Sósíalistaflokkurinn

Fréttamynd

Frítt fyrir börnin

Af hverju þykir það eðlilegt að sum börn geti stundað allar þær tómstundir sem þau vilja en önnur ekki? Væri það ekki eðlilegt að við sem samfélag myndum líta svo á að öll börn gætu stundað allar þær tómstundir sem þau vilja?

Skoðun
Fréttamynd

Ný framtíð

Ég skipa oddvitasæti Sósíalistaflokksins í Norðausturkjördæmi. Ég er bæði stoltur af þeim heiðri og trausti sem vér er veitt en einnig tek ég því af auðmýkt og undirstrika að stjórnmálamenn eiga að vera þjónar ekki herrar.

Skoðun
Fréttamynd

Sjálfstæðisflokkurinn er jaðarflokkur

Einu sinni var Sjálfstæðisflokkurinn fjöldahreyfing, en flokkurinn er það ekki lengur. Forysta flokksins talar ekki lengur máli breiðs hóps og kjósendur flokksins endurspeglar ekki almenning á nokkurn hátt.

Skoðun
Fréttamynd

Börn sem kosta

Til þess að sækja um umönnunarbætur máttu ekki þurfa á þeim að halda. Til þess að sækja um umönnunarbætur þarft þú sem foreldri eða forráðamaður að senda Tryggingastofnun Íslands kvittanir fyrir útlögðum kostnaði vegna sérstakra þarfa barns og má þá nefna sérfæði vegna ofnæmis, sjúkraþjálfun, iðjuþjálfun, listþjálfun, læknisþjónustu, lyfjakostnað, sálfræðiþjónustu og fleira.

Skoðun
Fréttamynd

Hverjum er ekki treystandi fyrir heilbrigðismálum?

Undanfarin 30 hefur Sjálfstæðisflokkurinn setið í ríkisstjórn í 26 ár. Þar af hefur flokkurinn ráðið fjármálaráðuneytinu í 25 ár. Allan þennan tíma hefur verið rekin sveltistefna gagnvart opinberri þjónustu.

Skoðun
Fréttamynd

„Lengi lifi byltingin, sem byrjar í hjarta sérhvers manns“

Birgitta Jónsdóttir, fyrrverandi Pírati, segist ekki hafa gengið í Sósíalistaflokkinn til að gefa kost á sér til þingsetu í aðdraganda kosninga. Hún segist þvert á móti vilja taka þátt í að móta framtíðina í fylkingu fólks sem sé ekki „fast í viðjum kjörtímabila“ og vakni bara til lífs þegar kosningar eru í vændum.

Innlent
Fréttamynd

Með frelsi hverra að leiðarljósi?

Nýlega skrifar Áslaug Arna dómsmálaráðherra grein í Morgunblaðið sem hún kallar ”Með frelsið að leiðarljósi”. Um frelsi hverra er ráðherrann að tala?

Skoðun
Fréttamynd

María og Þór leiða lista sósíalista í Kraganum

Sósíalistar hafa birt framboðslista flokksins í Suðvesturkjördæmi, Kraganum svokallaða, fyrir komandi Alþingiskosningar. María Pétursdóttir skipar fyrsta sæti listans og Þór Saari, fyrrverandi alþingismaður er í öðru sæti.

Innlent
Fréttamynd

Bára ætlar í fram­boð fyrir Sósíal­ista­flokkinn

Bára Halldórsdóttir, aðgerðarsinni og uppljóstrari, hyggst gefa kost á sér á lista Sósíalistaflokksins fyrir komandi alþingiskosningar. Bára vakti mikla athygli árið 2018 þegar hún steig fram sem uppljóstrarinn á Klausturbar þar sem hún tók upp afdrifaríkar samræður þingmanna.

Innlent
Fréttamynd

Sjálfstæðisflokkur vinsælastur hjá körlum en VG hjá konum

Sjálfstæðisflokkurinn nýtur yfirburða fylgis meðal karla en Vinstri græn meðal kvenna samkvæmt könnun Maskínu fyrir fréttastofu Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis. Samfylkingin hefur mesta fylgið hjá yngstu kjósendunum en elstu kjósendurnir kjósa flestir Sjálfstæðisflokkinn.

Innlent
Fréttamynd

Skuldaskil Steingríms J. Sigfússonar við sósíalismann

Nú hefur Alþingi verið slitið í aðdraganda kosninga sem fram fara 25. september í haust. Fráfarandi forseti Alþingis, Steingrímur Jóhann Sigfússon, lætur nú af störfum sem Alþingismaður eftir langan og viðburðaríkan stjórnmálaferil.

Skoðun
Fréttamynd

Gunnar Smári býður sig fram: „Sósíalismi er í tísku“

Gunnar Smári Egilsson stofnandi Sósíalistaflokksins ætlar að gefa kost á sér á lista flokksins fyrir komandi kosningar. Hann segir það sæta tíðindum í íslenskum stjórnmálum að stjórnmálaflokkur mælist með fulltrúa á þingi án þess að hafa kynnt framboðslista flokksins. Sósíalismi sé í tísku meðal ungs fólks.

Innlent
Fréttamynd

Sósíal­istar vilja raun­veru­legt frelsi

Sósíal­ismi snýst um að auk frelsi og að frelsa verka og launa­fólk undan of­ríki kapítal­ismans þar sem at­vinnu­missir getur endað í skulda­feni og fá­tækt. Sósíal­istar vilja raun­veru­legt frelsi, efna­hags­legt rétt­læti og lýð­ræði svo sem flestir geta látið drauma sína rætast.

Skoðun
Fréttamynd

Sósíal­ista­flokkurinn vill of­beldis­eftir­lit

Sósíalistaflokkurinn samþykkti í dag á sameiginlegum fundi framkvæmda- og málefnastjórna flokksins að leggja til svokallað ofbeldiseftirlit, sem yrði eitt af stefnumálum flokksins í kosningum til Alþingis í haust. Eftirlitið myndi rannsaka vinnustaði, skóla og opinbera staði og hafa heimildir til þess að svipta staði starfsleyfi.

Innlent
Fréttamynd

Hverjum er ekki treystandi fyrir hús­næðis­málum?

Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar, sem sat í heil tólf ár, frá 1995 til 2007, er án nokkurs vafa skaðlegasta ríkisstjórn Íslandssögunnar. Þessi stjórn umbreytti skattkerfinu svo skattbyrði fluttist frá fjármagns- og fyrirtækjaeigendum yfir á launafólk svo nam tugum ef ekki yfir hundrað milljörðum árlega.

Skoðun