Lífið

Ein­stak­lega fal­legt þrjú hundruð fer­metra ein­býlis­hús í Hafnar­firði

Stefán Árni Pálsson skrifar
Erna Geirlaug er vinsæll innanhúsarkitekt hér á landi.
Erna Geirlaug er vinsæll innanhúsarkitekt hér á landi.

Í Heimsókn á Stöð 2 í gærkvöldi fór Sindri Sindrason í heimsókn til innanhússarkitektsins Ernu Geirlaugar Árnadóttur sem býr ásamt fjölskyldu sinni í einbýlishúsi í Hafnarfirðinum.

Þau hjónin byggðu húsið á sínum tíma og fluttu inn 1. nóvember 2008, rétt eftir að Geir H. Haarde bað guð um að blessa Ísland.

Húsið er þrjú hundruð fermetrar að stærð og einstaklega glæsilegt eins og sjá má hér að neðan.

Klippa: Ein­stak­lega fal­legt þrjú hundruð fer­metra ein­býlis­hús í Hafnar­firði





Fleiri fréttir

Sjá meira


×