Samgönguslys Bíll alelda eftir veltu og tveir slasaðir Bílvelta varð á þjóðvegi 1 við Bægisá í Hörgársveitá þriðja tímanum í dag. Innlent 6.11.2020 15:56 Einn fluttur til skoðunar eftir árekstur á Arnarneshæð Einn var fluttur á slysadeild til skoðunar eftir árekstur á Arnarneshæð í kvöld. Innlent 31.10.2020 21:29 Lenti vél Icelandair án heimildar eftir óhapp á Keflavíkurflugvelli Rannsóknarnefnd samgönguslysa rannsakar nú tvö atvik sem komu upp á Keflavíkurflugvelli eftir að sjúkraflugvél rann út af flugbrautarenda sem varð til þess að flugvöllurinn lokaðist. Innlent 29.10.2020 22:10 Ungmenni flutt á sjúkrahús eftir bílveltu Fjögur 17 ára ungmenni voru flutt til aðhlynningar á Sjúkrahúsið á Akureyri eftir bílveltu í nótt. Innlent 29.10.2020 06:27 Þreyttur eftir langt flug fjölskyldunnar morguninn fyrir banaslysið Ökumaður bíls sem hafnaði út af við bæinn Gröf á Snæfellsnesi í október í fyrra, með þeim afleiðingum að einn lést, sofnaði sennilega undir stýri. Innlent 26.10.2020 15:32 Fjögur ungmenni á slysadeild eftir árekstur í Kópavogi Bíl var ekið gegn rauðu ljósi yfir gatnamót og inn í hlið bifreiðar með fjórum ungmennum undir lögaldri um borð á tólfta tímanum í gærkvöldi. Ungmennin voru flutt á bráðadeild en upplýsingar um meiðsli þeirra liggja ekki fyrir, að sögn lögreglu. Innlent 24.10.2020 07:29 Þriggja bíla árekstur á Reykjanesbraut Þriggja bíla árekstur varð á Reykjanesbraut til móts við Garðahraun á fimmta tímanum í dag. Innlent 21.10.2020 16:55 Ekki nógu mikil árvekni orsakaði strand Ópals Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur að orsök strands farþegaskipsins Ópals við Lundey í febrúar á þessu ári hafi verið sú að mikilvæg árvekni við stjórn skipsins hafi ekki verið viðhöfð í aðdraganda strandsins. Innlent 21.10.2020 09:00 Fjögur ungmenni flutt á sjúkrahús eftir bílveltu í Eyjafirði Fjögur ungmenni voru flutt á Sjúkrahúsið á Akureyri eftir bílveltu á malarkafla á Hólavegi, Innarlega í Eyjafirði, skömmu eftir miðnætti. Innlent 16.10.2020 08:24 Vörubíll valt milli Hveragerðis og Selfoss Lokað hefur verið fyrir umferð um Suðurlandsveg í austurátt við Kotströnd eftir að vörubíll valt á þriðja tímanum. Innlent 15.10.2020 15:20 Vörubíll á hliðina á mótum Suðurlandsvegar og Þrengslavegar Einhverjar lokanir eru á mótum Suðurlandsvegar og Þrenglsavegar sem stendur vegna umferðaróhapps. Innlent 14.10.2020 14:16 Nafn mannsins sem lést í umferðarslysi við Heydalsveg Nafn mannsins sem lést í umferðarslysi við Heydalsveg þann 4. október var Halldór Erlendsson. Innlent 13.10.2020 13:43 Harmar vantraustsyfirlýsingu Snigla Forstjóri Vegagerðarinnar harmar vantraustsyfirlýsingu sem stjórn Snigla, samtök áhugamanna um öruggan akstur bifhjóla, lýstu yfir á hendur stofnuninni og Bergþóru Þorkelsdóttur, forstjóra hennar, í vikunni. Innlent 10.10.2020 09:58 Lýsa yfir „fullkomnu vantrausti“ á Vegagerðina Stjórn Snigla bifhjólasamtaka lýsir yfir „fullkomnu vantrausti“ til Vegagerðarinnar og forstjóra hennar, Bergþóru Þorkelsdóttur, í kjölfar umfjöllunar fréttaskýringaþáttarins Kveiks um ástand vegakerfis á Íslandi í kvöld. Innlent 8.10.2020 23:49 Léleg lýsing og mikill snjór gerði flugmönnum erfitt fyrir þegar vélin rann út af Innlent 6.10.2020 17:55 Malbikið á Kjalarnesi stóðst alls ekki kröfur Miklu munaði á að malbik sem lagt var á kafla á Kjalarnesi í sumar stæðist kröfur. Tveir létust á hálu malbikinu í sumar og leiða niðurstöður rannsóknar í ljós að hvorki kröfum um hemlunarviðnám hafi verið fullnægt né kröfum um holrýmd. Kaflinn hefur verið malbikaður upp á nýtt. Innlent 6.10.2020 17:09 Einn fluttur á slysadeild eftir umferðaróhapp í Hvalfirði Umferðaróhapp varð í Hvalfirði um klukkan 12:30 í dag. Innlent 5.10.2020 12:53 Banaslys við Heydalsveg Karlmaður á sextugsaldri lést eftir að bifreið sem hann var í hafnaði utan vegar við Heydalsveg. Innlent 4.10.2020 15:15 „Ég skil ekki hvernig þú lifðir þetta af“ „Ég sagði strax að mamma hefði vakað yfir mér og kippt í mig. Ef bíllinn hefði hitt mig eins og hundinn þá væri ég ekki hér,“ segir Jóhanna Ásmundsdóttir, kennari á Akureyri. Innlent 3.10.2020 09:05 Þakklát fyrir að tennurnar séu heilar „Þetta hefði getað farið miklu verr en þetta hefði líklega farið betur ef ég hefði verið með hjálm,“ segir Chantelle Carey danshöfundur í samtali við Vísi. Lífið 30.9.2020 15:30 Ekið á barn á reiðhjóli í Njarðvík Ekið var á barn, sem var á reiðhjóli, á Njarðvíkurbraut. Drengurinn sem um ræðir fann til verkja og var fluttur með sjúkrabifreið á Landspítala. Innlent 28.9.2020 10:43 Um 60 kindur drápust eftir bílveltu Fjárflutningabíll valt í gær á Dynjandisheiði með þeim afleiðingum að um 60 fjár ýmist drápust eða voru aflífaðar á staðnum eftir slysið. Innlent 23.9.2020 11:30 Hlaut banvæna áverka eftir að hafa verið með bílbeltið undir handarkrika Farþegi jepplings sem lést í árekstri á Borgarfjarðarbraut á síðasta ári var með bílbeltið ranglega spennt. Hafði hann sett axlarbeltið undir handarkrikann og í árekstrinum hlotið banvæna brjóst- og kviðarholsáverka. Innlent 18.9.2020 07:52 Fluttur með sjúkraflugi suður eftir alvarlegt slys í Önundarfirði Alvarlegt slys varð í spennistöð Orkubús Vestfjarða á fjórða tímanum í dag. Einn var fluttur slasaður með sjúkrabíl til Ísafjarðar en var skömmu síðar fluttur með sjúkraflugi Mýflugs suður til Reykjavíkur. Straumleysi varð í Önundarfirði eftir að slysið varð og er verið að skoða aðstæður. Innlent 17.9.2020 17:33 Fimm milljóna styrkur í rannsóknir samgönguslysa Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra mætti í morgun á lögreglustöðina á Selfossi til að undirrita samning um að Lögreglan á Suðurlandi haldi áfram að sinna rannsóknum ökutækja úr alvarlegum umferðarslysum um land allt. Innlent 17.9.2020 10:13 Bílslys á Snæfellsnesi: Einn fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út nú fyrir skömmu vegna bílslyss á Snæfellsnesi. Innlent 13.9.2020 15:56 Ölvaður ökumaður olli umferðaróhappi Ölvaður ökumaður olli umferðaróhappi í miðbæ Reykjavíkur á tólfta tímanum í gærkvöldi. Innlent 11.9.2020 06:14 Bíll á hliðina eftir árekstur á Flókagötu Bíll fór á hliðina eftir árekstur tveggja bíla við gatnamót Flókagötu og Snorrabrautar í morgun. Innlent 10.9.2020 08:43 Var vakandi alla nóttina fyrir slysið við Tjarnarvelli Ökumaður bíls sem lenti í hörðum árekstri á Reykjanesbraut í október 2018 hafði verið vakandi alla nóttina áður en slysið varð og sennilegt er að hann hafi sofnað við aksturinn. Innlent 5.9.2020 18:28 Flutt með sjúkraflugi eftir bílveltu Kona var flutt á Landspítalann í Reykjavík með sjúkraflugi frá Sauðárkróki eftir að bíll hennar lenti utan vegar á þjóðvegi 1, skammt frá bænum Stóru-Giljá í Austur-Húnavatnssýslu. Mbl greindi fyrst frá. Innlent 1.9.2020 13:43 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 34 … 43 ›
Bíll alelda eftir veltu og tveir slasaðir Bílvelta varð á þjóðvegi 1 við Bægisá í Hörgársveitá þriðja tímanum í dag. Innlent 6.11.2020 15:56
Einn fluttur til skoðunar eftir árekstur á Arnarneshæð Einn var fluttur á slysadeild til skoðunar eftir árekstur á Arnarneshæð í kvöld. Innlent 31.10.2020 21:29
Lenti vél Icelandair án heimildar eftir óhapp á Keflavíkurflugvelli Rannsóknarnefnd samgönguslysa rannsakar nú tvö atvik sem komu upp á Keflavíkurflugvelli eftir að sjúkraflugvél rann út af flugbrautarenda sem varð til þess að flugvöllurinn lokaðist. Innlent 29.10.2020 22:10
Ungmenni flutt á sjúkrahús eftir bílveltu Fjögur 17 ára ungmenni voru flutt til aðhlynningar á Sjúkrahúsið á Akureyri eftir bílveltu í nótt. Innlent 29.10.2020 06:27
Þreyttur eftir langt flug fjölskyldunnar morguninn fyrir banaslysið Ökumaður bíls sem hafnaði út af við bæinn Gröf á Snæfellsnesi í október í fyrra, með þeim afleiðingum að einn lést, sofnaði sennilega undir stýri. Innlent 26.10.2020 15:32
Fjögur ungmenni á slysadeild eftir árekstur í Kópavogi Bíl var ekið gegn rauðu ljósi yfir gatnamót og inn í hlið bifreiðar með fjórum ungmennum undir lögaldri um borð á tólfta tímanum í gærkvöldi. Ungmennin voru flutt á bráðadeild en upplýsingar um meiðsli þeirra liggja ekki fyrir, að sögn lögreglu. Innlent 24.10.2020 07:29
Þriggja bíla árekstur á Reykjanesbraut Þriggja bíla árekstur varð á Reykjanesbraut til móts við Garðahraun á fimmta tímanum í dag. Innlent 21.10.2020 16:55
Ekki nógu mikil árvekni orsakaði strand Ópals Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur að orsök strands farþegaskipsins Ópals við Lundey í febrúar á þessu ári hafi verið sú að mikilvæg árvekni við stjórn skipsins hafi ekki verið viðhöfð í aðdraganda strandsins. Innlent 21.10.2020 09:00
Fjögur ungmenni flutt á sjúkrahús eftir bílveltu í Eyjafirði Fjögur ungmenni voru flutt á Sjúkrahúsið á Akureyri eftir bílveltu á malarkafla á Hólavegi, Innarlega í Eyjafirði, skömmu eftir miðnætti. Innlent 16.10.2020 08:24
Vörubíll valt milli Hveragerðis og Selfoss Lokað hefur verið fyrir umferð um Suðurlandsveg í austurátt við Kotströnd eftir að vörubíll valt á þriðja tímanum. Innlent 15.10.2020 15:20
Vörubíll á hliðina á mótum Suðurlandsvegar og Þrengslavegar Einhverjar lokanir eru á mótum Suðurlandsvegar og Þrenglsavegar sem stendur vegna umferðaróhapps. Innlent 14.10.2020 14:16
Nafn mannsins sem lést í umferðarslysi við Heydalsveg Nafn mannsins sem lést í umferðarslysi við Heydalsveg þann 4. október var Halldór Erlendsson. Innlent 13.10.2020 13:43
Harmar vantraustsyfirlýsingu Snigla Forstjóri Vegagerðarinnar harmar vantraustsyfirlýsingu sem stjórn Snigla, samtök áhugamanna um öruggan akstur bifhjóla, lýstu yfir á hendur stofnuninni og Bergþóru Þorkelsdóttur, forstjóra hennar, í vikunni. Innlent 10.10.2020 09:58
Lýsa yfir „fullkomnu vantrausti“ á Vegagerðina Stjórn Snigla bifhjólasamtaka lýsir yfir „fullkomnu vantrausti“ til Vegagerðarinnar og forstjóra hennar, Bergþóru Þorkelsdóttur, í kjölfar umfjöllunar fréttaskýringaþáttarins Kveiks um ástand vegakerfis á Íslandi í kvöld. Innlent 8.10.2020 23:49
Léleg lýsing og mikill snjór gerði flugmönnum erfitt fyrir þegar vélin rann út af Innlent 6.10.2020 17:55
Malbikið á Kjalarnesi stóðst alls ekki kröfur Miklu munaði á að malbik sem lagt var á kafla á Kjalarnesi í sumar stæðist kröfur. Tveir létust á hálu malbikinu í sumar og leiða niðurstöður rannsóknar í ljós að hvorki kröfum um hemlunarviðnám hafi verið fullnægt né kröfum um holrýmd. Kaflinn hefur verið malbikaður upp á nýtt. Innlent 6.10.2020 17:09
Einn fluttur á slysadeild eftir umferðaróhapp í Hvalfirði Umferðaróhapp varð í Hvalfirði um klukkan 12:30 í dag. Innlent 5.10.2020 12:53
Banaslys við Heydalsveg Karlmaður á sextugsaldri lést eftir að bifreið sem hann var í hafnaði utan vegar við Heydalsveg. Innlent 4.10.2020 15:15
„Ég skil ekki hvernig þú lifðir þetta af“ „Ég sagði strax að mamma hefði vakað yfir mér og kippt í mig. Ef bíllinn hefði hitt mig eins og hundinn þá væri ég ekki hér,“ segir Jóhanna Ásmundsdóttir, kennari á Akureyri. Innlent 3.10.2020 09:05
Þakklát fyrir að tennurnar séu heilar „Þetta hefði getað farið miklu verr en þetta hefði líklega farið betur ef ég hefði verið með hjálm,“ segir Chantelle Carey danshöfundur í samtali við Vísi. Lífið 30.9.2020 15:30
Ekið á barn á reiðhjóli í Njarðvík Ekið var á barn, sem var á reiðhjóli, á Njarðvíkurbraut. Drengurinn sem um ræðir fann til verkja og var fluttur með sjúkrabifreið á Landspítala. Innlent 28.9.2020 10:43
Um 60 kindur drápust eftir bílveltu Fjárflutningabíll valt í gær á Dynjandisheiði með þeim afleiðingum að um 60 fjár ýmist drápust eða voru aflífaðar á staðnum eftir slysið. Innlent 23.9.2020 11:30
Hlaut banvæna áverka eftir að hafa verið með bílbeltið undir handarkrika Farþegi jepplings sem lést í árekstri á Borgarfjarðarbraut á síðasta ári var með bílbeltið ranglega spennt. Hafði hann sett axlarbeltið undir handarkrikann og í árekstrinum hlotið banvæna brjóst- og kviðarholsáverka. Innlent 18.9.2020 07:52
Fluttur með sjúkraflugi suður eftir alvarlegt slys í Önundarfirði Alvarlegt slys varð í spennistöð Orkubús Vestfjarða á fjórða tímanum í dag. Einn var fluttur slasaður með sjúkrabíl til Ísafjarðar en var skömmu síðar fluttur með sjúkraflugi Mýflugs suður til Reykjavíkur. Straumleysi varð í Önundarfirði eftir að slysið varð og er verið að skoða aðstæður. Innlent 17.9.2020 17:33
Fimm milljóna styrkur í rannsóknir samgönguslysa Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra mætti í morgun á lögreglustöðina á Selfossi til að undirrita samning um að Lögreglan á Suðurlandi haldi áfram að sinna rannsóknum ökutækja úr alvarlegum umferðarslysum um land allt. Innlent 17.9.2020 10:13
Bílslys á Snæfellsnesi: Einn fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út nú fyrir skömmu vegna bílslyss á Snæfellsnesi. Innlent 13.9.2020 15:56
Ölvaður ökumaður olli umferðaróhappi Ölvaður ökumaður olli umferðaróhappi í miðbæ Reykjavíkur á tólfta tímanum í gærkvöldi. Innlent 11.9.2020 06:14
Bíll á hliðina eftir árekstur á Flókagötu Bíll fór á hliðina eftir árekstur tveggja bíla við gatnamót Flókagötu og Snorrabrautar í morgun. Innlent 10.9.2020 08:43
Var vakandi alla nóttina fyrir slysið við Tjarnarvelli Ökumaður bíls sem lenti í hörðum árekstri á Reykjanesbraut í október 2018 hafði verið vakandi alla nóttina áður en slysið varð og sennilegt er að hann hafi sofnað við aksturinn. Innlent 5.9.2020 18:28
Flutt með sjúkraflugi eftir bílveltu Kona var flutt á Landspítalann í Reykjavík með sjúkraflugi frá Sauðárkróki eftir að bíll hennar lenti utan vegar á þjóðvegi 1, skammt frá bænum Stóru-Giljá í Austur-Húnavatnssýslu. Mbl greindi fyrst frá. Innlent 1.9.2020 13:43