EM 2022 í Englandi Dagný ekki með í landsleikjunum og tveir nýliðar kallaðir inn í íslenska hópinn Kristín Dís Árnadóttir og Bryndís Arna Níelsdóttur hafa verið kallaðar inn í íslenska kvennalandsliðið í fótbolta í stað Dagnýjar Brynjarsdóttur og Söndru Maríu Jessen. Fótbolti 20.11.2020 15:03 FIFA gæti sett félögin í bann fái fótboltakonur ekki sitt fæðingarorlof Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, er að setja saman reglugerð sem mun tryggja það að atvinnumenn í fótbolta fái sitt fæðingarorlof. Þetta er risaskref fyrir fótboltann. Fótbolti 20.11.2020 08:01 Dagný snoðaði sig fyrir landsleikina Dagný Brynjarsdóttir snýr aftur í íslenska kvennalandsliðið með gerbreytt útlit. Fótbolti 19.11.2020 10:30 Jón Þór um síðustu leiki undankeppninnar: Þetta verða krefjandi leikir, eru erfiðir útivellir Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, ræddi við Svövu Kristínu um landsliðshópinn sem var birtur í dag og komandi verkefni liðsins. Liðið ætlar sér á EM sem fram fer í Englandi sumarið 2022. Fótbolti 13.11.2020 20:30 Dagný með í lokaleikjunum en Karólína dettur út Dagný Brynjarsdóttir er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Slóvakíu og Ungverjalandi 26. nóvember og 1. desember, í leikjum sem ráða möguleikum Íslands á að komast á EM. Fótbolti 13.11.2020 10:15 Gæti snúið aftur í landsliðið á fæðingarári tvíburanna: „Ekkert heyrt í Jóni Þór“ Guðbjörg Gunnarsdóttir gæti komið inn í íslenska landsliðið fyrir leikina um næstu mánaðamót sem ráða möguleikum Íslands á að komast á EM í Englandi. Hún er byrjuð að spila á ný eftir að hafa fætt tvíbura fyrir níu mánuðum. Fótbolti 3.11.2020 09:00 Voru með Glódísi í strangri gæslu og leyfðu Ingibjörgu að vera með boltann Sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna segir að herbragð Svía til að stöðva uppspil Íslendinga hafi heppnast fullkomlega. Fótbolti 28.10.2020 15:31 Segir að Íslendinga vanti Svíahrokann Sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna vilja sjá íslenska landsliðið sýna meira hugrekki þegar það er með boltann. Fótbolti 28.10.2020 14:30 Unnu 46 leiki í röð eftir stórleik Þóru og sigurmark Margrétar Franska kvennalandsliðið í fótbolta náði að vinna 46 leiki í röð í undankeppnum stórmóta frá því að liðið tapaði á Laugardalsvelli sumarið 2007. Fótbolti 28.10.2020 14:01 Með ósanngjarnt forskot í baráttunni við Ísland? Nú er ljóst að úrslit í öðrum riðlum undankeppni EM kvenna í fótbolta ráða miklu um möguleika Íslands á að komast á lokamótið í Englandi. Fótbolti 28.10.2020 13:01 „Langt tímabil en endar vonandi á því að við tryggjum farseðilinn á EM“ „Þetta er eiginlega drullufúlt,“ sagði Hallbera Guðný Gísladóttir, vinstri bakvörður íslenska landsliðsins, við Vísi eftir 2-0 tapið gegn Svíþjóð ytra í kvöld. Fótbolti 27.10.2020 20:12 Sara Björk: Í fyrri leiknum risum við upp en í dag fannst mér við detta niður Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði Íslands, var svekkt eftir 2-0 tapið gegn Svíþjóð í Gautaborg í kvöld. Leikurinn var liður í undankeppni EM 2021. Fótbolti 27.10.2020 19:49 „Vorum of ragar að taka í gikkinn“ Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari Íslands, sagðist svekktur eftir 2-0 tap íslenska landsliðsins gegn Svíþjóð í undankeppni EM 2021 sem fer fram í Englandi. Fótbolti 27.10.2020 19:42 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 0-2 | Efsta sætið úr sögunni eftir tap í Gautaborg Ísland tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni EM 2022 þegar það sótti Svíþjóð heim. Lokatölur 2-0, Svíum í vil. Fótbolti 27.10.2020 16:01 Noregur og Danmörk tryggðu farseðilinn á EM Danmörk og