Erlendar Federer setur stefnuna á sigur sjötta árið í röð Tenniskappinn Roger Federer er fullur sjálfstrausts fyrir keppni á Opna-bandaríska meistaramótinu sem nú stendur yfir en Svisslendingurinn hefur unnið mótið fimm ár í röð. Sport 1.9.2009 18:05 Murray: Federer og Nadal hafa þvingað mig til þess að verða betri Tenniskappinn Andy Murray er vongóður fyrir keppni á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis sem hefst í dag en hann er sem stendur í öðru sæti á heimslista tennisspilara. Sport 30.8.2009 23:23 Van Nistelrooy er uppáhaldsleikmaður Bolt Usain Bolt var mættur á leik Real Madrid og Deportivo í gær til þess að taka upphafsspark leiktíðarinnar hjá Madrid. Honum fórst það vel úr hendi. Sport 30.8.2009 22:07 Isinbayeva bætti heimsmetið Yelena Isinbayeva bætti í kvöld eigið heimsmet í stangarstökki kvenna á Gullmóti í frjálsum íþróttum sem fór fram í Zürich. Sport 28.8.2009 22:09 Hatton: Ég mun aldrei gleyma þessum degi Hnefaleikamaðurinn Ricky Hatton var þess heiðurs aðnjótandi að fá hnefaleikagoðsögnina Muhammad Ali í heimsókn í hnefaleikaæfingarsal sinn í Manchesterborg í dag en Ali er á ferðalagi um England þessa dagana til fjáröflunar fyrir góðgerðarsamtökin Muhammad Ali Center. Sport 26.8.2009 14:54 Vissi ekki að ég hefði skotið mig fyrr en ég sá blóðið Útherjinn sterki, Plaxico Burress, er á leið í tveggja ára fangelsi. Hann gaf sitt fyrsta viðtal í langan tíma eftir fangelsisdóminn þar sem hann ræðir málið. Sport 25.8.2009 16:30 Mikið testosteron í líkama Semenya Þau tíðindi láku út í dag að magn testosteróns í líkama hlaupakonunnar Caster Semenya væri þrisvar sinnum meira en eðlilegt er í líkama kvenmanns. Sport 25.8.2009 14:24 Lögreglan hélt að gemsinn væri byssa Tony Fein, leikmaður Baltimore Ravens, var handtekinn um helgina fyrir að ráðast á lögreglumann. Málið er á nokkrum misskilningi byggt. Sport 24.8.2009 09:23 Djokovic of sterkur fyrir Nadal - mætir Federer í úrslitum Serbinn Novak Djokovic bókaði farseðilinn í úrslit Cincinnati Masters-mótsins í tennis með öruggum sigri gegn Spánverjanum Rafael Nadal í tveimur settum. Sport 23.8.2009 10:08 Federer lagði Murray að velli á Cincinnati Masters Nú er ljóst að Skotinn Andy Murray nær ekki að verja titil sinn á Cincinnati Masters-mótinu eftir að hann beið lægri hlut gegn Svisslendingnum Roger Federer í tveimur settum. Sport 22.8.2009 20:55 Bolt með þriðja gullið - heimsmetið féll þó ekki Hlaupasveit Jamaíku í 4x100 metra hlaupi karla með ofurmennið Usain Bolt í fararbroddi vann gullverðlaunin á Heimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum í Berlín í Þýskalandi í kvöld. Sport 22.8.2009 19:13 Federer og Murray mætast í undanúrslitum Cincinnati Masters Tenniskapparnir Roger Federer og Andy Murrey, sem eru í efstu tveimur sætunum á styrkleikalista tennisspilara, mætast í undanúrslitum Cincinnati Masters-mótsins sem nú fer fram í Bandaríkjunum. Sport 22.8.2009 12:14 Arreola: Ég er þakklátur fyrir að Haye sé hræddur Þungavigtahnefaleikamaðurinn Chris Arreola mun mæta WBC-þungavigtarmeistaranum Vitali Klitschko í hringnum 26. september næstkomandi en hann stökk á tækifærið eftir að David Haye dró sig til baka úr fyrirhuguðum bardaga gegn Klitschko. Sport 21.8.2009 11:39 Federer og Murrya í átta manna úrslit - gætu mæst í undanúrslitum Tenniskapparnir Roger Federer og Andy Murray héldu sigurgöngu sinni áfram á Cincinnati Masters-mótinu í gærkvöld og ágætis möguleikar eru á því að þeir mætist í undanúrslitum mótsins. Sport 21.8.2009 11:25 Williams-systur kaupa hlut í NFL-liði Tennis-systurnar Venus og Serena Williams hafa ákveðið að fjárfesta í hlut í NFL-liðinu Miami Dolphins. Ekki er búið að ganga frá