Ástin og lífið Þórdís og Júlí eiga von á barni Listaparið Þórdís Björk Þorfinnsdóttir og Júlí Heiðar Halldórsson eiga von á sínu fyrsta barni saman. Fyrir eiga þau hvort sinn soninn frá fyrri samböndum. Lífið 22.10.2023 22:40 Óttar og Anna Rut skilja Óttar Pálsson, lögmaður á Logos, og Anna Rut Þráinsdóttir viðskiptafræðingur hafa ákveðið að slíta samvistum. Lífið 22.10.2023 13:59 Dreymir um að finna blóðföður sinn María Ósk Jónsdóttir var ættleidd við fæðingu árið 1976 og var orðin 21 árs þegar hún kynntist blóðmóður sinni. Undanfarin ár hefur hún reynt að hafa uppi á blóðföður sínum en þar sem hún hefur úr litlum upplýsingum að moða hefur leitin gengið nokkuð brösuglega. Innlent 22.10.2023 09:01 Tim Burton og Matrix-stjarnan Monica Bellucci nýtt par Kvikmyndagerðarmaðurinn Tim Burton og ítalska stórleikkonan Monoca Bellucci eru eitt nýjasta par Hollywood. Lífið 21.10.2023 21:38 Hver læknar sárin? Foreldrar fá skimun fyrir fæðingarþunglyndi og ungbarnaeftirlit (foreldrar ættleiddra barna fá enga skimun og það er ekkert ungbarnaeftirlit, en það er mikil þörf fyrir að grípa þessar fjölskyldur þar sem ættleiðingarþunglyndi er 40% algengara en fæðingarþunglyndi) Skoðun 20.10.2023 14:57 Nökkvi Fjalar og Embla hvort í sína áttina Frumkvöðullinn Nökkvi Fjalar Orrason og Embla Gabríela Wigum, förðunarfræðingur og samfélagsmiðlastjarna eru farin hvort í sína áttina. Parið byrjaði saman vorið 2022. Lífið 20.10.2023 11:51 Kolbrún Þöll og Ísak eignuðust stúlku Fimleikadrottningin Kolbrún Þöll Þorradóttir og Ísak Óli Helgason eignuðust stúlku síðastliðinn þriðjudag, 17. október. Lífið 20.10.2023 10:51 Bar upp bónorðið á blautu bílaplani Heiðrún Kristmundardóttir og Ægir Þór Steinarsson eiga sér glæstan feril í körfubolta sem leiddi þau á sínum tíma saman. Þau eiga í dag þrjú börn sem fæddust með stuttu millibili. Lífið 20.10.2023 07:00 Fjölskylda Fjallsins stækkar loksins eftir þrjú ár af vonbrigðum Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson og eiginkona hans Kelsey Henson eiga von á sínu öðru barni saman. Aflraunamaðurinn greinir frá gleðitíðindunum í færslu á Instagram. Hjónin hafa verið opinská með það á samfélagsmiðlum hve erfitt það hefur verið þeim að eignast börn. Lífið 19.10.2023 15:31 „Ég vil ekki vera drepinn í útlöndum, hvað þá fyrir að vera hommi“ „Mér finnst Æði þættirnir alveg hafa opnað augu fólks fyrir því að það er í lagi að vera alls konar,“ segir rapparinn og raunveruleikastjarnan Bassi Maraj, sem er viðmælandi í Einkalífinu. Lífið 19.10.2023 07:01 „Mæli með að öll pör prófi þetta“ Hjónin Harpa Lind Hjálmarsdóttir og Sigþór Gunnar Jónsson tóku fyrr á árinu upp skemmtilega hefð til að krydda sambandið sitt. Lífið 18.10.2023 19:02 Tilkynnti eiginmanninum óléttuna í Brekkunni í Eyjum Hjónin og eigendur heilsustaðarins Maikai, Elísabet Metta Ásgeirsdóttir og Ágúst Freyr Hallsson, betur þekktur sem Áki, eiga von á sínu öðru barni í byrjun næsta árs. Fyrir eiga þau Viktor, fimm ára. Lífið 18.10.2023 16:01 Gurrý með flugstjóra upp á arminn á Októberfest Heilsuræktardrottningin og einkaþjálfarinn Guðríður Torfadóttir, betur þekkt sem Gurrý