Fjarskipti Segja Færeyjar orðnar óvæntustu vígstöðvar deilna Bandaríkjanna og Kína Bandaríska blaðið New York Times segir að Færeyjar séu orðnar nýjustu vígstöðvarnar í köldu stríði sem nú geisar á milli Bandaríkjanna og Kína vegna tæknimála. Í stórri grein fjallar blaðið ítarlega um mál sem nýverið kom upp í Færeyjum og tengist uppbyggingu á 5G-samskiptaferi landsins. Viðskipti erlent 21.12.2019 18:24 Telur að Síminn hafi brotið gegn samkeppnislögum Samkeppniseftirlitið telur að Síminn kunni að hafa brotið gegn ákvörðunum eftirlitsins við sölu á áskriftum að enska boltanum. Þetta kemur fram í tilkynningu Símans til Kauphallar í dag. Viðskipti innlent 20.12.2019 17:14 Wow Cyclothon verður Síminn Cyclothon á næsta ári Hjólreiðakeppnin WOW Cyclothon, sem er sú stærsta á landinu, verður haldin á næsta ári undir nýjum merkjum og nafni: Síminn Cyclothon. Innlent 20.12.2019 12:45 Öruggir innviðir samfélagsins Samfélag okkar er sífellt háðara tæknilegum innviðum og þolið gagnvart truflunum í þjónustu sem það veitir er takmarkað. Því þarf að byggja þessa innviði með heildaröryggi samfélagsins í huga og taka tillit til þess við hönnun kerfanna, en einnig við skipulag og landnotkun. Skoðun 15.12.2019 13:38 Ráðherra lofar að brugðist verði við veikleikum í kerfum Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir óveðrið sem gekk yfir landið hafa minnt landsmenn illilega á hvað maðurinn á sér lítils gagnvart náttúruöflunum. Innlent 12.12.2019 11:51 ESA rannsakar meinta ríkisaðstoð í þágu Gagnaveitu Reykjavíkur ESA, eftirlitsstofnun EFTA, ákvað í dag að hefja rannsókn á hugsanlegri ríkisaðstoð til Gagnaveitu Reykjavíkur. Viðskipti innlent 5.12.2019 11:31 Yngvi stígur úr stjórn Sýnar og verður framkvæmdastjóri Yngvi Halldórsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Sýnar hf. og hefur því sagt sig úr stjórn félagsins, þar sem hann hefur setið síðan árið 2014. Viðskipti innlent 5.12.2019 10:25 Síminn sektaður um níu milljónir fyrir ítrekað brot gegn fjölmiðlalögum Póst- og fjarskiptastofnun hefur lagt níu milljóna króna stjórnvaldssekt á Símann fyrir brot á fjölmiðlalögum. Stofnunin telur brot Símans hafa verið meðvituð og markviss, auk þess sem þau hafi haft umtalsverð skaðleg áhrif á fjarskiptamarkaðinn. Viðskipti innlent 28.11.2019 14:08 Jón er nýr stjórnarformaður Símans Jón Sigurðsson, stjórnarformaður Stoða, er nýr stjórnarformaður Símans eftir að ný stjórn kjörinn í dag. elga Valfells hefur verið kjörin varaformaður stjórnarinnar. Viðskipti innlent 21.11.2019 17:32 Stjórnarformaðurinn náði ekki kjöri í stjórn Símans Hollenski fjárfestirinn Bertrand Kan, stjórnarformaður Símans, náði ekki kjöri í stjórn fyrirtækisins á hluthafafundi í morgun. Fyrir fundinn var lögð fram tillaga að afturkalla umboð stjórnarmanna áður en gengið var til atkvæðagreiðslu um þá sem buðu fram krafta sína. Viðskipti innlent 21.11.2019 13:56 Róbert og félagar kaupa í Sýn fyrir 560 milljónir Róbert Wessman forstjóri Alvogen er orðinn einn af stærstu hluthöfum í fjarskiptafyrirtækinu Sýn. Viðskipti innlent 11.11.2019 11:29 Tap Sýnar á þriðja ársfjórðungi nam 71 milljón Árshlutareikningur Sýnar hf. fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2019 var samþykktur á stjórnarfundi félagsins í dag 6. nóvember. Viðskipti innlent 6.11.2019 19:29 Jón og Kolbeinn vilja fara í stjórn Símans Útlit fyrir átök um stjórnarsæti í Símanum. Stoðir tefla fram Jóni Sigurðssyni og þá mun Kolbeinn Árnason lögmaður sækjast eftir stuðningi til að koma nýr inn í stjórn. Viðskipti innlent 6.11.2019 02:08 Innleiðing 5G getur stórlega fækkað slysum í umferðinni Innleiðing 5G fjarskiptakerfisins gæti stóraukið öryggi bæði akandi og gangandi vegfarenda innan ekki langs tíma. Með hraðari boðskiptum er geta bifreiðar hagað sér eftir aðstæðum framundan og þannig afstýrt slysum og létt á umferð. Innlent 1.11.2019 11:45 Sakar Gagnaveituna um rangfærslur og blekkingar Framkvæmdastjóri Mílu segir fyrirtækið ætla að senda Neytendastofu formlega kvörtun vegna ásakana Gagnaveitunnar. Viðskipti innlent 31.10.2019 18:28 Dæmi um að Míla aftengi og rífi niður búnað samkeppnisaðila á heimilum Framkvæmdastjóri Gagnaveitu Reykjavíkur segir töluvert um að samkeppnisaðilinn Míla aftengi ljósleiðara gagnaveitunnar og taki jafnvel niður búnað inni á heimilum án þess að húsráðendur viti það. Þetta hamli samkeppni og geti valdið fólki óþarfa raski og jafnvel kostnaði. Viðskipti innlent 31.10.2019 11:29 Kaupa sex prósenta hlut í Sýn Hjónin Nanna Ásgrímsdóttir og Sigurður Bollason hafa gert framvirka samninga um kaup á sex prósenta hlut í Sýn hf í gegnum félag sitt Res II. Viðskipti innlent 30.10.2019 17:19 Reiknar með því að fækka stöðugildum hjá Símanum um fjörutíu á næsta ári Síminn hagnaðist um 897 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi samanborið við 978 milljónir króna á sama tímabili í fyrra. Viðskipti innlent 29.10.2019 11:38 Láttu ekki hirða af þér Ljósleiðarann Okkur hjá Gagnaveitu Reykjavíkur brá ónotalega þegar við fréttum af því að samkeppnisaðili væri að bjóða fólki að rífa búnaðinn okkar niður. Skoðun 22.10.2019 06:40 Stafrænni vegferð fylgir ný menning Erik Figueras Torras hefur verið framkvæmdastjóri hjá Símanum frá árinu 2013. Þar stýrir hann Þjónustusviði sem bæði rekur fjarskiptakerfi Símans og ber ábyrgð á að þjónusta viðskiptavini Símans. Viðskipti innlent 2.10.2019 01:36 Eaton minnkar við sig í Símanum Minnkunin jafngildir um 430 milljónum króna miðað við núverandi hlutabréfaverð Símans. Viðskipti innlent 2.10.2019 01:07 Síminn kann að hafa brotið gegn sátt Samkvæmt frummati Samkeppniseftirlitsins kann Síminn að hafa farið í bága við samkeppnislög og brotið gegn sátt. Forstjóri Símans segir matið háð miklum fyrirvörum. Viðskipti innlent 4.9.2019 02:01 Félag Heiðars tapaði 800 milljónum Fjárfestingafélag Heiðars Guðjónssonar, forstjóra Sýnar, tapaði samtals 787 milljónum króna á árinu 2018 borið saman við hagnað upp á 189 milljónir króna árið áður. Viðskipti innlent 4.9.2019 02:01 Heiðar keypti fyrir 56 milljónir í Sýn Heiðar Guðjónsson, forstjóri Sýnar, keypti í morgun hlutabréf í fyrirtækinu fyrir tæplega 56 milljónir króna. Viðskipti innlent 2.9.2019 14:50 Hagnaður Sýnar á fyrri helmingi ársins 455 milljónir Hagnaður Sýnar á fyrri helmingi ársins 2019 nam 455 milljónum króna sem er 413 milljóna króna hækkun frá sama tímabili í fyrra. Viðskipti innlent 28.8.2019 18:03 Rekstur Símans stöðugur en hagnaður minnkar lítillega Tekjur á öðrum ársfjórðungi félagsins árið 2019 námu 7.115 milljónum króna samanborið við 7.153 milljónir króna á sama tímabili 2018 og lækkuðu um 0,5% milli tímabila. Viðskipti innlent 27.8.2019 19:00 Seldi fyrir 460 milljónir í Símanum Bandaríski vogunarsjóðurinn Eaton Vance Management seldi í gær 100 milljón hluti í Símanum. Sjóðurinn átti 488 milljónir hluta en eru 388 milljón í dag. Viðskipti innlent 27.8.2019 07:22 101 kynnir Sambandið í Hörpu 101 Productions, sem rekur Útvarp 101 og hefur einnig vakið athygli fyrir framleiðslu sjónvarpsþátta, boðar til blaðamannafundar í Hörpu klukkan 09:30. Kynningar 23.8.2019 09:12 Ofmátu tekjur og vanmátu kostnað en sjá fram á betri vetur Dagurinn var fjarskiptafyrirtækinu Sýn erfiður í Kauphöllinni. Viðskipti innlent 20.8.2019 16:13 Heitir reitir í Reykjavík í boði ESB Evrópusambandið fjármagnar uppsetningu heitra reita víðs vegar um Reykjavík. Innlent 21.7.2019 15:59 « ‹ 10 11 12 13 14 15 … 15 ›
Segja Færeyjar orðnar óvæntustu vígstöðvar deilna Bandaríkjanna og Kína Bandaríska blaðið New York Times segir að Færeyjar séu orðnar nýjustu vígstöðvarnar í köldu stríði sem nú geisar á milli Bandaríkjanna og Kína vegna tæknimála. Í stórri grein fjallar blaðið ítarlega um mál sem nýverið kom upp í Færeyjum og tengist uppbyggingu á 5G-samskiptaferi landsins. Viðskipti erlent 21.12.2019 18:24
Telur að Síminn hafi brotið gegn samkeppnislögum Samkeppniseftirlitið telur að Síminn kunni að hafa brotið gegn ákvörðunum eftirlitsins við sölu á áskriftum að enska boltanum. Þetta kemur fram í tilkynningu Símans til Kauphallar í dag. Viðskipti innlent 20.12.2019 17:14
Wow Cyclothon verður Síminn Cyclothon á næsta ári Hjólreiðakeppnin WOW Cyclothon, sem er sú stærsta á landinu, verður haldin á næsta ári undir nýjum merkjum og nafni: Síminn Cyclothon. Innlent 20.12.2019 12:45
Öruggir innviðir samfélagsins Samfélag okkar er sífellt háðara tæknilegum innviðum og þolið gagnvart truflunum í þjónustu sem það veitir er takmarkað. Því þarf að byggja þessa innviði með heildaröryggi samfélagsins í huga og taka tillit til þess við hönnun kerfanna, en einnig við skipulag og landnotkun. Skoðun 15.12.2019 13:38
Ráðherra lofar að brugðist verði við veikleikum í kerfum Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir óveðrið sem gekk yfir landið hafa minnt landsmenn illilega á hvað maðurinn á sér lítils gagnvart náttúruöflunum. Innlent 12.12.2019 11:51
ESA rannsakar meinta ríkisaðstoð í þágu Gagnaveitu Reykjavíkur ESA, eftirlitsstofnun EFTA, ákvað í dag að hefja rannsókn á hugsanlegri ríkisaðstoð til Gagnaveitu Reykjavíkur. Viðskipti innlent 5.12.2019 11:31
Yngvi stígur úr stjórn Sýnar og verður framkvæmdastjóri Yngvi Halldórsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Sýnar hf. og hefur því sagt sig úr stjórn félagsins, þar sem hann hefur setið síðan árið 2014. Viðskipti innlent 5.12.2019 10:25
Síminn sektaður um níu milljónir fyrir ítrekað brot gegn fjölmiðlalögum Póst- og fjarskiptastofnun hefur lagt níu milljóna króna stjórnvaldssekt á Símann fyrir brot á fjölmiðlalögum. Stofnunin telur brot Símans hafa verið meðvituð og markviss, auk þess sem þau hafi haft umtalsverð skaðleg áhrif á fjarskiptamarkaðinn. Viðskipti innlent 28.11.2019 14:08
Jón er nýr stjórnarformaður Símans Jón Sigurðsson, stjórnarformaður Stoða, er nýr stjórnarformaður Símans eftir að ný stjórn kjörinn í dag. elga Valfells hefur verið kjörin varaformaður stjórnarinnar. Viðskipti innlent 21.11.2019 17:32
Stjórnarformaðurinn náði ekki kjöri í stjórn Símans Hollenski fjárfestirinn Bertrand Kan, stjórnarformaður Símans, náði ekki kjöri í stjórn fyrirtækisins á hluthafafundi í morgun. Fyrir fundinn var lögð fram tillaga að afturkalla umboð stjórnarmanna áður en gengið var til atkvæðagreiðslu um þá sem buðu fram krafta sína. Viðskipti innlent 21.11.2019 13:56
Róbert og félagar kaupa í Sýn fyrir 560 milljónir Róbert Wessman forstjóri Alvogen er orðinn einn af stærstu hluthöfum í fjarskiptafyrirtækinu Sýn. Viðskipti innlent 11.11.2019 11:29
Tap Sýnar á þriðja ársfjórðungi nam 71 milljón Árshlutareikningur Sýnar hf. fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2019 var samþykktur á stjórnarfundi félagsins í dag 6. nóvember. Viðskipti innlent 6.11.2019 19:29
Jón og Kolbeinn vilja fara í stjórn Símans Útlit fyrir átök um stjórnarsæti í Símanum. Stoðir tefla fram Jóni Sigurðssyni og þá mun Kolbeinn Árnason lögmaður sækjast eftir stuðningi til að koma nýr inn í stjórn. Viðskipti innlent 6.11.2019 02:08
Innleiðing 5G getur stórlega fækkað slysum í umferðinni Innleiðing 5G fjarskiptakerfisins gæti stóraukið öryggi bæði akandi og gangandi vegfarenda innan ekki langs tíma. Með hraðari boðskiptum er geta bifreiðar hagað sér eftir aðstæðum framundan og þannig afstýrt slysum og létt á umferð. Innlent 1.11.2019 11:45
Sakar Gagnaveituna um rangfærslur og blekkingar Framkvæmdastjóri Mílu segir fyrirtækið ætla að senda Neytendastofu formlega kvörtun vegna ásakana Gagnaveitunnar. Viðskipti innlent 31.10.2019 18:28
Dæmi um að Míla aftengi og rífi niður búnað samkeppnisaðila á heimilum Framkvæmdastjóri Gagnaveitu Reykjavíkur segir töluvert um að samkeppnisaðilinn Míla aftengi ljósleiðara gagnaveitunnar og taki jafnvel niður búnað inni á heimilum án þess að húsráðendur viti það. Þetta hamli samkeppni og geti valdið fólki óþarfa raski og jafnvel kostnaði. Viðskipti innlent 31.10.2019 11:29
Kaupa sex prósenta hlut í Sýn Hjónin Nanna Ásgrímsdóttir og Sigurður Bollason hafa gert framvirka samninga um kaup á sex prósenta hlut í Sýn hf í gegnum félag sitt Res II. Viðskipti innlent 30.10.2019 17:19
Reiknar með því að fækka stöðugildum hjá Símanum um fjörutíu á næsta ári Síminn hagnaðist um 897 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi samanborið við 978 milljónir króna á sama tímabili í fyrra. Viðskipti innlent 29.10.2019 11:38
Láttu ekki hirða af þér Ljósleiðarann Okkur hjá Gagnaveitu Reykjavíkur brá ónotalega þegar við fréttum af því að samkeppnisaðili væri að bjóða fólki að rífa búnaðinn okkar niður. Skoðun 22.10.2019 06:40
Stafrænni vegferð fylgir ný menning Erik Figueras Torras hefur verið framkvæmdastjóri hjá Símanum frá árinu 2013. Þar stýrir hann Þjónustusviði sem bæði rekur fjarskiptakerfi Símans og ber ábyrgð á að þjónusta viðskiptavini Símans. Viðskipti innlent 2.10.2019 01:36
Eaton minnkar við sig í Símanum Minnkunin jafngildir um 430 milljónum króna miðað við núverandi hlutabréfaverð Símans. Viðskipti innlent 2.10.2019 01:07
Síminn kann að hafa brotið gegn sátt Samkvæmt frummati Samkeppniseftirlitsins kann Síminn að hafa farið í bága við samkeppnislög og brotið gegn sátt. Forstjóri Símans segir matið háð miklum fyrirvörum. Viðskipti innlent 4.9.2019 02:01
Félag Heiðars tapaði 800 milljónum Fjárfestingafélag Heiðars Guðjónssonar, forstjóra Sýnar, tapaði samtals 787 milljónum króna á árinu 2018 borið saman við hagnað upp á 189 milljónir króna árið áður. Viðskipti innlent 4.9.2019 02:01
Heiðar keypti fyrir 56 milljónir í Sýn Heiðar Guðjónsson, forstjóri Sýnar, keypti í morgun hlutabréf í fyrirtækinu fyrir tæplega 56 milljónir króna. Viðskipti innlent 2.9.2019 14:50
Hagnaður Sýnar á fyrri helmingi ársins 455 milljónir Hagnaður Sýnar á fyrri helmingi ársins 2019 nam 455 milljónum króna sem er 413 milljóna króna hækkun frá sama tímabili í fyrra. Viðskipti innlent 28.8.2019 18:03
Rekstur Símans stöðugur en hagnaður minnkar lítillega Tekjur á öðrum ársfjórðungi félagsins árið 2019 námu 7.115 milljónum króna samanborið við 7.153 milljónir króna á sama tímabili 2018 og lækkuðu um 0,5% milli tímabila. Viðskipti innlent 27.8.2019 19:00
Seldi fyrir 460 milljónir í Símanum Bandaríski vogunarsjóðurinn Eaton Vance Management seldi í gær 100 milljón hluti í Símanum. Sjóðurinn átti 488 milljónir hluta en eru 388 milljón í dag. Viðskipti innlent 27.8.2019 07:22
101 kynnir Sambandið í Hörpu 101 Productions, sem rekur Útvarp 101 og hefur einnig vakið athygli fyrir framleiðslu sjónvarpsþátta, boðar til blaðamannafundar í Hörpu klukkan 09:30. Kynningar 23.8.2019 09:12
Ofmátu tekjur og vanmátu kostnað en sjá fram á betri vetur Dagurinn var fjarskiptafyrirtækinu Sýn erfiður í Kauphöllinni. Viðskipti innlent 20.8.2019 16:13
Heitir reitir í Reykjavík í boði ESB Evrópusambandið fjármagnar uppsetningu heitra reita víðs vegar um Reykjavík. Innlent 21.7.2019 15:59