Madeleine McCann Foreldrar Madeleine biðla til forsætisráðherra Breta Foreldrar Madeleine McCann, litlu stúlkunnar sem hvarf af hótelherbergi í Portúgal árið 2007 og hefur verið leitað síðan, hafa biðlað til Dave Cameron forsætisráðherra Breta að hann fyrirskipi óháða rannsókn á hvarfi hennar. Þá krefjast þau þess að öll gögn í málinu verði gerð opinber. Erlent 12.5.2011 10:00 Fylltist þunglyndi og sjálfsvígshugsunum vegna Maddie Kate McCann segist hafa fyllst þunglyndi og sjálfsvígshugsunum eftir að dóttur hennar, Madeleine McCann, var rænt af hótelherbergi í Portúgal. Fjögur ár eru síðan að Maddie litlu, eins og hún var kölluð, var rænt og enn er ekkert vitað um afdrif hennar. Kate McCann hefur nú gefið út bók um hvarfið. Þar lýsir hún meðal annars tilfinningum sínum þegar að rannsókn málsins fór af stað. Hún segir að það hafi valdið sér sársauka að hafa verið álitin vera köld og tilfinningalaus manneskja, vegna þess hvernig hún kom fyrir í viðtölum við fjölmiðla. Erlent 8.5.2011 14:44 Fjögur ár liðin frá hvarfi Madeleine Fjögur ár eru liðin í dag frá hvarfi Madeleine McCann, litlu stúlkunnar sem hvarf af hótelherbergi sínu í Portúgal þar sem hún var í fríi með foreldrum sínum. Madeleine litla var tæplega fjögurra ára gömul þegar hún hvarf og hefur ekkert mannshvarf vakið viðlíka athygli um heimsbyggðina á síðustu áratugum. Erlent 3.5.2011 16:54 Enn leitað að McCann - Hún er hugsanlega í Bandaríkjunum Portúgalska lögreglan hefur ekki enn gefið upp vonina um að finna Madeleine McCann, sem hvarf árið 2007. Einkaspæjari heldur því fram að stúlkunni hafi verið smyglað til Bandaríkjanna. Erlent 18.2.2011 08:35 Nýjar vísbendingar í hvarfi Madeleine Verið er að rannsaka nýjar vísbendingar í máli Madeleine McCann, litlu stúlkunnar sem var rænt í Portúgal árið 2007. Erlent 20.1.2011 22:36 Þróaði gögn gegn foreldrum Madeleine Breska lögreglan hjálpaði þeirri portúgölsku að „þróa" sönnunargögn gegn foreldrum Madeleine McCann, eftir því sem kemur fram í tölvupósti frá sendiherra Bandaríkjanna í Portúgal. Erlent 14.12.2010 10:27 Foreldrarnir skrifa bók um Madeleine McCann hjónin segja að það hafi verið erfið ákvörðun fyrir þau að skrifa bókina. Eina ástæðan fyrir því að þau skuli gera það sé sú að sjóðurinn sem þau stofnuðu til þess að fjármagna áframhaldandi leit að Madeleine sé að verða uppurinn. Erlent 15.11.2010 07:12 Foreldrar Maddie vilja nýja lögreglurannsókn Foreldrar Madeleine McCann eru að hefja undirskriftarsöfnun til að þrýsta á yfirvöld í Bretlandi og í Portúgal að skoða að nýju gögn sem snerta rannsókn á máli hennar. Erlent 3.11.2010 19:38 Foreldrar Madeleine fá fund með breskum ráðherra Theresa May, innanríkisráðherra, hefur ákveðið að hitta foreldra Kate og Gerry McCann, foreldra Madeleine litlu sem hvarf af hótelherbergi í Portúgal árið 2007. Foreldrar hafa að undanförnu lagt mikla áherslu að fá áheyrn hjá May eftir að hún tók við embætti innanríkismála í ríkisstjórn Íhaldsflokksins og Frjálslynda flokksins. Talsmaður innanríkisráðuneytisins hefur staðfest að May muni hitta foreldranna á næstu dögum. Erlent 4.7.2010 17:13 Pabbi Madeleine: Yfirvöld brugðust dóttur minni Gerry McCann, faðir Madeleine litlu sem hvarf af hótelherbergi í Portúgal árið 2007, segir að bresk yfirvöld hafi brugðist dóttur