Erlendar

Fréttamynd

Gay fór í náraaðgerð

Tyson Gay verður mættur á hlaupabrautina þegar frjálsíþróttatímabilið hefst. Það hafa læknar staðfest enda segja þeir náraaðgerðina sem hann fór í hafa heppnast vel.

Sport
Fréttamynd

Íhuga að stofna NFL-lið í London

Sú tilraun NFL-deildarinnar að hafa einn leik á ári í London hefur algjörlega slegið í gegn og nú eru menn farnir að ræða að stofna lið í London.

Sport
Fréttamynd

Vancouver Whitecaps tapaði úrslitaeinvíginu

Skagamaðurinn Teitur Þórðarson og lærisveinar hans í Vancouver Whitecaps urðu að sætta sig við 3-1 tap gegn Montreal Impact í seinni úrslitaleik liðanna í baráttunni um meistaratitilinn í Norður-amerísku USL-1 deildinni um helgina.

Fótbolti
Fréttamynd

Brady setti glæsilegt met

Tom Brady var í fáranlega góðu formi með New England Patriots um helgina er liðið slátraði Tennessee Titans, 59-0.

Sport
Fréttamynd

Hermann Maier hættur

Skíðakappinn Hermann Maier tilkynnti í dag að hann væri hættur keppni í alpagreinum í skíðum vegna þrálátra meiðsla.

Sport
Fréttamynd

Chicago Cubs í greiðslustöðvun

Hið sögufræga hafnaboltafélag Chicago Cubs er komið í greiðslustöðvun en verið er að vinna að því að koma félaginu í hendur nýrra eigenda.

Sport
Fréttamynd

Teitur og félagar spila fyrri úrslitaleik sinn í nótt

Skagamaðurinn Teitur Þórðarson er búinn að stýra Vancouver Whitecaps í úrslit Norður amerísku USL-deildarinnar annað árið í röð en liðið varð sem kunnugt er meistari undir hans stjórn á hans fyrsta tímabili með liðið í fyrra.

Fótbolti
Fréttamynd

Bandaríkjamenn leiða eftir fyrsta dag Forsetabikarsins

Nú stendur yfir keppnin um hinn svokallaða Forsetabikar á Harding Park golfvellinum í San Francisco í Kaliforníu þar sem kylfingar frá Bandaríkjunum etja kappi við alþjóðlegt lið kylfinga utan Bandaríkjanna og Evrópu.

Golf
Fréttamynd

Serena aftur í efsta sæti heimslistans

Serena Williams hefur aftur komið sér í efsta sæti heimslistans í tennis eftir að hún komst áfram í þriðju umferð opna kínverska meistaramótsins í Peking.

Sport
Fréttamynd

Ruglaði saman Michael Jordan og Michael Jackson

Knattspyrnugoðið Pele frá Brasilíu reynir nú hvað sem hann getur til þess að hjálpa borginni Ríó de Janeiró í heimalandi sínu að landa hlutverki mótshaldara á Ólympíuleikunum árið 2016.

Sport
Fréttamynd

Khan mætir líklega Salita í lok árs

WBA-léttveltivigtarmeistarinn Amir Khan mun að öllum líkindum mæta Úkraínumanninum Dmitry Salita í hringnum í desember en Salita er hæst „rankaður“ á meðal mögulegra áskorenda.

Sport
Fréttamynd

Birgir Leifur á þremur yfir pari í dag

Atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG fann sig ekki nógu vel á lokahring sínum á Opna austurríksa mótinu í dag og lék á þremur höggum yfir pari.

Sport
Fréttamynd

Marquez lítil hindrun fyrir hinn taplausa Mayweather Jr

Það var ekki að sjá á Bandaríkjamanninum Floyd Mayweather Jr að hann væri að stíga í fyrsta skipti í hringinn í tuttugu og einn mánuð þegar hann vann Mexíkóbúann Juan Manuel Marquez á stigum í Las Vegas í Bandaríkjunum.

Sport