Kosningar í Þýskalandi Þýsku leyniþjónustunni heimilt að fylgjast með AfD Þýska leyniþjónustan hefur breytt skilgreiningu á hægriþjóðernisflokknum Valkosti fyrir Þýskaland (þ. Alternativ für Deutschland (AfD)) á þann veg að hann er nú skilgreindur sem möguleg öfgahreyfing sem kunni að ógna lýðræðinu í landinu. Þessi nýja skilgreining veitir leyniþjónustunni auknar heimildir til að fylgjast með starfsemi flokksins á landsvísu. Erlent 4.3.2021 14:07 Flokkur Merkels frestar enn vali á nýjum leiðtoga Flokksþingi Kristilegra demókrata í Þýskalandi (CDU), sem halda átti í byrjun desember, hefur verið frestað vegna heimsfaraldursins. Erlent 26.10.2020 13:25 Versta útreið flokks Merkel í sambandslandskosningum Leiðtogakreppa og nýlegt hneykslismál eru talin hafa skaðað Kristilega demókrata í Hamborg. Græningjar eru taldir stóru sigurvegarar kosninganna. Erlent 24.2.2020 10:44 Foringjar gætu fallið Stjórnarsamstarfi Kristilegra demókrata og Sósíaldemókrata í Þýskalandi er ógnað að innan. Báðir flokkarnir hafa mátt þola ósigra í kosningum á árinu. Líkur eru á að róttækari armar gætu komist til valda í vetur, sem leiti frekar Erlent 19.11.2019 02:17 Samstarf með AfD útilokað Annegret Kramp-Karrenbauer, formaður Kristilegra demókrata í Þýskalandi segir að samstarf með hægri þjóðernissinnaflokknum AfD sé útilokað. Erlent 3.9.2019 02:01 AfD bætti við sig fylgi í tvennum kosningum í Þýskalandi Kristilegir demókratar, flokkur Angelu Merkel Þýskalandskanslara, verða þó áfram stærsti flokkurinn í Saxlandi þrátt fyrir fylgistap. Erlent 1.9.2019 22:58 Flokkur Merkel og Jafnaðarmenn tapa í Hessen Útgönguspár benda til að flokkarnir fái báðir um 10 prósent minna fylgi en í síðustu kosningum til sambandsþingsins. Erlent 28.10.2018 18:53 Áfall fyrir Merkel í sögulegum kosningum CSU er reyndar ennþá stærsti flokkurinn á þinginu í Bæjaralandi en hann fékk þó aðeins tæp 38 prósent atkvæða. Erlent 15.10.2018 07:10 Erfiðir dagar bíða Merkel þegar Bæjarar ganga til kosninga Kjósendur í þýsku sambandsríkjunum Bæjaralandi og Hessen munu kjósa til sambandsþinga á sunnudaginn. Erlent 11.10.2018 11:04 Óljós staða eftir samkomulag Merkel og Seehofer Beðið er viðbragða þýskra Jafnaðarmanna eftir samkomulag Angelu Merkel og Horst Seehofer í gærkvöldi. Erlent 3.7.2018 08:37 Seehofer segir af sér eftir deilur um innflytjendamál Horst Seehofer, innanríkisráðherra Þýskalands og formaður Kristilegra demókrata í Bæjaralandi (CSU), hyggst segja af sér báðum embættum. Frá þessu greina þýskir fjölmiðlar í kvöld. Erlent 1.7.2018 21:31 Samþykkja samsteypustjórn með Merkel Þýski jafnaðarmannaflokkurinn SPD hefur samþykkt samsteypustjórn með Kristilegum demókrötum, flokki kanslarans Angelu Merkel. Fimm mánaða stjórnarkreppu í Þýskalandi er því lokið. Erlent 4.3.2018 08:58 Merkel vill yngja upp í ráðherraliðinu Þýskalandskanslari segir að Kristilegir demókratar hafi þurft að gera sársaukafullar málamiðlanir til að tryggja myndun nýrrar ríkisstjórnar. Erlent 12.2.2018 11:36 Tekur ekki sæti í nýrri stjórn eftir harða gagnrýni Martin Shulz, leiðtogi Jafnaðarmanna í Þýskalandi hyggst ekki taka við embætti utanríkisráðherra í nýrri ríkisstjórn Angelu Merkel, kanslara Þýskalands. Erlent 9.2.2018 14:48 Þjóðverjar efast um ágæti nýrrar ríkisstjórnar í landinu Allnokkrir þýskir fjölmiðlar eru ekki bjartsýnir á að áframhaldandi ríkisstjórnarsamstarf Kristilegra demókrata og Jafnaðarmannaflokksins lifi út kjörtímabilið. Erlent 8.2.2018 22:11 Áherslur sósíaldemókrata setja mark sitt á nýja stjórn í Þýskalandi Tæplega fimm mánaða stjórnarkreppu í Þýskalandi lauk í dag eftir að flokkur Angelu Merkel Þýskalandskanslara og Sósíaldemókratar náðu loks saman um myndun ríkisstjórnar. Erlent 7.2.2018 18:51 Sögð hafa náð samkomulagi um myndun stjórnar Rúmum fjórum mánuðum eftir að Þjóðverjar gengu til kosninga hefur Kristilegum demókrötum og Jafnaðarmönnum tekist að ná saman um stjórnarsáttmála Erlent 7.2.2018 09:51 Reyna að hamra saman stjórn Kristilegir demókratar og Jafnaðarmannaflokkurinn í Þýskalandi funduðu í gær til þess að reyna að komast að samkomulagi um aðgerðir í heilbrigðis- og atvinnumálum. Erlent 5.2.2018 22:05 Merkel gerir tilraun til að ganga frá lausum endum Kristilegir demókratar og Jafnaðarmenn í Þýskaland reyna að ná saman um nýjan stjórnarsáttmála. Erlent 4.2.2018 09:09 Jafnaðarmannaflokkurinn til formlegra viðræðna við Merkel Það dregur til tíðinda í Þýsalandi. Erlent 21.1.2018 21:50 Ungliði SPD er erkióvinur Angelu Merkel kanslara Ástæðan er sú að hreyfingin hefur talað einna hæst gegn því að SPD hefji formlegar stjórnarmyndunarviðræður og fari aftur í ríkisstjórn með Kristilegum demókrötum Merkel. Erlent 18.1.2018 20:26 Merkel vongóð og ber traust til flokks Schulz Þýskalandskanslari bíður nú eftir að flokksmenn Jafnaðarmannaflokksins samþykki að hefja stjórnarmyndunarviðræður. Stjórnarkreppa hefur verið í landinu mánuðum saman en nú stefnir í að stórbandalagið starfi saman aftur. Erlent 17.1.2018 20:59 Sér nú fyrir endann á langri stjórnarkreppu Eftir lengstu stjórnarkreppu Þýskalands frá seinna stríði stefnir loks í að ríkisstjórn verði mynduð. Erlent 12.1.2018 20:58 Stefna á nýja ríkisstjórn um páska Kristilegir demókratar og Sósíal demókratar náðu samkomulagi í nótt um að hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður í Þýskalandi. Erlent 12.1.2018 20:08 Samþykkja að hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður Kristilegir demókratar og Jafnaðarmenn hafa samþykkt að færa viðræður um stjórnarmyndun í formlegan búning. Erlent 12.1.2018 08:10 Merkel og Schulz hefja stjórnarmyndunarviðræður Kristilegir demókratar og Jafnaðarmenn í Þýskalandi ræða nú saman um möguleikann á áframhaldandi stjórnarsamstarfi flokkanna. Erlent 7.1.2018 10:35 Schulz vill sjá Bandaríki Evrópu verða að veruleika Viðræður leiðtoga Kristilegra demókrata og Jafnaðarmanna í Þýskalandi um stjórnarmyndun munu hefjast á miðvikudaginn. Erlent 8.12.2017 13:13 Leiðtogaskipti kunna að skapa ný vandamál fyrir Merkel Markus Söder tekur við formennsku í CSU af Horst Seehofer. Erlent 4.12.2017 15:32 Lögregla og mótmælendur tókust á við fund þýsks öfgaflokks Harðlínumenn voru kjörnir til forystu þýska öfgahægriflokksins Valkostur fyrir Þýskaland (AfD) á meðan lögregla beitti vatnsþrýstibyssu og piparúða gegn mótmælendum fyrir utan fundarstaðinn. Erlent 3.12.2017 08:18 Margt á huldu eftir fund í Berlín Lítið hefur spurst út eftir samtöl fulltrúa þýskra Kristilegra demókrata og Jafnaðarmanna um mögulega stjórnarmyndun í Berlín í gærkvöldi. Erlent 1.12.2017 11:06 « ‹ 1 2 3 ›
