Skattar og tollar

Fréttamynd

Mannréttindi manna sem ekki standa skil á sköttum

Mannréttindi þeirra sem hafa gerst sekir um skattalagabrot hafa verið töluvert í umræðunni undanfarin misseri. Sérstaklega sú tilhögun skattamála hér á landi að einstaklingar sem ekki telja rétt fram til skatts, eða svíkja undan skatti, geta staðið frammi fyrir því að sæta bæði álagi samkvæmt ákvörðun skattyfirvalda og refsingu eða sektargerð fyrir dómi í kjölfar ákæru.

Skoðun
Fréttamynd

Belja án rassgats

Fjármálaráðherra fannst nóg um verðið þegar hann keypti sér bjór á einu af mörgum gæðahótelum borgarinnar um þarsíðustu helgi.

Skoðun
Fréttamynd

Flest gjöld hækka um 2,5 prósent

Samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar fyrir næsta ár stendur til að hækka öll helstu gjöld sem Íslendingar greiða um 2,5 prósent um áramótin.

Innlent
Fréttamynd

Tekjur Íslendinga: Jón með 28,3 milljónir á mánuði

Jón Björnsson, fyrrverandi forstjóri Festar, er tekjuhæstur íslenskra forstjóra ef marka má tekjublað Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. Samkvæmt útreikningum blaðsins nema mánaðarlaun Jóns á árinu 2018 28,363 milljónum króna. Næst launahæstur er forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, Kári Stefánsson með 27,514 milljónir á mánuði.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Tollkvóti fyrir lambahryggi ekki opnaður

Þetta kemur fram í tilkynningu frá atvinnuvegaráðuneytinu en þar segir að rannsókn nefndarinnar undanfarna daga hafi leitt í ljós að skilyrði 65. greinar A búvörulaga eru ekki uppfyllt.

Innlent
Fréttamynd

Útgáfa tekjublaða sumarsins í uppnámi

Töluverð óvissa ríkir um hvort hægt verður að gefa út tekjublöð í sumar en enn er ekki vitað hvaða upplýsingar munu koma fram í álagningarskrám. Mikið er í húfi fyrir þá fjölmiðla sem gefa út, bæði hvað varðar sölu og auglýsýsingar.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Minni offita, færri krabbameinstilfelli

Þúsund færri krabbameinstilfelli kæmu upp á Íslandi ef dregið yrði úr offþyngd landsmanna og segir framkvæmdastjóri hjá Krabbameinsfélaginu að sykurskattur geti þannig komið að góðum notum í baráttunni við krabbamein.

Innlent
Fréttamynd

Skattsvik námu 80 milljörðum

Starfshópur á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytisins áætlar að á árunum 2010 til 2013 hafi skattsvik numið um 80 milljörðum króna af árlegu tekjutapi ríkis og sveitarfélaga á tímabilinu.

Innlent
Fréttamynd

Grænir skattar eru loftslagsmál

Til að takast á við hamfarahlýnun þurfum við margs konar lausnir. Ein þeirra er ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að koma á fót grænum sköttum sem hvetja til umhverfisvænni ákvarðana. Þetta er mikilvæg loftslagsaðgerð sem markar vatnaskil.

Skoðun
Fréttamynd

Uppeldið

Stjórnmálamenn lifa margir hverjir í þeim misskilningi að það sé hlutverk þeirra að ala þjóð sína upp og venja hana á góða siði. Þannig er einstaklingum ekki treyst til að velja hvernig þeir haga lífi sínu, það þarf að velja fyrir þá.

Skoðun