hans. Erlent 28.4.2010 08:15 Mamma Maddíar biður fyrir ræningjunum Kate McCann, móðir Maddý litlu sem hvarf af hótelherbergi í Portúgal árið 2007, segist biðja fyrir mönnunum sem rændu dóttur hennar. Þetta kemur fram í útvarpsviðtali við Kate sem fór í loftið í dag á BBC. McCann, sem er kaþólsk, segir að Guð hafi gefið sér innri styrk til þess að komast í gegnum daginn þegar portúgalska lögreglan gaf henni réttarstöðu grunaðs í málinu. Erlent 14.3.2010 16:38 Telpan var ekki Madeleine Lögreglan á Nýja Sjálandi hefur sannreynt að lítil telpa sem sást á öryggismyndavél í stórmarkaði þar í landi var ekki Madeleine McCann. Erlent 4.3.2010 09:47 Er þetta Madeleine McCann? Meðfylgjandi mynd er úr öryggismyndavél í stórmarkaði á Nýja Sjálandi. Telpan á myndinni er sláandi lík Madeleine McCann. Erlent 3.3.2010 16:00 Leyniskýrslur um hvarf Madeleine Foreldrum bresku telpunnar Madeleine McCann er mjög brugðið við fréttir um að hjá portúgölsku lögreglunni eru til leyniskýrslur um hvarf hennar upp á mörghundruð blaðsíður. Erlent 3.3.2010 09:57 Foreldrar Madeleine unnu sigur Portúgalski lögregluforinginn Goncalo Amaral stjórnaði upphaflega leitinni að Madeleine McCann eftir að hún hvarf af hóteli sínu í strandbænum Praia da Luz í maí árið 2007. Erlent 19.2.2010 07:55 Foreldrar Maddýar viðstaddir réttarhöld í Portúgal Foreldrar bresku telpunnar Madeleine McCann eru nú komnir til Portúgals tið að vera viðstaddir réttarhöld vegna bókar sem skrifuð var um hvarf dóttur þeirra. Höfundurinn er lögregluforinginn Goncalo Amaral sem í upphafi stýrði rannsókninni á hvarfi Madeleine. Erlent 12.1.2010 13:34 Foreldrar Madeleine í Portúgal Foreldrar týndu telpunnar Madeleine McCann eru komnir til Portúgals vegna málaferla þeirra gegn lögregluforingjanum sem í upphafi stýrði rannsókn á máli dóttur þeirra. Erlent 11.12.2009 09:51 Milljónir skoða myndband af Madeleine Fjórar milljónir manna skoða dag hvern einnar mínútu myndband af bresku telpunni Madeleine McCann, sem sett var á netið fyrr í vikunni. Erlent 5.11.2009 09:36 Myndskeiði af Madeleine dreift á netinu Lögreglan í Bretlandi hefur gefið út myndband sem sýnir hvernig líklegt er að Madeleine McCann, litla telpan sem hvarf í portúgal fyrir þremur árum síðan lítur út í dag. Aðstandendur rannsóknarinnar vonast til þess að myndbandið, sem fólk er hvatt til að dreifa á internetinu, muni meðal annars ýta við samvisku þeirra sem kunna að vita eitthvað um afdrif Maddíar, sem hvarf úr rúmi sínu í portúgalska strandbænum Praia da Luz í maí 2007. Erlent 3.11.2009 07:41 McCann hjónin snúa aftur til Portúgals Eftir miklar vangaveltur hefur Gerry McCann nú upplýst að hann muni snúa til Praia da Luz ásamt Kate eiginkonu sinni á þessu ári. Foreldrar hinnar horfnu Madeleine McCann dvelja nú á Spáni en Kate hefur ekki komið til staðarins þar sem dóttir þeirra hvarf í meira en tvö ár. Það hefur Gerry hinsvegar gert. Erlent 9.10.2009 10:53 „Madeleine er dáin“ Dómstóll í Portúgal hefur sett lögbann á bók sem fyrrverandi lögreglumaður þar í landi hefur skrifað um mál Madeleine McCann, litlu stúlkunnar sem hvarf af hótelherbergi árið 2007. Maðurinn, Goncalo Amaral tók þátt í rannsókn málsins á sínum tíma og staðhæfir hann að Maddý sé dáin og að hann leggi engan trúnað á sögu foreldra hennar sem halda