Akureyri Stýrir bæjarstjórnarfundum frá eldhúsborðinu Bæjar- og sveitarstjórnir víða um land hafa þurft að bregðast við kórónuveirufaraldrinum með því að funda í gegnum netið. Ýmsir kostir, en líka gallar, fylgja fyrirkomulaginu að mati forseta bæjarstjórnar Akureyrar. Innlent 25.4.2020 20:04 N1 mótið enn á dagskrá en með gjörbreyttu sniði Íþróttafélög víða um land leita nú allra leiða til að útfæra íþróttamót fyrir börn í sumar til að þau samræmist reglum almannavarna vegna heimsfaraldursins sem geisar. Mótin hafa gríðarlega þýðingu, bæði fyrir börnin sem vilja fá að sýna hvað í þeim býr og bæjarfélögin. Innlent 24.4.2020 16:03 Skátar fresta mótum í sumar Landsmóti skáta, sem fram átti að fara að Hömrum á Akureyri í sumar, hefur verið frestað um ár. Innlent 24.4.2020 15:52 Dr. Ögmundur stýrir Fiskistofu Ögmundur Knútsson hefur verið skipaður Fiskistofustjóri til næstu fimm ára. Innlent 24.4.2020 14:10 „Þór og KA eru ekki að fara að sameinast“ Stóru íþróttafélögin á Akureyri, Þór og KA, eru ekki á leið í eina sæng. Hins vegar er vilji fyrir því að fækka félögunum fyrir norðan og setja þau undir hatt Þórs og KA. Sport 22.4.2020 15:07 Verktakar bitust hart um fyrstu flýtiverkin Lægstu tilboð voru vel undir áætluðum verktakakostnaði í sex útboðsopnunum af átta hjá Vegagerðinni í gær, eða á bilinu 75-90 prósent af áætlun. Í tveimur opnunum reyndust lægstu boð yfir kostnaðaráætlun. Innlent 22.4.2020 09:51 „Þegar þú ferð að minnast á að sameina eitthvað í Þór og KA fer hálfur bærinn upp á afturlappirnar“ Geir Kristinn Aðalsteinsson, formaður Íþróttabandalags Akureyrar, segir að margir íbúar bæjarins taki við sér þegar byrjað er að tala um að sameiningu stærstu íþróttafélög Akureyrar; Þór og KA. Sport 21.4.2020 21:01 Hafna því að hafa sakað Pétur Þór um kynferðislega áreitni á vinnustað Stjórn Eyþings hefur hafnað ásökunum og staðhæfingum Péturs Þórs Jónassonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra, um starfslok hans sem fram komu í viðtali við hann fyrr í vikunni. Innlent 18.4.2020 08:20 Þyrla Gæslunnar kom slösuðum vélsleðamanni á sjúkrahús Vélsleðamanni á fertugsaldri sem slasaðist í slysi í Keflavíkurdal í Eyjafirði í kvöld var komið undir læknishendur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á níunda tímanum í kvöld. Talið er að maðurinn hafi farið úr axlarlið. Innlent 17.4.2020 22:09 Aron og Kristbjörg í hóp aðalstyrktaraðila Þórs Fyrirtæki hjónanna Kristbjargar Jónasdóttur og Arons Einars Gunnarssonar, landsliðsfyrirliða í fótbolta, er komið í hóp aðalstyrktaraðila knattspyrnudeildar Þórs á Akureyri. Íslenski boltinn 16.4.2020 19:26 Eyþing óskaði eftir leynd um dómsátt eftir uppsögn framkvæmdastjóra Pétur Þór Jónasson fékk tæpar 15 milljónir króna í bætur vegna þess sem hann taldi ólöglega uppsögn, eftir að dómsátt var gerð í máli hans fyrr á árinu. Innlent 16.4.2020 08:11 Starfsfólk COVID-deilda tekur þátt í dansáskorun Starfsfólk á nýoppnaðri COVID-deild Sjúkrahússins á Akureyri, starfsfólk COVID-19 gagnasöfnunarteymisins á Egilsstöðum og starfsfólk smitsjúkdómadeildar Landspítalans tóku öll þátt í dansáskorunn í dag til að lyfta sér upp þrátt fyrir erfiðar aðstæður. Lífið 6.4.2020 22:51 Sóttu hylki til að flytja COVID-19 smitaða Annað hylkið mun fara á Landspítala og hitt á sjúkrahúsið á Akureyri. Innlent 3.4.2020 18:18 Hleypur 310 km fyrir Þór/KA og Hamrana: „Alveg nógu þrjóskur til þess“ Það er leitun að dyggari stuðningsmanni en Haraldi Ingólfssyni sem ætlar að hlaupa yfir 300 kílómetra í apríl til styrktar liðum Þórs/KA og Hamranna í fótbolta kvenna. Íslenski boltinn 31.3.2020 23:00 Fjögurra mánaða drengur á Akureyri greindist með COVID-19 Drengurinn er nú útskrifaður af COVID-deild Sjúkrahússins á Akureyri. Innlent 31.3.2020 22:32 Óprúttinn aðili náði stjórn á Facebook-síðu lögreglunnar Svo virðist sem að óprúttinn aðili hafi náð stjórn á Facebook-síðu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra. Lítið er vitað um atvikið eins og er en nú rétt fyrir hádegi var nafni síðunnar breytt. Innlent 31.3.2020 13:16 Byggt við flugstöðina á Akureyri og flughlað stækkað Aðgerðahópur samgönguráðherra telur nauðsynlegt að byggja við flugstöðina á Akureyrarflugvelli til að geta veitt viðunandi þjónustu samtímis fyrir millilanda- og innanlandsflug. Innlent 31.3.2020 08:06 Hafa safnað 45 milljónum til kaupa á öndunarvélum Hollvinir sjúkrahússins á Akureyri hafa safnað 45 milljónum til kaupa á öndunarvélum og öðrum mikilvægum tækjum. Innlent 31.3.2020 06:48 Leikmenn og þjálfarar KA taka á sig 20-30% launalækkun í átta mánuði KA hefur gripið til aðgerða vegna ástandsins sem hefur skapast vegna kórónuveirufaraldursins. Íslenski boltinn 30.3.2020 16:24 Nennti ekki að bíða lengur og byggði hjólabrettavöll frá grunni Það styttist óðum í að draumur brettakappans Eika Helgasonar um innanhúsaðstöðu fyrir hjólabretti á Akureyri rætist. Lífið 27.3.2020 09:02 Óvissa með 65% af tekjum KA: Skilar sér í skerðingu á þjónustu eða uppsögnum Sævar Pétursson, framkvæmdarstjóri KA, segir að KA viti ekki hvort 47 milljónir af þeim 75 milljónum sem reiknað hafði verið með í mars og apríl munu skila sér í hús vegna kórónuveirunnar. Sport 25.3.2020 20:00 Ríkisstjórnin hyggst fara strax í að stækka Akureyrarflugvöll og Egilsstaðaflugvöll Ríkisstjórnin hyggst leggjast í stækkun akbrautar á Egilsstaðaflugvelli ásamt stækkun flughlaðs og flugstöðvar á Akureyri sem hluta af fjárfestingaátaki sínu. Innlent 24.3.2020 19:56 Flugstöð og varaflugvellir Ríkisstjórnin hefur lagt mikla áherslu á að efla og fjárfesta í innviðum samfélagsins. Nú á að gera enn betur og hefja sérstakt 15 milljarða króna flýtifjárfestingarátak sem kynnt var í Hörpu sl. laugardag. Skoðun 24.3.2020 17:30 Hlíðarfjalli og öðrum íþróttamannvirkjum Akureyrar lokað Skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli og öllum öðrum íþróttamannvirkjum Akureyrarbæjar hefur verið lokað vegna tilmæla frá sóttvarnarlækni. Lokunin mun standa á meðan að á samkomubanni og takmarkanir á skólastarfi gilda. Ekki mun þó þurfa að loka sundlaugum. Fréttir 20.3.2020 22:37 Lygilegur landflótti söngelskra sveitamanna endaði í sjálfskipaðri sóttkví Kórferð norðlensks karlakórs til Póllands breyttist skyndilega í kapphlaup við tímann þegar hópurinn þurfti að flýja landið vegna viðbragða stjórnvalda við kórónuveirufaraldrinum. Innlent 20.3.2020 16:01 Bæði sýnin á Akureyri reyndust neikvæð Sýni úr tveimur einstaklingum sem settir voru í einangrun á Sjúkrahúsinu á Akureyri vegna gruns um kórónuveirusmit reyndust neikvæð fyrir COVID-19 sjúkdómnum. Innlent 11.3.2020 22:01 Tveir í einangrun á Akureyri vegna gruns um smit Von er á niðurstöðum á sýnum í kvöld eða á morgun. Innlent 11.3.2020 20:47 Vísindavika norðurslóða á Akureyri flutt yfir í netheima vegna veirunnar Greint var frá því í vor að von væri á um 1.200 gestum til Akureyrar vegna Vísindavikunnar sem haldin er 27. mars til 2. apríl næstkomandi. Innlent 11.3.2020 08:03 Þór frestar Goðamótunum vegna kórónuveirunnar Goðamótin í fótbolta hafa verið færð þangað til í maí. Íslenski boltinn 10.3.2020 16:20 Goðamótin á Akureyri munu fara fram Þórsarar á Akureyri hafa ákveðið að Goðamótin í knattspyrnu fari fram í Boganum næstu tvær helgar. Krakkar í 5. og 6. flokki í knattspyrnu flykkjast þá norður yfir heiðar þar sem keppt verður í knattspyrnu föstudag, laugardag og sunnudag. Innlent 9.3.2020 22:36 « ‹ 40 41 42 43 44 45 46 47 48 … 56 ›
Stýrir bæjarstjórnarfundum frá eldhúsborðinu Bæjar- og sveitarstjórnir víða um land hafa þurft að bregðast við kórónuveirufaraldrinum með því að funda í gegnum netið. Ýmsir kostir, en líka gallar, fylgja fyrirkomulaginu að mati forseta bæjarstjórnar Akureyrar. Innlent 25.4.2020 20:04
N1 mótið enn á dagskrá en með gjörbreyttu sniði Íþróttafélög víða um land leita nú allra leiða til að útfæra íþróttamót fyrir börn í sumar til að þau samræmist reglum almannavarna vegna heimsfaraldursins sem geisar. Mótin hafa gríðarlega þýðingu, bæði fyrir börnin sem vilja fá að sýna hvað í þeim býr og bæjarfélögin. Innlent 24.4.2020 16:03
Skátar fresta mótum í sumar Landsmóti skáta, sem fram átti að fara að Hömrum á Akureyri í sumar, hefur verið frestað um ár. Innlent 24.4.2020 15:52
Dr. Ögmundur stýrir Fiskistofu Ögmundur Knútsson hefur verið skipaður Fiskistofustjóri til næstu fimm ára. Innlent 24.4.2020 14:10
„Þór og KA eru ekki að fara að sameinast“ Stóru íþróttafélögin á Akureyri, Þór og KA, eru ekki á leið í eina sæng. Hins vegar er vilji fyrir því að fækka félögunum fyrir norðan og setja þau undir hatt Þórs og KA. Sport 22.4.2020 15:07
Verktakar bitust hart um fyrstu flýtiverkin Lægstu tilboð voru vel undir áætluðum verktakakostnaði í sex útboðsopnunum af átta hjá Vegagerðinni í gær, eða á bilinu 75-90 prósent af áætlun. Í tveimur opnunum reyndust lægstu boð yfir kostnaðaráætlun. Innlent 22.4.2020 09:51
„Þegar þú ferð að minnast á að sameina eitthvað í Þór og KA fer hálfur bærinn upp á afturlappirnar“ Geir Kristinn Aðalsteinsson, formaður Íþróttabandalags Akureyrar, segir að margir íbúar bæjarins taki við sér þegar byrjað er að tala um að sameiningu stærstu íþróttafélög Akureyrar; Þór og KA. Sport 21.4.2020 21:01
Hafna því að hafa sakað Pétur Þór um kynferðislega áreitni á vinnustað Stjórn Eyþings hefur hafnað ásökunum og staðhæfingum Péturs Þórs Jónassonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra, um starfslok hans sem fram komu í viðtali við hann fyrr í vikunni. Innlent 18.4.2020 08:20
Þyrla Gæslunnar kom slösuðum vélsleðamanni á sjúkrahús Vélsleðamanni á fertugsaldri sem slasaðist í slysi í Keflavíkurdal í Eyjafirði í kvöld var komið undir læknishendur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á níunda tímanum í kvöld. Talið er að maðurinn hafi farið úr axlarlið. Innlent 17.4.2020 22:09
Aron og Kristbjörg í hóp aðalstyrktaraðila Þórs Fyrirtæki hjónanna Kristbjargar Jónasdóttur og Arons Einars Gunnarssonar, landsliðsfyrirliða í fótbolta, er komið í hóp aðalstyrktaraðila knattspyrnudeildar Þórs á Akureyri. Íslenski boltinn 16.4.2020 19:26
Eyþing óskaði eftir leynd um dómsátt eftir uppsögn framkvæmdastjóra Pétur Þór Jónasson fékk tæpar 15 milljónir króna í bætur vegna þess sem hann taldi ólöglega uppsögn, eftir að dómsátt var gerð í máli hans fyrr á árinu. Innlent 16.4.2020 08:11
Starfsfólk COVID-deilda tekur þátt í dansáskorun Starfsfólk á nýoppnaðri COVID-deild Sjúkrahússins á Akureyri, starfsfólk COVID-19 gagnasöfnunarteymisins á Egilsstöðum og starfsfólk smitsjúkdómadeildar Landspítalans tóku öll þátt í dansáskorunn í dag til að lyfta sér upp þrátt fyrir erfiðar aðstæður. Lífið 6.4.2020 22:51
Sóttu hylki til að flytja COVID-19 smitaða Annað hylkið mun fara á Landspítala og hitt á sjúkrahúsið á Akureyri. Innlent 3.4.2020 18:18
Hleypur 310 km fyrir Þór/KA og Hamrana: „Alveg nógu þrjóskur til þess“ Það er leitun að dyggari stuðningsmanni en Haraldi Ingólfssyni sem ætlar að hlaupa yfir 300 kílómetra í apríl til styrktar liðum Þórs/KA og Hamranna í fótbolta kvenna. Íslenski boltinn 31.3.2020 23:00
Fjögurra mánaða drengur á Akureyri greindist með COVID-19 Drengurinn er nú útskrifaður af COVID-deild Sjúkrahússins á Akureyri. Innlent 31.3.2020 22:32
Óprúttinn aðili náði stjórn á Facebook-síðu lögreglunnar Svo virðist sem að óprúttinn aðili hafi náð stjórn á Facebook-síðu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra. Lítið er vitað um atvikið eins og er en nú rétt fyrir hádegi var nafni síðunnar breytt. Innlent 31.3.2020 13:16
Byggt við flugstöðina á Akureyri og flughlað stækkað Aðgerðahópur samgönguráðherra telur nauðsynlegt að byggja við flugstöðina á Akureyrarflugvelli til að geta veitt viðunandi þjónustu samtímis fyrir millilanda- og innanlandsflug. Innlent 31.3.2020 08:06
Hafa safnað 45 milljónum til kaupa á öndunarvélum Hollvinir sjúkrahússins á Akureyri hafa safnað 45 milljónum til kaupa á öndunarvélum og öðrum mikilvægum tækjum. Innlent 31.3.2020 06:48
Leikmenn og þjálfarar KA taka á sig 20-30% launalækkun í átta mánuði KA hefur gripið til aðgerða vegna ástandsins sem hefur skapast vegna kórónuveirufaraldursins. Íslenski boltinn 30.3.2020 16:24
Nennti ekki að bíða lengur og byggði hjólabrettavöll frá grunni Það styttist óðum í að draumur brettakappans Eika Helgasonar um innanhúsaðstöðu fyrir hjólabretti á Akureyri rætist. Lífið 27.3.2020 09:02
Óvissa með 65% af tekjum KA: Skilar sér í skerðingu á þjónustu eða uppsögnum Sævar Pétursson, framkvæmdarstjóri KA, segir að KA viti ekki hvort 47 milljónir af þeim 75 milljónum sem reiknað hafði verið með í mars og apríl munu skila sér í hús vegna kórónuveirunnar. Sport 25.3.2020 20:00
Ríkisstjórnin hyggst fara strax í að stækka Akureyrarflugvöll og Egilsstaðaflugvöll Ríkisstjórnin hyggst leggjast í stækkun akbrautar á Egilsstaðaflugvelli ásamt stækkun flughlaðs og flugstöðvar á Akureyri sem hluta af fjárfestingaátaki sínu. Innlent 24.3.2020 19:56
Flugstöð og varaflugvellir Ríkisstjórnin hefur lagt mikla áherslu á að efla og fjárfesta í innviðum samfélagsins. Nú á að gera enn betur og hefja sérstakt 15 milljarða króna flýtifjárfestingarátak sem kynnt var í Hörpu sl. laugardag. Skoðun 24.3.2020 17:30
Hlíðarfjalli og öðrum íþróttamannvirkjum Akureyrar lokað Skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli og öllum öðrum íþróttamannvirkjum Akureyrarbæjar hefur verið lokað vegna tilmæla frá sóttvarnarlækni. Lokunin mun standa á meðan að á samkomubanni og takmarkanir á skólastarfi gilda. Ekki mun þó þurfa að loka sundlaugum. Fréttir 20.3.2020 22:37
Lygilegur landflótti söngelskra sveitamanna endaði í sjálfskipaðri sóttkví Kórferð norðlensks karlakórs til Póllands breyttist skyndilega í kapphlaup við tímann þegar hópurinn þurfti að flýja landið vegna viðbragða stjórnvalda við kórónuveirufaraldrinum. Innlent 20.3.2020 16:01
Bæði sýnin á Akureyri reyndust neikvæð Sýni úr tveimur einstaklingum sem settir voru í einangrun á Sjúkrahúsinu á Akureyri vegna gruns um kórónuveirusmit reyndust neikvæð fyrir COVID-19 sjúkdómnum. Innlent 11.3.2020 22:01
Tveir í einangrun á Akureyri vegna gruns um smit Von er á niðurstöðum á sýnum í kvöld eða á morgun. Innlent 11.3.2020 20:47
Vísindavika norðurslóða á Akureyri flutt yfir í netheima vegna veirunnar Greint var frá því í vor að von væri á um 1.200 gestum til Akureyrar vegna Vísindavikunnar sem haldin er 27. mars til 2. apríl næstkomandi. Innlent 11.3.2020 08:03
Þór frestar Goðamótunum vegna kórónuveirunnar Goðamótin í fótbolta hafa verið færð þangað til í maí. Íslenski boltinn 10.3.2020 16:20
Goðamótin á Akureyri munu fara fram Þórsarar á Akureyri hafa ákveðið að Goðamótin í knattspyrnu fari fram í Boganum næstu tvær helgar. Krakkar í 5. og 6. flokki í knattspyrnu flykkjast þá norður yfir heiðar þar sem keppt verður í knattspyrnu föstudag, laugardag og sunnudag. Innlent 9.3.2020 22:36