Þýsku leyniþjónustunni heimilt að fylgjast með AfD Þýska leyniþjónustan hefur breytt skilgreiningu á hægriþjóðernisflokknum Valkosti fyrir Þýskaland (þ. Alternativ für Deutschland (AfD)) á þann veg að hann er nú skilgreindur sem möguleg öfgahreyfing sem kunni að ógna lýðræðinu í landinu. Þessi nýja skilgreining veitir leyniþjónustunni auknar heimildir til að fylgjast með starfsemi flokksins á landsvísu. Erlent 4.3.2021 14:07
Flokkur Merkels frestar enn vali á nýjum leiðtoga Flokksþingi Kristilegra demókrata í Þýskalandi (CDU), sem halda átti í byrjun desember, hefur verið frestað vegna heimsfaraldursins. Erlent 26.10.2020 13:25
Versta útreið flokks Merkel í sambandslandskosningum Leiðtogakreppa og nýlegt hneykslismál eru talin hafa skaðað Kristilega demókrata í Hamborg. Græningjar eru taldir stóru sigurvegarar kosninganna. Erlent 24.2.2020 10:44
Foringjar gætu fallið Stjórnarsamstarfi Kristilegra demókrata og Sósíaldemókrata í Þýskalandi er ógnað að innan. Báðir flokkarnir hafa mátt þola ósigra í kosningum á árinu. Líkur eru á að róttækari armar gætu komist til valda í vetur, sem leiti frekar Erlent 19.11.2019 02:17
Samstarf með AfD útilokað Annegret Kramp-Karrenbauer, formaður Kristilegra demókrata í Þýskalandi segir að samstarf með hægri þjóðernissinnaflokknum AfD sé útilokað. Erlent 3.9.2019 02:01
AfD bætti við sig fylgi í tvennum kosningum í Þýskalandi Kristilegir demókratar, flokkur Angelu Merkel Þýskalandskanslara, verða þó áfram stærsti flokkurinn í Saxlandi þrátt fyrir fylgistap. Erlent 1.9.2019 22:58
Flokkur Merkel og Jafnaðarmenn tapa í Hessen Útgönguspár benda til að flokkarnir fái báðir um 10 prósent minna fylgi en í síðustu kosningum til sambandsþingsins. Erlent 28.10.2018 18:53
Áfall fyrir Merkel í sögulegum kosningum CSU er reyndar ennþá stærsti flokkurinn á þinginu í Bæjaralandi en hann fékk þó aðeins tæp 38 prósent atkvæða. Erlent 15.10.2018 07:10
Erfiðir dagar bíða Merkel þegar Bæjarar ganga til kosninga Kjósendur í þýsku sambandsríkjunum Bæjaralandi og Hessen munu kjósa til sambandsþinga á sunnudaginn. Erlent 11.10.2018 11:04
Óljós staða eftir samkomulag Merkel og Seehofer Beðið er viðbragða þýskra Jafnaðarmanna eftir samkomulag Angelu Merkel og Horst Seehofer í gærkvöldi. Erlent 3.7.2018 08:37
Seehofer segir af sér eftir deilur um innflytjendamál Horst Seehofer, innanríkisráðherra Þýskalands og formaður Kristilegra demókrata í Bæjaralandi (CSU), hyggst segja af sér báðum embættum. Frá þessu greina þýskir fjölmiðlar í kvöld. Erlent 1.7.2018 21:31
Samþykkja samsteypustjórn með Merkel Þýski jafnaðarmannaflokkurinn SPD hefur samþykkt samsteypustjórn með Kristilegum demókrötum, flokki kanslarans Angelu Merkel. Fimm mánaða stjórnarkreppu í Þýskalandi er því lokið. Erlent 4.3.2018 08:58
Merkel vill yngja upp í ráðherraliðinu Þýskalandskanslari segir að Kristilegir demókratar hafi þurft að gera sársaukafullar málamiðlanir til að tryggja myndun nýrrar ríkisstjórnar. Erlent 12.2.2018 11:36
Tekur ekki sæti í nýrri stjórn eftir harða gagnrýni Martin Shulz, leiðtogi Jafnaðarmanna í Þýskalandi hyggst ekki taka við embætti utanríkisráðherra í nýrri ríkisstjórn Angelu Merkel, kanslara Þýskalands. Erlent 9.2.2018 14:48