og Sturla Ómarsson, flugstjóri hjá Icelandair eru að stinga saman nefjum. Lífið 18.10.2023 14:55 Anna Bergmann og Atli eiga aftur von á barni Tískubloggarinn Anna Bergmann og Atli Bjarnason eiga von á sínu öðru barni saman en fyrir á Atli tvö börn úr fyrri samböndum. Saman á parið soninn Mána sem fæddist í janúar á síðasta ári. Lífið 18.10.2023 14:16 Auður fann ástina erlendis Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, þekktur undir listamannanafninu Auður, er kominn á fast. Lífið 18.10.2023 12:01 Sambandið algjör ástarbomba Ísdrottningin og fyrirsætan Ásdís Rán Gunnarsdóttir og athafnamaðurinn Þórður Daníel Þórðarson byrjuðu að stinga saman nefjum í upphafi sumars eftir að Ásdís bauð Þórði með sér í ferðalag á Sunny Beach í Búlgaríu. Makamál 17.10.2023 20:01 Albert og Guðlaug Elísa nutu lífsins á fimm stjörnu glæsihóteli Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson og kærasta hans, Guðlaug Elísa Jóhannsdóttir, nutu lífsins í smábænum Cerretto Guidi á Ítalíu liðna helgi með börnum sínum tveimur. Lífið 17.10.2023 14:27 Missti fjögurra ára son sinn af slysförum: „Var tilbúinn að kasta þessu öllu í burtu“ Í apríl árið 2021 missti Daníel Sæberg Hrólfsson fjögurra ára son sinn af slysförum. Um var að ræða yngra barn hans en hann og barnsmóðir hans voru á þessum tíma hætt saman. Það geta fáir sett sig í spor þess sem upplifir missir sem þennan og enginn vill kynnast sársauka sem þessum. Lífið 17.10.2023 10:31 Einhleypan: „Mjög mikill sökker fyrir vondu raunveruleikasjónvarpi“ Tónlistarmaðurinn og förðunarfræðingurinn Úlfar Viktor Björnsson er forvitinn Grafarvogsbúi sem segist elska tónlist, tísku og trönuber. Makamál 16.10.2023 20:00 „Það er í lagi að líkami þinn beri sögu um barnsburð“ Erna Kristín Stefánsdóttir, guðfræðingur og áhrifavaldur, hvetur konur sem eiga erfitt með að sætta sig við útlit líkamans eftir barnsburð til að bera sig ekki saman við kynsystur sínar heldur einblína á sjálfa sig. Lífið 16.10.2023 16:17 Sigga Toll og Anton Björn fögnuðu ástinni Sigríður Thorlacius söngkona og Anton Björn Markússon fögnuðu ástinni um helgina þegar systir Sigríðar gekk í hjónaband. Lífið 16.10.2023 12:48 Stjörnulífið: „Mér líður eins og ég geti allt eftir þetta kvöld“ Liðin vika var svo sannarlega viðburðarík hjá stjörnum landsins. Árshátíðir, stórafmæli, tónleikar og ferðalög erlendis báru þar hæst. Konur skemmtu sér svakalega í tvöföldu fimmtugsafmæli og kampavínsárshátíð. Lífið 16.10.2023 10:26 Elísa og Elís eiga von á sínu fyrsta barni Elísa og Elís eiga von á sínu fyrsta barni á næsta ári. Parið hefur verið trúlofað frá því um jólin 2021. Lífið 15.10.2023 14:51 „Ranka við mér og átta mig á því að hún er dáin“ „Það var náttúrulega hræðilega flókið og erfitt að skilja hana eftir á spítalanum en ég er samt svo þakklát fyrir þennan tíma,“ segir Sigrún Kristínar Valsdóttir, stjórnarkona í Gleymmérei Styrktarfélagi, en hún og Lárus Örn Láruson misstu dóttur sína Ylfu Sigrúnar Lárusdóttur eftir 38 vikna meðgöngu í desember 2021. Lífið 15.10.2023 09:14 Lærði mikilvægi samskipta á kassanum í Bónus „Það hvernig maður kemur fram skiptir svo miklu máli. Það er númer eitt, tvö og þrjú hjá mér,“ segir athafnarkonan Tanja Ýr Ástþórsdóttir en hún er viðmælandi í Einkalífinu. Lífið 15.10.2023 08:01 Kærasta Sölva Tryggva að rifna úr stolti Esther Kaliassa, innanhúshönnuður og kærasta fjölmiðlamannsins Sölva Tryggvasonar, segist stolt af seiglu og hugrekki ástmannsins í kjölfar útgáfunnar á bók hans Skuggar í vikunni. Lífið 13.10.2023 15:00 Jada segir Chris Rock hafa boðið sér á stefnumót Leikkonan Jada Pinkett Smith heldur því fram að grínistinn Chris Rock hafi boðið sér á stefnumót. Það hafi gerst þegar hún var gift Will Smith, en fyrr í vikunni greindi hún frá því að þau væru búin að vera skilin á borði og sæng í sjö ár. Lífið 13.10.2023 14:10 Fyrsti kossinn átti sér stað í bílakjallara „Okkur leið eins og unglingum að upplifa fyrstu ástina,“ segir Maríanna Pálsdóttir, pistlahöfundur og eigandi Snyrtistofu Reykjavíkur eftir að hún og kærastinn, Guðmundur Ingi, eða Dommi, fóru að stinga saman nefjum fyrir tveimur árum síðan. Lífið 12.10.2023 20:01 Ást við fyrstu sýn: „Hann skildi samt ekkert hvað ég var að segja“ „Ég fer upp að honum á bar, þar sem enginn var að dansa, og ég spyr hann hvort hann vilji dansa,“ segir Tanja Ýr um fyrstu kynni sín við kærastann sinn Ryan. Tanja Ýr er viðmælandi í Einkalífinu. Lífið 12.10.2023 07:01 Alexandra og Gylfi keyptu hús í Garðabæ Alexandra Helga Ívarsdóttir, verslanaeigandi, og eiginmaður hennar Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrnumaður, hafa keypt sér einbýlishús á Íslandi. Lífið 11.10.2023 23:56 « ‹ 24 25 26 27 28 29 30 31 32 … 81 ›
Þórdís og Júlí eiga von á barni Listaparið Þórdís Björk Þorfinnsdóttir og Júlí Heiðar Halldórsson eiga von á sínu fyrsta barni saman. Fyrir eiga þau hvort sinn soninn frá fyrri samböndum. Lífið 22.10.2023 22:40
Óttar og Anna Rut skilja Óttar Pálsson, lögmaður á Logos, og Anna Rut Þráinsdóttir viðskiptafræðingur hafa ákveðið að slíta samvistum. Lífið 22.10.2023 13:59
Dreymir um að finna blóðföður sinn María Ósk Jónsdóttir var ættleidd við fæðingu árið 1976 og var orðin 21 árs þegar hún kynntist blóðmóður sinni. Undanfarin ár hefur hún reynt að hafa uppi á blóðföður sínum en þar sem hún hefur úr litlum upplýsingum að moða hefur leitin gengið nokkuð brösuglega. Innlent 22.10.2023 09:01
Tim Burton og Matrix-stjarnan Monica Bellucci nýtt par Kvikmyndagerðarmaðurinn Tim Burton og ítalska stórleikkonan Monoca Bellucci eru eitt nýjasta par Hollywood. Lífið 21.10.2023 21:38
Hver læknar sárin? Foreldrar fá skimun fyrir fæðingarþunglyndi og ungbarnaeftirlit (foreldrar ættleiddra barna fá enga skimun og það er ekkert ungbarnaeftirlit, en það er mikil þörf fyrir að grípa þessar fjölskyldur þar sem ættleiðingarþunglyndi er 40% algengara en fæðingarþunglyndi) Skoðun 20.10.2023 14:57
Nökkvi Fjalar og Embla hvort í sína áttina Frumkvöðullinn Nökkvi Fjalar Orrason og Embla Gabríela Wigum, förðunarfræðingur og samfélagsmiðlastjarna eru farin hvort í sína áttina. Parið byrjaði saman vorið 2022. Lífið 20.10.2023 11:51
Kolbrún Þöll og Ísak eignuðust stúlku Fimleikadrottningin Kolbrún Þöll Þorradóttir og Ísak Óli Helgason eignuðust stúlku síðastliðinn þriðjudag, 17. október. Lífið 20.10.2023 10:51
Bar upp bónorðið á blautu bílaplani Heiðrún Kristmundardóttir og Ægir Þór Steinarsson eiga sér glæstan feril í körfubolta sem leiddi þau á sínum tíma saman. Þau eiga í dag þrjú börn sem fæddust með stuttu millibili. Lífið 20.10.2023 07:00
Fjölskylda Fjallsins stækkar loksins eftir þrjú ár af vonbrigðum Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson og eiginkona hans Kelsey Henson eiga von á sínu öðru barni saman. Aflraunamaðurinn greinir frá gleðitíðindunum í færslu á Instagram. Hjónin hafa verið opinská með það á samfélagsmiðlum hve erfitt það hefur verið þeim að eignast börn. Lífið 19.10.2023 15:31
„Ég vil ekki vera drepinn í útlöndum, hvað þá fyrir að vera hommi“ „Mér finnst Æði þættirnir alveg hafa opnað augu fólks fyrir því að það er í lagi að vera alls konar,“ segir rapparinn og raunveruleikastjarnan Bassi Maraj, sem er viðmælandi í Einkalífinu. Lífið 19.10.2023 07:01
„Mæli með að öll pör prófi þetta“ Hjónin Harpa Lind Hjálmarsdóttir og Sigþór Gunnar Jónsson tóku fyrr á árinu upp skemmtilega hefð til að krydda sambandið sitt. Lífið 18.10.2023 19:02
Tilkynnti eiginmanninum óléttuna í Brekkunni í Eyjum Hjónin og eigendur heilsustaðarins Maikai, Elísabet Metta Ásgeirsdóttir og Ágúst Freyr Hallsson, betur þekktur sem Áki, eiga von á sínu öðru barni í byrjun næsta árs. Fyrir eiga þau Viktor, fimm ára. Lífið 18.10.2023 16:01
Gurrý með flugstjóra upp á arminn á Októberfest Heilsuræktardrottningin og einkaþjálfarinn Guðríður Torfadóttir, betur þekkt sem Gurrý og Sturla Ómarsson, flugstjóri hjá Icelandair eru að stinga saman nefjum. Lífið 18.10.2023 14:55
Anna Bergmann og Atli eiga aftur von á barni Tískubloggarinn Anna Bergmann og Atli Bjarnason eiga von á sínu öðru barni saman en fyrir á Atli tvö börn úr fyrri samböndum. Saman á parið soninn Mána sem fæddist í janúar á síðasta ári. Lífið 18.10.2023 14:16
Auður fann ástina erlendis Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, þekktur undir listamannanafninu Auður, er kominn á fast. Lífið 18.10.2023 12:01
Sambandið algjör ástarbomba Ísdrottningin og fyrirsætan Ásdís Rán Gunnarsdóttir og athafnamaðurinn Þórður Daníel Þórðarson byrjuðu að stinga saman nefjum í upphafi sumars eftir að Ásdís bauð Þórði með sér í ferðalag á Sunny Beach í Búlgaríu. Makamál 17.10.2023 20:01
Albert og Guðlaug Elísa nutu lífsins á fimm stjörnu glæsihóteli Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson og kærasta hans, Guðlaug Elísa Jóhannsdóttir, nutu lífsins í smábænum Cerretto Guidi á Ítalíu liðna helgi með börnum sínum tveimur. Lífið 17.10.2023 14:27
Missti fjögurra ára son sinn af slysförum: „Var tilbúinn að kasta þessu öllu í burtu“ Í apríl árið 2021 missti Daníel Sæberg Hrólfsson fjögurra ára son sinn af slysförum. Um var að ræða yngra barn hans en hann og barnsmóðir hans voru á þessum tíma hætt saman. Það geta fáir sett sig í spor þess sem upplifir missir sem þennan og enginn vill kynnast sársauka sem þessum. Lífið 17.10.2023 10:31
Einhleypan: „Mjög mikill sökker fyrir vondu raunveruleikasjónvarpi“ Tónlistarmaðurinn og förðunarfræðingurinn Úlfar Viktor Björnsson er forvitinn Grafarvogsbúi sem segist elska tónlist, tísku og trönuber. Makamál 16.10.2023 20:00
„Það er í lagi að líkami þinn beri sögu um barnsburð“ Erna Kristín Stefánsdóttir, guðfræðingur og áhrifavaldur, hvetur konur sem eiga erfitt með að sætta sig við útlit líkamans eftir barnsburð til að bera sig ekki saman við kynsystur sínar heldur einblína á sjálfa sig. Lífið 16.10.2023 16:17
Sigga Toll og Anton Björn fögnuðu ástinni Sigríður Thorlacius söngkona og Anton Björn Markússon fögnuðu ástinni um helgina þegar systir Sigríðar gekk í hjónaband. Lífið 16.10.2023 12:48
Stjörnulífið: „Mér líður eins og ég geti allt eftir þetta kvöld“ Liðin vika var svo sannarlega viðburðarík hjá stjörnum landsins. Árshátíðir, stórafmæli, tónleikar og ferðalög erlendis báru þar hæst. Konur skemmtu sér svakalega í tvöföldu fimmtugsafmæli og kampavínsárshátíð. Lífið 16.10.2023 10:26
Elísa og Elís eiga von á sínu fyrsta barni Elísa og Elís eiga von á sínu fyrsta barni á næsta ári. Parið hefur verið trúlofað frá því um jólin 2021. Lífið 15.10.2023 14:51
„Ranka við mér og átta mig á því að hún er dáin“ „Það var náttúrulega hræðilega flókið og erfitt að skilja hana eftir á spítalanum en ég er samt svo þakklát fyrir þennan tíma,“ segir Sigrún Kristínar Valsdóttir, stjórnarkona í Gleymmérei Styrktarfélagi, en hún og Lárus Örn Láruson misstu dóttur sína Ylfu Sigrúnar Lárusdóttur eftir 38 vikna meðgöngu í desember 2021. Lífið 15.10.2023 09:14
Lærði mikilvægi samskipta á kassanum í Bónus „Það hvernig maður kemur fram skiptir svo miklu máli. Það er númer eitt, tvö og þrjú hjá mér,“ segir athafnarkonan Tanja Ýr Ástþórsdóttir en hún er viðmælandi í Einkalífinu. Lífið 15.10.2023 08:01
Kærasta Sölva Tryggva að rifna úr stolti Esther Kaliassa, innanhúshönnuður og kærasta fjölmiðlamannsins Sölva Tryggvasonar, segist stolt af seiglu og hugrekki ástmannsins í kjölfar útgáfunnar á bók hans Skuggar í vikunni. Lífið 13.10.2023 15:00
Jada segir Chris Rock hafa boðið sér á stefnumót Leikkonan Jada Pinkett Smith heldur því fram að grínistinn Chris Rock hafi boðið sér á stefnumót. Það hafi gerst þegar hún var gift Will Smith, en fyrr í vikunni greindi hún frá því að þau væru búin að vera skilin á borði og sæng í sjö ár. Lífið 13.10.2023 14:10
Fyrsti kossinn átti sér stað í bílakjallara „Okkur leið eins og unglingum að upplifa fyrstu ástina,“ segir Maríanna Pálsdóttir, pistlahöfundur og eigandi Snyrtistofu Reykjavíkur eftir að hún og kærastinn, Guðmundur Ingi, eða Dommi, fóru að stinga saman nefjum fyrir tveimur árum síðan. Lífið 12.10.2023 20:01
Ást við fyrstu sýn: „Hann skildi samt ekkert hvað ég var að segja“ „Ég fer upp að honum á bar, þar sem enginn var að dansa, og ég spyr hann hvort hann vilji dansa,“ segir Tanja Ýr um fyrstu kynni sín við kærastann sinn Ryan. Tanja Ýr er viðmælandi í Einkalífinu. Lífið 12.10.2023 07:01
Alexandra og Gylfi keyptu hús í Garðabæ Alexandra Helga Ívarsdóttir, verslanaeigandi, og eiginmaður hennar Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrnumaður, hafa keypt sér einbýlishús á Íslandi. Lífið 11.10.2023 23:56