Erlendar

Fréttamynd

Tebow tryggði Denver sigur á Jets

Leikstjórnandinn Tim Tebow sá sjálfur um að tryggja Denver Broncos sigur á New York Jets með snertimarki á lokamínútu leiksins. Lokatölur voru 17-13.

Sport
Fréttamynd

Bíll ræningjanna fundinn

Leitin að hafnaboltamanninum Wilson Ramos stendur enn yfir í Venesúela. Fjórir vopnaðir menn rændu leikmanninum heima hjá sér á miðvikudagskvöld.

Sport
Fréttamynd

Hafnaboltamanni rænt í Venesúela

Ekkert er vitað um afdrif Wilson Ramos, leikmanns Washington Nationals í hafnabolta, eftir að honum var rænt af heimili sínu í Venesúela.

Sport
Fréttamynd

Demókratar vilja banna munntóbak og stera í hafnabolta

Þegar hugsað er um hafnaboltamann dettur mörgum í hug munntóbak og sterar. Skal engan undra þar sem ótrúlegur fjöldi leikmanna MLB-deildarinnar notar munntóbak og stera. Upp hefur komist um steranotkun margra af bestu leikmönnum síðari ára.

Sport
Fréttamynd

Ragna í aðra umferð án þess að svitna

Ragna Ingólfsdóttir er komin áfram í aðra umferð á Bitburger Open mótinu í badminton þrátt fyrir að hafa ekki keppt í dag. Ragna átti að keppa á móti Maja Tvrdy frá Slóveníu en Tvrdy tilkynnti mínútu fyrir leikinn að hún gæfi hann sökum meiðsla.

Sport
Fréttamynd

La Russa hættir á toppnum eftir 33 ára feril

Hafnaboltagoðsögnin Tony La Russa, þjálfari meistara St. Louis Cardinals, tilkynnti í dag að hann væri hættur allri þjálfun. Þessi 67 ára gamli þjálfari hefur ákveðið að hætta á toppnum.

Sport
Fréttamynd

Cardinals tryggði sér titilinn í nótt

Ótrúleg saga St. Louis Cardinals fékk góðan endi í nótt er liðið tryggði sér titilinn í bandarísku MLB-deildinni í hafnabolta. Liðið hafði betur, 6-2, gegn Texas Rangers í oddaleik liðanna í St. Louis í nótt.

Sport
Fréttamynd

Allt undir í hafnaboltanum í nótt

Fólk víða um heim um líma sig við sjónvarpsskjáinn í nótt þegar fram fer hreinn úrslitaleikur um heimsmeistaratitilinn í hafnabolta. Úrslitarimman, og úrslitakeppnin í heild sinni, er talin vera sú skemmtilegasta í manna minnum. Er því vel við hæfi að úrslitarimman fari í sjö leiki.

Sport
Fréttamynd

Cardinals náði að jafna metin

Unnendur hafnabolta fengu flestir ósk sína uppfyllta í nótt er St. Louis Cardinals tryggði sér oddaleik gegn Texas Rangers í World Series-úrslitarimmunni í MLB-deildinni í nótt.

Sport
Fréttamynd

Ólympíumeistari handtekinn með níu kíló af kókaíni

Búlgarinn Galabin Boevski, fyrrum Heims- og Ólympíumeistari í kraftlyftingum var handtekinn á flugvelli í Sao Paulo í Brasilíu eftir að hann reyndi að smygla níu kílóum af kókaíni til Spánar. Reuters-fréttastofan segir frá þessu.

Sport
Fréttamynd

Meira áhorf á hafnabolta en NFL

Forráðamenn MLB-deildarinnar í hafnabolta glöddust þegar í ljós kom að fleiri fylgdust með leik fjögur í World Series á sunnudaginn en kvöldleiknum í NFL-deildinni.

Sport
Fréttamynd

Rangers bara einum sigri frá titlinum

Texas Rangers vann í nótt sinn annan sigur í röð í World Series-úrslitarimmunni í bandaríska hafnaboltanum. Liðið er þar með komið með 3-2 forystu gegn St. Louis Cardinals og þarf bara einn sigur til viðbótar til að landa titlinum.

Sport
Fréttamynd

Texas stal sigrinum í St. Louis

Annar leikur St. Louis Cardinals og Texas Rangers í World Series var bæði hundleiðinlegur og afar dramatískur. Honum lauk með dramatískum sigri Texas sem stal sigrinum í lokin og jafnaði þar með rimmu liðanna í 1-1.

Sport
Fréttamynd

Þjálfurum í NFL-deildinni lenti saman eftir leik

Jim Harbaugh, þjálfari San Francisco 49ers og Jim Schwartz, þjálfari Detroit Lions, hafa vakið mikla athygli fyrir frábæra byrjun sinna liða í NFL-deildinni en það var þó ekki frammistaða liða þeirra sem vakti mesta athygli í gær heldur það sem gerðist milli þeirra eftir leikinn.

Sport