía sigraði í dag í Lundúnamaraþoninu eftir að hafa staðið af sér æsilegan endasprett félaga síns Martin Lel sem sigraði í hlaupinu í fyrra. Sport 26.4.2009 15:50 Verður Super Bowl í London? Forráðamenn NFL-deildarinnar hafa verið í viðræðum við menn í London upp á síðkastið varðandi þann möguleika að vera með sjálfan Super Bowl-leikinn í Lundúnum. Sport 25.4.2009 21:08 Lions valdi leikstjórnanda fyrstan í nýliðavalinu Detroit Lions valdi leikstjórnandann Matthew Stafford fyrstan í NFL-nýliðavalinu. Stuðningsmenn Lions voru þó ekki par sáttir við val sinna manna enda telja þeir Stafford vera ofmetinn. Sport 25.4.2009 21:33 Sögulegt heimsmet hjá Bernard Frakkinn Alain Bernard varð í gær fyrsti maðurinn til að synda 100 metra skriðsund á undir 47 sekúndum. Sport 24.4.2009 09:24 Nadal vann Monte Carlo mótið fimmta árið í röð Spænski tennisleikarinn Rafael Nadal sigraði í dag á Monte Carlo mótinu í tennis fimmta árið í röð þegar hann skellti Novak Djokovic í úrslitaleik 6-3, 2-6, 6-1. Sport 19.4.2009 16:33 Úr borðtennis í pólitík Ein þekktasta íþróttakona Kína, Deng Yaping, er á hraðri leið upp metorðastiga kommúnistaflokksins þar í landi. Sport 17.4.2009 10:03 Mótherjarnir bera mikla virðingu fyrir Federer Svissneski tenniskappinn Roger Federer hefur átt erfitt uppdráttar á árinu og hefur enn ekki unnið mót. Hann missti toppsætið á heimslistanum í hendur Rafael Nadal fyrir nokkru. Sport 14.4.2009 12:46 Bolt prófaði hass sem krakki Usain Bolt segir að honum hafi verið kennt að vefja hasssígarettur sem krakki og að hann hafi prófað að reykja hass, rétt eins og allir í heimalandi hans í Jamaíku. Sport 13.4.2009 15:14 Rafael Nadal getur bætt 95 ára gamalt afrek Tenniskappinn Rafael Nadal á möguleika á sunnudaginn að gera það engum hefur tekist í heil 95 ár. Nadal getur nefnilega unnið Monte Carlo tennismótið fimmta árið í röð. Sport 10.4.2009 20:52 Hafnaboltakappi lést í bílslysi Kastarinn Nick Adenhart lést í bíslysi í gærmorgun en hann var nýliði í bandaríska hafnaboltaliðinu Los Angeles Angels. Sport 10.4.2009 16:47 Góðborgarinn reyndist þjófur Nú virðist sem hinu furðulega sakamáli í kring um þjófnaðinn á reiðhjóli goðsagnarinnar Lance Armstrong sé loksins að ljúka. Sport 8.4.2009 16:06 Skotið á ljósmyndara í brúðkaupi Tom Brady og Gisele Skötuhjúin Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, og ofurmódelið Gisele giftu sig aftur á Costa Rica síðasta laugardag. Um 50 gestir mættu í athöfnina á rómantískum stað. Sport 6.4.2009 09:43 Fjórði sigur Loeb í röð Heimsmeistarinn Sebastien Loeb vann í dag fjórða sigur sinn í röð á heimsmeistaramótinu í rallakstri þegar hann kom fyrstur í mark í portúgalska rallinu. Sport 5.4.2009 21:06 Murray sigraði í Miami Skoski tennisleikarinn Andy Murray vann í dag sigur á opna Miami mótinu árlega þegar hann lagði Novak Djokovic í úrslitaleik 6-2 og 75. Sport 5.4.2009 19:20 Giants losar sig við Burress New York Giants hefur ákveðið að losa sig við útherjann Plaxico Burress. Ákvörðunin kemur þrem dögum eftir að