Þjóðverjar efast um ágæti nýrrar ríkisstjórnar í landinu Allnokkrir þýskir fjölmiðlar eru ekki bjartsýnir á að áframhaldandi ríkisstjórnarsamstarf Kristilegra demókrata og Jafnaðarmannaflokksins lifi út kjörtímabilið. Erlent 8.2.2018 22:11
Áherslur sósíaldemókrata setja mark sitt á nýja stjórn í Þýskalandi Tæplega fimm mánaða stjórnarkreppu í Þýskalandi lauk í dag eftir að flokkur Angelu Merkel Þýskalandskanslara og Sósíaldemókratar náðu loks saman um myndun ríkisstjórnar. Erlent 7.2.2018 18:51
Sögð hafa náð samkomulagi um myndun stjórnar Rúmum fjórum mánuðum eftir að Þjóðverjar gengu til kosninga hefur Kristilegum demókrötum og Jafnaðarmönnum tekist að ná saman um stjórnarsáttmála Erlent 7.2.2018 09:51
Reyna að hamra saman stjórn Kristilegir demókratar og Jafnaðarmannaflokkurinn í Þýskalandi funduðu í gær til þess að reyna að komast að samkomulagi um aðgerðir í heilbrigðis- og atvinnumálum. Erlent 5.2.2018 22:05
Merkel gerir tilraun til að ganga frá lausum endum Kristilegir demókratar og Jafnaðarmenn í Þýskaland reyna að ná saman um nýjan stjórnarsáttmála. Erlent 4.2.2018 09:09
Jafnaðarmannaflokkurinn til formlegra viðræðna við Merkel Það dregur til tíðinda í Þýsalandi. Erlent 21.1.2018 21:50
Ungliði SPD er erkióvinur Angelu Merkel kanslara Ástæðan er sú að hreyfingin hefur talað einna hæst gegn því að SPD hefji formlegar stjórnarmyndunarviðræður og fari aftur í ríkisstjórn með Kristilegum demókrötum Merkel. Erlent 18.1.2018 20:26
Merkel vongóð og ber traust til flokks Schulz Þýskalandskanslari bíður nú eftir að flokksmenn Jafnaðarmannaflokksins samþykki að hefja stjórnarmyndunarviðræður. Stjórnarkreppa hefur verið í landinu mánuðum saman en nú stefnir í að stórbandalagið starfi saman aftur. Erlent 17.1.2018 20:59
Sér nú fyrir endann á langri stjórnarkreppu Eftir lengstu stjórnarkreppu Þýskalands frá seinna stríði stefnir loks í að ríkisstjórn verði mynduð. Erlent 12.1.2018 20:58
Stefna á nýja ríkisstjórn um páska Kristilegir demókratar og Sósíal demókratar náðu samkomulagi í nótt um að hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður í Þýskalandi. Erlent 12.1.2018 20:08
Samþykkja að hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður Kristilegir demókratar og Jafnaðarmenn hafa samþykkt að færa viðræður um stjórnarmyndun í formlegan búning. Erlent 12.1.2018 08:10
Merkel og Schulz hefja stjórnarmyndunarviðræður Kristilegir demókratar og Jafnaðarmenn í Þýskalandi ræða nú saman um möguleikann á áframhaldandi stjórnarsamstarfi flokkanna. Erlent 7.1.2018 10:35
Schulz vill sjá Bandaríki Evrópu verða að veruleika Viðræður leiðtoga Kristilegra demókrata og Jafnaðarmanna í Þýskalandi um stjórnarmyndun munu hefjast á miðvikudaginn. Erlent 8.12.2017 13:13
Leiðtogaskipti kunna að skapa ný vandamál fyrir Merkel Markus Söder tekur við formennsku í CSU af Horst Seehofer. Erlent 4.12.2017 15:32
Lögregla og mótmælendur tókust á við fund þýsks öfgaflokks Harðlínumenn voru kjörnir til forystu þýska öfgahægriflokksins Valkostur fyrir Þýskaland (AfD) á meðan lögregla beitti vatnsþrýstibyssu og piparúða gegn mótmælendum fyrir utan fundarstaðinn. Erlent 3.12.2017 08:18
Margt á huldu eftir fund í Berlín Lítið hefur spurst út eftir samtöl fulltrúa þýskra Kristilegra demókrata og Jafnaðarmanna um mögulega stjórnarmyndun í Berlín í gærkvöldi. Erlent 1.12.2017 11:06