Erlendar

Fréttamynd

Isinbayeva bætti heimsmetið

Yelena Isinbayeva bætti í kvöld eigið heimsmet í stangarstökki kvenna á Gullmóti í frjálsum íþróttum sem fór fram í Zürich.

Sport
Fréttamynd

Hatton: Ég mun aldrei gleyma þessum degi

Hnefaleikamaðurinn Ricky Hatton var þess heiðurs aðnjótandi að fá hnefaleikagoðsögnina Muhammad Ali í heimsókn í hnefaleikaæfingarsal sinn í Manchesterborg í dag en Ali er á ferðalagi um England þessa dagana til fjáröflunar fyrir góðgerðarsamtökin Muhammad Ali Center.

Sport
Fréttamynd

Mikið testosteron í líkama Semenya

Þau tíðindi láku út í dag að magn testosteróns í líkama hlaupakonunnar Caster Semenya væri þrisvar sinnum meira en eðlilegt er í líkama kvenmanns.

Sport
Fréttamynd

Arreola: Ég er þakklátur fyrir að Haye sé hræddur

Þungavigtahnefaleikamaðurinn Chris Arreola mun mæta WBC-þungavigtarmeistaranum Vitali Klitschko í hringnum 26. september næstkomandi en hann stökk á tækifærið eftir að David Haye dró sig til baka úr fyrirhuguðum bardaga gegn Klitschko.

Sport
Fréttamynd

Williams-systur kaupa hlut í NFL-liði

Tennis-systurnar Venus og Serena Williams hafa ákveðið að fjárfesta í hlut í NFL-liðinu Miami Dolphins. Ekki er búið að ganga frá kaupunum en samkomulag er næstum í höfn.

Sport
Fréttamynd

Fullkomnasti og flottasti íþróttaleikvangur heims - myndir

Í Dallas hefur Jerry Jones, eigandi NFL-liðsins Dallas Cowboys, byggt íþróttamannvirki sem er engu líkt. Mannvirkið hefur verið prufukeyrt í sumar með fótboltaleikjum og tónleikum og bíður nú þess að Dallas Cowboys fari að leika heimaleiki sína á vellinum.

Sport
Fréttamynd

Burress fer í tveggja ára fangelsi

NFL-leikmaðurinn Plaxico Burress mun ekki spila bolta í vetur enda er hann á leið í tveggja ára fangelsi. Burress samdi við saksóknara í dag um að sitja tvö ár í steininum.

Sport
Fréttamynd

Annað heimsmet hjá Bolt

Jamaíkamaðurinn ótrúlegi, Usain Bolt, heldur áfram að fara á kostum á heimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum í Berlín.

Sport
Fréttamynd

Hún er litla stelpan mín

Foreldrar Suður-Afrísku hlaupakonunnar Caster Semenya hafa stigið fram í sviðsljósið og lýst því yfir að dóttir þeirra sé kona en ekki karlmaður.

Sport
Fréttamynd

Andy Murray heldur uppteknum hætti

Bretinn ungi Andy Murray virkar í fínu formi þessa dagana en hann vann Rogers Cup-mótið á dögunum og er nú líklegur til afreka á Cincinnati Masters-mótinu eftir að hafa lagt Nicolas Almargro örugglega og komist í þriðju umferð.

Sport
Fréttamynd

Semenya vann öruggan sigur

Suður-Afríska hlaupakonan, Caster Semenya, sem grunuð er um að vera karlmaður, vann yfirburðasigur í 800 metra hlaupi kvenna á HM í Berlín í kvöld.

Sport
Fréttamynd

Er Semenya karlmaður en ekki kvenmaður?

Afar áhugavert mál er komið upp á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Berlín. Suður-Afríska hlaupakonan Caster Semenya hefur nefnilega verið beðin um að taka próf svo hægt sé að sannreyna kyn hennar.

Sport
Fréttamynd

Favre búinn að semja við Vikings

Óvissunni um framtíð leikstjórnandans Brett Favre var eytt í gær er hann ákvað að hætta við að hætta og það ekki í fyrsta skiptið. Þessi 39 ára leikmaður er orðinn leikmaður með Minnesota Vikings.

Sport
Fréttamynd

Favre á leið til Vikings

Hinn 39 ára gamli leikstjórnandi, og lifandi goðsögn í bandarísku íþróttalífi, Brett Favre, mun spila með Minnesota Vikings í NFL-deildinni næsta vetur standist hann læknisskoðun.

Sport
Fréttamynd

Vick grét í fangelsinu

Leikstjórnandinn Michael Vick sagði í viðtali við sjónvarpsþáttinn 60 mínútur að hann hafi grátið þegar hann var settur í steininn.

Sport