ákveðið var að rétta yfir útherjanum í júní. Sport 3.4.2009 19:44 Vick vill komast aftur í NFL Hin fallna NFL-stjarna, Michael Vick, er loksins laus úr fangelsi og hyggur á endurkomu í NFL-deildina. Vick var dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að skipuleggja hundaat, veðmál því tengdu sem og að ala upp hunda í slagsmálin. Sport 3.4.2009 19:20 Frábært fyrir áhorfendur - skelfilegt fyrir mig Rafael Nadal, efsti maður heimslistans, tapaði óvænt fyrir Argentínumanninum Juan Martin Del Potro á opna Sony Ericsson mótinu í tennis í gær. Del Potro er þar með kominn í fyrsta sinn í undanúrslit á stóru móti. Sport 3.4.2009 10:39 Ákvörðun um kvennabox tekin í ágúst Alþjóða Ólympíunefndin ætlar að taka ákvörðun um það í ágúst hvort hnefaleikar kvenna verði ein af keppnisgreinunum á ÓL í London árið 2012. Sport 2.4.2009 14:55 Venus: Við erum bestar í heimi Systurnar Serena og Venus Williams mætast í undanúrslitum á Sony Ericsson mótinu í tennis sem fram fer í Miami. Sport 2.4.2009 12:53 Settur í bann fyrir að sýna áhorfendum afturendann Ástralskur unglingspiltur var í dag dæmdur í fimm leikja bann fyrir að leysa niður um sig buxurnar og sýna áhorfendum á sér botninn í deildarleik í ruðningi um helgina. Sport 31.3.2009 16:05 Beri stangarstökkvarinn á Ebay Franski stangarstökkvarinn Romain Mesnil, sem vakti heimsathygli um helgina fyrir að skokka nakinn í gegn um París, hefur opnað uppboð á netinu til að finna sér stuðningsaðila. Sport 31.3.2009 15:41 Stangarstökkvari hleypur nakin um stræti Parísar - myndband Franski stangarstökkvarinn Romain Mesnil hefur ákveðið að vekja athygli á raunum sínum með því að hlaupa nakinn um þekktustu ferðamannastaði Parísar. Sport 29.3.2009 14:34 Armstrong þurfti tólf skrúfur í viðbeinið Hjólreiðakappinn Lance Armstrong er búinn að leggjast undir hnífinn eftir að hafa viðbeinsbrotnað illa. Viðbeinið á Armstrong brotnaði í fjóra hluta. Sport 26.3.2009 17:22 Vill lengja NFL-tímabilið Roger Goodell, forseti NFL-deildarinnar, hefur lagt það til við eigendur félaga í NFL-deildinni að leikjum deildarinnar verði fjölgað í 17 eða 18 en núna eru spilaðir 16 leikir plús úrslitakeppni. Sport 26.3.2009 12:57 Clijsters hugar að endurkomu Belgíska tenniskonan Kim Clijsters hefur boðað til blaðamannafundar á fimmtudaginn þar sem gert er ráð fyrir að hún muni tilkynna að hún ætli að taka spaðann ofan af hillunni. Sport 24.3.2009 15:24 Armstrong viðbeinsbrotnaði Komið er í ljós að bandaríska hjólreiðagoðsögnin Lance Armstrong er með brákað viðbein eftir að hafa dottið í keppni á Spáni. Sport 24.3.2009 15:19 « ‹ 33 34 35 36 37 38 39 40 41 … 264 ›
Keppnisbanni Phelps lauk í gær Bandaríski sundkappinn Michael Phelps er nú að undirbúa sig undir fyrsta mótið sitt eftir að hafa setið af sér þriggja mánaða keppnisbann. Sport 6.5.2009 15:15
Nadal sigraði á Rómarmótinu Spánverjinn Rafael Nadal vann í dag sigur á Novak Djokovic í úrslitaleik rómverska meistaramótsins í tennis sem fram fer árlega. Þetta var fjórði sigur hans á mótinu á fimm árum. Sport 3.5.2009 17:25