því fram að þau hafi verið að borða á veitingastað í nágrenninu þegar stúlkan hvarf. Erlent 9.9.2009 16:21 Vísbending frá Ástralíu vegna Madelaine McCann Kona í Ástralíu hefur sett sig í samband við lögeglu og segist vita hver konan sé sem leitað er að í tengslum við hvarfið á bresku stúlkunni Madeleine McCann. Auglýst var eftir konu í tengslum við málið í síðustu viku og teikning birt af henni. Erlent 9.8.2009 13:22 Nýjar vísbendingar í Maddí-málinu Boðað hefur verið til blaðamannafundar í London síðar í dag þar sem einkaspæjari nokkur sem rannsakað hefur hvarf Madeleine McCann, litlu stúlkunnar sem hvarf af hótelherbergi sínu í Portúgal árið 2007 mun skýra frá nýjum vísbendingum í málinu. Erlent 6.8.2009 08:17 Grunaður barnaníðingur segist hafa fjarvistarsönnun Barnaníðingurinn Raymond Hewlett talar í fyrsta skipti um rannsóknina á Madeleine McCann í breska blaðinu Sunday Mirror í dag. Hann segist hafa fjarvistarsönnun en vill ekki gefa hana upp. Raymond segist ekki hafa drepið Maddie litlu en hann berst við krabbamein og er kominn á garfarbakkann. Erlent 14.6.2009 10:44 Lögregluforingi í máli Madeleine McCann falsaði gögn Gonalco Amaral lögregluforingi tók fljótlega þann pól í hæðina að foreldrar Madeleine hefðu orðið henni að bana fyrir slysni. Erlent 24.5.2009 11:39 Vilja ræða við grunaðan barnaníðing Foreldrar Madeleine McCann hafa biðlað til grunaðs barnaníðings að „sýna skilning" og vinna með einkaspæjara sem skoðar málið. Einkaspæjarateymi hjónanna vill fá að yfirheyra hinn 64 ára gamla Raymond Hewlett á næstu dögum með von um að hann geti varpað ljósi á hvarf dóttur þeirra úr sumarfríi í Portúgal í maí 2007. Innlent 23.5.2009 19:49 Svona gæti Maddý litið út í dag Foreldrar Madeleine McCann, litlu telpunnar sem hvarf af hótelherbergi í Portúgal fyrir tveimur árum síðan hafa sent frá sér mynd sem þau hafa látið gera og sýnir hvernig Maddí gæti litið út í dag sé hún á lífi. Foreldrarnir fengu sérfræðing til þess að útbúa myndina þar sem reynt er að gera sér í hugarlund hvernig stúlkan hefur elst á þeim tíma sem liðinn er frá því hún hvarf. Erlent 1.5.2009 20:12 Brotnaði niður hjá Opruh Kate McCann grét á föstudagskvöldið þegar hún kom fram í sjónvarpsþætti Opruh Winfrey og sagðist ekki þekkja dóttur sína á myndum sem sýna hvernig hún gæti litið út í dag. Hún sagðist hinsvegar þekkja Maddie ef hún sæi hana úti á götu en Madeliene litla verður sex ára í næsta mánuði. Lífið 26.4.2009 16:15 Söfnuðu 2 milljónum punda á 10 mánuðum Sjóður sem settur var á laggirnar til þess að hafa uppi á Madeleine McCann safnaði 2 milljónum punda á fyrstu 10 mánuðunum eftir að hún hvarf. Stjörnur á borð við JK Rowling og Sir Richard Branson ásamt þúsundum annarra lögðu sjóðnum lið eftir að stúlkan hvarf þegar fjölskyldan var í fríi í Algarve í maí árið 2007. Erlent 29.1.2009 21:14 Er Madeleine á Mallorca? Enn er leitað að Madeleine McCann, litlu stúlkunni sem hvarf í Portúgal í maí á síðasta ári. Nú beinar sjónir manna að Mallorca, en breskt par segist fullvisst um að þau hafi séð stúlkuna í för með tveimur konum. Parið fór á hótelið sitt, fóru á Netið og skoðuðu myndir af Madeleine og þá sannfærðust þau um að stúlkan sem þau sáu hafi verið Maddý. Erlent 26.9.2008 18:09 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 9 ›
Foreldrar Madeleine biðla til forsætisráðherra Breta Foreldrar Madeleine McCann, litlu stúlkunnar sem hvarf af hótelherbergi í Portúgal árið 2007 og hefur verið leitað síðan, hafa biðlað til Dave Cameron forsætisráðherra Breta að hann fyrirskipi óháða rannsókn á hvarfi hennar. Þá krefjast þau þess að öll gögn í málinu verði gerð opinber. Erlent 12.5.2011 10:00
Fylltist þunglyndi og sjálfsvígshugsunum vegna Maddie Kate McCann segist hafa fyllst þunglyndi og sjálfsvígshugsunum eftir að dóttur hennar, Madeleine McCann, var rænt af hótelherbergi í Portúgal. Fjögur ár eru síðan að Maddie litlu, eins og hún var kölluð, var rænt og enn er ekkert vitað um afdrif hennar. Kate McCann hefur nú gefið út bók um hvarfið. Þar lýsir hún meðal annars tilfinningum sínum þegar að rannsókn málsins fór af stað. Hún segir að það hafi valdið sér sársauka að hafa verið álitin vera köld og tilfinningalaus manneskja, vegna þess hvernig hún kom fyrir í viðtölum við fjölmiðla. Erlent 8.5.2011 14:44
Fjögur ár liðin frá hvarfi Madeleine Fjögur ár eru liðin í dag frá hvarfi Madeleine McCann, litlu stúlkunnar sem hvarf af hótelherbergi sínu í Portúgal þar sem hún var í fríi með foreldrum sínum. Madeleine litla var tæplega fjögurra ára gömul þegar hún hvarf og hefur ekkert mannshvarf vakið viðlíka athygli um heimsbyggðina á síðustu áratugum. Erlent 3.5.2011 16:54
Enn leitað að McCann - Hún er hugsanlega í Bandaríkjunum Portúgalska lögreglan hefur ekki enn gefið upp vonina um að finna Madeleine McCann, sem hvarf árið 2007. Einkaspæjari heldur því fram að stúlkunni hafi verið smyglað til Bandaríkjanna. Erlent 18.2.2011 08:35
Nýjar vísbendingar í hvarfi Madeleine Verið er að rannsaka nýjar vísbendingar í máli Madeleine McCann, litlu stúlkunnar sem var rænt í Portúgal árið 2007. Erlent 20.1.2011 22:36
Þróaði gögn gegn foreldrum Madeleine Breska lögreglan hjálpaði þeirri portúgölsku að „þróa" sönnunargögn gegn foreldrum Madeleine McCann, eftir því sem kemur fram í tölvupósti frá sendiherra Bandaríkjanna í Portúgal. Erlent 14.12.2010 10:27
Foreldrarnir skrifa bók um Madeleine McCann hjónin segja að það hafi verið erfið ákvörðun fyrir þau að skrifa bókina. Eina ástæðan fyrir því að þau skuli gera það sé sú að sjóðurinn sem þau stofnuðu til þess að fjármagna áframhaldandi leit að Madeleine sé að verða uppurinn. Erlent 15.11.2010 07:12
Foreldrar Maddie vilja nýja lögreglurannsókn Foreldrar Madeleine McCann eru að hefja undirskriftarsöfnun til að þrýsta á yfirvöld í Bretlandi og í Portúgal að skoða að nýju gögn sem snerta rannsókn á máli hennar. Erlent 3.11.2010 19:38
Foreldrar Madeleine fá fund með breskum ráðherra Theresa May, innanríkisráðherra, hefur ákveðið að hitta foreldra Kate og Gerry McCann, foreldra Madeleine litlu sem hvarf af hótelherbergi í Portúgal árið 2007. Foreldrar hafa að undanförnu lagt mikla áherslu að fá áheyrn hjá May eftir að hún tók við embætti innanríkismála í ríkisstjórn Íhaldsflokksins og Frjálslynda flokksins. Talsmaður innanríkisráðuneytisins hefur staðfest að May muni hitta foreldranna á næstu dögum. Erlent 4.7.2010 17:13
Pabbi Madeleine: Yfirvöld brugðust dóttur minni Gerry McCann, faðir Madeleine litlu sem hvarf af hótelherbergi í Portúgal árið 2007, segir að bresk yfirvöld hafi brugðist dóttur hans. Erlent 28.4.2010 08:15
