Norski boltinn Mikael og Viðar Ari í sigurliðum Nokkrir íslenskir knattspyrnumenn voru að ljúka sínum helgarverkefnum í efstu deildum Evrópu. Fótbolti 26.9.2020 18:05 Matthías um skiptin til FH: „Fékk tilboð um að hjálpa mínu gamla liði“ Matthías Vilhjálmsson mun í janúar ganga í raðir FH eftir átta ár í atvinnumennsku. Þetta var staðfest í gær. Íslenski boltinn 26.9.2020 10:00 Jón Guðni mættur til Noregs Jón Guðni Fjóluson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er genginn í raðir norska úrvalsdeildarfélagsins Brann og mun spila með liðinu til loka þessa árs. Fótbolti 23.9.2020 09:45 Alfons lagði upp mark í enn einum sigrinum og Hólmar fór beint í liðið Alfons Sampsted og félagar í Bodo/Glimt halda siglingunni áfram í norska boltanum en þeir unnu Brann á útivelli í dag, 3-1. Fótbolti 20.9.2020 17:58 Frábær byrjun Viðars hjá Vålerenga heldur áfram Viðar Örn Kjartansson heldur áfram að gera það gott hjá Vålerenga í Noregi eftir að hann snéri þangað í annað sinn á dögunum. Fótbolti 19.9.2020 18:00 Hólmar Örn til Rosenborg Íslenski landsliðsmaðurinn Hólmar Örn Eyjólfsson er genginn til liðs við Rosenborg í annað sinn á ferlinum. Þetta staðfestir félagið á heimasíðu sinni í morgun. Fótbolti 19.9.2020 12:01 Valdimar hrifinn af sóknarbolta Strömsgodset Valdimar Þór Ingimundarson segir að Strömsgodset spili góðan sóknarfótbolta og því hafi hann ákveðið að ganga í raðir félagsins. Fótbolti 17.9.2020 10:46 Gamla liðið hennar Hólmfríðar kaupir hana frá Selfossi Hólmfríður Magnúsdóttir er á förum til Avaldsnes, liðsins sem hún lék með árunum 2012-16. Íslenski boltinn 16.9.2020 18:36 Valgeir Lunddal orðaður við Strömsgödet Norska félagið Strømsgodset er nýbúið að festa kaup á Valdimar Þór Ingimundarsyni og stefna á að næla í annan íslenskan leikmann. Það ku vera Valgeir Lunddal Friðriksson, vinstri bakvörður Vals. Íslenski boltinn 14.9.2020 22:17 Sjáðu mörkin þrjú sem Viðar Örn skoraði í endurkomunni Endurkoma Viðars Arnar Kjartanssonar í norsku úrvalsdeildina ætti ekki að hafa farið fram hjá neinum sem fylgist með knattspyrnu hér á landi. Twitter-aðgangur deildarinnar hefur tekið mörkin saman og er það þriðja sérlega glæsilegt. Fótbolti 14.9.2020 20:00 Farseðillinn til Ítalíu tæklaður af Hólmberti? Hólmbert Aron Friðjónsson meiddist, var svikinn um vítaspyrnu og gæti hafa misst af tækifæri til að fara til ítalska knattspyrnufélagsins Brescia, alla vega um tíma. Fótbolti 14.9.2020 17:46 Segir að kórónuveirufaraldurinn hafi hjálpað Vålerenga að fá Viðar Ef ekki hefði verið fyrir kórónuveirufaraldurinn hefði Viðar Örn Kjartansson líklega endað í Svíþjóð. Þetta segir þjálfari hans hjá Vålerenga, Dag-Eilev Fagermo. Fótbolti 14.9.2020 14:30 Viðar Örn stimplaði sig inn með þrennu á 8 mínútum Viðar Örn Kjartansson var ekki lengi að stimpla sig inn að nýju í lið Valerenga. Fótbolti 13.9.2020 20:31 Hörður Björgvin á skotskónum í Rússlandi Fjölmargir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni með sínum félögum víðvegar um Evrópu í dag. Fótbolti 13.9.2020 18:16 Ingibjörg lék allan leikinn í sigri Ingibjörg Sigurðardóttir spilaði allan leikinn fyrir Valerenga í 2-0 sigri á Sandviken í úrvalsdeild kvenna í Noregi í dag. Fótbolti 5.9.2020 16:46 Sveinn hafði betur gegn Elvari Erni | Ólafur skoraði sex SønderjyskE vann öruggan 10 marka sigur á Skjern í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þá skoraði Óskar Ólafsson sex mörk í eins marks sigri Drammen í norsku úrvalsdeildinni. Handbolti 2.9.2020 19:31 Ánægður þegar ég lít á það sem ég hefði misst af með Íslandi Lars Lagerbäck er orðinn 72 ára gamall en er hæstnánægður með að hafa dregið til baka ákvörðun sína um að hætta í þjálfun. Hann nýtur þess í botn að þjálfa gullkynslóð Noregs rétt eins og þá íslensku. Fótbolti 1.9.2020 15:00 Sigur hjá Elísabetu og Svövu | Matthías skoraði í tapi Kristianstads vann 1-0 sigur á Kopparbergs/Gautaborg og er nú í þriðja sæti í úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð. Valerenga laut í lægra haldi fyrir FK Haugesund í norsku úrvalsdeild karla. Fótbolti 29.8.2020 18:45 Viðari orða vant eftir „klikkaða“ spurningu norsks blaðamanns Hún hefur farið víða um netheima ein spurningin sem Viðar Örn Kjartansson fékk eftir að hann var kynntur sem nýr leikmaður Vålerenga í Noregi í dag. Fótbolti 28.8.2020 16:01 Viðar aftur til Vålerenga: „Örninn er lentur“ Viðar Örn Kjartansson er kominn aftur til Vålerenga þar sem hann hóf atvinnumannaferil sinn. Fótbolti 28.8.2020 10:16 Dapurt gengi Íslendingaliðanna Norrköping tapaði 1-0 fyrir Hacken á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 24.8.2020 18:53 Verdens Gang spurði Ingibjörgu hvort hún væri of gróf Íslenska landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir var tekin í viðtal hjá norska stórblaðinu Verdens Gang fyrir toppslaginn í norsku deildinni um helgina og stóðst pressuna og gott betur. Fótbolti 24.8.2020 10:30 Alfons og félagar með stórsigur og Hólmbert skoraði í tapi Alfons Sampsted og liðsfélagar hans í Bodö/Glimt halda áfram að rúlla yfir norsku úrvalsdeildina í fótbolta. Fótbolti 22.8.2020 18:05 Ingibjörg lék lykilhlutverk í sögulegum sigri Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir lék eitt af aðalhlutverkunum þegar Valerenga sigraði LSK frá Lilleström í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 22.8.2020 17:00 Blikar ekki í sóttkví í Noregi - Nýr þjálfari tekur við Rosenborg eftir leik Norska knattspyrnufélagið Rosenborg kynnti í dag hinn reynslumikla Åge Hareide sem nýjan þjálfara liðsins. Hann mun þó ekki stýra liðinu gegn Breiðabliki. Fótbolti 18.8.2020 14:31 Matthías lék allan leikinn í svekkjandi tapi Start vann 2-1 sigur á Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Sigurmarkið kom þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Fótbolti 17.8.2020 20:44 Hólmbert skoraði tvö | Alfons og Arnór Ingvi á toppnum í sitt hvoru landinu Hólmbert Aron skoraði tvö er Álasund tapaði gegn Rosenborg. Alfons Sampsted er sem fyrr á toppnum í Noregi og Arnór Ingvi er á toppnum í Svíþjóð. Fótbolti 16.8.2020 20:35 Ingibjörg á toppinn í Noregi Miðvörðurinn Ingibjörg Sigurðardóttir var á sínum stað í hjarta varnarinnar hjá Vålerenga er liðið gerði markalaust jafntefli við Rosenberg á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 16.8.2020 20:01 Úrvalsdeildarlið vildu Björn en hann valdi Lilleström Björn Bergmann Sigurðarson var 17 ára gamall þegar hann skrifaði fyrst undir samning við norska knattspyrnufélagið Lilleström. Nú snýr hann aftur til félagsins, 29 ára gamall. Fótbolti 14.8.2020 16:45 Ingibjörg tryggði Vålerenga sigur með marki á lokamínútunni Vålerenga jafnaði Lillestrøm að stigum á toppi norsku úrvalsdeildarinnar með 1-2 sigri á Røa. Ingibjörg Sigurðardóttir skoraði sigurmark Vålerenga á lokamínútu leiksins. Fótbolti 12.8.2020 18:26 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 … 26 ›
Mikael og Viðar Ari í sigurliðum Nokkrir íslenskir knattspyrnumenn voru að ljúka sínum helgarverkefnum í efstu deildum Evrópu. Fótbolti 26.9.2020 18:05
Matthías um skiptin til FH: „Fékk tilboð um að hjálpa mínu gamla liði“ Matthías Vilhjálmsson mun í janúar ganga í raðir FH eftir átta ár í atvinnumennsku. Þetta var staðfest í gær. Íslenski boltinn 26.9.2020 10:00
Jón Guðni mættur til Noregs Jón Guðni Fjóluson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er genginn í raðir norska úrvalsdeildarfélagsins Brann og mun spila með liðinu til loka þessa árs. Fótbolti 23.9.2020 09:45
Alfons lagði upp mark í enn einum sigrinum og Hólmar fór beint í liðið Alfons Sampsted og félagar í Bodo/Glimt halda siglingunni áfram í norska boltanum en þeir unnu Brann á útivelli í dag, 3-1. Fótbolti 20.9.2020 17:58
Frábær byrjun Viðars hjá Vålerenga heldur áfram Viðar Örn Kjartansson heldur áfram að gera það gott hjá Vålerenga í Noregi eftir að hann snéri þangað í annað sinn á dögunum. Fótbolti 19.9.2020 18:00
Hólmar Örn til Rosenborg Íslenski landsliðsmaðurinn Hólmar Örn Eyjólfsson er genginn til liðs við Rosenborg í annað sinn á ferlinum. Þetta staðfestir félagið á heimasíðu sinni í morgun. Fótbolti 19.9.2020 12:01
Valdimar hrifinn af sóknarbolta Strömsgodset Valdimar Þór Ingimundarson segir að Strömsgodset spili góðan sóknarfótbolta og því hafi hann ákveðið að ganga í raðir félagsins. Fótbolti 17.9.2020 10:46
Gamla liðið hennar Hólmfríðar kaupir hana frá Selfossi Hólmfríður Magnúsdóttir er á förum til Avaldsnes, liðsins sem hún lék með árunum 2012-16. Íslenski boltinn 16.9.2020 18:36
Valgeir Lunddal orðaður við Strömsgödet Norska félagið Strømsgodset er nýbúið að festa kaup á Valdimar Þór Ingimundarsyni og stefna á að næla í annan íslenskan leikmann. Það ku vera Valgeir Lunddal Friðriksson, vinstri bakvörður Vals. Íslenski boltinn 14.9.2020 22:17
Sjáðu mörkin þrjú sem Viðar Örn skoraði í endurkomunni Endurkoma Viðars Arnar Kjartanssonar í norsku úrvalsdeildina ætti ekki að hafa farið fram hjá neinum sem fylgist með knattspyrnu hér á landi. Twitter-aðgangur deildarinnar hefur tekið mörkin saman og er það þriðja sérlega glæsilegt. Fótbolti 14.9.2020 20:00
Farseðillinn til Ítalíu tæklaður af Hólmberti? Hólmbert Aron Friðjónsson meiddist, var svikinn um vítaspyrnu og gæti hafa misst af tækifæri til að fara til ítalska knattspyrnufélagsins Brescia, alla vega um tíma. Fótbolti 14.9.2020 17:46
Segir að kórónuveirufaraldurinn hafi hjálpað Vålerenga að fá Viðar Ef ekki hefði verið fyrir kórónuveirufaraldurinn hefði Viðar Örn Kjartansson líklega endað í Svíþjóð. Þetta segir þjálfari hans hjá Vålerenga, Dag-Eilev Fagermo. Fótbolti 14.9.2020 14:30
Viðar Örn stimplaði sig inn með þrennu á 8 mínútum Viðar Örn Kjartansson var ekki lengi að stimpla sig inn að nýju í lið Valerenga. Fótbolti 13.9.2020 20:31
Hörður Björgvin á skotskónum í Rússlandi Fjölmargir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni með sínum félögum víðvegar um Evrópu í dag. Fótbolti 13.9.2020 18:16
Ingibjörg lék allan leikinn í sigri Ingibjörg Sigurðardóttir spilaði allan leikinn fyrir Valerenga í 2-0 sigri á Sandviken í úrvalsdeild kvenna í Noregi í dag. Fótbolti 5.9.2020 16:46
Sveinn hafði betur gegn Elvari Erni | Ólafur skoraði sex SønderjyskE vann öruggan 10 marka sigur á Skjern í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þá skoraði Óskar Ólafsson sex mörk í eins marks sigri Drammen í norsku úrvalsdeildinni. Handbolti 2.9.2020 19:31
Ánægður þegar ég lít á það sem ég hefði misst af með Íslandi Lars Lagerbäck er orðinn 72 ára gamall en er hæstnánægður með að hafa dregið til baka ákvörðun sína um að hætta í þjálfun. Hann nýtur þess í botn að þjálfa gullkynslóð Noregs rétt eins og þá íslensku. Fótbolti 1.9.2020 15:00
Sigur hjá Elísabetu og Svövu | Matthías skoraði í tapi Kristianstads vann 1-0 sigur á Kopparbergs/Gautaborg og er nú í þriðja sæti í úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð. Valerenga laut í lægra haldi fyrir FK Haugesund í norsku úrvalsdeild karla. Fótbolti 29.8.2020 18:45
Viðari orða vant eftir „klikkaða“ spurningu norsks blaðamanns Hún hefur farið víða um netheima ein spurningin sem Viðar Örn Kjartansson fékk eftir að hann var kynntur sem nýr leikmaður Vålerenga í Noregi í dag. Fótbolti 28.8.2020 16:01
Viðar aftur til Vålerenga: „Örninn er lentur“ Viðar Örn Kjartansson er kominn aftur til Vålerenga þar sem hann hóf atvinnumannaferil sinn. Fótbolti 28.8.2020 10:16
Dapurt gengi Íslendingaliðanna Norrköping tapaði 1-0 fyrir Hacken á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 24.8.2020 18:53
Verdens Gang spurði Ingibjörgu hvort hún væri of gróf Íslenska landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir var tekin í viðtal hjá norska stórblaðinu Verdens Gang fyrir toppslaginn í norsku deildinni um helgina og stóðst pressuna og gott betur. Fótbolti 24.8.2020 10:30
Alfons og félagar með stórsigur og Hólmbert skoraði í tapi Alfons Sampsted og liðsfélagar hans í Bodö/Glimt halda áfram að rúlla yfir norsku úrvalsdeildina í fótbolta. Fótbolti 22.8.2020 18:05
Ingibjörg lék lykilhlutverk í sögulegum sigri Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir lék eitt af aðalhlutverkunum þegar Valerenga sigraði LSK frá Lilleström í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 22.8.2020 17:00
Blikar ekki í sóttkví í Noregi - Nýr þjálfari tekur við Rosenborg eftir leik Norska knattspyrnufélagið Rosenborg kynnti í dag hinn reynslumikla Åge Hareide sem nýjan þjálfara liðsins. Hann mun þó ekki stýra liðinu gegn Breiðabliki. Fótbolti 18.8.2020 14:31
Matthías lék allan leikinn í svekkjandi tapi Start vann 2-1 sigur á Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Sigurmarkið kom þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Fótbolti 17.8.2020 20:44
Hólmbert skoraði tvö | Alfons og Arnór Ingvi á toppnum í sitt hvoru landinu Hólmbert Aron skoraði tvö er Álasund tapaði gegn Rosenborg. Alfons Sampsted er sem fyrr á toppnum í Noregi og Arnór Ingvi er á toppnum í Svíþjóð. Fótbolti 16.8.2020 20:35
Ingibjörg á toppinn í Noregi Miðvörðurinn Ingibjörg Sigurðardóttir var á sínum stað í hjarta varnarinnar hjá Vålerenga er liðið gerði markalaust jafntefli við Rosenberg á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 16.8.2020 20:01
Úrvalsdeildarlið vildu Björn en hann valdi Lilleström Björn Bergmann Sigurðarson var 17 ára gamall þegar hann skrifaði fyrst undir samning við norska knattspyrnufélagið Lilleström. Nú snýr hann aftur til félagsins, 29 ára gamall. Fótbolti 14.8.2020 16:45
Ingibjörg tryggði Vålerenga sigur með marki á lokamínútunni Vålerenga jafnaði Lillestrøm að stigum á toppi norsku úrvalsdeildarinnar með 1-2 sigri á Røa. Ingibjörg Sigurðardóttir skoraði sigurmark Vålerenga á lokamínútu leiksins. Fótbolti 12.8.2020 18:26