Völsungur fékk Jafnréttisverðlaun KSÍ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. febrúar 2020 13:27 Tæplega 200 iðkendur eru í yngri flokkum Völsungs. mynd/hafþór hreiðarsson Völsungur fékk Jafnréttisverðlaun KSÍ á ársþingi Knattspyrnusambandsins sem haldið er í Klifi, Ólafsvík. Völsungur hlýtur Jafnréttisverðlaun KSÍ. Íþróttafélagið Völsungur hefur mörg undanfarin ár unnið framúrskarandi uppeldisstarf í yngri flokkum félagsins, bæði hjá stúlkum og drengjum, svo eftir er tekið. Sérstaklega hefur mikil aukning iðkenda verið hlutfallslega hjá stúlkum. pic.twitter.com/A6KAam3Fip— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Tæplega 200 iðkendur æfa í yngri flokkum Völsungs og er kynjahlutfallið nánast jafnt. Stúlkum sem æfa fótbolta hefur fjölgað mikið hjá félaginu. Völsungur sendir lið til leiks í bæði karla- og kvennaflokki í öllum yngri flokkum, frá 3. flokki niður í 8. flokk. Meistaraflokkar Völsungs eru að mestu leyti skipaðir uppöldum leikmönnum. Kvennaliðið vann 2. deild á síðasta tímabili og karlaliðið lenti í 6. sæti 2. deildar. Ungmennafélag Langnesinga fékk Grasrótarverðlaun KSÍ. Krafturinn og fótboltaáhugi á Þórshöfn vakti mikla athygli í grasrótarheimsóknum KSÍ síðasta sumar. Ungmennafélag Langnesinga hlýtur Grasrótarverðlaun KSÍ. Í grasrótarheimsóknum KSÍ síðasta sumar til 33 staða á landsbyggðinni sem Siguróli Kristjánsson sá um, vakti sérstaka athygli krafturinn og knattspyrnuáhuginn á Þórshöfn hjá Ungmennafélagi Langnesinga. pic.twitter.com/s9XudCUVtp— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 FH hlaut Dómaraverðlaun KSÍ. Þar stýrir Steinar Stephensen málum af miklum myndarbrag. FH hlýtur Dómaraverðlaun KSÍ. Lykillinn að góðu starfi þegar kemur að dómaramálum hjá FH er dugnaður og eljusemi dómarastjóra félagsins Steinars Stephensen sem brennur fyrir málaflokkinn. pic.twitter.com/jY66PmmkVM— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Þá voru veittar viðurkenningar fyrir háttsemi í deildarkeppni KSÍ. KR hlýtur Drago styttuna, en um er að ræða háttvísisviðurkenningu í Pepsi Max deild karla. pic.twitter.com/sBcyJe41d4— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Stjarnan hlýtur Háttvísisverðlaun KSÍ fyrir Pepsi Max deild kvenna. pic.twitter.com/7I8zzVyRr8— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Keflavík hlýtur Drago styttuna, en um er að ræða háttvísisviðurkenningu fyrir 1. deild karla. pic.twitter.com/uamvaSneG8— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Augnablik hlýtur Háttvísisverðlaun KSÍ fyrir 1. deild kvenna. pic.twitter.com/sTq6YSniMJ— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Völsungur hlýtur Háttvísisverðlaun KSÍ fyrir 2. deild karla. pic.twitter.com/5QDeYGsBJO— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Grótta hlýtur Háttvísisverðlaun KSÍ fyrir 2. deild kvenna. pic.twitter.com/kXHzhnsRm6— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 KV og Reynir S. hljóta Háttvísisverðlaun KSÍ fyrir 3. deild karla. pic.twitter.com/oTU5bExFhE— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Berserkir hljóta Háttvísisverðlaun KSÍ fyrir 4. deild karla. pic.twitter.com/FAQXX3pTuf— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Jafnréttismál KSÍ Norðurþing Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Völsungur fékk Jafnréttisverðlaun KSÍ á ársþingi Knattspyrnusambandsins sem haldið er í Klifi, Ólafsvík. Völsungur hlýtur Jafnréttisverðlaun KSÍ. Íþróttafélagið Völsungur hefur mörg undanfarin ár unnið framúrskarandi uppeldisstarf í yngri flokkum félagsins, bæði hjá stúlkum og drengjum, svo eftir er tekið. Sérstaklega hefur mikil aukning iðkenda verið hlutfallslega hjá stúlkum. pic.twitter.com/A6KAam3Fip— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Tæplega 200 iðkendur æfa í yngri flokkum Völsungs og er kynjahlutfallið nánast jafnt. Stúlkum sem æfa fótbolta hefur fjölgað mikið hjá félaginu. Völsungur sendir lið til leiks í bæði karla- og kvennaflokki í öllum yngri flokkum, frá 3. flokki niður í 8. flokk. Meistaraflokkar Völsungs eru að mestu leyti skipaðir uppöldum leikmönnum. Kvennaliðið vann 2. deild á síðasta tímabili og karlaliðið lenti í 6. sæti 2. deildar. Ungmennafélag Langnesinga fékk Grasrótarverðlaun KSÍ. Krafturinn og fótboltaáhugi á Þórshöfn vakti mikla athygli í grasrótarheimsóknum KSÍ síðasta sumar. Ungmennafélag Langnesinga hlýtur Grasrótarverðlaun KSÍ. Í grasrótarheimsóknum KSÍ síðasta sumar til 33 staða á landsbyggðinni sem Siguróli Kristjánsson sá um, vakti sérstaka athygli krafturinn og knattspyrnuáhuginn á Þórshöfn hjá Ungmennafélagi Langnesinga. pic.twitter.com/s9XudCUVtp— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 FH hlaut Dómaraverðlaun KSÍ. Þar stýrir Steinar Stephensen málum af miklum myndarbrag. FH hlýtur Dómaraverðlaun KSÍ. Lykillinn að góðu starfi þegar kemur að dómaramálum hjá FH er dugnaður og eljusemi dómarastjóra félagsins Steinars Stephensen sem brennur fyrir málaflokkinn. pic.twitter.com/jY66PmmkVM— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Þá voru veittar viðurkenningar fyrir háttsemi í deildarkeppni KSÍ. KR hlýtur Drago styttuna, en um er að ræða háttvísisviðurkenningu í Pepsi Max deild karla. pic.twitter.com/sBcyJe41d4— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Stjarnan hlýtur Háttvísisverðlaun KSÍ fyrir Pepsi Max deild kvenna. pic.twitter.com/7I8zzVyRr8— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Keflavík hlýtur Drago styttuna, en um er að ræða háttvísisviðurkenningu fyrir 1. deild karla. pic.twitter.com/uamvaSneG8— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Augnablik hlýtur Háttvísisverðlaun KSÍ fyrir 1. deild kvenna. pic.twitter.com/sTq6YSniMJ— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Völsungur hlýtur Háttvísisverðlaun KSÍ fyrir 2. deild karla. pic.twitter.com/5QDeYGsBJO— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Grótta hlýtur Háttvísisverðlaun KSÍ fyrir 2. deild kvenna. pic.twitter.com/kXHzhnsRm6— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 KV og Reynir S. hljóta Háttvísisverðlaun KSÍ fyrir 3. deild karla. pic.twitter.com/oTU5bExFhE— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Berserkir hljóta Háttvísisverðlaun KSÍ fyrir 4. deild karla. pic.twitter.com/FAQXX3pTuf— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020
Jafnréttismál KSÍ Norðurþing Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira