Skattar og tollar Útlensk Ísey ódýrari en íslensk Ísey Ísey skyr er ódýrara í Finnlandi og Bretlandi en á Íslandi. Viðskipti innlent 22.8.2019 14:15 Krefjast þess að tillögur um skattalækkanir fyrir lágtekjufólk líti dagsins ljós Miðstjórn Alþýðusambands Íslands segir að þolinmæðin sé nú á þrotum hvað varðar tillögur ríkisstjórnarinnar um skattalækkanir fyrir lágtekjufólk. Innlent 21.8.2019 16:30 Ritstjóri Tekjublaðsins segir um viðkvæmar upplýsingar að ræða Trausti deilir ekki einarðri andstöðu Björgvins fyrrum kollega síns gegn birtingu upplýsinganna. Viðskipti innlent 20.8.2019 13:08 Tekjur Íslendinga: Tekjur bankastjóra allt að 5,8 milljónir á mánuði Arnar Scheving Thorsteinsson fjármálastjóri er tekjuhæsti starfsmaður fjármálafyrirtækis árið 2018, samkvæmt útreikningum Tekjublaðs Frjálsrar verslunar. Í blaðinu er Arnar sagður hafa 9,590 milljónir króna í mánaðartekjur á síðasta ári. Viðskipti innlent 20.8.2019 12:36 Tekjur Íslendinga: Katrín Tanja trónir enn á toppnum Crossfitstjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir, er tekjuhæsti íslenski íþróttamaðurinn annað árið í röð ef marka má tekjublað Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. Viðskipti innlent 20.8.2019 10:30 Tekjur Íslendinga: Jón með 28,3 milljónir á mánuði Jón Björnsson, fyrrverandi forstjóri Festar, er tekjuhæstur íslenskra forstjóra ef marka má tekjublað Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. Samkvæmt útreikningum blaðsins nema mánaðarlaun Jóns á árinu 2018 28,363 milljónum króna. Næst launahæstur er forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, Kári Stefánsson með 27,514 milljónir á mánuði. Viðskipti innlent 20.8.2019 09:45 Sjólaskipabræður ákærðir fyrir 514 milljóna króna skattsvik Héraðssaksóknari hefur ákært bræðurna Guðmund Steinar Jónsson og Harald Reyni Jónsson fyrir stórfelld skattalagabrot. Innlent 2.8.2019 11:19 Tollkvóti fyrir lambahryggi ekki opnaður Þetta kemur fram í tilkynningu frá atvinnuvegaráðuneytinu en þar segir að rannsókn nefndarinnar undanfarna daga hafi leitt í ljós að skilyrði 65. greinar A búvörulaga eru ekki uppfyllt. Innlent 1.8.2019 15:57 Persónuvernd tekur ekki afstöðu til útgáfu tekjublaða Útgáfa tekjublaða hefur verið í uppnámi í ljósi breytinga sem Ríkisskattstjóri fyrirhugaði á framsetningu upplýsinga í álagningarskrám, og frestun á birtingu þeirra. Innlent 12.7.2019 14:58 Fasteignagjöld víða hækkað ríflega frá 2013 Fasteignagjöld á íbúðarhúsnæði í 15 stærstu sveitarfélögum landsins hafa í mörgum tilfellum hækkað mikið á síðustu sex árum og í sumum tilfellum hafa þau meira en tvöfaldast. Viðskipti innlent 12.7.2019 10:43 Útgáfa tekjublaða sumarsins í uppnámi Töluverð óvissa ríkir um hvort hægt verður að gefa út tekjublöð í sumar en enn er ekki vitað hvaða upplýsingar munu koma fram í álagningarskrám. Mikið er í húfi fyrir þá fjölmiðla sem gefa út, bæði hvað varðar sölu og auglýsýsingar. Viðskipti innlent 5.7.2019 02:01 Minni offita, færri krabbameinstilfelli Þúsund færri krabbameinstilfelli kæmu upp á Íslandi ef dregið yrði úr offþyngd landsmanna og segir framkvæmdastjóri hjá Krabbameinsfélaginu