Lóa Pind: Viltu í alvöru deyja? Tilhugsunin um mömmu og bróður stoppaði hana 23ja ára gömul kona starfaði þar til fyrir skemmstu á leikskóla en vinnur nú með fötluðum. Hún kemur geislandi lífsglöð og kraftmikil fyrir sjónir. Lífið 24.3.2019 16:00 Fékk húsnæði undir Bergið á dánardegi sonar síns Dag einn á síðasta ári sat Sigurþóra Bergsdóttir í tannlæknastól þegar þeirri hugmynd laust ofan í höfuð hennar að hún ætti að stofna samtök til að hjálpa ungu fólki eins og syni sínum. Lífið 21.3.2019 16:02 Dimma fór til sálfræðings: „Engin skömm að leita sér hjálpar“ Meðlimir hljómsveitarinnar Dimmu leituðu sér sálfræðiaðstoðar eftir andlát Bjarna Jóhannesar Ólafssonar, tónlistarmanns. Bjarni svipti sig lífi árið 2017, aðeins 26 ára gamall. Lífið 17.3.2019 18:52 Á erfitt með að hlusta á þungarokk eftir andlát sonar síns Bjarni Jóhannes svipti sig lífi 26 ára gamall en hann hafði glímt við kvíða og þunglyndi. Bjarni var söngvari og gítarleikari hljómsveitarinnar Churchhouse Creepers. Lífið 17.3.2019 17:28 Hafði aldrei komið í íbúð pabba síns Erla Hlynsdóttir var einkadóttir föður síns en hann svipti sig lífi á aðfangadag eða jóladag árið 2017. Hann skildi eftir sig skýr fyrirmæli um hvernig brotthvarfi hans úr þessum heimi skyldi háttað. Lífið 16.3.2019 18:23 Fyrirfór sér morguninn sem þau áttu að flytja í nýju íbúðina Það var laugardagsmorgunn í maí árið 2005. Hefði átt að vera hamingjuríkur dagur í lífi ungrar fjölskyldu í Reykjavík. Lífið 8.3.2019 15:16 Þjökuð af samviskubiti eftir síðasta símtalið Halla Björg Albertsdóttir er 28 ára gömul fjögurra barna móðir sem hefur mátt reyna ýmislegt á sinni stuttu ævi. Lífið 8.3.2019 15:24 Fundu gamalt myndefni af syninum Þegar Lóa Pind var að undirbúa gerð heimildaþátta um sjálfsvíg kom í ljós að sonur hennar, 28 ára gamall kvikmyndanemi, hafði tekið upp myndefni af Ingólfi Bjarna Kristinssyni rúmu ári áður en hann svipti sig lífi. Lífið 1.3.2019 16:01 Enginn getur sett sig í þessi spor Ingibjörg Kolbeinsdóttir, viðskiptafræðingur og markaðsstjóri, missti Ingólf Bjarna Kristinsson, 29 ára son sinn úr sjálfsvígi árið 2017. Lífið 1.3.2019 15:54 Hafnar því að sjálfsvíg hafi verið eina leiðin fyrir móður sína til að líða betur Sara Elísa Þórðardóttir, myndlistarkona, varaþingmaður og 4 barna móðir, missti móður sína úr sjálfsvígi þegar Sara var 23 ára gömul. Lífið 1.3.2019 15:47 Enginn sér eftir því að velja að lifa Við erum alltaf betur sett ef við tölum um hlutina, segir Lóa Pind sem sýnir fyrsta þátt sinn í nýrri þáttaröð um sjálfsvíg á Stöð 2 á sunnudag. Innlent 2.3.2019 09:55
Tilhugsunin um mömmu og bróður stoppaði hana 23ja ára gömul kona starfaði þar til fyrir skemmstu á leikskóla en vinnur nú með fötluðum. Hún kemur geislandi lífsglöð og kraftmikil fyrir sjónir. Lífið 24.3.2019 16:00
Fékk húsnæði undir Bergið á dánardegi sonar síns Dag einn á síðasta ári sat Sigurþóra Bergsdóttir í tannlæknastól þegar þeirri hugmynd laust ofan í höfuð hennar að hún ætti að stofna samtök til að hjálpa ungu fólki eins og syni sínum. Lífið 21.3.2019 16:02
Dimma fór til sálfræðings: „Engin skömm að leita sér hjálpar“ Meðlimir hljómsveitarinnar Dimmu leituðu sér sálfræðiaðstoðar eftir andlát Bjarna Jóhannesar Ólafssonar, tónlistarmanns. Bjarni svipti sig lífi árið 2017, aðeins 26 ára gamall. Lífið 17.3.2019 18:52
Á erfitt með að hlusta á þungarokk eftir andlát sonar síns Bjarni Jóhannes svipti sig lífi 26 ára gamall en hann hafði glímt við kvíða og þunglyndi. Bjarni var söngvari og gítarleikari hljómsveitarinnar Churchhouse Creepers. Lífið 17.3.2019 17:28
Hafði aldrei komið í íbúð pabba síns Erla Hlynsdóttir var einkadóttir föður síns en hann svipti sig lífi á aðfangadag eða jóladag árið 2017. Hann skildi eftir sig skýr fyrirmæli um hvernig brotthvarfi hans úr þessum heimi skyldi háttað. Lífið 16.3.2019 18:23
Fyrirfór sér morguninn sem þau áttu að flytja í nýju íbúðina Það var laugardagsmorgunn í maí árið 2005. Hefði átt að vera hamingjuríkur dagur í lífi ungrar fjölskyldu í Reykjavík. Lífið 8.3.2019 15:16
Þjökuð af samviskubiti eftir síðasta símtalið Halla Björg Albertsdóttir er 28 ára gömul fjögurra barna móðir sem hefur mátt reyna ýmislegt á sinni stuttu ævi. Lífið 8.3.2019 15:24
Fundu gamalt myndefni af syninum Þegar Lóa Pind var að undirbúa gerð heimildaþátta um sjálfsvíg kom í ljós að sonur hennar, 28 ára gamall kvikmyndanemi, hafði tekið upp myndefni af Ingólfi Bjarna Kristinssyni rúmu ári áður en hann svipti sig lífi. Lífið 1.3.2019 16:01
Enginn getur sett sig í þessi spor Ingibjörg Kolbeinsdóttir, viðskiptafræðingur og markaðsstjóri, missti Ingólf Bjarna Kristinsson, 29 ára son sinn úr sjálfsvígi árið 2017. Lífið 1.3.2019 15:54
Hafnar því að sjálfsvíg hafi verið eina leiðin fyrir móður sína til að líða betur Sara Elísa Þórðardóttir, myndlistarkona, varaþingmaður og 4 barna móðir, missti móður sína úr sjálfsvígi þegar Sara var 23 ára gömul. Lífið 1.3.2019 15:47
Enginn sér eftir því að velja að lifa Við erum alltaf betur sett ef við tölum um hlutina, segir Lóa Pind sem sýnir fyrsta þátt sinn í nýrri þáttaröð um sjálfsvíg á Stöð 2 á sunnudag. Innlent 2.3.2019 09:55
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti