Heimsókn

Fréttamynd

Sigrún Ósk og Jón Þór selja á Akranesi

Fjölmiðlakonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir og knattspyrnuþjálfarinn Jón Þór Hauksson hafa sett á sölu heimili sitt að Bjarkargrund 46 á Akranesi en þau eru að byggja sér hús. 

Lífið
Fréttamynd

Hannes henti öllu drasli og bjó sér til bíósal

„Þetta var geymsla þegar ég kaupi og það var bara sett teppi á gólfið, málað svart og keyptur einn og einn stóll úr Húsgagnahöllinni,“ segir stjörnufasteignasalinn Hannes Steindórsson en Sindri Sindrason leit við hjá honum í síðasta Heimsóknarþætti.

Lífið
Fréttamynd

Fyrir og eftir breytingar hjá Birgittu Líf

Birgitta Líf Björnsdóttir, markaðsstjóri World Class, býr við Vatnsstíg í miðborg Reykjavíkur en foreldrar hennar eru Björn Leifsson og Hafdís Jónsdóttir, eigendur World Class.

Lífið
Fréttamynd

Telma bauð Sindra í heimsókn í Hafnarfjörðinn

Telma Borgþórsdóttir býr í fallegu húsi í Hafnarfirði ásamt fjölskyldu sinni. Telma starfar sem tannlæknir en Sindri Sindrason kíkti í heimsókn í Hafnarfjörðinn í síðasta þætti af Heimsókn á Stöð 2.

Lífið