Samgönguslys

Fréttamynd

Mann­leg mis­tök or­sök strands við Helgu­vík

Orsök strands sementsflutningaskipsins Fjordvik, sem strandaði við Helguvík þann 3. nóvember 2018, eru mistök við stjórn skipsins sem rekja má til ófullnægjandi undirbúnings og samráðs milli hafnsögumanns og skipstjóra varðandi siglingu þess.

Innlent
Fréttamynd

Á­rekstur á Suður­lands­vegi

Einn er sagður slasaður eftir að stór bíll og fólksbíll rákust saman á Suðurlandsvegi, milli Selfoss og Hveragerðis, skömmu fyrir klukkan 11 í dag.

Innlent
Fréttamynd

Ekið á 12 ára dreng

Hvers kyns umferðalagabrot- og óhöpp settu svip á störf lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gær.

Innlent
Fréttamynd

Alvarlega slasaður eftir vélhjólaslys

Karlmaður á fimmtugsaldri var fluttur alvarlega slasaður á bráðamóttöku Landspítalans í gærkvöldi eftir vélhjólaslys á mótorkrossbrautinni í Garðaflóa við Akranes.

Innlent
Fréttamynd

Árekstrar á Reykjanesbrautinni

Tveir voru fluttir minniháttar slasaðir á slysadeild eftir árekstur jeppa og bíls á Reykjanesbrautinni nærri Mjóddinni síðdegis í dag.

Innlent