Franski boltinn Mbappe upp að hlið Edinson Cavani Kylian Mbappe mun eigna sér markametið hjá franska stórveldinu PSG innan skamms. Fótbolti 26.2.2023 23:16 Messi og Mbappe sáu um Marseille PSG vann öruggan sigur á Marseille í stórleik helgarinnar í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 26.2.2023 21:56 Óvænt endurkoma Tuchel til Parísar í kortunum Thomas Tuchel gæti óvænt tekið við París Saint-Germain á nýjan leik en hann var rekinn frá liðinu í desember 2020. Núverandi þjálfari, Christophe Galtier, fær til 8. mars til að bjarga starfi sínu. Fótbolti 21.2.2023 17:00 Dramatískur sigur PSG sem missti tvo menn af velli vegna meiðsla Frakklandsmeistarar París Saint-Germain virtust hafa hent frá sér tveggja marka forystu gegn Lille í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Leiknum lauk með 4-3 sigri PSG sem missti bæði Nuno Mendes og Neymar af velli vegna meiðsla. Fótbolti 19.2.2023 14:00 Eigendur Chelsea og PSG hittust og ræddu möguleg kaup á Neymar Paris Saint-Germain vill losa sig við brasilíska knattspyrnumanninn Neymar og það lítur út fyrir að enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hafi áhuga. Enski boltinn 16.2.2023 09:00 Kynlífsmyndband tekið upp á vellinum þar sem Ísland vann sinn fræknasta sigur Forráðamenn franska knattspyrnuliðsins Nice eru ósáttir þessa dagana eftir að þeir komust að því að kynlífsmyndband var tekið upp inni á salerni á heimavelli félagsins. Fótbolti 16.2.2023 07:01 PSG úr leik í bikarnum Marseille gerði sér lítið fyrir og sló risalið PSG út úr frönsku bikarkeppninni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 8.2.2023 22:29 Messi tryggði PSG stigin þrjú í endurkomusigri Lionel Messi tryggði Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain 2-1 endurkomusigur er liðið tók á móti Toulouse í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 4.2.2023 17:56 Mbappé klúðraði vítaspyrnum, meiddist og missir af Meistaradeildarleik Kylian Mbappé, framherji Paris Saint-Germain, vill eflaust gleyma gærkvöldinu sem fyrst þrátt fyrir 3-1 sigur liðsins gegn Montellier í frönsku úrvalsdeildinni í gær. Mbappé misnotaði tvær vítaspyrnur áður en hann fór meiddur af velli strax á 21. mínútu leiksins. Fótbolti 2.2.2023 22:31 Arsenal strákur markahæstur í frönsku deildinni: Ofar en Mbappe og Neymar Folarin Balogun skoraði þrennu fyrir Reims í frönsku deildinni í gær og er þar með orðinn markahæsti leikmaðurinn í Ligue 1. Fótbolti 2.2.2023 13:30 Mbappé klikkaði á vítaspyrnu og meiddist | Barcelona fékk á sig mark Stórliðin París Saint-Germain og Barcelona unnu bæði sigra þegar þau juku forskot sitt á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta og þeirri spænsku. Fótbolti 1.2.2023 23:00 Nýliðarnir fá þrefaldan Evrópumeistara Nýliðar Nottingham Forest hafa fengið markvörðinn Keylor Navas á láni frá franska stórveldinu Paris Saint-Germain. Fótbolti 31.1.2023 23:24 Sektaðir um 3,8 milljónir fyrir hvern leik sem þjálfarinn stýrir liðinu William Still er að skapa sér nafn í fótboltaheiminum enda að gera mjög flotta hluti með franska liðið Reims. Fótbolti 30.1.2023 23:30 Reims náði að jafna í uppbótartíma gegn PSG Stórskotalið PSG tókst ekki að leggja Reims að velli í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 29.1.2023 22:04 Chelsea áfram með veskið opið Hinn 19 ára gamli Malo Gusto er búinn að skrifa undir samning við Chelsea. Hann mun þó ekki ganga í raðir Lundúnafélagsins fyrr en í sumar. Enski boltinn 29.1.2023 11:30 Mbappé skoraði fimm þegar PSG skoraði sjö Frakklandsmeistarar París Saint-Germain unnu einstaklega þægilegan sigur á 6. deildarliði Pays de Cassel í frönsku bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 23.1.2023 23:00 Greiðir 370 milljónir króna vegna miða á fótboltaleik Sádi-arabíski fasteignamógúllinn Mushref Al-Ghamdi hefur greitt andvirði 370 milljóna íslenskra króna fyrir miða á fótboltaleik í kvöld. Miðanum fylgja nefnilega ýmis konar fríðindi. Fótbolti 19.1.2023 08:31 Megan Rapione styður Söru og skammar Lyon Bandaríska ofurstjarnan Megan Rapinoe hefur sent Lyon tóninn fyrir það hvernig félagið kom fram við Söru Björk Gunnarsdóttur. Fótbolti 18.1.2023 14:19 Sigur Söru sé tímamótasigur í réttindum leikmanna um fæðingarorlof Leikmannasamtökin FIFPRO segja að sigur Söru Bjarkar Gunnarsdóttur í máli hennar gegn fyrrverandi félagi hennar, Lyon, sé tímamótasigur í réttindum leikmanna um fæðingarorlof. Félaginu var gert að greiða Söru vangoldin laun frá því að hún var ófrísk. Fótbolti 18.1.2023 07:01 Lyon svarar Söru og segist hafa gert allt sem það gat til að styðja við bakið á henni Franska knattspyrnufélagið Lyon sendi frá sér fréttatilkynningu fyrr í kvöld þar sem félagið svarar gagnrýni Söru Bjarkar Gunnarsdóttur. Sara skrifaði langa grein á vefsíðunni The Players Tribune þar sem hún segir frá því hvað gerðist þegar hún varð ólétt og hvernig Lyon tók á því, en félagið segist hafa gert allt sem í þeirra valdi stóð til að styðja við hana. Fótbolti 17.1.2023 23:16 Forseti franska knattspyrnusambandsins sakaður um kynferðislega áreitni Forseti franska knattspyrnusambandsins, Noël Le Graët, er til rannsóknar vegna kynferðislegrar áreitni. Fótbolti 17.1.2023 17:46 Sara fékk ekki greidd laun hjá Lyon og mátti ekki taka soninn með í útileiki Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrrverandi landsliðsfyrirliði, hefur svipt hulunni af því sem gerðist hjá Lyon þegar hún varð ólétt og eftir að hún eignaðist son sinn. Lyon borgaði henni ekki laun eftir að hún varð ólétt og framkvæmdastjóri Lyon sagði að ef hún færi með málið til FIFA ætti hún sér enga framtíð hjá félaginu. Fótbolti 17.1.2023 16:52 Dybala með tvö fyrir Roma í góðum sigri Paulo Dybala skoraði bæði mörk Roma sem sagði Fiorentina í Serie A í kvöld. Í Frakklandi tapaði PSG gegn Rennes. Fótbolti 15.1.2023 21:49 Messi skoraði í sigri PSG Lionel Messi skoraði seinna mark PSG í 2-0 sigri liðsins gegn Angers í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. PSG er aftur komið með sex stiga forskot á toppnum. Fótbolti 11.1.2023 22:09 Stjórn franska knattspyrnusambandsins setti forsetann til hliðar Stjórn franska knattspyrnusambandsins tók þá ákvörðun á fundi sínum í dag að leysa forseta sambandsins tímabundið frá störfum. Fótbolti 11.1.2023 13:38 Hvetja forseta knattspyrnusambandsins til að segja af sér eftir ummæli um Zidane Patrick Anton, yfirmaður siðanefndar franska knattspyrnusambandsins, hefur hvatt forseta sambandsins, Nöel Le Graët, til að segja af sér eftir óheppileg ummæla forsetans um knattspyrnugoðsögnina Zinedine Zidane. Fótbolti 10.1.2023 22:45 Eigendur PSG vilja kaupa hlut í ensku úrvalsdeildarfélagi Qatar Sports Investment (QSI), eigendur franska stórveldisins Paris Saint-Germain, eru sagðir vera að skoða möguleikann á því að kaupa hlut í liði í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 10.1.2023 18:01 Drama í Frakklandi: Koma Zidane til varnar eftir vanvirðingu forsetans Ummæli Nöel Le Graët, forseta franska knattspyrnusambandsins, um þjálfarann og goðsögnina Zinedine Zidane hafa kallað á hörð viðbrögð víða af. Kylian Mbappé og spænska félagið Real Madrid hafa séð sig knúin til að láta forsetann heyra það. Le Graët hefur beðist afsökunar á ummælunum. Fótbolti 9.1.2023 15:00 Frönsku meistararnir björguðu sér fyrir horn gegn C-deildarliði Chateauroux Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain þurftu að hafa fyrir hlutunum er liðið heimsótti C-deildarlið Chateauroux í frönsku bikarkeppninni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 6.1.2023 22:28 Messi vantar nú bara einn bikar til að hafa unnið öll mót á ferli sínum Lionel Messi er heimsmeistari í fótbolta en hann náði á heimsmeistaramótinu í Katar í desember að vinna titilinn sem hann var búinn að bíða svo lengi eftir. Það er nú bara einn bikar sem er eftir hjá argentínska snillingnum. Fótbolti 6.1.2023 12:00 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 33 ›
