Fjöldi keppenda á HM í þríþraut veiktust eftir að hafa synt í gegnum skolp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2023 07:30 Þríþrautarkapparnir að synda í skítugum sjónum fyrir utan Sunderland. Getty/Will Matthews Skipuleggjendur heimsmeistaramótsins í þríþraut og borgaryfirvöld í Sunderland í Englandi hafa verið gagnrýnd harðlega eftir að 57 keppendur á HM í þríþraut veiktust illa. Keppendurnir greindust með e-coli bakteríu sem er saurkólígerill. Ástæðan er að keppendurnir þurftu óaðvitandi að synda í gegn skolp í sundhluta keppninnar. Sundið fór fram á Roker ströndinni og þar er nú mikil rannsókn í gangi á saurmagni í sjónum. Nýjustu upplýsingar sýna að þar mældist saurmengun hundrað sinnum yfir venjulegum mörkum. Það lítur út fyrir að miklu magni af skolpi hafi verið sleppt í sjóinn fyrir utan strönd Sunderland og að skolpið hafi síðan rekið inn á svæðið þar sem sundkeppnin fór fram. Einn þríþrautarkappanna brást við þessu á samfélagsmiðlum og sagði: „Þetta skýrir það af hverju ég eyddi mánudagskvöldinu með hausinn í klósettinu eftir að hafa keppa á sunnudagsmorguninn.“ Í þríþraut byrja keppendur á að synda vanalega einn og hálfan kílómetra, þá taka við 40 kílómetrar á hjóli og keppnin endar síðan á 10 kílómetra hlaupi. View this post on Instagram A post shared by Sports Blog Nation (@sbnation) Þríþraut Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid Sjá meira
Keppendurnir greindust með e-coli bakteríu sem er saurkólígerill. Ástæðan er að keppendurnir þurftu óaðvitandi að synda í gegn skolp í sundhluta keppninnar. Sundið fór fram á Roker ströndinni og þar er nú mikil rannsókn í gangi á saurmagni í sjónum. Nýjustu upplýsingar sýna að þar mældist saurmengun hundrað sinnum yfir venjulegum mörkum. Það lítur út fyrir að miklu magni af skolpi hafi verið sleppt í sjóinn fyrir utan strönd Sunderland og að skolpið hafi síðan rekið inn á svæðið þar sem sundkeppnin fór fram. Einn þríþrautarkappanna brást við þessu á samfélagsmiðlum og sagði: „Þetta skýrir það af hverju ég eyddi mánudagskvöldinu með hausinn í klósettinu eftir að hafa keppa á sunnudagsmorguninn.“ Í þríþraut byrja keppendur á að synda vanalega einn og hálfan kílómetra, þá taka við 40 kílómetrar á hjóli og keppnin endar síðan á 10 kílómetra hlaupi. View this post on Instagram A post shared by Sports Blog Nation (@sbnation)
Þríþraut Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid Sjá meira