Jafnréttismál Bein útsending: Jafnrétti til útflutnings Ráðstefnan Jafnrétti til útflutnings sem er á vegum utanríkisráðuneytisins, Uppbyggingarsjóðs EES, Portúgal og Noregs hefst í dag. Þar verður kynnt hvað íslensk samtök og stofnanir hafa upp á að bjóða. Hvaða leiðir hafa verið farnar og hvaða aðferðir þróaðar sem skilað hafa árangri í jafnréttisbaráttunni hér á landi. Innlent 31.10.2019 08:26 Húmor beitt til mats á menningu vinnustaða Fjögur íslensk fyrirtæki eru aðilar að Jafnréttisvísi Capacent. Verkefnið felst í því að meta stöðu jafnréttis í fyrirtækjum og að fyrirtæki setji sér markmið í jafnréttismálum. Fleiri stofnanir og fyrirtæki standa nú í aðildarviðræðum. Innlent 31.10.2019 02:34 Skilur ekki hvernig Íslandsbanki geti verið hreyfiafl til góðra verka í jafnréttismálum Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, segist ekki skilja hvernig orðið banki og jafnrétti geti átt heima í sömu setningu. Innlent 28.10.2019 16:23 Samfélagsleg ábyrgð Mér finnst frábært þegar fyrirtæki setja upp kynjagleraugun með gagnrýnum hætti og kveðja "auglýsingar hjá fjölmiðlum sem bjóða upp á afgerandi kynjahalla“ svo vitnað sé í markaðs- og samskiptastjóra Íslandsbanka. Skoðun 28.10.2019 15:46 Lykilatriði að stefna Íslandsbanka hreyfi ekki við ritstjórnarlegu sjálfstæði Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra segir að tryggt þurfi að vera að stefna Íslandsbanka að auglýsa ekki hjá fjölmiðlum með afgerandi kynjahalla hafi ekki áhrif á ritstjórnarlegt frelsi fjölmiðla. Innlent 28.10.2019 09:12 „Það er ekki þannig að það hafi aldrei fundist hæf kona“ Hulda Ragnheiður Árnadóttir, formaður Félags kvenna í atvinnulífinu, telur að til sé fjöldi kvenna í atvinnulífinu hér á landi sem gegnt geti starfi forstjóra skráðs fyrirtækis í Kauphöll Íslands. Enga konu má finna í þeim hópi. Til þess að breyta því segir Hulda að horfa verði til fleiri þátta en hefðbundið er þegar forstjórar eru ráðnir. Viðskipti innlent 27.10.2019 11:04 Ísland ekki lengur á toppi lista um jafnrétti og öryggi kvenna Á nýjum alþjóðlegum lista yfir jafnrétti og öryggi kvenna fellur Ísland úr fyrsta sæti niður í það fimmta. Áhrifin eru mest í atvinnuþátttöku og kynjaskiptingu á þjóðþinginu. Þá fellur öryggi skarplega. Sérfræðingur hjá Jafnréttisstofu segir of snemmt að fullyrða að bakslag hafi komið í jafnréttisbaráttuna. Innlent 26.10.2019 07:42 Sífellt fleiri strákar svo háðir grófu klámi að þeir þurfa rislyf um tvítugt Sífellt fleiri dæmi eru um að strákar séu orðnir svo háðir grófu klámi að þeir þurfa á rislyfjum að halda um tvítugt. Tveir af hverjum þremur strákum í tíunda bekk horfir einu sinni í viku eða oftar á klám. Innlent 25.10.2019 20:16 Kvenréttindafélagið fagnar framtaki Íslandsbanka Kvenréttindafélag Íslands segist fagna framtaki Íslandsbanka að að færa viðskipti sín til þeirra fjölmiðla og fyrirtækja sem búi ekki við afgerandi kynjahalla. Þetta kemur fram í ályktun félagsins. Innlent 25.10.2019 14:30 Væri ekki nær að baka köku? Íslandsbanki hefur ákveðið að taka upp fjögur skref heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna og taka upp ábyrgari viðskiptahætti, m.a. á sviði umhverfis- og jafnréttismála. Skoðun 25.10.2019 11:34 Varhugaverð vegferð Vegurinn til heljar er oftast varðaður góðum ásetningi og vafalaust hefur Íslandsbanki hin ágætustu markmið með því að "kveðja auglýsingar hjá fjölmiðlum sem bjóða upp á afgerandi kynjahalla,“ svo vitnað sé í markaðs- og samskiptastjóra bankans. Skoðun 25.10.2019 07:30 Ekki horft til kynjajafnræðis í inn- og útlánum Íslandsbanka Aðeins sé verið að horfa til þess hvaðan bankinn kaupi þjónustu. Viðskipti innlent 24.10.2019 17:47 Ófaglærðar verkakonur beri þyngstu byrðarnar Starfsgreinasambandið skorar á hið opinbera að koma af heilum hug til samningaviðræðna um laun og vinnuaðstæður verkafólks í þeirra ranni. Innlent 24.10.2019 16:35 Ritstjórnarvald ríkisins Útspil Íslandsbanka um að úthýsa fjölmiðlum sem fullnægja ekki skilyrðum bankans um kynjajafnrétti vekur athygli. Ákvörðunin byggir á sjónarmiðum um samfélagsábyrgð. Skoðun 24.10.2019 16:00 Mér er hugsað til þín í dag, kæra kona Á þessum kvennafrídegi verður mér hugsað til allskonar kvenna út um allan heim. Skoðun 24.10.2019 14:30 Út klukkan 14:56 Í dag geng ég út klukkan 14:56. Í dag er dagur til að sýna samstöðu kvenna og þakka fyrir baráttu þeirra sem á undan okkur hafa komið. Skoðun 24.10.2019 14:38 Kona Magnúsar skipstjóra skrifar Fyrir ykkur sem vitið ekki hver ég er... þá er ég gift honum Magnúsi Guðjóns skipstjóra og kennara við Tækniskólann og svo er ég dóttir hans Árna Vill rafvirkja. Skoðun 24.10.2019 13:24 Funduðu um jafnréttismál á kvennafrídeginum Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, boðaði í dag til fundar í ráðherranefnd um jafnréttismál. Innlent 24.10.2019 12:11 Hvenær náum við jafnrétti á vinnumarkaði? Til hamingju með daginn! Á þessum degi fyrir 44 árum lögðu konur niður launuð sem ólaunuð störf til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags kvenna. Skoðun 24.10.2019 11:45 Íslandsbanki setur viðskiptabann á karllæga fjölmiðla Búið að flagga tiltekna fjölmiðla. Viðskipti innlent 24.10.2019 08:00 Tillaga um kvennakvóta í stað kynjakvóta samþykkt Ein breytingatillaga var lögð fram á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar en hún beinist að Skuldbindandi reglum um aðferðir við val á framboðslista. Innlent 19.10.2019 16:02 Segir að framgangur kvenna í stjórnmálum sé enn að mörgu leyti undir körlum kominn Haukur segir að ofbeldið sé vinnustaðatengt en hið sálfræðilega ofbeldi sé að mestu bundið við árásir á samfélagsmiðlum. Innlent 18.10.2019 13:23 „Leyfið ykkur að klúðra meiriháttar og blómstrið síðan, systur“ Mannlegur breyskleiki og mistök voru óskarsverðlaunaleikkonunni ofarlega í huga þegar hún flutti ræðu á árlegri samkomu leikkvenna í Hollywood. Lífið 16.10.2019 14:48 Konur fengu loksins að mæta á fótboltaleik í Íran Gærdagurinn var ansi merkilegur í Íran því í fyrsta skipti í áratugi var konum hleypt inn á knattspyrnuleik í landinu. Fótbolti 11.10.2019 09:57 Kynferðisbrot og mansal þrífist enn innan