Pílukast Brjálaður út í Littler og kallaði hann hrokafullan Andstæðingur Lukes Littler í undanúrslitum Opna belgíska mótsins í pílukasti var langt frá því að vera sáttur með strákinn og lét hann heyra það. Sport 11.3.2024 08:30 Littler hættur að borða kebab á kvöldin Pílukastarinn Luke Littler ætlar að taka matarræðið hjá sér í gegn og er hættur að borða kebab á kvöldin. Sport 26.2.2024 13:01 Vopnfirðingurinn skaut öllum ref fyrir rass á sögulegum viðburði Dilyan Kolev naut sín vel á stóra sviðinu meðal fremstu pílukastara landsins og stóð uppi sem sigurvegari á Akureyri Open, pílukastmóti sem fór fram í Sjallanum um helgina. Þrátt fyrir stífar æfingar í stofunni heima á Vopnafirði átti hann ekki von á sigri. Sport 25.2.2024 22:31 „Sjally Pally“ heppnaðist vonum framar: „Við erum bara rétt að byrja!“ Stærsta pílumót í sögu Akureyrar fór fram um helgina og heppnaðist vonum framar. 160 keppendur voru skráðir til leiks og aðgöngumiðar á úrslitakvöldið seldust upp svipstundis. Sport 25.2.2024 18:30 Luke Littler hugsar um að enda ferilinn snemma Luke Littler er 17 ára gamall pílukastari sem hefur skotist upp á stjörnuhimininn undanfarna mánuði. Þrátt fyrir afar ungan aldur er hann farinn að huga að endalokum ferilsins. Sport 24.2.2024 12:31 Kláraði einvígi með níu pílna leik og vann svo mótið Luke Littler kláraði viðureign sína gegn Michele Turetta með níu pílna leik í 32-manna úrslitum PDC ProTour mótsins sem fer fram í Wigan á Englandi. Hann hélt góðu gengi áfram í allan dag með meðalskor upp á 111,71 stig og vann mótið á endanum eftir úrslitaleik gegn Ryan Searle. Sport 12.2.2024 19:30 Littler hársbreidd frá fyrsta úrvalsdeildartitlinum Michael van Gerwen sigraði hinn sautján ára Luke Littler í úrslitaleik annars keppniskvölds úrvalsdeildarinnar í pílukasti. Sport 9.2.2024 14:32 Dagskráin í dag: Stórleikur í Seríu A Íþróttirnar halda áfram göngu sinni á þessum frábæra sunnudegi og ættu því allir að finna eitthvað fyrir sig á sportrásum Stöðvar 2. Sport 4.2.2024 06:00 Littler svarar Van Gerwen: „Kominn í deild stóru strákanna“ Píluungstirnið Luke Littler gaf lítið fyrir skot Michaels van Gerwen og svaraði Hollendingnum fullum hálsi. Sport 2.2.2024 16:31 Heimsmeistarinn varar Luke Littler við Undrabarn pílunnar verður að passa sig að mati heimsmeistarans því hlutirnir eru fljótir að breytast í þessari íþrótt. Sport 30.1.2024 09:01 Littler fær tækifæri til að hefna fyrir tapið á HM strax á fyrsta degi Ungstirnir Luke Littler mætir heimsmeistaranum Luke Humphries á fyrsta degi úrvalsdeildarinnar í pílukasti. Sport 24.1.2024 07:01 Kærastan óskaði Littler til hamingju með sautján ára afmælið Pílukastarinn Luke Littler má nú loksins fá bílpróf en hann varð sautján ára í gær. Sport 22.1.2024 13:30 Littler sá yngsti til að klára níu pílna legg og vann sitt fyrsta mót Hinn 16 ára gamli Luke Littler heldur áfram að skrifa pílusöguna. Hann vann í kvöld sitt fyrsta mót á vegum PDC-samtakana og varð einnig sá yngsti í sögunni til að klára níu pílna legg í sjónvörpuðum leik. Sport 19.1.2024 23:00 Dagskráin í dag: Afríkukeppnin, pílan og Subway deildin Íþróttirnar halda áfram göngu sinni þennan föstudaginn og ættu allir íþróttaáhugamenn að finna eitthvað fyrir sig á sportrásum Stöðvar 2. Sport 19.1.2024 06:01 Littler þakklátur: „Ég er bara strákur sem er að upplifa drauminn“ Luke Littler, sem lenti í 2. sæti á HM í pílukasti, þakkaði aðdáendum sínum fyrir stuðninginn í hjartnæmri færslu á samfélagsmiðlum. Sport 17.1.2024 15:30 Littler fékk áritaða treyju frá Sir Alex Pílu undrabarnið Luke Littler var sérstakur gestur á Old Trafford í gær þegar Manchester United gerði 2-2 