CDU og Jafnaðarmenn mælast jöfn í könnunum Atli Ísleifsson skrifar 23. ágúst 2021 12:59 Angela Merkel (til vinstri) hefur verið kanslari Þýskalands frá árinu 2005. Armin Laschet er kanslaraefni Kristilegra demókrata (CDU) fyrir kosningarnar sem fram fara 26. september næstkomandi. AP Fylgi CDU, flokks Angelu Merkel Þýskalandskanslara, og Jafnaðarmannaflokksins SDP mælist nú jafnt í könnunum, nú þegar um fimm vikur eru til kosninga til sambandsþings þar í landi. CDU og Jafnaðarmannaflokkurinn, sem síðustu áratugi hafa jafnan verið stærstu flokkarnir á þingi, mynduðu saman ríkisstjórn eftir kosningarnar 2017 að loknum stjórnarmyndunarviðræðum sem drógust mjög á langinn. Olaf Scholz fjármálaráðherra er kanslaraefni þýskra Jafnaðarmanna.AP Ný könnun INSA leiðir í ljós að nokkuð hafi dregið úr stuðningi við CDU frá síðustu kosningum þar sem flokkurinn hlaut 33 prósent atkvæða. Þegar er ljóst að Merkel muni ekki gegna embætti kanslara þegar ný stjórn tekur við, en Armin Lachet, forseti Norðurrín-Vestfalíu, er kanslaraefni flokksins. DW segir frá því að könnunin bendi til að flokkarnir tveir gætu tryggt sér svipaðan fjölda þingmanna. Báðir mælast flokkarnir nú með 22 prósent fylgi, en í síðustu könnun frá í ágúst mældist CDU um 25 prósent fylgi og SPD með um tuttugu prósenta fylgi. BUNDESTAGSWAHL | Sonntagsfrage INSA/BILD am SonntagUnion: 22% (-3)SPD: 22% (+2)GRÜNE: 17% (-1)FDP: 13% (+1)AfD: 12% (+1)LINKE: 7%Sonstige: 7%Änderungen zur letzten Umfrage vom 14. August 2021Verlauf: https://t.co/hsxgiA6QD4#btw #btw21 #BTWahl2021 pic.twitter.com/c77xoUbGHS— Deutschland Wählt (@Wahlen_DE) August 21, 2021 Fylgi Græningja, sem hafa verið á mikilli siglingu síðustu misserin, dregst aðeins saman milli kannana og er nú sautján prósent. Frjálslyndir (FDP) mælast með þrettán prósent fylgi, AfD (Valkostur fyrir Þýskaland) 12 prósent og Vinstriflokkurinn sjö prósent. Kosningar fara fram í Þýskalandi 26. september næstkomandi. Þýskaland Kosningar í Þýskalandi Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Sjá meira
CDU og Jafnaðarmannaflokkurinn, sem síðustu áratugi hafa jafnan verið stærstu flokkarnir á þingi, mynduðu saman ríkisstjórn eftir kosningarnar 2017 að loknum stjórnarmyndunarviðræðum sem drógust mjög á langinn. Olaf Scholz fjármálaráðherra er kanslaraefni þýskra Jafnaðarmanna.AP Ný könnun INSA leiðir í ljós að nokkuð hafi dregið úr stuðningi við CDU frá síðustu kosningum þar sem flokkurinn hlaut 33 prósent atkvæða. Þegar er ljóst að Merkel muni ekki gegna embætti kanslara þegar ný stjórn tekur við, en Armin Lachet, forseti Norðurrín-Vestfalíu, er kanslaraefni flokksins. DW segir frá því að könnunin bendi til að flokkarnir tveir gætu tryggt sér svipaðan fjölda þingmanna. Báðir mælast flokkarnir nú með 22 prósent fylgi, en í síðustu könnun frá í ágúst mældist CDU um 25 prósent fylgi og SPD með um tuttugu prósenta fylgi. BUNDESTAGSWAHL | Sonntagsfrage INSA/BILD am SonntagUnion: 22% (-3)SPD: 22% (+2)GRÜNE: 17% (-1)FDP: 13% (+1)AfD: 12% (+1)LINKE: 7%Sonstige: 7%Änderungen zur letzten Umfrage vom 14. August 2021Verlauf: https://t.co/hsxgiA6QD4#btw #btw21 #BTWahl2021 pic.twitter.com/c77xoUbGHS— Deutschland Wählt (@Wahlen_DE) August 21, 2021 Fylgi Græningja, sem hafa verið á mikilli siglingu síðustu misserin, dregst aðeins saman milli kannana og er nú sautján prósent. Frjálslyndir (FDP) mælast með þrettán prósent fylgi, AfD (Valkostur fyrir Þýskaland) 12 prósent og Vinstriflokkurinn sjö prósent. Kosningar fara fram í Þýskalandi 26. september næstkomandi.
Þýskaland Kosningar í Þýskalandi Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Sjá meira