að sykurskattur geti þannig komið að góðum notum í baráttunni við krabbamein. Innlent 3.7.2019 17:59 Sykurskatturinn sterkur gegn krabbameinum af völdum offitu Offita veldur nú fleiri tilvikum algengra krabbameina í Bretlandi en reykingar samkvæmt samtökunum Cancer Research UK. Innlent 3.7.2019 13:16 Grunur um að skattkerfið sé misnotað í skipulagðri glæpastarfsemi Milljarðar króna sem eiga að fara í ríkissjóð tapast á ári hverju vegna kennitölumisnotkunar íslenskra fyrirtækja. Viðskipti innlent 3.7.2019 07:22 Enn óútskýrð skattheimta á foreldra langveikra barna Það myndi kosta ríkissjóð 20 milljónir á ári og sveitarfélögin yrðu af 23 milljónum í formi lægra útsvars ef greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna yrðu undanskildar tekjuskatti. Innlent 1.7.2019 02:02 Skattsvik námu 80 milljörðum Starfshópur á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytisins áætlar að á árunum 2010 til 2013 hafi skattsvik numið um 80 milljörðum króna af árlegu tekjutapi ríkis og sveitarfélaga á tímabilinu. Innlent 1.7.2019 02:02 Áætluð skattsvik yfir þriggja ára tímabil um 80 milljarðar á ári Fjármálaáætlun til ársins 2023 er gert ráð fyrir hertari aðgerðum á sviði skattaskila sem gætu skilað um einum milljarði í ríkissjóð frá árinu 2020. Innlent 30.6.2019 14:47 Ósammála um sykurskatt: Hugmyndin ákveðin uppgjöf og friðþæging Þingmennirnir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Ólafur Þór Gunnarsson voru gestir Kristjáns Kristjánssonar í þættinum Sprengisandi í morgun ásamt framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda, Ólafi Stephensen. Innlent 30.6.2019 11:51 Sykurskatturinn hjálpar til að draga úr líkum á krabbameini Krabbameinsfélagið styður hugmyndir ráðherra um sérstakan sykurskatt á gosdrykki og sælgæti. Segir næringarfræðingur að það megi koma í veg fyrir að þúsund manns fái krabbamein á næstu 30 árum. Innlent 29.6.2019 02:02 Krefja ráðuneytið um gögn og útreikninga að baki „hæpnum fullyrðingum“ heilbrigðisráðherra Félag atvinnurekenda (FA) hefur farið fram á það á grundvelli upplýsingalaga að heilbrigðisráðuneytið afhendi félaginu öll þau gögn og útreikninga sem liggja að baki ítrekuðum fullyrðingum Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra um gosdrykkjaneyslu Íslendinga. Innlent 27.6.2019 20:53 Uppeldið Stjórnmálamenn lifa margir hverjir í þeim misskilningi að það sé hlutverk þeirra að ala þjóð sína upp og venja hana á góða siði. Þannig er einstaklingum ekki treyst til að velja hvernig þeir haga lífi sínu, það þarf að velja fyrir þá. Skoðun 27.6.2019 07:12 Telur sykurskatt í þágu sérhagsmuna Aðgerðaáætlun til að minnka sykurneyslu sem starfshópur ráðherra kemur til með að skoða gerir ráð fyrir skatti á gosdrykki og sælgæti. Formaður Viðreisnar segir sérstakt að mismuna milli vörutegunda og það megi treysta ríkisstjórninni að styðja MS. Innlent 27.6.2019 02:01 Grænir skattar eru loftslagsmál Til að takast á við hamfarahlýnun þurfum við margs konar lausnir. Ein þeirra er ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að koma á fót grænum sköttum sem hvetja til umhverfisvænni ákvarðana. Þetta er mikilvæg loftslagsaðgerð sem markar vatnaskil. Skoðun 27.6.2019 07:54 Telja Svandísi kynda undir bál fitufordóma Samtök um líkamsvirðingu ósátt við það í hvaða átt umræðan um sykurskatt er að þróast. Innlent 26.6.2019 16:15 Sykurskattur styðji við ósjálfbært heilbrigðiskerfi Oft hefur verið þörf á að sporna við sykurneyslu en nú er nauðsyn að mati landlæknis. Innlent 26.6.2019 11:15 „Alltaf verið að skattleggja okkur vegna óhófs annarra“ Brynjar Níelsson segir að sykurskattur fari aldrei í gegnum þingflokk Sjálfstæðisflokksins. Innlent 26.6.2019 11:02 Vilja breyta hegðun með skattlagningu Aðgerðaáætlunin var gerð að beiðni Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra og nú á að skipa starfshóp til að innleiða hana. Innlent 26.6.2019 02:01 Ráðamenn telja sér trú um að þeir taki þátt í baráttu gegn offitu með sykurskatti Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, er ekki sannfærður um kosti sykurskatts. Innlent 25.6.2019 21:01 Fjörutíu og sex þjóðríki og borgir hafa innleitt sykurskatt Fjörutíu og sex þjóðríki og borgir á heimsvísu hafa innleitt sykurskatt til að draga úr sykurneyslu. Yfirlæknir hjartagáttar Landspítalans segir að hækkun virðisaukaskatts á sykruð matvæli hér á landi sé þarft skref og löngu tímabært. Innlent 25.6.2019 17:52 SI óttast óhagræði af sykurskatti Samtök iðnaðarins mótmæla þeim tillögum Embættis landlæknis að auka skattheimtu á sykraða og ósykraða gosdrykki auk sælgætis til að draga úr sykurneyslu landsmanna. Viðskipti innlent 25.6.2019 16:10 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 27 28 … 29 ›
Útlensk Ísey ódýrari en íslensk Ísey Ísey skyr er ódýrara í Finnlandi og Bretlandi en á Íslandi. Viðskipti innlent 22.8.2019 14:15
Krefjast þess að tillögur um skattalækkanir fyrir lágtekjufólk líti dagsins ljós Miðstjórn Alþýðusambands Íslands segir að þolinmæðin sé nú á þrotum hvað varðar tillögur ríkisstjórnarinnar um skattalækkanir fyrir lágtekjufólk. Innlent 21.8.2019 16:30
Ritstjóri Tekjublaðsins segir um viðkvæmar upplýsingar að ræða Trausti deilir ekki einarðri andstöðu Björgvins fyrrum kollega síns gegn birtingu upplýsinganna. Viðskipti innlent 20.8.2019 13:08
Tekjur Íslendinga: Tekjur bankastjóra allt að 5,8 milljónir á mánuði Arnar Scheving Thorsteinsson fjármálastjóri er tekjuhæsti starfsmaður fjármálafyrirtækis árið 2018, samkvæmt útreikningum Tekjublaðs Frjálsrar verslunar. Í blaðinu er Arnar sagður hafa 9,590 milljónir króna í mánaðartekjur á síðasta ári. Viðskipti innlent 20.8.2019 12:36
Tekjur Íslendinga: Katrín Tanja trónir enn á toppnum Crossfitstjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir, er tekjuhæsti íslenski íþróttamaðurinn annað árið í röð ef marka má tekjublað Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. Viðskipti innlent 20.8.2019 10:30
Tekjur Íslendinga: Jón með 28,3 milljónir á mánuði Jón Björnsson, fyrrverandi forstjóri Festar, er tekjuhæstur íslenskra forstjóra ef marka má tekjublað Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. Samkvæmt útreikningum blaðsins nema mánaðarlaun Jóns á árinu 2018 28,363 milljónum króna. Næst launahæstur er forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, Kári Stefánsson með 27,514 milljónir á mánuði. Viðskipti innlent 20.8.2019 09:45
Sjólaskipabræður ákærðir fyrir 514 milljóna króna skattsvik Héraðssaksóknari hefur ákært bræðurna Guðmund Steinar Jónsson og Harald Reyni Jónsson fyrir stórfelld skattalagabrot. Innlent 2.8.2019 11:19
Tollkvóti fyrir lambahryggi ekki opnaður Þetta kemur fram í tilkynningu frá atvinnuvegaráðuneytinu en þar segir að rannsókn nefndarinnar undanfarna daga hafi leitt í ljós að skilyrði 65. greinar A búvörulaga eru ekki uppfyllt. Innlent 1.8.2019 15:57
Persónuvernd tekur ekki afstöðu til útgáfu tekjublaða Útgáfa tekjublaða hefur verið í uppnámi í ljósi breytinga sem Ríkisskattstjóri fyrirhugaði á framsetningu upplýsinga í álagningarskrám, og frestun á birtingu þeirra. Innlent 12.7.2019 14:58
Fasteignagjöld víða hækkað ríflega frá 2013 Fasteignagjöld á íbúðarhúsnæði í 15 stærstu sveitarfélögum landsins hafa í mörgum tilfellum hækkað mikið á síðustu sex árum og í sumum tilfellum hafa þau meira en tvöfaldast. Viðskipti innlent 12.7.2019 10:43
Útgáfa tekjublaða sumarsins í uppnámi Töluverð óvissa ríkir um hvort hægt verður að gefa út tekjublöð í sumar en enn er ekki vitað hvaða upplýsingar munu koma fram í álagningarskrám. Mikið er í húfi fyrir þá fjölmiðla sem gefa út, bæði hvað varðar sölu og auglýsýsingar. Viðskipti innlent 5.7.2019 02:01
Minni offita, færri krabbameinstilfelli Þúsund færri krabbameinstilfelli kæmu upp á Íslandi ef dregið yrði úr offþyngd landsmanna og segir framkvæmdastjóri hjá Krabbameinsfélaginu að sykurskattur geti þannig komið að góðum notum í baráttunni við krabbamein. Innlent 3.7.2019 17:59
Sykurskatturinn sterkur gegn krabbameinum af völdum offitu Offita veldur nú fleiri tilvikum algengra krabbameina í Bretlandi en reykingar samkvæmt samtökunum Cancer Research UK. Innlent 3.7.2019 13:16
Grunur um að skattkerfið sé misnotað í skipulagðri glæpastarfsemi Milljarðar króna sem eiga að fara í ríkissjóð tapast á ári hverju vegna kennitölumisnotkunar íslenskra fyrirtækja. Viðskipti innlent 3.7.2019 07:22
Enn óútskýrð skattheimta á foreldra langveikra barna Það myndi kosta ríkissjóð 20 milljónir á ári og sveitarfélögin yrðu af 23 milljónum í formi lægra útsvars ef greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna yrðu undanskildar tekjuskatti. Innlent 1.7.2019 02:02
Skattsvik námu 80 milljörðum Starfshópur á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytisins áætlar að á árunum 2010 til 2013 hafi skattsvik numið um 80 milljörðum króna af árlegu tekjutapi ríkis og sveitarfélaga á tímabilinu. Innlent 1.7.2019 02:02
Áætluð skattsvik yfir þriggja ára tímabil um 80 milljarðar á ári Fjármálaáætlun til ársins 2023 er gert ráð fyrir hertari aðgerðum á sviði skattaskila sem gætu skilað um einum milljarði í ríkissjóð frá árinu 2020. Innlent 30.6.2019 14:47
Ósammála um sykurskatt: Hugmyndin ákveðin uppgjöf og friðþæging Þingmennirnir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Ólafur Þór Gunnarsson voru gestir Kristjáns Kristjánssonar í þættinum Sprengisandi í morgun ásamt framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda, Ólafi Stephensen. Innlent 30.6.2019 11:51
Sykurskatturinn hjálpar til að draga úr líkum á krabbameini Krabbameinsfélagið styður hugmyndir ráðherra um sérstakan sykurskatt á gosdrykki og sælgæti. Segir næringarfræðingur að það megi koma í veg fyrir að þúsund manns fái krabbamein á næstu 30 árum. Innlent 29.6.2019 02:02
Krefja ráðuneytið um gögn og útreikninga að baki „hæpnum fullyrðingum“ heilbrigðisráðherra Félag atvinnurekenda (FA) hefur farið fram á það á grundvelli upplýsingalaga að heilbrigðisráðuneytið afhendi félaginu öll þau gögn og útreikninga sem liggja að baki ítrekuðum fullyrðingum Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra um gosdrykkjaneyslu Íslendinga. Innlent 27.6.2019 20:53
Uppeldið Stjórnmálamenn lifa margir hverjir í þeim misskilningi að það sé hlutverk þeirra að ala þjóð sína upp og venja hana á góða siði. Þannig er einstaklingum ekki treyst til að velja hvernig þeir haga lífi sínu, það þarf að velja fyrir þá. Skoðun 27.6.2019 07:12
Telur sykurskatt í þágu sérhagsmuna Aðgerðaáætlun til að minnka sykurneyslu sem starfshópur ráðherra kemur til með að skoða gerir ráð fyrir skatti á gosdrykki og sælgæti. Formaður Viðreisnar segir sérstakt að mismuna milli vörutegunda og það megi treysta ríkisstjórninni að styðja MS. Innlent 27.6.2019 02:01
Grænir skattar eru loftslagsmál Til að takast á við hamfarahlýnun þurfum við margs konar lausnir. Ein þeirra er ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að koma á fót grænum sköttum sem hvetja til umhverfisvænni ákvarðana. Þetta er mikilvæg loftslagsaðgerð sem markar vatnaskil. Skoðun 27.6.2019 07:54
Telja Svandísi kynda undir bál fitufordóma Samtök um líkamsvirðingu ósátt við það í hvaða átt umræðan um sykurskatt er að þróast. Innlent 26.6.2019 16:15
Sykurskattur styðji við ósjálfbært heilbrigðiskerfi Oft hefur verið þörf á að sporna við sykurneyslu en nú er nauðsyn að mati landlæknis. Innlent 26.6.2019 11:15
„Alltaf verið að skattleggja okkur vegna óhófs annarra“ Brynjar Níelsson segir að sykurskattur fari aldrei í gegnum þingflokk Sjálfstæðisflokksins. Innlent 26.6.2019 11:02
Vilja breyta hegðun með skattlagningu Aðgerðaáætlunin var gerð að beiðni Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra og nú á að skipa starfshóp til að innleiða hana. Innlent 26.6.2019 02:01
Ráðamenn telja sér trú um að þeir taki þátt í baráttu gegn offitu með sykurskatti Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, er ekki sannfærður um kosti sykurskatts. Innlent 25.6.2019 21:01
Fjörutíu og sex þjóðríki og borgir hafa innleitt sykurskatt Fjörutíu og sex þjóðríki og borgir á heimsvísu hafa innleitt sykurskatt til að draga úr sykurneyslu. Yfirlæknir hjartagáttar Landspítalans segir að hækkun virðisaukaskatts á sykruð matvæli hér á landi sé þarft skref og löngu tímabært. Innlent 25.6.2019 17:52
SI óttast óhagræði af sykurskatti Samtök iðnaðarins mótmæla þeim tillögum Embættis landlæknis að auka skattheimtu á sykraða og ósykraða gosdrykki auk sælgætis til að draga úr sykurneyslu landsmanna. Viðskipti innlent 25.6.2019 16:10