Lögregluforingi í máli Madeleine McCann falsaði gögn Óli Tynes skrifar 24. maí 2009 11:39 Madeleine McCann hvarf fyrir tveim árum. Gonalco Amaral lögregluforingi tók fljótlega þann pól í hæðina að foreldrar Madeleine hefðu orðið henni að bana fyrir slysni. Þeir hafi sprautað í hana of stórum skammti af svefnlyfi til þess að geta farið út að borða án barnanna. Foreldrarnir eru báðir læknar. Foreldrarnir fengu stöðu grunaðra en voru um síður hreinsaðir af þessum áburði. Amaral var leystur frá rannsókn málsins vegna gagnrýni á störf hans og valdi að fara á eftirlaun.Falsaði gögn Breska blaðið Daily Telegraph segir frá því í dag að nú hafi komið í ljós að Amaral hafi falsað sönnunargögn í öðru máli. Árið 2004 hvarf hin átta ára gamla Joana Ciprian úr smábæ sem er skammt frá Praia de Luz þar sem Madeleine hvarf. Joana fannst aldrei en móðir hennar og frændi voru dæmd fyrir að myrða hana. Móðirin hélt því fram að lögreglan hefði beitt pyntingum til þess að fá þau til þess að játa. Eftir sjö mánaða rannsókn voru þrír lögreglumenn sýknaðir af þeirri ákæru. Í máli gegn Amaral sem lauk nýlega segir í dómsorði að hann hafi orðið uppvís að því að falsa sönnunargögn til þess að fegra málstað lögreglumannanna.Vilja stöðva bók BBC fréttastofan segir að foreldrar Madeleine ætli að höfða mál á hendur Amaral fyrir þær fullyrðingar að þeir hafi falið lík hennar. Foreldrarnir vilja einnig stöðva bók sem Amaral hefur skrifað um málið. Þar heldur hann því fram að Madeleine sé dáin, en það vilja foreldrarnir ekki samþykkja. Fyrr í þessari viku var upplýst að einkalögreglumaður sem vinnur fyrir foreldra Madeleine tengi dæmdan breskan barnaníðing við hvarf hennar. Hann bjó skammt frá Praia da Luz þegar Madeleine hvarf fyrir tveim árum. Madeleine McCann Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Sjá meira
Gonalco Amaral lögregluforingi tók fljótlega þann pól í hæðina að foreldrar Madeleine hefðu orðið henni að bana fyrir slysni. Þeir hafi sprautað í hana of stórum skammti af svefnlyfi til þess að geta farið út að borða án barnanna. Foreldrarnir eru báðir læknar. Foreldrarnir fengu stöðu grunaðra en voru um síður hreinsaðir af þessum áburði. Amaral var leystur frá rannsókn málsins vegna gagnrýni á störf hans og valdi að fara á eftirlaun.Falsaði gögn Breska blaðið Daily Telegraph segir frá því í dag að nú hafi komið í ljós að Amaral hafi falsað sönnunargögn í öðru máli. Árið 2004 hvarf hin átta ára gamla Joana Ciprian úr smábæ sem er skammt frá Praia de Luz þar sem Madeleine hvarf. Joana fannst aldrei en móðir hennar og frændi voru dæmd fyrir að myrða hana. Móðirin hélt því fram að lögreglan hefði beitt pyntingum til þess að fá þau til þess að játa. Eftir sjö mánaða rannsókn voru þrír lögreglumenn sýknaðir af þeirri ákæru. Í máli gegn Amaral sem lauk nýlega segir í dómsorði að hann hafi orðið uppvís að því að falsa sönnunargögn til þess að fegra málstað lögreglumannanna.Vilja stöðva bók BBC fréttastofan segir að foreldrar Madeleine ætli að höfða mál á hendur Amaral fyrir þær fullyrðingar að þeir hafi falið lík hennar. Foreldrarnir vilja einnig stöðva bók sem Amaral hefur skrifað um málið. Þar heldur hann því fram að Madeleine sé dáin, en það vilja foreldrarnir ekki samþykkja. Fyrr í þessari viku var upplýst að einkalögreglumaður sem vinnur fyrir foreldra Madeleine tengi dæmdan breskan barnaníðing við hvarf hennar. Hann bjó skammt frá Praia da Luz þegar Madeleine hvarf fyrir tveim árum.
Madeleine McCann Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent