Brotasilfur Rómverjasögur Að sumu leyti stöndum við á öxlunum á Rómverjum. En um leið er menning þeirra framandi – að maður segi ekki villimannleg. Maður nefnir skemmtanamenninguna, skylmingaleikana, stéttaskiptinguna, þrælahaldið sem allt sýstemið byggði á... Gagnrýni 24.1.2006 00:21 Þjóðaríkon Íslendingar eru líka eyþjóð sem er sífellt að spá í sjálfri sér. Hver eru okkar þjóðaríkon? Grettir sterki, hákarl, glíma, álfar, lóan? Ætli við myndum ekki reyna að telja túristum trú um það. En þetta virkar ekkert voða sannfærandi.... Gagnrýni 9.1.2006 22:05 Túlkanir á Skugga-Sveini Skugga-Sveinn hefur ekki sést í leikhúsunum um langt árabil. Kannski veitti sýning í Þjóðleikhúsinu 1984 honum rothögg. Samt telst hann vera langvinsælasta leikrit íslenskrar leiklistarsögu og nú er hann jólaleikrit útvarpsins... Gagnrýni 24.12.2005 01:21 Völundarhús valdsins Kristján þurfti að eyða miklum kröftum í stjórnarmyndunarviðræður. Eftir næstum tíu ár í embætti hefur Ólafur Ragnar enn ekki fengið að glíma við stjórnarmyndum – sem er þó er líklegt að honum myndi þykja skemmtilegt verkefni... Gagnrýni 29.11.2005 11:46 Bragarbót um Snorra Þórarinn Eldjárn orti fyrir nokkrum árum kvæði sem varð töluvert frægt, það mun hafa birst í Morgunblaðinu 1995. Í kvæðinu var höfundur staddur fyrir utan bókasafn St. Geneviève í París Gagnrýni 11.11.2005 22:40 Gúrú prog-rokksins á Íslandi Í áratugi var í tísku að draga prog-rokkið sundur og saman í háði í tónlistarblöðum. Pönkinu var beinlínis stefnt gegn þessari útblásnu tónlistarstefnu. Og sumt af þessu er örugglega dálítið kjánalegt; prog-rokkarar gerðu sér mjög háar hugmyndir um sjálfa sig og færni sína. En þetta er samt skemmtilegt... Tónlist 23.10.2005 16:58 Saga úr Spánarstríðinu Um miðja bók upphefst allt í einu mjög kröftugt skáldverk. Þá breytist sjónarhornið og kemur í ljós að söguhetjan er alls ekki sú sem maður hélt. Ekki lífsþreytti og kaldlyndi falangistinn sem ásamt félögum sínum hratt blóðbaðinu af stað, heldur allt annar, betri og hugstæðari maður... Gagnrýni 23.10.2005 15:03 Hver er mörgæs? Maður þyrfti sjálfsagt að vera innfæddur til að skilja allar tilvísanirnar til hlítar. Stundum virkar bókin dálítið ruglingsleg. Þunglynd og hjartveik mörgæsin er með einhverjum hætti lykillinn að þessu, hópdýr sem hefur orðið strand í þröngri blokkaríbúð – og þá er eiginlega spurningin hver er mörgæs? Gagnrýni 23.10.2005 15:00 Brennslan Birta, fylgirit Fréttablaðsins sem kemur út á föstudögum, bað mig um að taka lista yfir tíu lög sem ég myndi vilja brenna á disk. Ég valdi músík eftir Van Morrison, The Verve, Paul McCartney, Bob Dylan, Curtis Mayfield, Mariu Muldaur, The Who, Manos Hadidakis, Miles Davis og Schumann... Gagnrýni 13.10.2005 19:43 Innrás frá Mars Myndin skartar nokkrum athyglisverðum senum: Þegar stúlkan fer niður að ánni og líkin fjóta þar niður. Veran í kjallaranum með Tim Robbins sem leikur ógnvænlegan furðufugl. Samt er þetta óþægilega innantómt... Gagnrýni 13.10.2005 19:32 Spennusaga frá Tsjernóbyl Þetta eru einhverjar bestu spennubækur sem um getur; allar með merkilegu og vel rannsökuðu pólitísku ívafi. Í raun draga þær upp furðu góða mynd af breytingunum í Rússlandi síðustu tvo áratugina... Gagnrýni 13.10.2005 19:14 Sannleikurinn um gróðurhúsaáhrif? Söguhetjan John Kenner er kynntur sem prófessor við MIT. En aðallega virðist hann hafa það hlutverk að fletta ofan af umhverfisverndarsinnum, bæði fræðilega og með því að setja þá í handjárn... Gagnrýni 13.10.2005 19:02 Ómetanleg bók Þetta er eitt af höfuðverkum bókmennta tuttugustu aldarinnar; algjörlega einstætt, ótrúlega víðfemt og hefur haft ómæld áhrif á ekki minni höfunda en Salman Rushdie og Einar Má... Gagnrýni 13.10.2005 19:02 Mynd sem leynir á sér Það er mikið talað í þessari mynd - mest um vín. Manni verður hugsað til enska hugtaksins "vintage bore" - sem er notað um snobbara sem eru sífellt að tala um árgangsvín. Mikið af talinu er fremur til að fela tilfinningar... Gagnrýni 13.10.2005 18:47 Konsert handa George Þarna er samankominn hópur frábærra músíkanta sem spila lög eftir Harrison af mikilli vináttu og kærleika. Fremstur er gamli vinur hans Eric Clapton sem stjórnar hljómsveitinni eins og herforingi... Gagnrýni 13.10.2005 15:32 Hinn vælandi Alexander Samt finnst manni að Oliver Stone hafi haldið að hann væri að gera listaverk - honum er svo mikið í mun að sýna hvað er að brjótast um í huga Alexanders að herkonungurinn mikli er háfkjökrandi allan tímann... Gagnrýni 13.10.2005 15:28 Franskt snilldarverk Þegar Trúlofunin langa á í hlut flýgur maður beint upp á hástig lýsingarorða. Það er ekki annað hægt - þetta er snildarlegt bíó, mikil kvikmyndaupplifun, frábærlega góð saga sögð á skemmtilega sérviskulegan hátt... Gagnrýni 13.10.2005 15:27 Þjóðsagnadeild poppsins Í takt við tímann er langt frá því að vera það óvænta snilldarverk sem Með allt á hreinu var á sínum tíma. Hún er sundurlausari, brandararnir eru ekki næstum jafn áreynslulausir - en samt er ómögulegt að láta sér líka illa við myndina... Gagnrýni 13.10.2005 15:18 Flottir Hljómar Skemmst er frá því að segja að þetta er prýðileg plata. Heilsteyptari en Hljómaplatan sem kom út í fyrra. Það er meiri áhersla lögð á sönginn - líklega hafa Hljómarnir aldrei lagt jafn mikið í raddsetningar... Gagnrýni 13.10.2005 15:06 Kristján, pólitíkin og DV Páll Ásgeir Ásgeirsson, fyrrverandi blaðamaður á DV, skrifar forvitnilega grein í nýjasta hefti Tímarits Máls & menningar. Þar fjallar Páll um síðustu daga DV undir fyrri eigendum, en ritstjóri var þá Óli Björn Kárason... Menning 13.10.2005 15:02 Bond-leiðindi eldast ekki vel Ekkert óvænt gerist í Bond myndunum, maður sér fyrir allt löngu áður en það skeður, atburði, tilsvör, mannvíg, brandara. Þetta er ekkert ósvipað því að telja kindur. Maður veit alltaf hvað kemur næst.............. Gagnrýni 13.10.2005 14:56 Versti rithöfundur í heimi? Hvernig getur svona vondur rithöfundur - "frægasti rithöfundur í heimi" núna, eins og stendur á kápu - náð svona mikilli metsölu? Það er sannkölluð ráðgáta, margbrotnari en allt sem stendur í bókum hans... Gagnrýni 13.10.2005 14:53 Kaldhömruð frásögn úr dópheimum Óhamingjan sem dópið skapar er alltaf keimlík - spírall sem fer misjafnlega hratt niður. En kosturinn við bókina er stíllinn, kaldur og án hluttekningar... Gagnrýni 13.10.2005 14:52 Flókinn heilaþvottur The Manchurian Candidate gæti í rauninni heitið The Haliburton Candidate og varaforsetaefnið djöfullega væri þá Dick Cheney... Gagnrýni 13.10.2005 14:51 Flottasti bókaflokkur á Íslandi Þetta er allt mjög menningarlegt, vandað og metnaðarfullt. Lærdómsritin eru svo fallega hönnuð að þau eru á algjörum heimsmælikvarða - ég held að það sé enginn vafi á að þetta er flottasti bókaflokkur sem hefur komið út á Íslandi. Gagnrýni 13.10.2005 14:48 Hr. Ibrahim og blóm Kóransins Þetta er saga sem er einföld í stíl og framsetningu, en hún hefur að geyma ýmsar laglegar vangaveltur um umburðarlyndi, náungakærleik og tilgang jarðvistarinar. Bókinn er stutt og auðveld aflestrar, fjallar um indæl samskipti ráðvillts gyðingadrengs og smákaupmans sem er arabi Gagnrýni 13.10.2005 14:46 Síðasta öld mannkynsins Ekki beinlínis bók sem eykur manni bjartsýni. Martin Rees telur um það bil helmingslíkur á að mannkynið komist í gegnum þessa öld án þess að verða fyrir meiriháttar katastrófu... Gagnrýni 13.10.2005 14:44
Rómverjasögur Að sumu leyti stöndum við á öxlunum á Rómverjum. En um leið er menning þeirra framandi – að maður segi ekki villimannleg. Maður nefnir skemmtanamenninguna, skylmingaleikana, stéttaskiptinguna, þrælahaldið sem allt sýstemið byggði á... Gagnrýni 24.1.2006 00:21
Þjóðaríkon Íslendingar eru líka eyþjóð sem er sífellt að spá í sjálfri sér. Hver eru okkar þjóðaríkon? Grettir sterki, hákarl, glíma, álfar, lóan? Ætli við myndum ekki reyna að telja túristum trú um það. En þetta virkar ekkert voða sannfærandi.... Gagnrýni 9.1.2006 22:05
Túlkanir á Skugga-Sveini Skugga-Sveinn hefur ekki sést í leikhúsunum um langt árabil. Kannski veitti sýning í Þjóðleikhúsinu 1984 honum rothögg. Samt telst hann vera langvinsælasta leikrit íslenskrar leiklistarsögu og nú er hann jólaleikrit útvarpsins... Gagnrýni 24.12.2005 01:21
Völundarhús valdsins Kristján þurfti að eyða miklum kröftum í stjórnarmyndunarviðræður. Eftir næstum tíu ár í embætti hefur Ólafur Ragnar enn ekki fengið að glíma við stjórnarmyndum – sem er þó er líklegt að honum myndi þykja skemmtilegt verkefni... Gagnrýni 29.11.2005 11:46
Bragarbót um Snorra Þórarinn Eldjárn orti fyrir nokkrum árum kvæði sem varð töluvert frægt, það mun hafa birst í Morgunblaðinu 1995. Í kvæðinu var höfundur staddur fyrir utan bókasafn St. Geneviève í París Gagnrýni 11.11.2005 22:40
Gúrú prog-rokksins á Íslandi Í áratugi var í tísku að draga prog-rokkið sundur og saman í háði í tónlistarblöðum. Pönkinu var beinlínis stefnt gegn þessari útblásnu tónlistarstefnu. Og sumt af þessu er örugglega dálítið kjánalegt; prog-rokkarar gerðu sér mjög háar hugmyndir um sjálfa sig og færni sína. En þetta er samt skemmtilegt... Tónlist 23.10.2005 16:58
Saga úr Spánarstríðinu Um miðja bók upphefst allt í einu mjög kröftugt skáldverk. Þá breytist sjónarhornið og kemur í ljós að söguhetjan er alls ekki sú sem maður hélt. Ekki lífsþreytti og kaldlyndi falangistinn sem ásamt félögum sínum hratt blóðbaðinu af stað, heldur allt annar, betri og hugstæðari maður... Gagnrýni 23.10.2005 15:03
Hver er mörgæs? Maður þyrfti sjálfsagt að vera innfæddur til að skilja allar tilvísanirnar til hlítar. Stundum virkar bókin dálítið ruglingsleg. Þunglynd og hjartveik mörgæsin er með einhverjum hætti lykillinn að þessu, hópdýr sem hefur orðið strand í þröngri blokkaríbúð – og þá er eiginlega spurningin hver er mörgæs? Gagnrýni 23.10.2005 15:00
Brennslan Birta, fylgirit Fréttablaðsins sem kemur út á föstudögum, bað mig um að taka lista yfir tíu lög sem ég myndi vilja brenna á disk. Ég valdi músík eftir Van Morrison, The Verve, Paul McCartney, Bob Dylan, Curtis Mayfield, Mariu Muldaur, The Who, Manos Hadidakis, Miles Davis og Schumann... Gagnrýni 13.10.2005 19:43
Innrás frá Mars Myndin skartar nokkrum athyglisverðum senum: Þegar stúlkan fer niður að ánni og líkin fjóta þar niður. Veran í kjallaranum með Tim Robbins sem leikur ógnvænlegan furðufugl. Samt er þetta óþægilega innantómt... Gagnrýni 13.10.2005 19:32
Spennusaga frá Tsjernóbyl Þetta eru einhverjar bestu spennubækur sem um getur; allar með merkilegu og vel rannsökuðu pólitísku ívafi. Í raun draga þær upp furðu góða mynd af breytingunum í Rússlandi síðustu tvo áratugina... Gagnrýni 13.10.2005 19:14
Sannleikurinn um gróðurhúsaáhrif? Söguhetjan John Kenner er kynntur sem prófessor við MIT. En aðallega virðist hann hafa það hlutverk að fletta ofan af umhverfisverndarsinnum, bæði fræðilega og með því að setja þá í handjárn... Gagnrýni 13.10.2005 19:02
Ómetanleg bók Þetta er eitt af höfuðverkum bókmennta tuttugustu aldarinnar; algjörlega einstætt, ótrúlega víðfemt og hefur haft ómæld áhrif á ekki minni höfunda en Salman Rushdie og Einar Má... Gagnrýni 13.10.2005 19:02
Mynd sem leynir á sér Það er mikið talað í þessari mynd - mest um vín. Manni verður hugsað til enska hugtaksins "vintage bore" - sem er notað um snobbara sem eru sífellt að tala um árgangsvín. Mikið af talinu er fremur til að fela tilfinningar... Gagnrýni 13.10.2005 18:47
Konsert handa George Þarna er samankominn hópur frábærra músíkanta sem spila lög eftir Harrison af mikilli vináttu og kærleika. Fremstur er gamli vinur hans Eric Clapton sem stjórnar hljómsveitinni eins og herforingi... Gagnrýni 13.10.2005 15:32
Hinn vælandi Alexander Samt finnst manni að Oliver Stone hafi haldið að hann væri að gera listaverk - honum er svo mikið í mun að sýna hvað er að brjótast um í huga Alexanders að herkonungurinn mikli er háfkjökrandi allan tímann... Gagnrýni 13.10.2005 15:28
Franskt snilldarverk Þegar Trúlofunin langa á í hlut flýgur maður beint upp á hástig lýsingarorða. Það er ekki annað hægt - þetta er snildarlegt bíó, mikil kvikmyndaupplifun, frábærlega góð saga sögð á skemmtilega sérviskulegan hátt... Gagnrýni 13.10.2005 15:27
Þjóðsagnadeild poppsins Í takt við tímann er langt frá því að vera það óvænta snilldarverk sem Með allt á hreinu var á sínum tíma. Hún er sundurlausari, brandararnir eru ekki næstum jafn áreynslulausir - en samt er ómögulegt að láta sér líka illa við myndina... Gagnrýni 13.10.2005 15:18
Flottir Hljómar Skemmst er frá því að segja að þetta er prýðileg plata. Heilsteyptari en Hljómaplatan sem kom út í fyrra. Það er meiri áhersla lögð á sönginn - líklega hafa Hljómarnir aldrei lagt jafn mikið í raddsetningar... Gagnrýni 13.10.2005 15:06
Kristján, pólitíkin og DV Páll Ásgeir Ásgeirsson, fyrrverandi blaðamaður á DV, skrifar forvitnilega grein í nýjasta hefti Tímarits Máls & menningar. Þar fjallar Páll um síðustu daga DV undir fyrri eigendum, en ritstjóri var þá Óli Björn Kárason... Menning 13.10.2005 15:02
Bond-leiðindi eldast ekki vel Ekkert óvænt gerist í Bond myndunum, maður sér fyrir allt löngu áður en það skeður, atburði, tilsvör, mannvíg, brandara. Þetta er ekkert ósvipað því að telja kindur. Maður veit alltaf hvað kemur næst.............. Gagnrýni 13.10.2005 14:56
Versti rithöfundur í heimi? Hvernig getur svona vondur rithöfundur - "frægasti rithöfundur í heimi" núna, eins og stendur á kápu - náð svona mikilli metsölu? Það er sannkölluð ráðgáta, margbrotnari en allt sem stendur í bókum hans... Gagnrýni 13.10.2005 14:53
Kaldhömruð frásögn úr dópheimum Óhamingjan sem dópið skapar er alltaf keimlík - spírall sem fer misjafnlega hratt niður. En kosturinn við bókina er stíllinn, kaldur og án hluttekningar... Gagnrýni 13.10.2005 14:52
Flókinn heilaþvottur The Manchurian Candidate gæti í rauninni heitið The Haliburton Candidate og varaforsetaefnið djöfullega væri þá Dick Cheney... Gagnrýni 13.10.2005 14:51
Flottasti bókaflokkur á Íslandi Þetta er allt mjög menningarlegt, vandað og metnaðarfullt. Lærdómsritin eru svo fallega hönnuð að þau eru á algjörum heimsmælikvarða - ég held að það sé enginn vafi á að þetta er flottasti bókaflokkur sem hefur komið út á Íslandi. Gagnrýni 13.10.2005 14:48
Hr. Ibrahim og blóm Kóransins Þetta er saga sem er einföld í stíl og framsetningu, en hún hefur að geyma ýmsar laglegar vangaveltur um umburðarlyndi, náungakærleik og tilgang jarðvistarinar. Bókinn er stutt og auðveld aflestrar, fjallar um indæl samskipti ráðvillts gyðingadrengs og smákaupmans sem er arabi Gagnrýni 13.10.2005 14:46
Síðasta öld mannkynsins Ekki beinlínis bók sem eykur manni bjartsýni. Martin Rees telur um það bil helmingslíkur á að mannkynið komist í gegnum þessa öld án þess að verða fyrir meiriháttar katastrófu... Gagnrýni 13.10.2005 14:44