Dómstólar

Fréttamynd

Arnfríður hæfust í Landsrétt

Það er niðurstaða dómnefndar um hæfni umsækjenda um embætti dómara að Arnfríður Einarsdóttir sé hæfust umsækjenda til að gegna stöðu dómara við Landsrétt.

Innlent
Fréttamynd

Heldur þann versta en þann næst­besta

Við flutning á máli Jóns Höskuldssonar gegn íslenska ríkinu í Landsrétti á fimmtudaginn í síðustu viku var settur ríkislögmaður spurður að því hvort að fyrrverandi dómsmálaráðherra hefði verið frjálst að skipa hvern sem er af þeim umsækjendum sem ekki voru á lista hæfnisnefndar yfir 15 hæfustu umsækjendurna sem dómara við Landsrétt vorið 2017.

Skoðun
Fréttamynd

Má gagn­rýna bætur?

Skaðabætur eru bætur sem aðili getur sótt vegna fjárhagslegs tjóns sem hann hefur orðið fyrir. Miskabætur eru bætur vegna ófjárhagslegs tjóns, þ.e.a.s. bætur vegna miska sem aðili hefur orðið fyrir.

Skoðun
Fréttamynd

Ása Ólafsdóttir talin hæfust í Landsrétt

Dómnefnd um hæfni umsækjanda um embætti dómara hefur komist að þeirri niðurstöðu að Ása Ólafsdóttir, forseti Lagadeildar Háskóla Íslands, sé hæfust umsækjenda um dómarastöðu við Landsrétt.

Innlent
Fréttamynd

Inn­vígt og inn­múrað sím­tal

Jón Steinar Gunnlaugsson skrifaði grein í Morgunblaðið á laugardaginn vegna fréttar RÚV um samskipti hans við tvo af dómurum Landsréttar á meðan meiðyrðamál umbjóðanda míns Benedikts Bogasonar á hendur honum var rekið fyrir réttinum.

Skoðun
Fréttamynd

Gerði athugasemd við niðurstöðu dómnefndar

Davíð Þór Björg­vins­son, dóm­ari við Lands­rétt, gerði at­huga­semd­ir vegna niður­stöðu dóm­nefnd­ar um lausa stöðu við Hæsta­rétt að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Innlent