jafntefli við Tottenham í enski úrvalsdeildinni. Enski boltinn 15.1.2024 07:30 Aukin útbreiðsla pílunnar: Asíuþjóðir taka þátt á næsta heimsmeistaramóti Asía verður nýjasta heimsálfan til að setja á fót undankeppni og tilnefna þátttakendur fyrir heimsmeistaramót þjóða í pílukasti. Sport 11.1.2024 07:00 Littler rýfur milljón fylgjenda múrinn á Instagram Hinn sextán ára Luke Littler er orðinn stórstjarna eftir ævintýralega framgöngu hans á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Sport 10.1.2024 13:01 Kærasta Littlers: „Þvílíkur hvirfilbylur sem síðustu vikur hafa verið!“ Kærasta pílukastarans unga, Lukes Littler, er yfir sig stolt af honum. Þau láta ósmekklegar athugasemdir um samband þeirra ekki á sig fá. Sport 9.1.2024 13:30 Pabbi Littlers lét hann hætta í fótbolta níu ára Eins og svo marga krakka dreymdi Luke Littler um að verða atvinnumaður í fótbolta. Pabbi hans sannfærði hann hins vegar um að einbeita sér að pílukastinu. Sport 8.1.2024 10:30 Buðu milljónir til að gera bíómynd um Littler Saga Lukes Littler, undrabarnsins sem varð í 2. sæti á heimsmeistaramótinu í pílukasti, gæti ratað á hvíta tjaldið áður en langt um líður. Sport 5.1.2024 15:00 Littler ætlar að koma kærustunni á toppinn í pílukastinu Luke Littler, sem lenti í 2. sæti á heimsmeistaramótinu í pílukasti, ætlar að hjálpa kærustunni sinni að komast á toppinn í íþróttinni. Sport 5.1.2024 11:30 Hlær að því þegar fólk heldur að hann sé miklu eldri en hann er Pílukastarinn Luke Littler er fæddur 21. janúar árið 2007. Það er staðreynd sama hvað fólk veltir sér mikið upp úr því eða efast um það að það geti hreinlega staðist. Sport 5.1.2024 07:31 Undrabarnið Littler fær sæti í úrvalsdeildinni Luke Littler, sem í gær hafnaði í öðru sæti á heimsmeistaramótinu í pílukasti, er meðal þeirra átta keppenda sem fá þátttökurétt í úrvalsdeildinni í pílukasti. Sport 4.1.2024 23:30 Millimetrarnir sem breyttu úrslitaleiknum Luke Humphries varð heimsmeistari í pílukasti í fyrsta sinn í gær eftir sigur á ungstirninu Luke Littler, 7-4, í úrslitaleik í Alexandra höllinni í London. Úrslitin hefðu samt hæglega getað orðið önnur ef Littler hefði komist í 5-2 eins og hann var hársbreidd frá því að gera. Sport 4.1.2024 11:30 „Ég varð að taka þennan af því að hann mun fljótlega taka yfir píluna“ Luke Humphries er besti pílukastari heims í dag og á því er enginn vafi. Hann tryggði sér heimsmeistaratitilinn í gær með sigri á undrabarninu Luke Littler. Humphries hafði áður komist í efsta sæti heimslistans með því að komast í úrslitaleikinn og hefur nú unnið fjóra stóra titla á síðustu mánuðum. Sport 4.1.2024 08:00 Humphries heimsmeistari árið 2024 Luke Humphries er heimsmeistari í pílukasti í fyrsta sinn eftir sigur gegn hinum sextán ára Luke Littler í úrslitum HM í kvöld, 7-4. Sport 3.1.2024 19:32 Stefnir í besta úrslitaleik sögunnar á HM: „Þeir virðast vera algjörlega taugalausir“ Úrslitin á heimsmeistaramótinu í pílukasti ráðast í kvöld þegar hinn sextán ára Luke Littler og Luke Humphries eigast við. Einn besti pílukastari landsins segir að viðureignin gæti orðið sú besta í sögunni. Sport 3.1.2024 19:01 Littler fengið skilaboð frá Gary Neville og Rio Ferdinand Hinn sextán ára Luke Littler fær stuðning víða að, meðal annars frá leikmönnum eftirlætis fótboltaliðsins hans, Manchester United. Enski boltinn 3.1.2024 15:31 Mætast í úrslitum HM í kvöld en mættust fyrst þegar Littler var tólf ára Þeir Luke Littler og Luke Humphries eigast við í úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti í kvöld. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þeir mætast. Sport 3.1.2024 14:31 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 12 ›
Brjálaður út í Littler og kallaði hann hrokafullan Andstæðingur Lukes Littler í undanúrslitum Opna belgíska mótsins í pílukasti var langt frá því að vera sáttur með strákinn og lét hann heyra það. Sport 11.3.2024 08:30
Littler hættur að borða kebab á kvöldin Pílukastarinn Luke Littler ætlar að taka matarræðið hjá sér í gegn og er hættur að borða kebab á kvöldin. Sport 26.2.2024 13:01
Vopnfirðingurinn skaut öllum ref fyrir rass á sögulegum viðburði Dilyan Kolev naut sín vel á stóra sviðinu meðal fremstu pílukastara landsins og stóð uppi sem sigurvegari á Akureyri Open, pílukastmóti sem fór fram í Sjallanum um helgina. Þrátt fyrir stífar æfingar í stofunni heima á Vopnafirði átti hann ekki von á sigri. Sport 25.2.2024 22:31
„Sjally Pally“ heppnaðist vonum framar: „Við erum bara rétt að byrja!“ Stærsta pílumót í sögu Akureyrar fór fram um helgina og heppnaðist vonum framar. 160 keppendur voru skráðir til leiks og aðgöngumiðar á úrslitakvöldið seldust upp svipstundis. Sport 25.2.2024 18:30
Luke Littler hugsar um að enda ferilinn snemma Luke Littler er 17 ára gamall pílukastari sem hefur skotist upp á stjörnuhimininn undanfarna mánuði. Þrátt fyrir afar ungan aldur er hann farinn að huga að endalokum ferilsins. Sport 24.2.2024 12:31
Kláraði einvígi með níu pílna leik og vann svo mótið Luke Littler kláraði viðureign sína gegn Michele Turetta með níu pílna leik í 32-manna úrslitum PDC ProTour mótsins sem fer fram í Wigan á Englandi. Hann hélt góðu gengi áfram í allan dag með meðalskor upp á 111,71 stig og vann mótið á endanum eftir úrslitaleik gegn Ryan Searle. Sport 12.2.2024 19:30
Littler hársbreidd frá fyrsta úrvalsdeildartitlinum Michael van Gerwen sigraði hinn sautján ára Luke Littler í úrslitaleik annars keppniskvölds úrvalsdeildarinnar í pílukasti. Sport 9.2.2024 14:32
Dagskráin í dag: Stórleikur í Seríu A Íþróttirnar halda áfram göngu sinni á þessum frábæra sunnudegi og ættu því allir að finna eitthvað fyrir sig á sportrásum Stöðvar 2. Sport 4.2.2024 06:00
Littler svarar Van Gerwen: „Kominn í deild stóru strákanna“ Píluungstirnið Luke Littler gaf lítið fyrir skot Michaels van Gerwen og svaraði Hollendingnum fullum hálsi. Sport 2.2.2024 16:31
Heimsmeistarinn varar Luke Littler við Undrabarn pílunnar verður að passa sig að mati heimsmeistarans því hlutirnir eru fljótir að breytast í þessari íþrótt. Sport 30.1.2024 09:01
Littler fær tækifæri til að hefna fyrir tapið á HM strax á fyrsta degi Ungstirnir Luke Littler mætir heimsmeistaranum Luke Humphries á fyrsta degi úrvalsdeildarinnar í pílukasti. Sport 24.1.2024 07:01
Kærastan óskaði Littler til hamingju með sautján ára afmælið Pílukastarinn Luke Littler má nú loksins fá bílpróf en hann varð sautján ára í gær. Sport 22.1.2024 13:30
Littler sá yngsti til að klára níu pílna legg og vann sitt fyrsta mót Hinn 16 ára gamli Luke Littler heldur áfram að skrifa pílusöguna. Hann vann í kvöld sitt fyrsta mót á vegum PDC-samtakana og varð einnig sá yngsti í sögunni til að klára níu pílna legg í sjónvörpuðum leik. Sport 19.1.2024 23:00
Dagskráin í dag: Afríkukeppnin, pílan og Subway deildin Íþróttirnar halda áfram göngu sinni þennan föstudaginn og ættu allir íþróttaáhugamenn að finna eitthvað fyrir sig á sportrásum Stöðvar 2. Sport 19.1.2024 06:01
Littler þakklátur: „Ég er bara strákur sem er að upplifa drauminn“ Luke Littler, sem lenti í 2. sæti á HM í pílukasti, þakkaði aðdáendum sínum fyrir stuðninginn í hjartnæmri færslu á samfélagsmiðlum. Sport 17.1.2024 15:30
Littler fékk áritaða treyju frá Sir Alex Pílu undrabarnið Luke Littler var sérstakur gestur á Old Trafford í gær þegar Manchester United gerði 2-2 jafntefli við Tottenham í enski úrvalsdeildinni. Enski boltinn 15.1.2024 07:30
Aukin útbreiðsla pílunnar: Asíuþjóðir taka þátt á næsta heimsmeistaramóti Asía verður nýjasta heimsálfan til að setja á fót undankeppni og tilnefna þátttakendur fyrir heimsmeistaramót þjóða í pílukasti. Sport 11.1.2024 07:00
Littler rýfur milljón fylgjenda múrinn á Instagram Hinn sextán ára Luke Littler er orðinn stórstjarna eftir ævintýralega framgöngu hans á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Sport 10.1.2024 13:01
Kærasta Littlers: „Þvílíkur hvirfilbylur sem síðustu vikur hafa verið!“ Kærasta pílukastarans unga, Lukes Littler, er yfir sig stolt af honum. Þau láta ósmekklegar athugasemdir um samband þeirra ekki á sig fá. Sport 9.1.2024 13:30
Pabbi Littlers lét hann hætta í fótbolta níu ára Eins og svo marga krakka dreymdi Luke Littler um að verða atvinnumaður í fótbolta. Pabbi hans sannfærði hann hins vegar um að einbeita sér að pílukastinu. Sport 8.1.2024 10:30
Buðu milljónir til að gera bíómynd um Littler Saga Lukes Littler, undrabarnsins sem varð í 2. sæti á heimsmeistaramótinu í pílukasti, gæti ratað á hvíta tjaldið áður en langt um líður. Sport 5.1.2024 15:00
Littler ætlar að koma kærustunni á toppinn í pílukastinu Luke Littler, sem lenti í 2. sæti á heimsmeistaramótinu í pílukasti, ætlar að hjálpa kærustunni sinni að komast á toppinn í íþróttinni. Sport 5.1.2024 11:30
Hlær að því þegar fólk heldur að hann sé miklu eldri en hann er Pílukastarinn Luke Littler er fæddur 21. janúar árið 2007. Það er staðreynd sama hvað fólk veltir sér mikið upp úr því eða efast um það að það geti hreinlega staðist. Sport 5.1.2024 07:31
Undrabarnið Littler fær sæti í úrvalsdeildinni Luke Littler, sem í gær hafnaði í öðru sæti á heimsmeistaramótinu í pílukasti, er meðal þeirra átta keppenda sem fá þátttökurétt í úrvalsdeildinni í pílukasti. Sport 4.1.2024 23:30
Millimetrarnir sem breyttu úrslitaleiknum Luke Humphries varð heimsmeistari í pílukasti í fyrsta sinn í gær eftir sigur á ungstirninu Luke Littler, 7-4, í úrslitaleik í Alexandra höllinni í London. Úrslitin hefðu samt hæglega getað orðið önnur ef Littler hefði komist í 5-2 eins og hann var hársbreidd frá því að gera. Sport 4.1.2024 11:30
„Ég varð að taka þennan af því að hann mun fljótlega taka yfir píluna“ Luke Humphries er besti pílukastari heims í dag og á því er enginn vafi. Hann tryggði sér heimsmeistaratitilinn í gær með sigri á undrabarninu Luke Littler. Humphries hafði áður komist í efsta sæti heimslistans með því að komast í úrslitaleikinn og hefur nú unnið fjóra stóra titla á síðustu mánuðum. Sport 4.1.2024 08:00
Humphries heimsmeistari árið 2024 Luke Humphries er heimsmeistari í pílukasti í fyrsta sinn eftir sigur gegn hinum sextán ára Luke Littler í úrslitum HM í kvöld, 7-4. Sport 3.1.2024 19:32
Stefnir í besta úrslitaleik sögunnar á HM: „Þeir virðast vera algjörlega taugalausir“ Úrslitin á heimsmeistaramótinu í pílukasti ráðast í kvöld þegar hinn sextán ára Luke Littler og Luke Humphries eigast við. Einn besti pílukastari landsins segir að viðureignin gæti orðið sú besta í sögunni. Sport 3.1.2024 19:01
Littler fengið skilaboð frá Gary Neville og Rio Ferdinand Hinn sextán ára Luke Littler fær stuðning víða að, meðal annars frá leikmönnum eftirlætis fótboltaliðsins hans, Manchester United. Enski boltinn 3.1.2024 15:31
Mætast í úrslitum HM í kvöld en mættust fyrst þegar Littler var tólf ára Þeir Luke Littler og Luke Humphries eigast við í úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti í kvöld. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þeir mætast. Sport 3.1.2024 14:31