Mamma Maddíar biður fyrir ræningjunum Kate McCann, móðir Maddý litlu sem hvarf af hótelherbergi í Portúgal árið 2007, segist biðja fyrir mönnunum sem rændu dóttur hennar. Þetta kemur fram í útvarpsviðtali við Kate sem fór í loftið í dag á BBC. McCann, sem er kaþólsk, segir að Guð hafi gefið sér innri styrk til þess að komast í gegnum daginn þegar portúgalska lögreglan gaf henni réttarstöðu grunaðs í málinu. Erlent 14.3.2010 16:38
Telpan var ekki Madeleine Lögreglan á Nýja Sjálandi hefur sannreynt að lítil telpa sem sást á öryggismyndavél í stórmarkaði þar í landi var ekki Madeleine McCann. Erlent 4.3.2010 09:47
Er þetta Madeleine McCann? Meðfylgjandi mynd er úr öryggismyndavél í stórmarkaði á Nýja Sjálandi. Telpan á myndinni er sláandi lík Madeleine McCann. Erlent 3.3.2010 16:00
Leyniskýrslur um hvarf Madeleine Foreldrum bresku telpunnar Madeleine McCann er mjög brugðið við fréttir um að hjá portúgölsku lögreglunni eru til leyniskýrslur um hvarf hennar upp á mörghundruð blaðsíður. Erlent 3.3.2010 09:57
Foreldrar Madeleine unnu sigur Portúgalski lögregluforinginn Goncalo Amaral stjórnaði upphaflega leitinni að Madeleine McCann eftir að hún hvarf af hóteli sínu í strandbænum Praia da Luz í maí árið 2007. Erlent 19.2.2010 07:55
Foreldrar Maddýar viðstaddir réttarhöld í Portúgal Foreldrar bresku telpunnar Madeleine McCann eru nú komnir til Portúgals tið að vera viðstaddir réttarhöld vegna bókar sem skrifuð var um hvarf dóttur þeirra. Höfundurinn er lögregluforinginn Goncalo Amaral sem í upphafi stýrði rannsókninni á hvarfi Madeleine. Erlent 12.1.2010 13:34
Foreldrar Madeleine í Portúgal Foreldrar týndu telpunnar Madeleine McCann eru komnir til Portúgals vegna málaferla þeirra gegn lögregluforingjanum sem í upphafi stýrði rannsókn á máli dóttur þeirra. Erlent 11.12.2009 09:51
Milljónir skoða myndband af Madeleine Fjórar milljónir manna skoða dag hvern einnar mínútu myndband af bresku telpunni Madeleine McCann, sem sett var á netið fyrr í vikunni. Erlent 5.11.2009 09:36
Myndskeiði af Madeleine dreift á netinu Lögreglan í Bretlandi hefur gefið út myndband sem sýnir hvernig líklegt er að Madeleine McCann, litla telpan sem hvarf í portúgal fyrir þremur árum síðan lítur út í dag. Aðstandendur rannsóknarinnar vonast til þess að myndbandið, sem fólk er hvatt til að dreifa á internetinu, muni meðal annars ýta við samvisku þeirra sem kunna að vita eitthvað um afdrif Maddíar, sem hvarf úr rúmi sínu í portúgalska strandbænum Praia da Luz í maí 2007. Erlent 3.11.2009 07:41
McCann hjónin snúa aftur til Portúgals Eftir miklar vangaveltur hefur Gerry McCann nú upplýst að hann muni snúa til Praia da Luz ásamt Kate eiginkonu sinni á þessu ári. Foreldrar hinnar horfnu Madeleine McCann dvelja nú á Spáni en Kate hefur ekki komið til staðarins þar sem dóttir þeirra hvarf í meira en tvö ár. Það hefur Gerry hinsvegar gert. Erlent 9.10.2009 10:53
„Madeleine er dáin“ Dómstóll í Portúgal hefur sett lögbann á bók sem fyrrverandi lögreglumaður þar í landi hefur skrifað um mál Madeleine McCann, litlu stúlkunnar sem hvarf af hótelherbergi árið 2007. Maðurinn, Goncalo Amaral tók þátt í rannsókn málsins á sínum tíma og staðhæfir hann að Maddý sé dáin og að hann leggi engan trúnað á sögu foreldra hennar sem halda því fram að þau hafi verið að borða á veitingastað í nágrenninu þegar stúlkan hvarf. Erlent 9.9.2009 16:21
Vísbending frá Ástralíu vegna Madelaine McCann Kona í Ástralíu hefur sett sig í samband við lögeglu og segist vita hver konan sé sem leitað er að í tengslum við hvarfið á bresku stúlkunni Madeleine McCann. Auglýst var eftir konu í tengslum við málið í síðustu viku og teikning birt af henni. Erlent 9.8.2009 13:22
Nýjar vísbendingar í Maddí-málinu Boðað hefur verið til blaðamannafundar í London síðar í dag þar sem einkaspæjari nokkur sem rannsakað hefur hvarf Madeleine McCann, litlu stúlkunnar sem hvarf af hótelherbergi sínu í Portúgal árið 2007 mun skýra frá nýjum vísbendingum í málinu. Erlent 6.8.2009 08:17
Grunaður barnaníðingur segist hafa fjarvistarsönnun Barnaníðingurinn Raymond Hewlett talar í fyrsta skipti um rannsóknina á Madeleine McCann í breska blaðinu Sunday Mirror í dag. Hann segist hafa fjarvistarsönnun en vill ekki gefa hana upp. Raymond segist ekki hafa drepið Maddie litlu en hann berst við krabbamein og er kominn á garfarbakkann. Erlent 14.6.2009 10:44
Lögregluforingi í máli Madeleine McCann falsaði gögn Gonalco Amaral lögregluforingi tók fljótlega þann pól í hæðina að foreldrar Madeleine hefðu orðið henni að bana fyrir slysni. Erlent 24.5.2009 11:39
Vilja ræða við grunaðan barnaníðing Foreldrar Madeleine McCann hafa biðlað til grunaðs barnaníðings að „sýna skilning" og vinna með einkaspæjara sem skoðar málið. Einkaspæjarateymi hjónanna vill fá að yfirheyra hinn 64 ára gamla Raymond Hewlett á næstu dögum með von um að hann geti varpað ljósi á hvarf dóttur þeirra úr sumarfríi í Portúgal í maí 2007. Innlent 23.5.2009 19:49
Svona gæti Maddý litið út í dag Foreldrar Madeleine McCann, litlu telpunnar sem hvarf af hótelherbergi í Portúgal fyrir tveimur árum síðan hafa sent frá sér mynd sem þau hafa látið gera og sýnir hvernig Maddí gæti litið út í dag sé hún á lífi. Foreldrarnir fengu sérfræðing til þess að útbúa myndina þar sem reynt er að gera sér í hugarlund hvernig stúlkan hefur elst á þeim tíma sem liðinn er frá því hún hvarf. Erlent 1.5.2009 20:12
Brotnaði niður hjá Opruh Kate McCann grét á föstudagskvöldið þegar hún kom fram í sjónvarpsþætti Opruh Winfrey og sagðist ekki þekkja dóttur sína á myndum sem sýna hvernig hún gæti litið út í dag. Hún sagðist hinsvegar þekkja Maddie ef hún sæi hana úti á götu en Madeliene litla verður sex ára í næsta mánuði. Lífið 26.4.2009 16:15
Söfnuðu 2 milljónum punda á 10 mánuðum Sjóður sem settur var á laggirnar til þess að hafa uppi á Madeleine McCann safnaði 2 milljónum punda á fyrstu 10 mánuðunum eftir að hún hvarf. Stjörnur á borð við JK Rowling og Sir Richard Branson ásamt þúsundum annarra lögðu sjóðnum lið eftir að stúlkan hvarf þegar fjölskyldan var í fríi í Algarve í maí árið 2007. Erlent 29.1.2009 21:14
Er Madeleine á Mallorca? Enn er leitað að Madeleine McCann, litlu stúlkunni sem hvarf í Portúgal í maí á síðasta ári. Nú beinar sjónir manna að Mallorca, en breskt par segist fullvisst um að þau hafi séð stúlkuna í för með tveimur konum. Parið fór á hótelið sitt, fóru á Netið og skoðuðu myndir af Madeleine og þá sannfærðust þau um að stúlkan sem þau sáu hafi verið Maddý. Erlent 26.9.2008 18:09
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent