FM95BLÖ

Fréttamynd

Nýársbingó FM95BLÖ í beinni útsendingu í kvöld

Nýársbingó FM95BLÖ fer fram í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi klukkan 19.30. Svakalegir vinningar eru í boði. Sérstakir gestir verða Jóhanna Guðrún og Sverrir Bergmann, sem taka lagið.

Lífið
Fréttamynd

Nýársbingó FM95BLÖ fer fram á laugardag

Meðlimir FM95BLÖ og hlaðvarpsins BLÖkastsins eru nú lausir við Covid og er því loksins hægt að halda bingóútsendinguna þeirra sem átti að fara fram fyrir áramót. Jólabingóið er nú orðið að nýársbingói og fer fram á laugardagskvöldið næsta. 

Lífið
Fréttamynd

Steindi rifjar upp Pox-æði tíunda ára­tugarins

Í þætti síðustu viku af Blökastinu bauð Steindi Jr. upp á dagskrárliðinn Hoarder hornið. Þátturinn var í mynd og sýndi Steindi þeim Audda og Agli Pox-safnið sitt og kynnti leikinn fyrir áhorfendum.

Lífið
Fréttamynd

Borgaði 1,3 milljónir fyrir pottasett í eldhúsið

Í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu Blökastinu barst umræðan af verstu kaupunum. Auðunn sagði að hvítur sófi væru hans ópraktísku kaup og Steindi viðurkenndi að ryksuga úr Walmart væru hans verstu innkaup. Það var þó deila um það hver verstu kaup Egils væru.

Lífið
Fréttamynd

Lífeyrissjóðir taki of mikið af tekjum ungs fólks

Ásgeir Jónsson Seðlabankastjóri var í viðtali í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu Blökastið og gaf góð ráð í fjármálahorni þáttarins. Í viðtalinu barst talið meðal annars að fjárhættuspilum og Auðunn spurði seðlabankastjórann einfaldlega: „Ertu gamblari?“

Lífið
Fréttamynd

FM957 kynnir hlaðvarpið Blökastið

Strákarnir í FM95Blö gefa út fjóra hlaðvarpsþætti í mánuði til viðbótar við föstudagsþáttinn vinsæla. Fyrsti þátturinn er kominn út og lofa strákarnir góðri skemmtun.

Innlent
Fréttamynd

Spurðu Kára út í kjafta­sögurnar

Liðsmenn FM95 Blö fengu Kára Stefánsson forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar í ítarlegt viðtal í þætti dagsins. Þar var Kári meðal annars spurður út í kjaftasögur sem gengið hafa um afrek hans á körfuboltavellnum – og ýmislegt annað.

Lífið
Fréttamynd

Auddi fagnaði fertugsafmælinu með pompi og prakt

Leikarinn, skemmtikrafturinn og útvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal fagnaði fertugsafmæli sínu með pompi og prakt með sínum nánustu í fjölmennu teiti sem haldið var í Hörpunni í gærkvöldi. Aðstæður til veisluhalda voru til fyrirmyndar enda veður með besta móti.

Lífið
Fréttamynd

9BLÖBLÖ á Xinu 977

Ákveðið hefur verið að útvarpsþátturinn FM95BLÖ verði einnig sendur út á Xinu 977 hér eftir.

Lífið