Mbappe upp að hlið Edinson Cavani Kylian Mbappe mun eigna sér markametið hjá franska stórveldinu PSG innan skamms. Fótbolti 26.2.2023 23:16
Messi og Mbappe sáu um Marseille PSG vann öruggan sigur á Marseille í stórleik helgarinnar í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 26.2.2023 21:56
Óvænt endurkoma Tuchel til Parísar í kortunum Thomas Tuchel gæti óvænt tekið við París Saint-Germain á nýjan leik en hann var rekinn frá liðinu í desember 2020. Núverandi þjálfari, Christophe Galtier, fær til 8. mars til að bjarga starfi sínu. Fótbolti 21.2.2023 17:00
Dramatískur sigur PSG sem missti tvo menn af velli vegna meiðsla Frakklandsmeistarar París Saint-Germain virtust hafa hent frá sér tveggja marka forystu gegn Lille í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Leiknum lauk með 4-3 sigri PSG sem missti bæði Nuno Mendes og Neymar af velli vegna meiðsla. Fótbolti 19.2.2023 14:00
Eigendur Chelsea og PSG hittust og ræddu möguleg kaup á Neymar Paris Saint-Germain vill losa sig við brasilíska knattspyrnumanninn Neymar og það lítur út fyrir að enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hafi áhuga. Enski boltinn 16.2.2023 09:00
Kynlífsmyndband tekið upp á vellinum þar sem Ísland vann sinn fræknasta sigur Forráðamenn franska knattspyrnuliðsins Nice eru ósáttir þessa dagana eftir að þeir komust að því að kynlífsmyndband var tekið upp inni á salerni á heimavelli félagsins. Fótbolti 16.2.2023 07:01
PSG úr leik í bikarnum Marseille gerði sér lítið fyrir og sló risalið PSG út úr frönsku bikarkeppninni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 8.2.2023 22:29
Messi tryggði PSG stigin þrjú í endurkomusigri Lionel Messi tryggði Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain 2-1 endurkomusigur er liðið tók á móti Toulouse í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 4.2.2023 17:56
Mbappé klúðraði vítaspyrnum, meiddist og missir af Meistaradeildarleik Kylian Mbappé, framherji Paris Saint-Germain, vill eflaust gleyma gærkvöldinu sem fyrst þrátt fyrir 3-1 sigur liðsins gegn Montellier í frönsku úrvalsdeildinni í gær. Mbappé misnotaði tvær vítaspyrnur áður en hann fór meiddur af velli strax á 21. mínútu leiksins. Fótbolti 2.2.2023 22:31
Arsenal strákur markahæstur í frönsku deildinni: Ofar en Mbappe og Neymar Folarin Balogun skoraði þrennu fyrir Reims í frönsku deildinni í gær og er þar með orðinn markahæsti leikmaðurinn í Ligue 1. Fótbolti 2.2.2023 13:30
Mbappé klikkaði á vítaspyrnu og meiddist | Barcelona fékk á sig mark Stórliðin París Saint-Germain og Barcelona unnu bæði sigra þegar þau juku forskot sitt á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta og þeirri spænsku. Fótbolti 1.2.2023 23:00
Nýliðarnir fá þrefaldan Evrópumeistara Nýliðar Nottingham Forest hafa fengið markvörðinn Keylor Navas á láni frá franska stórveldinu Paris Saint-Germain. Fótbolti 31.1.2023 23:24
Sektaðir um 3,8 milljónir fyrir hvern leik sem þjálfarinn stýrir liðinu William Still er að skapa sér nafn í fótboltaheiminum enda að gera mjög flotta hluti með franska liðið Reims. Fótbolti 30.1.2023 23:30
Reims náði að jafna í uppbótartíma gegn PSG Stórskotalið PSG tókst ekki að leggja Reims að velli í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 29.1.2023 22:04
Chelsea áfram með veskið opið Hinn 19 ára gamli Malo Gusto er búinn að skrifa undir samning við Chelsea. Hann mun þó ekki ganga í raðir Lundúnafélagsins fyrr en í sumar. Enski boltinn 29.1.2023 11:30
Mbappé skoraði fimm þegar PSG skoraði sjö Frakklandsmeistarar París Saint-Germain unnu einstaklega þægilegan sigur á 6. deildarliði Pays de Cassel í frönsku bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 23.1.2023 23:00
Greiðir 370 milljónir króna vegna miða á fótboltaleik Sádi-arabíski fasteignamógúllinn Mushref Al-Ghamdi hefur greitt andvirði 370 milljóna íslenskra króna fyrir miða á fótboltaleik í kvöld. Miðanum fylgja nefnilega ýmis konar fríðindi. Fótbolti 19.1.2023 08:31
Megan Rapione styður Söru og skammar Lyon Bandaríska ofurstjarnan Megan Rapinoe hefur sent Lyon tóninn fyrir það hvernig félagið kom fram við Söru Björk Gunnarsdóttur. Fótbolti 18.1.2023 14:19
Sigur Söru sé tímamótasigur í réttindum leikmanna um fæðingarorlof Leikmannasamtökin FIFPRO segja að sigur Söru Bjarkar Gunnarsdóttur í máli hennar gegn fyrrverandi félagi hennar, Lyon, sé tímamótasigur í réttindum leikmanna um fæðingarorlof. Félaginu var gert að greiða Söru vangoldin laun frá því að hún var ófrísk. Fótbolti 18.1.2023 07:01
Lyon svarar Söru og segist hafa gert allt sem það gat til að styðja við bakið á henni Franska knattspyrnufélagið Lyon sendi frá sér fréttatilkynningu fyrr í kvöld þar sem félagið svarar gagnrýni Söru Bjarkar Gunnarsdóttur. Sara skrifaði langa grein á vefsíðunni The Players Tribune þar sem hún segir frá því hvað gerðist þegar hún varð ólétt og hvernig Lyon tók á því, en félagið segist hafa gert allt sem í þeirra valdi stóð til að styðja við hana. Fótbolti 17.1.2023 23:16
Forseti franska knattspyrnusambandsins sakaður um kynferðislega áreitni Forseti franska knattspyrnusambandsins, Noël Le Graët, er til rannsóknar vegna kynferðislegrar áreitni. Fótbolti 17.1.2023 17:46
Sara fékk ekki greidd laun hjá Lyon og mátti ekki taka soninn með í útileiki Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrrverandi landsliðsfyrirliði, hefur svipt hulunni af því sem gerðist hjá Lyon þegar hún varð ólétt og eftir að hún eignaðist son sinn. Lyon borgaði henni ekki laun eftir að hún varð ólétt og framkvæmdastjóri Lyon sagði að ef hún færi með málið til FIFA ætti hún sér enga framtíð hjá félaginu. Fótbolti 17.1.2023 16:52
Dybala með tvö fyrir Roma í góðum sigri Paulo Dybala skoraði bæði mörk Roma sem sagði Fiorentina í Serie A í kvöld. Í Frakklandi tapaði PSG gegn Rennes. Fótbolti 15.1.2023 21:49
Messi skoraði í sigri PSG Lionel Messi skoraði seinna mark PSG í 2-0 sigri liðsins gegn Angers í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. PSG er aftur komið með sex stiga forskot á toppnum. Fótbolti 11.1.2023 22:09
Stjórn franska knattspyrnusambandsins setti forsetann til hliðar Stjórn franska knattspyrnusambandsins tók þá ákvörðun á fundi sínum í dag að leysa forseta sambandsins tímabundið frá störfum. Fótbolti 11.1.2023 13:38
Hvetja forseta knattspyrnusambandsins til að segja af sér eftir ummæli um Zidane Patrick Anton, yfirmaður siðanefndar franska knattspyrnusambandsins, hefur hvatt forseta sambandsins, Nöel Le Graët, til að segja af sér eftir óheppileg ummæla forsetans um knattspyrnugoðsögnina Zinedine Zidane. Fótbolti 10.1.2023 22:45
Eigendur PSG vilja kaupa hlut í ensku úrvalsdeildarfélagi Qatar Sports Investment (QSI), eigendur franska stórveldisins Paris Saint-Germain, eru sagðir vera að skoða möguleikann á því að kaupa hlut í liði í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 10.1.2023 18:01
Drama í Frakklandi: Koma Zidane til varnar eftir vanvirðingu forsetans Ummæli Nöel Le Graët, forseta franska knattspyrnusambandsins, um þjálfarann og goðsögnina Zinedine Zidane hafa kallað á hörð viðbrögð víða af. Kylian Mbappé og spænska félagið Real Madrid hafa séð sig knúin til að láta forsetann heyra það. Le Graët hefur beðist afsökunar á ummælunum. Fótbolti 9.1.2023 15:00
Frönsku meistararnir björguðu sér fyrir horn gegn C-deildarliði Chateauroux Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain þurftu að hafa fyrir hlutunum er liðið heimsótti C-deildarlið Chateauroux í frönsku bikarkeppninni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 6.1.2023 22:28
Messi vantar nú bara einn bikar til að hafa unnið öll mót á ferli sínum Lionel Messi er heimsmeistari í fótbolta en hann náði á heimsmeistaramótinu í Katar í desember að vinna titilinn sem hann var búinn að bíða svo lengi eftir. Það er nú bara einn bikar sem er eftir hjá argentínska snillingnum. Fótbolti 6.1.2023 12:00