kaupunum en samkomulag er næstum í höfn. Sport 20.8.2009 19:00 Fullkomnasti og flottasti íþróttaleikvangur heims - myndir Í Dallas hefur Jerry Jones, eigandi NFL-liðsins Dallas Cowboys, byggt íþróttamannvirki sem er engu líkt. Mannvirkið hefur verið prufukeyrt í sumar með fótboltaleikjum og tónleikum og bíður nú þess að Dallas Cowboys fari að leika heimaleiki sína á vellinum. Sport 20.8.2009 22:46 Burress fer í tveggja ára fangelsi NFL-leikmaðurinn Plaxico Burress mun ekki spila bolta í vetur enda er hann á leið í tveggja ára fangelsi. Burress samdi við saksóknara í dag um að sitja tvö ár í steininum. Sport 20.8.2009 18:43 Annað heimsmet hjá Bolt Jamaíkamaðurinn ótrúlegi, Usain Bolt, heldur áfram að fara á kostum á heimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum í Berlín. Sport 20.8.2009 18:53 Hún er litla stelpan mín Foreldrar Suður-Afrísku hlaupakonunnar Caster Semenya hafa stigið fram í sviðsljósið og lýst því yfir að dóttir þeirra sé kona en ekki karlmaður. Sport 20.8.2009 16:42 Andy Murray heldur uppteknum hætti Bretinn ungi Andy Murray virkar í fínu formi þessa dagana en hann vann Rogers Cup-mótið á dögunum og er nú líklegur til afreka á Cincinnati Masters-mótinu eftir að hafa lagt Nicolas Almargro örugglega og komist í þriðju umferð. Sport 20.8.2009 10:15 Semenya vann öruggan sigur Suður-Afríska hlaupakonan, Caster Semenya, sem grunuð er um að vera karlmaður, vann yfirburðasigur í 800 metra hlaupi kvenna á HM í Berlín í kvöld. Sport 19.8.2009 23:17 Er Semenya karlmaður en ekki kvenmaður? Afar áhugavert mál er komið upp á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Berlín. Suður-Afríska hlaupakonan Caster Semenya hefur nefnilega verið beðin um að taka próf svo hægt sé að sannreyna kyn hennar. Sport 19.8.2009 17:12 Bolt auðveldlega í úrslit í 200 metra hlaupinu Fljótasti maður allra tíma, Jamaíkamaðurinn Usain Bolt, skokkaði sig afar auðveldlega inn í úrslit í 200 metra hlaupinu á HM í Berlín áðan. Sport 19.8.2009 17:29 Favre búinn að semja við Vikings Óvissunni um framtíð leikstjórnandans Brett Favre var eytt í gær er hann ákvað að hætta við að hætta og það ekki í fyrsta skiptið. Þessi 39 ára leikmaður er orðinn leikmaður með Minnesota Vikings. Sport 19.8.2009 15:28 Óvænt tap hjá Venus Williams á Rogers Cup Venus Williams er líkt og besta tennisfólk heims í lokakundirbúningi sínum fyrir Opna-bandaríska meistaramótið sem hefst í lok mánaðarins. Sport 19.8.2009 09:56 Favre á leið til Vikings Hinn 39 ára gamli leikstjórnandi, og lifandi goðsögn í bandarísku íþróttalífi, Brett Favre, mun spila með Minnesota Vikings í NFL-deildinni næsta vetur standist hann læknisskoðun. Sport 18.8.2009 18:06 Bolt komst áfram í 200 metrunum - Gay hætti keppni vegna meiðsla Spretthlauparinn Usain Bolt átti ekki í miklum erfiðleikum með að komast í gegnum fyrstu umferð 200 metra hlaupsins á Heimsmeistaramótinu í Berlín í morgun. Sport 18.8.2009 11:42 Vitali Klitschko: Haye er of hræddur til að mæta okkur bræðrunum WBC-þungavigtarmeistarinn Vitali Klitschko hefur svarað Bretanum málglaða David Haye fullum hálsi eftir að hann bakkaði út úr bardaga við bæði sig og bróður sinn Wladimir Klitschko. Sport 18.8.2009 09:52 Vick grét í fangelsinu Leikstjórnandinn Michael Vick sagði í viðtali við sjónvarpsþáttinn 60 mínútur að hann hafi grátið þegar hann var settur í steininn. Sport 17.8.2009 18:55 Bolt: Ég efast um að ég slái heimsmetið í 200 metrunum Nafn spretthlauparans Usain Bolt frá Jamaíku er á flestra vörum í dag eftir ótrúlegt heimsmet hans í 100 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í Berlín í gærkvöld þegar hann hljóp á 9,58 sekúndum. Sport 17.8.2009 11:40 « ‹ 29 30 31 32 33 34 35 36 37 … 264 ›
Federer setur stefnuna á sigur sjötta árið í röð Tenniskappinn Roger Federer er fullur sjálfstrausts fyrir keppni á Opna-bandaríska meistaramótinu sem nú stendur yfir en Svisslendingurinn hefur unnið mótið fimm ár í röð. Sport 1.9.2009 18:05
Murray: Federer og Nadal hafa þvingað mig til þess að verða betri Tenniskappinn Andy Murray er vongóður fyrir keppni á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis sem hefst í dag en hann er sem stendur í öðru sæti á heimslista tennisspilara. Sport 30.8.2009 23:23
Van Nistelrooy er uppáhaldsleikmaður Bolt Usain Bolt var mættur á leik Real Madrid og Deportivo í gær til þess að taka upphafsspark leiktíðarinnar hjá Madrid. Honum fórst það vel úr hendi. Sport 30.8.2009 22:07
Isinbayeva bætti heimsmetið Yelena Isinbayeva bætti í kvöld eigið heimsmet í stangarstökki kvenna á Gullmóti í frjálsum íþróttum sem fór fram í Zürich. Sport 28.8.2009 22:09
Hatton: Ég mun aldrei gleyma þessum degi Hnefaleikamaðurinn Ricky Hatton var þess heiðurs aðnjótandi að fá hnefaleikagoðsögnina Muhammad Ali í heimsókn í hnefaleikaæfingarsal sinn í Manchesterborg í dag en Ali er á ferðalagi um England þessa dagana til fjáröflunar fyrir góðgerðarsamtökin Muhammad Ali Center. Sport 26.8.2009 14:54
Vissi ekki að ég hefði skotið mig fyrr en ég sá blóðið Útherjinn sterki, Plaxico Burress, er á leið í tveggja ára fangelsi. Hann gaf sitt fyrsta viðtal í langan tíma eftir fangelsisdóminn þar sem hann ræðir málið. Sport 25.8.2009 16:30
Mikið testosteron í líkama Semenya Þau tíðindi láku út í dag að magn testosteróns í líkama hlaupakonunnar Caster Semenya væri þrisvar sinnum meira en eðlilegt er í líkama kvenmanns. Sport 25.8.2009 14:24
Lögreglan hélt að gemsinn væri byssa Tony Fein, leikmaður Baltimore Ravens, var handtekinn um helgina fyrir að ráðast á lögreglumann. Málið er á nokkrum misskilningi byggt. Sport 24.8.2009 09:23
Djokovic of sterkur fyrir Nadal - mætir Federer í úrslitum Serbinn Novak Djokovic bókaði farseðilinn í úrslit Cincinnati Masters-mótsins í tennis með öruggum sigri gegn Spánverjanum Rafael Nadal í tveimur settum. Sport 23.8.2009 10:08
Federer lagði Murray að velli á Cincinnati Masters Nú er ljóst að Skotinn Andy Murray nær ekki að verja titil sinn á Cincinnati Masters-mótinu eftir að hann beið lægri hlut gegn Svisslendingnum Roger Federer í tveimur settum. Sport 22.8.2009 20:55
Bolt með þriðja gullið - heimsmetið féll þó ekki Hlaupasveit Jamaíku í 4x100 metra hlaupi karla með ofurmennið Usain Bolt í fararbroddi vann gullverðlaunin á Heimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum í Berlín í Þýskalandi í kvöld. Sport 22.8.2009 19:13
Federer og Murray mætast í undanúrslitum Cincinnati Masters Tenniskapparnir Roger Federer og Andy Murrey, sem eru í efstu tveimur sætunum á styrkleikalista tennisspilara, mætast í undanúrslitum Cincinnati Masters-mótsins sem nú fer fram í Bandaríkjunum. Sport 22.8.2009 12:14
Arreola: Ég er þakklátur fyrir að Haye sé hræddur Þungavigtahnefaleikamaðurinn Chris Arreola mun mæta WBC-þungavigtarmeistaranum Vitali Klitschko í hringnum 26. september næstkomandi en hann stökk á tækifærið eftir að David Haye dró sig til baka úr fyrirhuguðum bardaga gegn Klitschko. Sport 21.8.2009 11:39
Federer og Murrya í átta manna úrslit - gætu mæst í undanúrslitum Tenniskapparnir Roger Federer og Andy Murray héldu sigurgöngu sinni áfram á Cincinnati Masters-mótinu í gærkvöld og ágætis möguleikar eru á því að þeir mætist í undanúrslitum mótsins. Sport 21.8.2009 11:25
Williams-systur kaupa hlut í NFL-liði Tennis-systurnar Venus og Serena Williams hafa ákveðið að fjárfesta í hlut í NFL-liðinu Miami Dolphins. Ekki er búið að ganga frá kaupunum en samkomulag er næstum í höfn. Sport 20.8.2009 19:00
Fullkomnasti og flottasti íþróttaleikvangur heims - myndir Í Dallas hefur Jerry Jones, eigandi NFL-liðsins Dallas Cowboys, byggt íþróttamannvirki sem er engu líkt. Mannvirkið hefur verið prufukeyrt í sumar með fótboltaleikjum og tónleikum og bíður nú þess að Dallas Cowboys fari að leika heimaleiki sína á vellinum. Sport 20.8.2009 22:46
Burress fer í tveggja ára fangelsi NFL-leikmaðurinn Plaxico Burress mun ekki spila bolta í vetur enda er hann á leið í tveggja ára fangelsi. Burress samdi við saksóknara í dag um að sitja tvö ár í steininum. Sport 20.8.2009 18:43
Annað heimsmet hjá Bolt Jamaíkamaðurinn ótrúlegi, Usain Bolt, heldur áfram að fara á kostum á heimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum í Berlín. Sport 20.8.2009 18:53
Hún er litla stelpan mín Foreldrar Suður-Afrísku hlaupakonunnar Caster Semenya hafa stigið fram í sviðsljósið og lýst því yfir að dóttir þeirra sé kona en ekki karlmaður. Sport 20.8.2009 16:42
Andy Murray heldur uppteknum hætti Bretinn ungi Andy Murray virkar í fínu formi þessa dagana en hann vann Rogers Cup-mótið á dögunum og er nú líklegur til afreka á Cincinnati Masters-mótinu eftir að hafa lagt Nicolas Almargro örugglega og komist í þriðju umferð. Sport 20.8.2009 10:15
Semenya vann öruggan sigur Suður-Afríska hlaupakonan, Caster Semenya, sem grunuð er um að vera karlmaður, vann yfirburðasigur í 800 metra hlaupi kvenna á HM í Berlín í kvöld. Sport 19.8.2009 23:17
Er Semenya karlmaður en ekki kvenmaður? Afar áhugavert mál er komið upp á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Berlín. Suður-Afríska hlaupakonan Caster Semenya hefur nefnilega verið beðin um að taka próf svo hægt sé að sannreyna kyn hennar. Sport 19.8.2009 17:12
Bolt auðveldlega í úrslit í 200 metra hlaupinu Fljótasti maður allra tíma, Jamaíkamaðurinn Usain Bolt, skokkaði sig afar auðveldlega inn í úrslit í 200 metra hlaupinu á HM í Berlín áðan. Sport 19.8.2009 17:29
Favre búinn að semja við Vikings Óvissunni um framtíð leikstjórnandans Brett Favre var eytt í gær er hann ákvað að hætta við að hætta og það ekki í fyrsta skiptið. Þessi 39 ára leikmaður er orðinn leikmaður með Minnesota Vikings. Sport 19.8.2009 15:28
Óvænt tap hjá Venus Williams á Rogers Cup Venus Williams er líkt og besta tennisfólk heims í lokakundirbúningi sínum fyrir Opna-bandaríska meistaramótið sem hefst í lok mánaðarins. Sport 19.8.2009 09:56
Favre á leið til Vikings Hinn 39 ára gamli leikstjórnandi, og lifandi goðsögn í bandarísku íþróttalífi, Brett Favre, mun spila með Minnesota Vikings í NFL-deildinni næsta vetur standist hann læknisskoðun. Sport 18.8.2009 18:06
Bolt komst áfram í 200 metrunum - Gay hætti keppni vegna meiðsla Spretthlauparinn Usain Bolt átti ekki í miklum erfiðleikum með að komast í gegnum fyrstu umferð 200 metra hlaupsins á Heimsmeistaramótinu í Berlín í morgun. Sport 18.8.2009 11:42
Vitali Klitschko: Haye er of hræddur til að mæta okkur bræðrunum WBC-þungavigtarmeistarinn Vitali Klitschko hefur svarað Bretanum málglaða David Haye fullum hálsi eftir að hann bakkaði út úr bardaga við bæði sig og bróður sinn Wladimir Klitschko. Sport 18.8.2009 09:52
Vick grét í fangelsinu Leikstjórnandinn Michael Vick sagði í viðtali við sjónvarpsþáttinn 60 mínútur að hann hafi grátið þegar hann var settur í steininn. Sport 17.8.2009 18:55
Bolt: Ég efast um að ég slái heimsmetið í 200 metrunum Nafn spretthlauparans Usain Bolt frá Jamaíku er á flestra vörum í dag eftir ótrúlegt heimsmet hans í 100 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í Berlín í gærkvöld þegar hann hljóp á 9,58 sekúndum. Sport 17.8.2009 11:40