Noregur unnu leiki sína í undankeppni EM í knattspyrnu í dag. Bæði lönd því með fullt hús stiga og komin með farseðilinn á EM. Fótbolti 27.10.2020 18:46 Byrjunarliðið gegn Svíum: Hlín kemur inn fyrir Dagnýju Jón Þór Hauksson gerir eina breytingu á byrjunarliði íslenska kvennalandsliðsins frá síðasta leik við Svía. Fótbolti 27.10.2020 16:07 Helena, Margrét Lára og Bára gera upp leikinn við Svía á Stöð 2 Sport í kvöld Íslensku stelpurnar verða í sviðsljósinu í gríðarlega mikilvægum leik í Gautaborg í dag og Pepsi Max mörkin ætla að fara vel yfir leikinn í kvöld. Fótbolti 27.10.2020 15:00 Svíar lærðu af biturri reynslu í Reykjavík „Við höfum æft okkur fyrir löngu innköstin,“ segir Nathalie Björn, varnarmaður sænska landsliðsins, fyrir leikinn við Ísland í undankeppni EM í fótbolta í dag. Fótbolti 27.10.2020 14:41 Hversu nálægt EM í Englandi verður Ísland í kvöld? Kvennalandslið Íslands í fótbolta getur tekið stórt skref í átt að EM í Englandi í kvöld þegar liðið mætir Svíþjóð í Gautaborg kl. 17.30. Fótbolti 27.10.2020 13:32 Tíu eftirminnilegustu landsleikirnir á ferli Söru Bjarkar Vísir fer yfir helstu vörðurnar á landsliðsferli Söru Bjarkar Gunnarsdóttur sem bætir leikjamet íslenska kvennalandsliðsins gegn Svíþjóð í kvöld. Fótbolti 27.10.2020 12:01 Stefnir á að komast aftur í landsliðið Sif Atladóttir stefnir á endurkomu í fótboltann eftir að hafa eignast sitt annað barn. Hana langar að komast aftur í íslenska landsliðið. Fótbolti 27.10.2020 10:15 „Verður örugglega rætt um þennan árgang sem gullkynslóð“ Sif Atladóttir er mjög spennt fyrir yngri leikmönnunum í íslenska kvennalandsliðinu og vonast til að þær komist á stærra svið fyrr en síðar. Hún kveðst nokkuð bjartsýn fyrir leikinn gegn Svíum í kvöld. Fótbolti 27.10.2020 09:01 Ein úr Real Madrid og önnur úr Juventus gætu misst af leiknum við Ísland Svíþjóð gæti þurft að spjara sig án Real Madrid stjörnunnar Kosovare Asllani sem og Linu Hurtig, framherja Juventus, í stórleiknum við Ísland á morgun. Fótbolti 26.10.2020 16:00 „Vona að áheyrnarprufan verði á EM á Englandi 2022“ Þorkell Máni Pétursson segir að jafntefli yrðu frábær úrslit fyrir íslenska kvennalandsliðið gegn því sænska í undankeppni EM annað kvöld. Fótbolti 26.10.2020 15:00 Bítast um íslensku ungstirnin Sveindís Jane Jónsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir vöktu mikla athygli með frammistöðu sinni í landsleikjunum við Lettland og Svíþjóð í síðasta mánuði. Fótbolti 26.10.2020 12:01 Glódís Perla: Sáttar með að fá þrjá aukadaga saman Stelpurnar okkar fengu mikilvæga aukadaga til æfinga í Gautaborg í þessari viku enda risastór leikur á dagskrá hjá þeim eftir helgi. Fótbolti 23.10.2020 13:00 Höfum búið til góðan markamun gegn Íslandi Svíþjóð stendur betur að vígi en Ísland í baráttunni um efsta sæti F-riðils í undankeppni EM kvenna í fótbolta, nú þegar fjórir dagar eru í að liðin mætist í Gautaborg. Fótbolti 23.10.2020 09:30 Skoruðu sjö í síðasta leiknum fyrir úrslitaleikinn gegn stelpunum okkar Svíþjóð lenti í engum vandræðum með Letta í riðli okkar Íslendinga fyrir undankeppni EM 2021 í knattspyrnu. Fótbolti 22.10.2020 18:40 Neyddar til vinnu og mæta ekki Svíum Lettneska kvennalandsliðið í fótbolta mátti sín lítils gegn því íslenska á Laugardalsvelli í síðasta mánuði. Liðið er án lykilmanna gegn Svíum í dag. Fótbolti 22.10.2020 09:00 Í fyrsta sinn sem íslenskur dómarakvartett skipaður konum dæmir á erlendri grundu Brotið verður blað í dómarasögu Íslendinga annað kvöld þegar fjórar íslenskar konur sjá um dómgæslu í leik í undankeppni EM kvenna. Fótbolti 21.10.2020 16:00 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 23 24 … 25 ›
Dagný ekki með í landsleikjunum og tveir nýliðar kallaðir inn í íslenska hópinn Kristín Dís Árnadóttir og Bryndís Arna Níelsdóttur hafa verið kallaðar inn í íslenska kvennalandsliðið í fótbolta í stað Dagnýjar Brynjarsdóttur og Söndru Maríu Jessen. Fótbolti 20.11.2020 15:03
FIFA gæti sett félögin í bann fái fótboltakonur ekki sitt fæðingarorlof Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, er að setja saman reglugerð sem mun tryggja það að atvinnumenn í fótbolta fái sitt fæðingarorlof. Þetta er risaskref fyrir fótboltann. Fótbolti 20.11.2020 08:01
Dagný snoðaði sig fyrir landsleikina Dagný Brynjarsdóttir snýr aftur í íslenska kvennalandsliðið með gerbreytt útlit. Fótbolti 19.11.2020 10:30
Jón Þór um síðustu leiki undankeppninnar: Þetta verða krefjandi leikir, eru erfiðir útivellir Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, ræddi við Svövu Kristínu um landsliðshópinn sem var birtur í dag og komandi verkefni liðsins. Liðið ætlar sér á EM sem fram fer í Englandi sumarið 2022. Fótbolti 13.11.2020 20:30
Dagný með í lokaleikjunum en Karólína dettur út Dagný Brynjarsdóttir er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Slóvakíu og Ungverjalandi 26. nóvember og 1. desember, í leikjum sem ráða möguleikum Íslands á að komast á EM. Fótbolti 13.11.2020 10:15
Gæti snúið aftur í landsliðið á fæðingarári tvíburanna: „Ekkert heyrt í Jóni Þór“ Guðbjörg Gunnarsdóttir gæti komið inn í íslenska landsliðið fyrir leikina um næstu mánaðamót sem ráða möguleikum Íslands á að komast á EM í Englandi. Hún er byrjuð að spila á ný eftir að hafa fætt tvíbura fyrir níu mánuðum. Fótbolti 3.11.2020 09:00
Voru með Glódísi í strangri gæslu og leyfðu Ingibjörgu að vera með boltann Sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna segir að herbragð Svía til að stöðva uppspil Íslendinga hafi heppnast fullkomlega. Fótbolti 28.10.2020 15:31
Segir að Íslendinga vanti Svíahrokann Sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna vilja sjá íslenska landsliðið sýna meira hugrekki þegar það er með boltann. Fótbolti 28.10.2020 14:30
Unnu 46 leiki í röð eftir stórleik Þóru og sigurmark Margrétar Franska kvennalandsliðið í fótbolta náði að vinna 46 leiki í röð í undankeppnum stórmóta frá því að liðið tapaði á Laugardalsvelli sumarið 2007. Fótbolti 28.10.2020 14:01
Með ósanngjarnt forskot í baráttunni við Ísland? Nú er ljóst að úrslit í öðrum riðlum undankeppni EM kvenna í fótbolta ráða miklu um möguleika Íslands á að komast á lokamótið í Englandi. Fótbolti 28.10.2020 13:01
„Langt tímabil en endar vonandi á því að við tryggjum farseðilinn á EM“ „Þetta er eiginlega drullufúlt,“ sagði Hallbera Guðný Gísladóttir, vinstri bakvörður íslenska landsliðsins, við Vísi eftir 2-0 tapið gegn Svíþjóð ytra í kvöld. Fótbolti 27.10.2020 20:12
Sara Björk: Í fyrri leiknum risum við upp en í dag fannst mér við detta niður Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði Íslands, var svekkt eftir 2-0 tapið gegn Svíþjóð í Gautaborg í kvöld. Leikurinn var liður í undankeppni EM 2021. Fótbolti 27.10.2020 19:49
„Vorum of ragar að taka í gikkinn“ Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari Íslands, sagðist svekktur eftir 2-0 tap íslenska landsliðsins gegn Svíþjóð í undankeppni EM 2021 sem fer fram í Englandi. Fótbolti 27.10.2020 19:42
Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 0-2 | Efsta sætið úr sögunni eftir tap í Gautaborg Ísland tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni EM 2022 þegar það sótti Svíþjóð heim. Lokatölur 2-0, Svíum í vil. Fótbolti 27.10.2020 16:01
Noregur og Danmörk tryggðu farseðilinn á EM Danmörk og Noregur unnu leiki sína í undankeppni EM í knattspyrnu í dag. Bæði lönd því með fullt hús stiga og komin með farseðilinn á EM. Fótbolti 27.10.2020 18:46
Byrjunarliðið gegn Svíum: Hlín kemur inn fyrir Dagnýju Jón Þór Hauksson gerir eina breytingu á byrjunarliði íslenska kvennalandsliðsins frá síðasta leik við Svía. Fótbolti 27.10.2020 16:07
Helena, Margrét Lára og Bára gera upp leikinn við Svía á Stöð 2 Sport í kvöld Íslensku stelpurnar verða í sviðsljósinu í gríðarlega mikilvægum leik í Gautaborg í dag og Pepsi Max mörkin ætla að fara vel yfir leikinn í kvöld. Fótbolti 27.10.2020 15:00
Svíar lærðu af biturri reynslu í Reykjavík „Við höfum æft okkur fyrir löngu innköstin,“ segir Nathalie Björn, varnarmaður sænska landsliðsins, fyrir leikinn við Ísland í undankeppni EM í fótbolta í dag. Fótbolti 27.10.2020 14:41
Hversu nálægt EM í Englandi verður Ísland í kvöld? Kvennalandslið Íslands í fótbolta getur tekið stórt skref í átt að EM í Englandi í kvöld þegar liðið mætir Svíþjóð í Gautaborg kl. 17.30. Fótbolti 27.10.2020 13:32
Tíu eftirminnilegustu landsleikirnir á ferli Söru Bjarkar Vísir fer yfir helstu vörðurnar á landsliðsferli Söru Bjarkar Gunnarsdóttur sem bætir leikjamet íslenska kvennalandsliðsins gegn Svíþjóð í kvöld. Fótbolti 27.10.2020 12:01
Stefnir á að komast aftur í landsliðið Sif Atladóttir stefnir á endurkomu í fótboltann eftir að hafa eignast sitt annað barn. Hana langar að komast aftur í íslenska landsliðið. Fótbolti 27.10.2020 10:15
„Verður örugglega rætt um þennan árgang sem gullkynslóð“ Sif Atladóttir er mjög spennt fyrir yngri leikmönnunum í íslenska kvennalandsliðinu og vonast til að þær komist á stærra svið fyrr en síðar. Hún kveðst nokkuð bjartsýn fyrir leikinn gegn Svíum í kvöld. Fótbolti 27.10.2020 09:01
Ein úr Real Madrid og önnur úr Juventus gætu misst af leiknum við Ísland Svíþjóð gæti þurft að spjara sig án Real Madrid stjörnunnar Kosovare Asllani sem og Linu Hurtig, framherja Juventus, í stórleiknum við Ísland á morgun. Fótbolti 26.10.2020 16:00
„Vona að áheyrnarprufan verði á EM á Englandi 2022“ Þorkell Máni Pétursson segir að jafntefli yrðu frábær úrslit fyrir íslenska kvennalandsliðið gegn því sænska í undankeppni EM annað kvöld. Fótbolti 26.10.2020 15:00
Bítast um íslensku ungstirnin Sveindís Jane Jónsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir vöktu mikla athygli með frammistöðu sinni í landsleikjunum við Lettland og Svíþjóð í síðasta mánuði. Fótbolti 26.10.2020 12:01
Glódís Perla: Sáttar með að fá þrjá aukadaga saman Stelpurnar okkar fengu mikilvæga aukadaga til æfinga í Gautaborg í þessari viku enda risastór leikur á dagskrá hjá þeim eftir helgi. Fótbolti 23.10.2020 13:00
Höfum búið til góðan markamun gegn Íslandi Svíþjóð stendur betur að vígi en Ísland í baráttunni um efsta sæti F-riðils í undankeppni EM kvenna í fótbolta, nú þegar fjórir dagar eru í að liðin mætist í Gautaborg. Fótbolti 23.10.2020 09:30
Skoruðu sjö í síðasta leiknum fyrir úrslitaleikinn gegn stelpunum okkar Svíþjóð lenti í engum vandræðum með Letta í riðli okkar Íslendinga fyrir undankeppni EM 2021 í knattspyrnu. Fótbolti 22.10.2020 18:40
Neyddar til vinnu og mæta ekki Svíum Lettneska kvennalandsliðið í fótbolta mátti sín lítils gegn því íslenska á Laugardalsvelli í síðasta mánuði. Liðið er án lykilmanna gegn Svíum í dag. Fótbolti 22.10.2020 09:00
Í fyrsta sinn sem íslenskur dómarakvartett skipaður konum dæmir á erlendri grundu Brotið verður blað í dómarasögu Íslendinga annað kvöld þegar fjórar íslenskar konur sjá um dómgæslu í leik í undankeppni EM kvenna. Fótbolti 21.10.2020 16:00
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent