Leikjadómar PSVR2: Barist, púslað og flúið undan risaeðlum Sýndarveruleikinn er kominn aftur, aftur og með honum fylgja tölvuleikir. Mikið af tölvuleikjum, bæði nýjum og gömlum sem hafa verið uppfærðir. Sony hóf nýverið sölu nýrrar kynslóðar sýndarveruleikabúnaðar sem kallast PSVR2. Leikjavísir 3.3.2023 10:09 PSVR2: Sýndarveruleiki Sony siglir skarpt af stað Sýndarveruleikinn er kominn aftur, aftur og með honum fylgja tölvuleikir. Mikið af tölvuleikjum, bæði nýjum og gömlum sem hafa verið uppfærðir. Sony hóf nýverið sölu nýrrar kynslóðar sýndarveruleikabúnaðar sem kallast PSVR2. Leikjavísir 2.3.2023 11:13 Horizon Call of the Mountain: Sýndarveruleikinn nær nýjum hæðum Horizon Call of the Mountain er leikur sem Sony gaf út samhliða nýjum sýndarveruleikabúnaði. Leikurinn sýnir mjög vel burði PSVR 2 og er í senn mjög skemmtilegur, þó klifrið geti verið of mikið. Leikjavísir 1.3.2023 08:01 Hogwarts Legacy: Upplifðu Hogwarts í allri sinni dýrð Hogwars Legacy er merkilega skemmtilegur leikur sem gefur spilurum kost á að upplifa galdraskólann fræga eins og aldrei fyrr. Leikurinn er vel heppnaður og auðvelt er að sökkva tugum klukkustunda í hann. Leikjavísir 18.2.2023 09:00 PSVR2: Er sýndarveruleiki loks að verða móðins? Nýr sýndarveruleikabúnaður Sony sem gefinn verður út í næstu viku er stórt og gott skref í því að gera sýndarveruleika loksins móðins í tölvuleikjaspilun. Búnaðurinn er hannaður til notkunar með PS5 leikjatölvum en mikilvægt verður að halda uppi áhuga í nokkur ár með góðum leikjum. Leikjavísir 16.2.2023 13:47 Forspoken: Skemmtilegur leikur, að leiðindum loknum Forspoken er nýr leikur frá Luminous Productions, sem er í eigu Square Enix. Hann fjallar um hina ungu og dularfullu Frey Holland, sem ratar á einhvern hátt inn í ævintýraheim sem heitir Athia en þar býr hún yfir miklum og undarlegum kröftum. Leikjavísir 8.2.2023 08:45 Bestu leikir ársins: Nokkrir gullmolar á annars fátæklegu ári Við fyrstu sýn virðist leikjaárið 2022 ekki hafa verið upp á marga fiska. En, þegar það er skoðað nánar sést að það er eiginlega bara rétt, fyrir utan örfáa gullmola var leikjaárið nokkuð lélegt. Leikjavísir 21.12.2022 08:00 Marvel's Spider-Man: Miles Morales - Enn ein vel heppnuð PC-útgáfa hjá Sony Spider-Man: Miles Morales er enn frekar góður leikur. Leikjadeild Sony hefur verið að stunda það að gefa út PlayStation leiki á PC að undanförnu og nú er komið að Miles Morales. Leikjavísir 30.11.2022 13:31 Call of Duty: Modern Warfare 2 - Hin fínasta upphitun fyrir Warzone 2 Það styttist í jólin og er verið að setja upp jólaljós út um allt. Eðli málsins samkvæmt fylgir nýr Call of Duty leikur aðdraganda jólanna en þetta árið er það Call of Duty: Modern Warfare 2 eða Skyldan kallar: Nútímahernaður tvö. Þótt leikurinn sé hinn fínasti er hann í rauninni bara upphitun fyrir Warzone 2 eða Warzone tvö. Leikjavísir 9.11.2022 08:46 God of War Ragnarök - Einn af bestu leikjum Miðgarðs Byrjum þetta einfalt. God of War Ragnarök er einhver besti leikur sem ég hef spilað. Starfsmönnum Santa Monica Studios tókst einhvern veginn að taka mjög góðan leik og gera framhald án þess að klúðra nokkru. Ég held svei mér þá að allt sé betra á milli leikja. Leikjavísir 3.11.2022 16:02 Jákvæðar breytingar í síðasta FIFA leik EA Sports FIFA 23 virkar að mörgu leyti sem ferskasti FIFA leikurinn í nokkur ár, sem er við hæfi þar sem þettar er síðasti FIFA leikur EA Sports. Það er nokkuð af jákvæðum breytingum á milli leikja og hann virkar raunverulegri en fyrri leikir. Leikjavísir 15.10.2022 10:00 The Last of Us Part I: Ekki einn besti leikur PlayStation að ástæðulausu Það er ekki að ástæðulausu að upprunaleg Last of Us sé af mörgum talinn einhver besti leikur sem gefinn hefur verið út á PlayStation. Þetta er einfaldlega klikkaður leikur og svei mér þá ef hann er ekki betri á PS5 en hann var á PS3. Leikjavísir 3.9.2022 09:00 Spider-Man Remastered: Spidey er enn frábær á PC Það hefur reynst Sony vel að gefa út leiki sína á PC nokkrum árum eftir upprunalega útgáfu. Það hefur hingað til verið gert við God of War, Days Gone og fleiri leiki en nú er komið að Köngulóarmanninum. Leikjavísir 10.8.2022 16:54 GTA V í PS5: Enn ein útgáfan og sú besta, aftur Grand Theft Auto 5 er kominn út í enn einni útgáfunni. Leikurinn kom fyrst út fyrir tæpum áratug en lifir enn góðu lífi og það er ástæða fyrir því að leikurinn er eins vinsæll og raunin er. Hann er einfaldlega góður, þó hann sé farinn að láta á sjá. Leikjavísir 29.3.2022 09:52 Elden Ring: Líklega minnst óþolandi leikur From Software, sem er gott Elden Ring, nýjasti leikur From Software, er nokkuð merkilegur. Þetta er fyrsti leikur fyrirtækisins sem gerist í opnum heimi. From Software tekst að halda anda SoulsBorne-leikjanna og í senn gera leikinn aðgengilegri. Leikjavísir 9.3.2022 08:46 Horizon Forbidden West: Í meistaraflokki opinna heima Horizon Forbidden West gefur Horizon Zero Dawn, forvera sínum, lítið eftir að mestu leyti. Vélmennarisaeðlur eru enn skemmtilegir óvinir, persónurnar vel talsettar og áhugaverðar og leikurinn lítur fáránlega vel út. Sagan hefur þó ekki fangað mig eins og HZD, þó hún sé áhugaverð. Leikjavísir 19.2.2022 09:00 Dying Light 2: Enn gaman að sparka dusilmennum og uppvakningum fram af húsþökum Dying Light 2 Stay Human er hinn fínasti framhaldsleikur sem bætir að mörgu leyti á grunni forvera síns. Það er enn ógeðslega gaman að sparka uppvakningum og vondum körlum af húsþökum. Leikjavísir 15.2.2022 08:45 Uncharted Legacy of Thieves Collection: Góðir leikir öðlast nýtt líf Nathan Drake er enn jafn skemmtilegur og hann var á síðasta áratug og ævintýri hans og félaga hans eru það sömuleiðis. Það er lítið annað en jákvætt að Uncharted-leikirnir öðlist nýtt líf. Leikjavísir 3.2.2022 08:46 Expeditions: Rome - Ekki besti leikur í heimi en þó skemmtilegur Expeditions Rome er skemmtilegur og góður herkænskuleikur sem byggir á því góða sem finna mátti í Expeditions Viking, forvera Rome. Í stað þess að herja á Breta fá spilarar nú að stýra herdeildum Rómar um víðan völl og berja á óvinum borgarinnar eilífu. Leikjavísir 28.1.2022 08:46 Bestu leikir ársins: Undarlegt leikjaár á enda komið Árið sem er nú að ljúka var svo sem ekkert að springa úr tölvuleikjum, ef svo má að orði komast og má færa rök fyrir því að skortur hafi verið á stórum leikjum þetta árið. 2020 sökkaði en þá fengum við þó fjölmarga frábæra leiki. Leikjavísir 21.12.2021 07:01 Battlefield 2042: Ókláraður og á köflum óspilandi Battlefield 2042 hefur valdið mér miklum vonbrigðum og hefur að mestu verið nánast óspilanlegur. Leikurinn er langt frá því að vera tilbúinn en hann hefur sína kosti og gæti jafnvel talist mjög efnilegur. Það vantar þó töluvert upp á enn sem komið er. Leikjavísir 24.11.2021 08:45 GTA Trilogy: Fóru framúr sjálfum sér „Fokk it. Þetta verður bara að duga.“ Þetta ímynda ég mér að forsvarsmenn Rockstar hafi sagt um nýútgefna endurgerð klassísku leikjanna GTA III (2001), GTA Vice City (2002) og GTA San Andreas (2004). Endurgerðin ber hinn einfalda og ljóðræna titil Grand Theft Auto: The Trilogy – The Definitive Edition. Leikjavísir 22.11.2021 11:50 Tíu ára útgáfa Skyrim: Féll aftur í gildru Bethesda Ég veit ekki hversu oft ég hef bjargað heiminum frá drekanum Alduin. Ég hef gert það sem nokkurs konar dreka-víkingur með sverð og skjöld, sem galdrakarl og sem bogamaður, svo eitthvað sé nefnt. Skyrim spilaði ég mjög mikið þegar hann kom út í nóvember 2011. Síðan þá, ekki svo mikið. Leikjavísir 18.11.2021 08:46 Call of Duty: Vanguard - Sama gamla uppskriftin en kakan góð Call of Duty: Vanguard er guðeinnveithvað-undi leikurinn í einni af vinsælli tölvuleikjaseríum heims. Fyrsti Call of Duty leikurinn kom út árið 2003 og fjallaði um seinni heimsstyrjöldina. Síðan þá hefur serían farið víðsvegar um heiminn og tíma og jafnvel farið út í geim. Nú er serían komin aftur til seinni heimsstyrjaldarinnar, aftur. Leikjavísir 10.11.2021 08:46 Guardians of the Galaxy: Hinir elskulegustu drullusokkar Marvel's Guardians of the Galaxy kemur skemmtilega á óvart. Saga leiksins og skemmtilegar persónur halda leiknum uppi en bardagakerfið getur verið svolítið einsleitt og þreytandi. Leikjavísir 5.11.2021 08:45 Age of Empires 4: Ef það er ekki bilað, ekki breyta því Framleiðendum Age of Empires IV tókst að gera svolítið sem hefur reynst mörgum erfitt í gegnum árin. Það er að gera nýjan leik í gamalli og gífurlega vinsælli leikjaseríu og takast það vel. Age of Empires IV er mögulega betri en AoE2. Leikjavísir 3.11.2021 08:46 Klassíkin: Freespace 2 Fyrir mörgum, mörgum árum, í sömu stjörnuþoku og við erum í núna, var ákveðin tegund tölvuleikja mjög vinsæl. Þeir tölvuleikir settu spilara í sæti geimflaugaorrustumanna, sem börðust með gleðipinna í einni hendi og hina á lyklaborði. Leikjavísir 26.10.2021 08:45 FIFA 22: Litlu breytingarnar skila keimlíkum en skemmtilegum leik FIFA 22 er kominn út, mörgum knattspyrnutölvuleikjaáhugamönnum til mikillar gleði. Það er sama hvað hver segir um leikjaseríuna sívinsælu og ágæti hennar. Ef þú hefur áhuga á fótbolta og tölvuleikjum, þá ertu að fara að spila nýjasta FIFA-leikinn þegar hann kemur út, í það minnsta af og til. Leikjavísir 22.10.2021 08:46 Far Cry 6: Byltingar er þörf Far Cry 6 gerist í ríki sem kallast Yara. Það ríki er samansett úr nokkrum eyjum í Karabíuhafinu og er því stýrt af grimmum einræðisherra. Eyríkið hefur verið undir ströngum viðskiptaþvingunum í áratugi og hefur það kennt íbúum að nýta það sem er fyrir hendi. Leikjavísir 12.10.2021 08:45 Deathloop: Sjaldan skemmtilegra að stráfella óvini Deathloop er sérlega vel heppnaður, skemmtilegur og krefjandi skot/hasar/ævintýra-leikur. Hann býr yfir áhugaverðri sögu en hann getur þó orðið smá einsleitur og á köflum er erfitt að ná áttum á því sem er að gerast. Leikjavísir 23.9.2021 08:45 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 8 ›
PSVR2: Barist, púslað og flúið undan risaeðlum Sýndarveruleikinn er kominn aftur, aftur og með honum fylgja tölvuleikir. Mikið af tölvuleikjum, bæði nýjum og gömlum sem hafa verið uppfærðir. Sony hóf nýverið sölu nýrrar kynslóðar sýndarveruleikabúnaðar sem kallast PSVR2. Leikjavísir 3.3.2023 10:09
PSVR2: Sýndarveruleiki Sony siglir skarpt af stað Sýndarveruleikinn er kominn aftur, aftur og með honum fylgja tölvuleikir. Mikið af tölvuleikjum, bæði nýjum og gömlum sem hafa verið uppfærðir. Sony hóf nýverið sölu nýrrar kynslóðar sýndarveruleikabúnaðar sem kallast PSVR2. Leikjavísir 2.3.2023 11:13
Horizon Call of the Mountain: Sýndarveruleikinn nær nýjum hæðum Horizon Call of the Mountain er leikur sem Sony gaf út samhliða nýjum sýndarveruleikabúnaði. Leikurinn sýnir mjög vel burði PSVR 2 og er í senn mjög skemmtilegur, þó klifrið geti verið of mikið. Leikjavísir 1.3.2023 08:01
Hogwarts Legacy: Upplifðu Hogwarts í allri sinni dýrð Hogwars Legacy er merkilega skemmtilegur leikur sem gefur spilurum kost á að upplifa galdraskólann fræga eins og aldrei fyrr. Leikurinn er vel heppnaður og auðvelt er að sökkva tugum klukkustunda í hann. Leikjavísir 18.2.2023 09:00
PSVR2: Er sýndarveruleiki loks að verða móðins? Nýr sýndarveruleikabúnaður Sony sem gefinn verður út í næstu viku er stórt og gott skref í því að gera sýndarveruleika loksins móðins í tölvuleikjaspilun. Búnaðurinn er hannaður til notkunar með PS5 leikjatölvum en mikilvægt verður að halda uppi áhuga í nokkur ár með góðum leikjum. Leikjavísir 16.2.2023 13:47
Forspoken: Skemmtilegur leikur, að leiðindum loknum Forspoken er nýr leikur frá Luminous Productions, sem er í eigu Square Enix. Hann fjallar um hina ungu og dularfullu Frey Holland, sem ratar á einhvern hátt inn í ævintýraheim sem heitir Athia en þar býr hún yfir miklum og undarlegum kröftum. Leikjavísir 8.2.2023 08:45
Bestu leikir ársins: Nokkrir gullmolar á annars fátæklegu ári Við fyrstu sýn virðist leikjaárið 2022 ekki hafa verið upp á marga fiska. En, þegar það er skoðað nánar sést að það er eiginlega bara rétt, fyrir utan örfáa gullmola var leikjaárið nokkuð lélegt. Leikjavísir 21.12.2022 08:00
Marvel's Spider-Man: Miles Morales - Enn ein vel heppnuð PC-útgáfa hjá Sony Spider-Man: Miles Morales er enn frekar góður leikur. Leikjadeild Sony hefur verið að stunda það að gefa út PlayStation leiki á PC að undanförnu og nú er komið að Miles Morales. Leikjavísir 30.11.2022 13:31
Call of Duty: Modern Warfare 2 - Hin fínasta upphitun fyrir Warzone 2 Það styttist í jólin og er verið að setja upp jólaljós út um allt. Eðli málsins samkvæmt fylgir nýr Call of Duty leikur aðdraganda jólanna en þetta árið er það Call of Duty: Modern Warfare 2 eða Skyldan kallar: Nútímahernaður tvö. Þótt leikurinn sé hinn fínasti er hann í rauninni bara upphitun fyrir Warzone 2 eða Warzone tvö. Leikjavísir 9.11.2022 08:46
God of War Ragnarök - Einn af bestu leikjum Miðgarðs Byrjum þetta einfalt. God of War Ragnarök er einhver besti leikur sem ég hef spilað. Starfsmönnum Santa Monica Studios tókst einhvern veginn að taka mjög góðan leik og gera framhald án þess að klúðra nokkru. Ég held svei mér þá að allt sé betra á milli leikja. Leikjavísir 3.11.2022 16:02
Jákvæðar breytingar í síðasta FIFA leik EA Sports FIFA 23 virkar að mörgu leyti sem ferskasti FIFA leikurinn í nokkur ár, sem er við hæfi þar sem þettar er síðasti FIFA leikur EA Sports. Það er nokkuð af jákvæðum breytingum á milli leikja og hann virkar raunverulegri en fyrri leikir. Leikjavísir 15.10.2022 10:00
The Last of Us Part I: Ekki einn besti leikur PlayStation að ástæðulausu Það er ekki að ástæðulausu að upprunaleg Last of Us sé af mörgum talinn einhver besti leikur sem gefinn hefur verið út á PlayStation. Þetta er einfaldlega klikkaður leikur og svei mér þá ef hann er ekki betri á PS5 en hann var á PS3. Leikjavísir 3.9.2022 09:00
Spider-Man Remastered: Spidey er enn frábær á PC Það hefur reynst Sony vel að gefa út leiki sína á PC nokkrum árum eftir upprunalega útgáfu. Það hefur hingað til verið gert við God of War, Days Gone og fleiri leiki en nú er komið að Köngulóarmanninum. Leikjavísir 10.8.2022 16:54
GTA V í PS5: Enn ein útgáfan og sú besta, aftur Grand Theft Auto 5 er kominn út í enn einni útgáfunni. Leikurinn kom fyrst út fyrir tæpum áratug en lifir enn góðu lífi og það er ástæða fyrir því að leikurinn er eins vinsæll og raunin er. Hann er einfaldlega góður, þó hann sé farinn að láta á sjá. Leikjavísir 29.3.2022 09:52
Elden Ring: Líklega minnst óþolandi leikur From Software, sem er gott Elden Ring, nýjasti leikur From Software, er nokkuð merkilegur. Þetta er fyrsti leikur fyrirtækisins sem gerist í opnum heimi. From Software tekst að halda anda SoulsBorne-leikjanna og í senn gera leikinn aðgengilegri. Leikjavísir 9.3.2022 08:46
Horizon Forbidden West: Í meistaraflokki opinna heima Horizon Forbidden West gefur Horizon Zero Dawn, forvera sínum, lítið eftir að mestu leyti. Vélmennarisaeðlur eru enn skemmtilegir óvinir, persónurnar vel talsettar og áhugaverðar og leikurinn lítur fáránlega vel út. Sagan hefur þó ekki fangað mig eins og HZD, þó hún sé áhugaverð. Leikjavísir 19.2.2022 09:00
Dying Light 2: Enn gaman að sparka dusilmennum og uppvakningum fram af húsþökum Dying Light 2 Stay Human er hinn fínasti framhaldsleikur sem bætir að mörgu leyti á grunni forvera síns. Það er enn ógeðslega gaman að sparka uppvakningum og vondum körlum af húsþökum. Leikjavísir 15.2.2022 08:45
Uncharted Legacy of Thieves Collection: Góðir leikir öðlast nýtt líf Nathan Drake er enn jafn skemmtilegur og hann var á síðasta áratug og ævintýri hans og félaga hans eru það sömuleiðis. Það er lítið annað en jákvætt að Uncharted-leikirnir öðlist nýtt líf. Leikjavísir 3.2.2022 08:46
Expeditions: Rome - Ekki besti leikur í heimi en þó skemmtilegur Expeditions Rome er skemmtilegur og góður herkænskuleikur sem byggir á því góða sem finna mátti í Expeditions Viking, forvera Rome. Í stað þess að herja á Breta fá spilarar nú að stýra herdeildum Rómar um víðan völl og berja á óvinum borgarinnar eilífu. Leikjavísir 28.1.2022 08:46
Bestu leikir ársins: Undarlegt leikjaár á enda komið Árið sem er nú að ljúka var svo sem ekkert að springa úr tölvuleikjum, ef svo má að orði komast og má færa rök fyrir því að skortur hafi verið á stórum leikjum þetta árið. 2020 sökkaði en þá fengum við þó fjölmarga frábæra leiki. Leikjavísir 21.12.2021 07:01
Battlefield 2042: Ókláraður og á köflum óspilandi Battlefield 2042 hefur valdið mér miklum vonbrigðum og hefur að mestu verið nánast óspilanlegur. Leikurinn er langt frá því að vera tilbúinn en hann hefur sína kosti og gæti jafnvel talist mjög efnilegur. Það vantar þó töluvert upp á enn sem komið er. Leikjavísir 24.11.2021 08:45
GTA Trilogy: Fóru framúr sjálfum sér „Fokk it. Þetta verður bara að duga.“ Þetta ímynda ég mér að forsvarsmenn Rockstar hafi sagt um nýútgefna endurgerð klassísku leikjanna GTA III (2001), GTA Vice City (2002) og GTA San Andreas (2004). Endurgerðin ber hinn einfalda og ljóðræna titil Grand Theft Auto: The Trilogy – The Definitive Edition. Leikjavísir 22.11.2021 11:50
Tíu ára útgáfa Skyrim: Féll aftur í gildru Bethesda Ég veit ekki hversu oft ég hef bjargað heiminum frá drekanum Alduin. Ég hef gert það sem nokkurs konar dreka-víkingur með sverð og skjöld, sem galdrakarl og sem bogamaður, svo eitthvað sé nefnt. Skyrim spilaði ég mjög mikið þegar hann kom út í nóvember 2011. Síðan þá, ekki svo mikið. Leikjavísir 18.11.2021 08:46
Call of Duty: Vanguard - Sama gamla uppskriftin en kakan góð Call of Duty: Vanguard er guðeinnveithvað-undi leikurinn í einni af vinsælli tölvuleikjaseríum heims. Fyrsti Call of Duty leikurinn kom út árið 2003 og fjallaði um seinni heimsstyrjöldina. Síðan þá hefur serían farið víðsvegar um heiminn og tíma og jafnvel farið út í geim. Nú er serían komin aftur til seinni heimsstyrjaldarinnar, aftur. Leikjavísir 10.11.2021 08:46
Guardians of the Galaxy: Hinir elskulegustu drullusokkar Marvel's Guardians of the Galaxy kemur skemmtilega á óvart. Saga leiksins og skemmtilegar persónur halda leiknum uppi en bardagakerfið getur verið svolítið einsleitt og þreytandi. Leikjavísir 5.11.2021 08:45
Age of Empires 4: Ef það er ekki bilað, ekki breyta því Framleiðendum Age of Empires IV tókst að gera svolítið sem hefur reynst mörgum erfitt í gegnum árin. Það er að gera nýjan leik í gamalli og gífurlega vinsælli leikjaseríu og takast það vel. Age of Empires IV er mögulega betri en AoE2. Leikjavísir 3.11.2021 08:46
Klassíkin: Freespace 2 Fyrir mörgum, mörgum árum, í sömu stjörnuþoku og við erum í núna, var ákveðin tegund tölvuleikja mjög vinsæl. Þeir tölvuleikir settu spilara í sæti geimflaugaorrustumanna, sem börðust með gleðipinna í einni hendi og hina á lyklaborði. Leikjavísir 26.10.2021 08:45
FIFA 22: Litlu breytingarnar skila keimlíkum en skemmtilegum leik FIFA 22 er kominn út, mörgum knattspyrnutölvuleikjaáhugamönnum til mikillar gleði. Það er sama hvað hver segir um leikjaseríuna sívinsælu og ágæti hennar. Ef þú hefur áhuga á fótbolta og tölvuleikjum, þá ertu að fara að spila nýjasta FIFA-leikinn þegar hann kemur út, í það minnsta af og til. Leikjavísir 22.10.2021 08:46
Far Cry 6: Byltingar er þörf Far Cry 6 gerist í ríki sem kallast Yara. Það ríki er samansett úr nokkrum eyjum í Karabíuhafinu og er því stýrt af grimmum einræðisherra. Eyríkið hefur verið undir ströngum viðskiptaþvingunum í áratugi og hefur það kennt íbúum að nýta það sem er fyrir hendi. Leikjavísir 12.10.2021 08:45
Deathloop: Sjaldan skemmtilegra að stráfella óvini Deathloop er sérlega vel heppnaður, skemmtilegur og krefjandi skot/hasar/ævintýra-leikur. Hann býr yfir áhugaverðri sögu en hann getur þó orðið smá einsleitur og á köflum er erfitt að ná áttum á því sem er að gerast. Leikjavísir 23.9.2021 08:45