Bolt í bílslysi Spretthlauparinn Usain Bolt lenti í bílslysi í heimalandi sínu í Jamaíku en slapp þó við alvarleg meiðsli. Sport 30.4.2009 00:35
Sharapova frestar endurkomu sinni Tenniskonan Maria Sharapova hefur dregið sig úr keppni á opna ítalska meistaramótinu í næstu viku vegna þrálátra meiðsla á öxl. Sport 29.4.2009 15:51
Ólympíumeistarinn sigraði í Lundúnamaraþoninu Ólympíumeistarinn Sammy Wanjiru frá Kenía sigraði í dag í Lundúnamaraþoninu eftir að hafa staðið af sér æsilegan endasprett félaga síns Martin Lel sem sigraði í hlaupinu í fyrra. Sport 26.4.2009 15:50
Verður Super Bowl í London? Forráðamenn NFL-deildarinnar hafa verið í viðræðum við menn í London upp á síðkastið varðandi þann möguleika að vera með sjálfan Super Bowl-leikinn í Lundúnum. Sport 25.4.2009 21:08
Lions valdi leikstjórnanda fyrstan í nýliðavalinu Detroit Lions valdi leikstjórnandann Matthew Stafford fyrstan í NFL-nýliðavalinu. Stuðningsmenn Lions voru þó ekki par sáttir við val sinna manna enda telja þeir Stafford vera ofmetinn. Sport 25.4.2009 21:33
Sögulegt heimsmet hjá Bernard Frakkinn Alain Bernard varð í gær fyrsti maðurinn til að synda 100 metra skriðsund á undir 47 sekúndum. Sport 24.4.2009 09:24
Nadal vann Monte Carlo mótið fimmta árið í röð Spænski tennisleikarinn Rafael Nadal sigraði í dag á Monte Carlo mótinu í tennis fimmta árið í röð þegar hann skellti Novak Djokovic í úrslitaleik 6-3, 2-6, 6-1. Sport 19.4.2009 16:33
Úr borðtennis í pólitík Ein þekktasta íþróttakona Kína, Deng Yaping, er á hraðri leið upp metorðastiga kommúnistaflokksins þar í landi. Sport 17.4.2009 10:03
Mótherjarnir bera mikla virðingu fyrir Federer Svissneski tenniskappinn Roger Federer hefur átt erfitt uppdráttar á árinu og hefur enn ekki unnið mót. Hann missti toppsætið á heimslistanum í hendur Rafael Nadal fyrir nokkru. Sport 14.4.2009 12:46
Bolt prófaði hass sem krakki Usain Bolt segir að honum hafi verið kennt að vefja hasssígarettur sem krakki og að hann hafi prófað að reykja hass, rétt eins og allir í heimalandi hans í Jamaíku. Sport 13.4.2009 15:14
Rafael Nadal getur bætt 95 ára gamalt afrek Tenniskappinn Rafael Nadal á möguleika á sunnudaginn að gera það engum hefur tekist í heil 95 ár. Nadal getur nefnilega unnið Monte Carlo tennismótið fimmta árið í röð. Sport 10.4.2009 20:52
Hafnaboltakappi lést í bílslysi Kastarinn Nick Adenhart lést í bíslysi í gærmorgun en hann var nýliði í bandaríska hafnaboltaliðinu Los Angeles Angels. Sport 10.4.2009 16:47
Góðborgarinn reyndist þjófur Nú virðist sem hinu furðulega sakamáli í kring um þjófnaðinn á reiðhjóli goðsagnarinnar Lance Armstrong sé loksins að ljúka. Sport 8.4.2009 16:06
Skotið á ljósmyndara í brúðkaupi Tom Brady og Gisele Skötuhjúin Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, og ofurmódelið Gisele giftu sig aftur á Costa Rica síðasta laugardag. Um 50 gestir mættu í athöfnina á rómantískum stað. Sport 6.4.2009 09:43
Fjórði sigur Loeb í röð Heimsmeistarinn Sebastien Loeb vann í dag fjórða sigur sinn í röð á heimsmeistaramótinu í rallakstri þegar hann kom fyrstur í mark í portúgalska rallinu. Sport 5.4.2009 21:06
Murray sigraði í Miami Skoski tennisleikarinn Andy Murray vann í dag sigur á opna Miami mótinu árlega þegar hann lagði Novak Djokovic í úrslitaleik 6-2 og 75. Sport 5.4.2009 19:20
Giants losar sig við Burress New York Giants hefur ákveðið að losa sig við útherjann Plaxico Burress. Ákvörðunin kemur þrem dögum eftir að ákveðið var að rétta yfir útherjanum í júní. Sport 3.4.2009 19:44
Vick vill komast aftur í NFL Hin fallna NFL-stjarna, Michael Vick, er loksins laus úr fangelsi og hyggur á endurkomu í NFL-deildina. Vick var dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að skipuleggja hundaat, veðmál því tengdu sem og að ala upp hunda í slagsmálin. Sport 3.4.2009 19:20
Frábært fyrir áhorfendur - skelfilegt fyrir mig Rafael Nadal, efsti maður heimslistans, tapaði óvænt fyrir Argentínumanninum Juan Martin Del Potro á opna Sony Ericsson mótinu í tennis í gær. Del Potro er þar með kominn í fyrsta sinn í undanúrslit á stóru móti. Sport 3.4.2009 10:39
Ákvörðun um kvennabox tekin í ágúst Alþjóða Ólympíunefndin ætlar að taka ákvörðun um það í ágúst hvort hnefaleikar kvenna verði ein af keppnisgreinunum á ÓL í London árið 2012. Sport 2.4.2009 14:55
Venus: Við erum bestar í heimi Systurnar Serena og Venus Williams mætast í undanúrslitum á Sony Ericsson mótinu í tennis sem fram fer í Miami. Sport 2.4.2009 12:53
Settur í bann fyrir að sýna áhorfendum afturendann Ástralskur unglingspiltur var í dag dæmdur í fimm leikja bann fyrir að leysa niður um sig buxurnar og sýna áhorfendum á sér botninn í deildarleik í ruðningi um helgina. Sport 31.3.2009 16:05
Beri stangarstökkvarinn á Ebay Franski stangarstökkvarinn Romain Mesnil, sem vakti heimsathygli um helgina fyrir að skokka nakinn í gegn um París, hefur opnað uppboð á netinu til að finna sér stuðningsaðila. Sport 31.3.2009 15:41
Stangarstökkvari hleypur nakin um stræti Parísar - myndband Franski stangarstökkvarinn Romain Mesnil hefur ákveðið að vekja athygli á raunum sínum með því að hlaupa nakinn um þekktustu ferðamannastaði Parísar. Sport 29.3.2009 14:34
Armstrong þurfti tólf skrúfur í viðbeinið Hjólreiðakappinn Lance Armstrong er búinn að leggjast undir hnífinn eftir að hafa viðbeinsbrotnað illa. Viðbeinið á Armstrong brotnaði í fjóra hluta. Sport 26.3.2009 17:22
Vill lengja NFL-tímabilið Roger Goodell, forseti NFL-deildarinnar, hefur lagt það til við eigendur félaga í NFL-deildinni að leikjum deildarinnar verði fjölgað í 17 eða 18 en núna eru spilaðir 16 leikir plús úrslitakeppni. Sport 26.3.2009 12:57
Clijsters hugar að endurkomu Belgíska tenniskonan Kim Clijsters hefur boðað til blaðamannafundar á fimmtudaginn þar sem gert er ráð fyrir að hún muni tilkynna að hún ætli að taka spaðann ofan af hillunni. Sport 24.3.2009 15:24
Armstrong viðbeinsbrotnaði Komið er í ljós að bandaríska hjólreiðagoðsögnin Lance Armstrong er með brákað viðbein eftir að hafa dottið í keppni á Spáni. Sport 24.3.2009 15:19