Samgönguslys Sakfelldur fyrir manndráp af gáleysi en heldur ökuréttindum fyrir mistök Landsréttur staðfesti í dag dóm yfir karlmanni fyrir manndráp af gáleysi í október 2018. Var hann sakfelldur fyrir að hafa ekið bíl sínum yfir á rangan vegarhelming á Reykjanesbraut í Hafnarfirði með þeim afleiðingum að árekstur varð við bíl sem kom úr gagnstæðri átt. Innlent 4.12.2020 16:31 Rak skúffu vörubíls í brú Umferðaróhapp varð á mótum Vesturlandsvegar og Suðurlandsvegar skömmu eftir klukkan átta í morgun þegar skúffa vörubíls rakst í brúna þegar ekið var undir hana. Innlent 2.12.2020 13:33 Með réttarstöðu sakbornings eftir veltuna í Öxnadal Ökumaður bíls sem valt út af þjóðveginum í Öxnadal í Hörgársveit fyrr í mánuðinum hefur réttarstöðu sakbornings. Innlent 23.11.2020 13:58 „Glæfralegur“ framúrakstur og langt yfir hámarkshraða rétt fyrir banaslysið Ökumaður jeppa sem ók aftan á bíl við framúrakstur á Þingvallavegi sumarið 2018, með þeim afleiðingum að farþegi í síðarnefnda bílnum lést, var allt að 50 kílómetrum yfir hámarkshraða þegar slysið varð. Innlent 23.11.2020 09:35 Árekstur á Sæbraut Tveir sendibílar rákust saman á mótum Sæbrautar og Kringlumýrarbrautar skömmu fyrir klukkan níu í morgun. Innlent 21.11.2020 09:06 Orsakir banaslyssins við Viðborðssel þríþættar Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur að ökumaður bíls sem ekið var á gangandi vegfarenda á Suðurlandsvegi við Viðborðssel með þeim afleiðingum að hann lést hafi ekið of hratt miðað við aðstæður. Innlent 19.11.2020 11:08 Hvorugur ökumanna talinn alvarlega slasaður Tveir bílar rákust saman í Ártúnsbrekkunni, á akreinum þar sem ekið er í vesturátt, um klukkan 13:30 í dag. Innlent 17.11.2020 14:03 Árekstur í Ártúnsbrekku Árekstur varð í Ártúnsbrekku á leið til austurs um hádegisbil í dag. Miklar biðraðir hafa myndast vegna þessa. Innlent 17.11.2020 12:29 Enn ekki náðst að ræða við fólkið í bílnum Lögregla hefur enn ekki náð að ræða við karl og konu sem lentu í alvarlegu bílslysi í Öxnadal í Hörgársveit fyrr í mánuðinum. Innlent 17.11.2020 11:58 Eldsneytisþurrð talin hafa orsakað flugslysið mannskæða við Múlakot Eldsneytisþurrð á hreyflum flugvélarinnar orsakaði flugslysið sem varð þremur að bana nærri flugvellinum í Múlakoti í Fljótshlíð sumarið 2019. Innlent 16.11.2020 13:23 Átta kerti til minningar um þau sem hafa látist í ár Alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa er í dag. Innlent 15.11.2020 13:21 Átta hafa látið lífið í umferðinni á árinu Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa verður sunnudaginn 15. nóvember. Átta hafa látist í umferðinni það sem af er ári en sex létust í fyrra. Innlent 11.11.2020 16:31 Hafa hvorki getað rætt við ökumann né farþega Karl og kona sem lentu í alvarlegu umferðarslysi í Öxnadal í Hörgársveit á föstudag liggja enn mikið slösuð á sjúkrahúsi. Innlent 9.11.2020 13:32 Fjórir slasaðir eftir umferðarslys á Suðurlandi Fjórir slösuðust þegar bíll valt og hafnaði utan vegar milli Selfoss og Hellu. Innlent 8.11.2020 10:48 Bíll alelda eftir veltu og tveir slasaðir Bílvelta varð á þjóðvegi 1 við Bægisá í Hörgársveitá þriðja tímanum í dag. Innlent 6.11.2020 15:56 Einn fluttur til skoðunar eftir árekstur á Arnarneshæð Einn var fluttur á slysadeild til skoðunar eftir árekstur á Arnarneshæð í kvöld. Innlent 31.10.2020 21:29 Lenti vél Icelandair án heimildar eftir óhapp á Keflavíkurflugvelli Rannsóknarnefnd samgönguslysa rannsakar nú tvö atvik sem komu upp á Keflavíkurflugvelli eftir að sjúkraflugvél rann út af flugbrautarenda sem varð til þess að flugvöllurinn lokaðist. Innlent 29.10.2020 22:10 Ungmenni flutt á sjúkrahús eftir bílveltu Fjögur 17 ára ungmenni voru flutt til aðhlynningar á Sjúkrahúsið á Akureyri eftir bílveltu í nótt. Innlent 29.10.2020 06:27 Þreyttur eftir langt flug fjölskyldunnar morguninn fyrir banaslysið Ökumaður bíls sem hafnaði út af við bæinn Gröf á Snæfellsnesi í október í fyrra, með þeim afleiðingum að einn lést, sofnaði sennilega undir stýri. Innlent 26.10.2020 15:32 Fjögur ungmenni á slysadeild eftir árekstur í Kópavogi Bíl var ekið gegn rauðu ljósi yfir gatnamót og inn í hlið bifreiðar með fjórum ungmennum undir lögaldri um borð á tólfta tímanum í gærkvöldi. Ungmennin voru flutt á bráðadeild en upplýsingar um meiðsli þeirra liggja ekki fyrir, að sögn lögreglu. Innlent 24.10.2020 07:29 Þriggja bíla árekstur á Reykjanesbraut Þriggja bíla árekstur varð á Reykjanesbraut til móts við Garðahraun á fimmta tímanum í dag. Innlent 21.10.2020 16:55 Ekki nógu mikil árvekni orsakaði strand Ópals Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur að orsök strands farþegaskipsins Ópals við Lundey í febrúar á þessu ári hafi verið sú að mikilvæg árvekni við stjórn skipsins hafi ekki verið viðhöfð í aðdraganda strandsins. Innlent 21.10.2020 09:00 Fjögur ungmenni flutt á sjúkrahús eftir bílveltu í Eyjafirði Fjögur ungmenni voru flutt á Sjúkrahúsið á Akureyri eftir bílveltu á malarkafla á Hólavegi, Innarlega í Eyjafirði, skömmu eftir miðnætti. Innlent 16.10.2020 08:24 Vörubíll valt milli Hveragerðis og Selfoss Lokað hefur verið fyrir umferð um Suðurlandsveg í austurátt við Kotströnd eftir að vörubíll valt á þriðja tímanum. Innlent 15.10.2020 15:20 Vörubíll á hliðina á mótum Suðurlandsvegar og Þrengslavegar Einhverjar lokanir eru á mótum Suðurlandsvegar og Þrenglsavegar sem stendur vegna umferðaróhapps. Innlent 14.10.2020 14:16 Nafn mannsins sem lést í umferðarslysi við Heydalsveg Nafn mannsins sem lést í umferðarslysi við Heydalsveg þann 4. október var Halldór Erlendsson. Innlent 13.10.2020 13:43 Harmar vantraustsyfirlýsingu Snigla Forstjóri Vegagerðarinnar harmar vantraustsyfirlýsingu sem stjórn Snigla, samtök áhugamanna um öruggan akstur bifhjóla, lýstu yfir á hendur stofnuninni og Bergþóru Þorkelsdóttur, forstjóra hennar, í vikunni. Innlent 10.10.2020 09:58 Lýsa yfir „fullkomnu vantrausti“ á Vegagerðina Stjórn Snigla bifhjólasamtaka lýsir yfir „fullkomnu vantrausti“ til Vegagerðarinnar og forstjóra hennar, Bergþóru Þorkelsdóttur, í kjölfar umfjöllunar fréttaskýringaþáttarins Kveiks um ástand vegakerfis á Íslandi í kvöld. Innlent 8.10.2020 23:49 Léleg lýsing og mikill snjór gerði flugmönnum erfitt fyrir þegar vélin rann út af Innlent 6.10.2020 17:55 Malbikið á Kjalarnesi stóðst alls ekki kröfur Miklu munaði á að malbik sem lagt var á kafla á Kjalarnesi í sumar stæðist kröfur. Tveir létust á hálu malbikinu í sumar og leiða niðurstöður rannsóknar í ljós að hvorki kröfum um hemlunarviðnám hafi verið fullnægt né kröfum um holrýmd. Kaflinn hefur verið malbikaður upp á nýtt. Innlent 6.10.2020 17:09 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 34 … 43 ›
Sakfelldur fyrir manndráp af gáleysi en heldur ökuréttindum fyrir mistök Landsréttur staðfesti í dag dóm yfir karlmanni fyrir manndráp af gáleysi í október 2018. Var hann sakfelldur fyrir að hafa ekið bíl sínum yfir á rangan vegarhelming á Reykjanesbraut í Hafnarfirði með þeim afleiðingum að árekstur varð við bíl sem kom úr gagnstæðri átt. Innlent 4.12.2020 16:31
Rak skúffu vörubíls í brú Umferðaróhapp varð á mótum Vesturlandsvegar og Suðurlandsvegar skömmu eftir klukkan átta í morgun þegar skúffa vörubíls rakst í brúna þegar ekið var undir hana. Innlent 2.12.2020 13:33
Með réttarstöðu sakbornings eftir veltuna í Öxnadal Ökumaður bíls sem valt út af þjóðveginum í Öxnadal í Hörgársveit fyrr í mánuðinum hefur réttarstöðu sakbornings. Innlent 23.11.2020 13:58
„Glæfralegur“ framúrakstur og langt yfir hámarkshraða rétt fyrir banaslysið Ökumaður jeppa sem ók aftan á bíl við framúrakstur á Þingvallavegi sumarið 2018, með þeim afleiðingum að farþegi í síðarnefnda bílnum lést, var allt að 50 kílómetrum yfir hámarkshraða þegar slysið varð. Innlent 23.11.2020 09:35
Árekstur á Sæbraut Tveir sendibílar rákust saman á mótum Sæbrautar og Kringlumýrarbrautar skömmu fyrir klukkan níu í morgun. Innlent 21.11.2020 09:06
Orsakir banaslyssins við Viðborðssel þríþættar Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur að ökumaður bíls sem ekið var á gangandi vegfarenda á Suðurlandsvegi við Viðborðssel með þeim afleiðingum að hann lést hafi ekið of hratt miðað við aðstæður. Innlent 19.11.2020 11:08
Hvorugur ökumanna talinn alvarlega slasaður Tveir bílar rákust saman í Ártúnsbrekkunni, á akreinum þar sem ekið er í vesturátt, um klukkan 13:30 í dag. Innlent 17.11.2020 14:03
Árekstur í Ártúnsbrekku Árekstur varð í Ártúnsbrekku á leið til austurs um hádegisbil í dag. Miklar biðraðir hafa myndast vegna þessa. Innlent 17.11.2020 12:29
Enn ekki náðst að ræða við fólkið í bílnum Lögregla hefur enn ekki náð að ræða við karl og konu sem lentu í alvarlegu bílslysi í Öxnadal í Hörgársveit fyrr í mánuðinum. Innlent 17.11.2020 11:58
Eldsneytisþurrð talin hafa orsakað flugslysið mannskæða við Múlakot Eldsneytisþurrð á hreyflum flugvélarinnar orsakaði flugslysið sem varð þremur að bana nærri flugvellinum í Múlakoti í Fljótshlíð sumarið 2019. Innlent 16.11.2020 13:23
Átta kerti til minningar um þau sem hafa látist í ár Alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa er í dag. Innlent 15.11.2020 13:21
Átta hafa látið lífið í umferðinni á árinu Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa verður sunnudaginn 15. nóvember. Átta hafa látist í umferðinni það sem af er ári en sex létust í fyrra. Innlent 11.11.2020 16:31
Hafa hvorki getað rætt við ökumann né farþega Karl og kona sem lentu í alvarlegu umferðarslysi í Öxnadal í Hörgársveit á föstudag liggja enn mikið slösuð á sjúkrahúsi. Innlent 9.11.2020 13:32
Fjórir slasaðir eftir umferðarslys á Suðurlandi Fjórir slösuðust þegar bíll valt og hafnaði utan vegar milli Selfoss og Hellu. Innlent 8.11.2020 10:48
Bíll alelda eftir veltu og tveir slasaðir Bílvelta varð á þjóðvegi 1 við Bægisá í Hörgársveitá þriðja tímanum í dag. Innlent 6.11.2020 15:56
Einn fluttur til skoðunar eftir árekstur á Arnarneshæð Einn var fluttur á slysadeild til skoðunar eftir árekstur á Arnarneshæð í kvöld. Innlent 31.10.2020 21:29
Lenti vél Icelandair án heimildar eftir óhapp á Keflavíkurflugvelli Rannsóknarnefnd samgönguslysa rannsakar nú tvö atvik sem komu upp á Keflavíkurflugvelli eftir að sjúkraflugvél rann út af flugbrautarenda sem varð til þess að flugvöllurinn lokaðist. Innlent 29.10.2020 22:10
Ungmenni flutt á sjúkrahús eftir bílveltu Fjögur 17 ára ungmenni voru flutt til aðhlynningar á Sjúkrahúsið á Akureyri eftir bílveltu í nótt. Innlent 29.10.2020 06:27
Þreyttur eftir langt flug fjölskyldunnar morguninn fyrir banaslysið Ökumaður bíls sem hafnaði út af við bæinn Gröf á Snæfellsnesi í október í fyrra, með þeim afleiðingum að einn lést, sofnaði sennilega undir stýri. Innlent 26.10.2020 15:32
Fjögur ungmenni á slysadeild eftir árekstur í Kópavogi Bíl var ekið gegn rauðu ljósi yfir gatnamót og inn í hlið bifreiðar með fjórum ungmennum undir lögaldri um borð á tólfta tímanum í gærkvöldi. Ungmennin voru flutt á bráðadeild en upplýsingar um meiðsli þeirra liggja ekki fyrir, að sögn lögreglu. Innlent 24.10.2020 07:29
Þriggja bíla árekstur á Reykjanesbraut Þriggja bíla árekstur varð á Reykjanesbraut til móts við Garðahraun á fimmta tímanum í dag. Innlent 21.10.2020 16:55
Ekki nógu mikil árvekni orsakaði strand Ópals Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur að orsök strands farþegaskipsins Ópals við Lundey í febrúar á þessu ári hafi verið sú að mikilvæg árvekni við stjórn skipsins hafi ekki verið viðhöfð í aðdraganda strandsins. Innlent 21.10.2020 09:00
Fjögur ungmenni flutt á sjúkrahús eftir bílveltu í Eyjafirði Fjögur ungmenni voru flutt á Sjúkrahúsið á Akureyri eftir bílveltu á malarkafla á Hólavegi, Innarlega í Eyjafirði, skömmu eftir miðnætti. Innlent 16.10.2020 08:24
Vörubíll valt milli Hveragerðis og Selfoss Lokað hefur verið fyrir umferð um Suðurlandsveg í austurátt við Kotströnd eftir að vörubíll valt á þriðja tímanum. Innlent 15.10.2020 15:20
Vörubíll á hliðina á mótum Suðurlandsvegar og Þrengslavegar Einhverjar lokanir eru á mótum Suðurlandsvegar og Þrenglsavegar sem stendur vegna umferðaróhapps. Innlent 14.10.2020 14:16
Nafn mannsins sem lést í umferðarslysi við Heydalsveg Nafn mannsins sem lést í umferðarslysi við Heydalsveg þann 4. október var Halldór Erlendsson. Innlent 13.10.2020 13:43
Harmar vantraustsyfirlýsingu Snigla Forstjóri Vegagerðarinnar harmar vantraustsyfirlýsingu sem stjórn Snigla, samtök áhugamanna um öruggan akstur bifhjóla, lýstu yfir á hendur stofnuninni og Bergþóru Þorkelsdóttur, forstjóra hennar, í vikunni. Innlent 10.10.2020 09:58
Lýsa yfir „fullkomnu vantrausti“ á Vegagerðina Stjórn Snigla bifhjólasamtaka lýsir yfir „fullkomnu vantrausti“ til Vegagerðarinnar og forstjóra hennar, Bergþóru Þorkelsdóttur, í kjölfar umfjöllunar fréttaskýringaþáttarins Kveiks um ástand vegakerfis á Íslandi í kvöld. Innlent 8.10.2020 23:49
Léleg lýsing og mikill snjór gerði flugmönnum erfitt fyrir þegar vélin rann út af Innlent 6.10.2020 17:55
Malbikið á Kjalarnesi stóðst alls ekki kröfur Miklu munaði á að malbik sem lagt var á kafla á Kjalarnesi í sumar stæðist kröfur. Tveir létust á hálu malbikinu í sumar og leiða niðurstöður rannsóknar í ljós að hvorki kröfum um hemlunarviðnám hafi verið fullnægt né kröfum um holrýmd. Kaflinn hefur verið malbikaður upp á nýtt. Innlent 6.10.2020 17:09