friðargæslunnar Ekkert einasta friðargæsluverkefni á vegum Sameinuðu þjóðanna er laust við spillingu eða ofbeldi af hálfu friðargæsluliða. Þetta segir fyrrverandi starfsmaður Sameinuðu þjóðanna sem kom upp um mannréttindabrot friðargæsluliða í Bosníu. Innlent 10.10.2019 20:12 Konur verði að fá að taka þátt í samningaviðræðum um frið Pia Hansson, forstöðukona Höfða friðarseturs, segir að það sé lykilatriði að einnig verði horft til sjónarmiða kvenna í friðarumleitunum. Innlent 10.10.2019 13:48 Enginn hefur beðið Ólínu afsökunar Þingvallanefnd hefur beðið ríkislögmann að semja um bætur við Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur sem sótti um starf þjóðgarðsvarðar, vegna þess að jafnréttislög voru brotin. Spurt er um ábyrgð formanns nefndarinnar. Innlent 7.10.2019 07:00 Konur mega nú gista einar á hótelum í Sádi-Arabíu Ógift erlend pör munu nú geta leigt hótelherbergi saman í Sádi-Arabíu en það hefur ekki staðið til boða hingað til. Breytingin er hluti af nýju ferðaleyfi fyrir erlenda ríkisborgara sem verið er að koma á laggirnar Erlent 6.10.2019 22:15 Í Val verður alltaf hlúð vel að kvennaíþróttum Valskonur urðu nýverið Íslandsmeistarar í knattspyrnu og er Valur fyrsta félagið sem er handhafi titilsins í handbolta, fótbolta og körfubolta. Sport 30.9.2019 02:00 Bein útsending: Kvendómarar í boltagreinum – áskoranir og tækifæri Fyrirlestur um kvendómara í boltagreinum fer fram í Háskólanum í Reykjavík í hádeginu í dag. Körfubolti 26.9.2019 10:49 « ‹ 28 29 30 31 32 33 34 35 … 35 ›
Bein útsending: Jafnrétti til útflutnings Ráðstefnan Jafnrétti til útflutnings sem er á vegum utanríkisráðuneytisins, Uppbyggingarsjóðs EES, Portúgal og Noregs hefst í dag. Þar verður kynnt hvað íslensk samtök og stofnanir hafa upp á að bjóða. Hvaða leiðir hafa verið farnar og hvaða aðferðir þróaðar sem skilað hafa árangri í jafnréttisbaráttunni hér á landi. Innlent 31.10.2019 08:26
Húmor beitt til mats á menningu vinnustaða Fjögur íslensk fyrirtæki eru aðilar að Jafnréttisvísi Capacent. Verkefnið felst í því að meta stöðu jafnréttis í fyrirtækjum og að fyrirtæki setji sér markmið í jafnréttismálum. Fleiri stofnanir og fyrirtæki standa nú í aðildarviðræðum. Innlent 31.10.2019 02:34
Skilur ekki hvernig Íslandsbanki geti verið hreyfiafl til góðra verka í jafnréttismálum Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, segist ekki skilja hvernig orðið banki og jafnrétti geti átt heima í sömu setningu. Innlent 28.10.2019 16:23
Samfélagsleg ábyrgð Mér finnst frábært þegar fyrirtæki setja upp kynjagleraugun með gagnrýnum hætti og kveðja "auglýsingar hjá fjölmiðlum sem bjóða upp á afgerandi kynjahalla“ svo vitnað sé í markaðs- og samskiptastjóra Íslandsbanka. Skoðun 28.10.2019 15:46
Lykilatriði að stefna Íslandsbanka hreyfi ekki við ritstjórnarlegu sjálfstæði Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra segir að tryggt þurfi að vera að stefna Íslandsbanka að auglýsa ekki hjá fjölmiðlum með afgerandi kynjahalla hafi ekki áhrif á ritstjórnarlegt frelsi fjölmiðla. Innlent 28.10.2019 09:12
„Það er ekki þannig að það hafi aldrei fundist hæf kona“ Hulda Ragnheiður Árnadóttir, formaður Félags kvenna í atvinnulífinu, telur að til sé fjöldi kvenna í atvinnulífinu hér á landi sem gegnt geti starfi forstjóra skráðs fyrirtækis í Kauphöll Íslands. Enga konu má finna í þeim hópi. Til þess að breyta því segir Hulda að horfa verði til fleiri þátta en hefðbundið er þegar forstjórar eru ráðnir. Viðskipti innlent 27.10.2019 11:04
Ísland ekki lengur á toppi lista um jafnrétti og öryggi kvenna Á nýjum alþjóðlegum lista yfir jafnrétti og öryggi kvenna fellur Ísland úr fyrsta sæti niður í það fimmta. Áhrifin eru mest í atvinnuþátttöku og kynjaskiptingu á þjóðþinginu. Þá fellur öryggi skarplega. Sérfræðingur hjá Jafnréttisstofu segir of snemmt að fullyrða að bakslag hafi komið í jafnréttisbaráttuna. Innlent 26.10.2019 07:42
Sífellt fleiri strákar svo háðir grófu klámi að þeir þurfa rislyf um tvítugt Sífellt fleiri dæmi eru um að strákar séu orðnir svo háðir grófu klámi að þeir þurfa á rislyfjum að halda um tvítugt. Tveir af hverjum þremur strákum í tíunda bekk horfir einu sinni í viku eða oftar á klám. Innlent 25.10.2019 20:16
Kvenréttindafélagið fagnar framtaki Íslandsbanka Kvenréttindafélag Íslands segist fagna framtaki Íslandsbanka að að færa viðskipti sín til þeirra fjölmiðla og fyrirtækja sem búi ekki við afgerandi kynjahalla. Þetta kemur fram í ályktun félagsins. Innlent 25.10.2019 14:30
Væri ekki nær að baka köku? Íslandsbanki hefur ákveðið að taka upp fjögur skref heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna og taka upp ábyrgari viðskiptahætti, m.a. á sviði umhverfis- og jafnréttismála. Skoðun 25.10.2019 11:34
Varhugaverð vegferð Vegurinn til heljar er oftast varðaður góðum ásetningi og vafalaust hefur Íslandsbanki hin ágætustu markmið með því að "kveðja auglýsingar hjá fjölmiðlum sem bjóða upp á afgerandi kynjahalla,“ svo vitnað sé í markaðs- og samskiptastjóra bankans. Skoðun 25.10.2019 07:30
Ekki horft til kynjajafnræðis í inn- og útlánum Íslandsbanka Aðeins sé verið að horfa til þess hvaðan bankinn kaupi þjónustu. Viðskipti innlent 24.10.2019 17:47
Ófaglærðar verkakonur beri þyngstu byrðarnar Starfsgreinasambandið skorar á hið opinbera að koma af heilum hug til samningaviðræðna um laun og vinnuaðstæður verkafólks í þeirra ranni. Innlent 24.10.2019 16:35
Ritstjórnarvald ríkisins Útspil Íslandsbanka um að úthýsa fjölmiðlum sem fullnægja ekki skilyrðum bankans um kynjajafnrétti vekur athygli. Ákvörðunin byggir á sjónarmiðum um samfélagsábyrgð. Skoðun 24.10.2019 16:00
Mér er hugsað til þín í dag, kæra kona Á þessum kvennafrídegi verður mér hugsað til allskonar kvenna út um allan heim. Skoðun 24.10.2019 14:30
Út klukkan 14:56 Í dag geng ég út klukkan 14:56. Í dag er dagur til að sýna samstöðu kvenna og þakka fyrir baráttu þeirra sem á undan okkur hafa komið. Skoðun 24.10.2019 14:38
Kona Magnúsar skipstjóra skrifar Fyrir ykkur sem vitið ekki hver ég er... þá er ég gift honum Magnúsi Guðjóns skipstjóra og kennara við Tækniskólann og svo er ég dóttir hans Árna Vill rafvirkja. Skoðun 24.10.2019 13:24
Funduðu um jafnréttismál á kvennafrídeginum Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, boðaði í dag til fundar í ráðherranefnd um jafnréttismál. Innlent 24.10.2019 12:11
Hvenær náum við jafnrétti á vinnumarkaði? Til hamingju með daginn! Á þessum degi fyrir 44 árum lögðu konur niður launuð sem ólaunuð störf til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags kvenna. Skoðun 24.10.2019 11:45
Íslandsbanki setur viðskiptabann á karllæga fjölmiðla Búið að flagga tiltekna fjölmiðla. Viðskipti innlent 24.10.2019 08:00
Tillaga um kvennakvóta í stað kynjakvóta samþykkt Ein breytingatillaga var lögð fram á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar en hún beinist að Skuldbindandi reglum um aðferðir við val á framboðslista. Innlent 19.10.2019 16:02
Segir að framgangur kvenna í stjórnmálum sé enn að mörgu leyti undir körlum kominn Haukur segir að ofbeldið sé vinnustaðatengt en hið sálfræðilega ofbeldi sé að mestu bundið við árásir á samfélagsmiðlum. Innlent 18.10.2019 13:23
„Leyfið ykkur að klúðra meiriháttar og blómstrið síðan, systur“ Mannlegur breyskleiki og mistök voru óskarsverðlaunaleikkonunni ofarlega í huga þegar hún flutti ræðu á árlegri samkomu leikkvenna í Hollywood. Lífið 16.10.2019 14:48
Konur fengu loksins að mæta á fótboltaleik í Íran Gærdagurinn var ansi merkilegur í Íran því í fyrsta skipti í áratugi var konum hleypt inn á knattspyrnuleik í landinu. Fótbolti 11.10.2019 09:57
Kynferðisbrot og mansal þrífist enn innan friðargæslunnar Ekkert einasta friðargæsluverkefni á vegum Sameinuðu þjóðanna er laust við spillingu eða ofbeldi af hálfu friðargæsluliða. Þetta segir fyrrverandi starfsmaður Sameinuðu þjóðanna sem kom upp um mannréttindabrot friðargæsluliða í Bosníu. Innlent 10.10.2019 20:12
Konur verði að fá að taka þátt í samningaviðræðum um frið Pia Hansson, forstöðukona Höfða friðarseturs, segir að það sé lykilatriði að einnig verði horft til sjónarmiða kvenna í friðarumleitunum. Innlent 10.10.2019 13:48
Enginn hefur beðið Ólínu afsökunar Þingvallanefnd hefur beðið ríkislögmann að semja um bætur við Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur sem sótti um starf þjóðgarðsvarðar, vegna þess að jafnréttislög voru brotin. Spurt er um ábyrgð formanns nefndarinnar. Innlent 7.10.2019 07:00
Konur mega nú gista einar á hótelum í Sádi-Arabíu Ógift erlend pör munu nú geta leigt hótelherbergi saman í Sádi-Arabíu en það hefur ekki staðið til boða hingað til. Breytingin er hluti af nýju ferðaleyfi fyrir erlenda ríkisborgara sem verið er að koma á laggirnar Erlent 6.10.2019 22:15
Í Val verður alltaf hlúð vel að kvennaíþróttum Valskonur urðu nýverið Íslandsmeistarar í knattspyrnu og er Valur fyrsta félagið sem er handhafi titilsins í handbolta, fótbolta og körfubolta. Sport 30.9.2019 02:00
Bein útsending: Kvendómarar í boltagreinum – áskoranir og tækifæri Fyrirlestur um kvendómara í boltagreinum fer fram í Háskólanum í Reykjavík í hádeginu í dag. Körfubolti 26.9.2019 10:49
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent