Þríþraut

Fréttamynd

Raðaði saman kramda íþróttahjartanu og náði markmiðum sínum

Sædís Björk Jónsdóttir verður um helgina yngsti Íslendingurinn til að keppa á HM í hálfum járnkarli. Hún segir tilfinninguna að tryggja sér sæti á HM eftir afar krefjandi ár í fyrra ólýsanlega. Sædís stefnir á að klára brautina á kringum fimm klukkustundum.

Sport
Fréttamynd

Bana­slys í Iron­man keppninni

Einn lést og einn slasaðist alvarlega þegar reiðhjól keppanda og mótorhjól myndatökumanns skullu saman í Ironman Evrópukeppninni í Hamborg í Þýskalandi í dag.

Erlent
Fréttamynd

Edda náði sínum besta árangri á Bermúda

Guðlaug Edda Hannesdóttir tók í gær stórt stökk upp listann sem ræður því hvaða þríþrautarkonur keppa á Ólympíuleikunum í París 2024, þegar hún keppti á móti á Bermúda.

Sport
Fréttamynd

Ísak kunni varla að synda en sló svo líklega heimsmet í Ironman

Ísak Norðfjörð hafði gaman af því að taka fram úr pabba sínum og setti að öllum líkindum heimsmet þegar hann kláraði Ironman þríþrautina á Ítalíu, aðeins 18 ára og eins dags gamall. Samt segist hann varla hafa kunnað að synda fyrir hálfu ári síðan.

Sport
Fréttamynd

Guðlaug Edda fékk spark í andlitið í sundinu

Guðlaug Edda Hannesdóttir keppti í dag í móti sem er hluti af heimsbikarmótaröðinni í þríþraut í Pontevedra á Spáni. Keppt var í ólympískri vegalengd, það er 1500 metra vatnasund, 40 kílómetra hjólreiðar og 10 kílómetra hlaup.

Sport
Fréttamynd

Íslandsmeistarinn í ólympískri þríþraut með hálft lunga

Katrín Pálsdóttir er ein fremsta þríþrautarkona landsins og vann Íslandsmeistaratitilinn í ólympískri þríþraut um helgina en það vita færri að eftirmál veikinda hennar ættu að öllu eðlilegu að gera henni mjög erfitt fyrir í slíkri keppni.

Sport