Einn í alvarlegu ástandi eftir bruna á Akureyri Samúel Karl Ólason og Tryggvi Páll Tryggvason skrifa 19. maí 2020 20:35 Ólafur býst við því að húsið verði að mestu rifið niður á meðan á slökkvistarfi stendur. Vísir/Tryggvi Allt tiltækt slökkvilið Akureyrar var kallað út á áttunda tímanum í kvöld þegar eldur kom upp í þriggja hæða íbúðarhúsi. Einum var bjargað út úr húsinu og fluttur á sjúkrahús en sá er í alvarlegu ástandi, samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu, og mun húsið vera tómt. Ekki tókst þó að klára leit þar. Fólk er beðið um að halda sig frá vettvangi. Ólafur Stefánsson, slökkviliðsstjóri.Vísir/Tryggvi Húsið er bárujárnsklætt og er erfitt fyrir slökkviliðsmenn að komast að eldinum. Verið er að rífa þakið af húsinu til að auðvelda slökkvistarfið en varðstjóri segir húsið alelda. Ólafur Stefánsson, slökkviliðsstjóri, segir að útkallið hafi borist á áttunda tímanum. Samkvæmt tilkynningu barst mikill reykur út um glugga og voru reykkafarar sendir inn. Þeir gátu ekki leitað í öllu húsinu vegna hita og reyks og þurftu að hörfa. Einum var bjargað og var hann fluttur á bráðamóttöku í alvarlegu ástandi. Ólafur býst við því að húsið verði að mestu rifið niður á meðan á slökkvistarfi stendur. Mjög erfitt sé að eiga við eldinn og mikið sé af eldfimum efnum í veggjum hússins. Það logi vel í allsstaðar og bárujárnið haldi eldinum inn í veggjunum. Húsið er bárujárnsklætt og erfitt er að komast að eldinum.Vísir/Tryggvi Lögreglan á Akureyri segir að reykkafarar hafi fundið rænulausan mann á miðhæð hússins. Aðrir hafi ekki verið þar inni. Þá segir í færslu á Facebooksíðu lögreglunnar að húsið sé tveggja hæða timburhús á steyptum kjallara. Það standi meðal annarra timburhússa í gamalgrónu hverfi við Hafnarstræti á Akureyri. Tvö önnur hús voru rýmd og hafa íbúar verið hvattir til að loka gluggum sínum. Akureyri Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Segir Grænland ekki falt Erlent Fleiri fréttir Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Sjá meira
Allt tiltækt slökkvilið Akureyrar var kallað út á áttunda tímanum í kvöld þegar eldur kom upp í þriggja hæða íbúðarhúsi. Einum var bjargað út úr húsinu og fluttur á sjúkrahús en sá er í alvarlegu ástandi, samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu, og mun húsið vera tómt. Ekki tókst þó að klára leit þar. Fólk er beðið um að halda sig frá vettvangi. Ólafur Stefánsson, slökkviliðsstjóri.Vísir/Tryggvi Húsið er bárujárnsklætt og er erfitt fyrir slökkviliðsmenn að komast að eldinum. Verið er að rífa þakið af húsinu til að auðvelda slökkvistarfið en varðstjóri segir húsið alelda. Ólafur Stefánsson, slökkviliðsstjóri, segir að útkallið hafi borist á áttunda tímanum. Samkvæmt tilkynningu barst mikill reykur út um glugga og voru reykkafarar sendir inn. Þeir gátu ekki leitað í öllu húsinu vegna hita og reyks og þurftu að hörfa. Einum var bjargað og var hann fluttur á bráðamóttöku í alvarlegu ástandi. Ólafur býst við því að húsið verði að mestu rifið niður á meðan á slökkvistarfi stendur. Mjög erfitt sé að eiga við eldinn og mikið sé af eldfimum efnum í veggjum hússins. Það logi vel í allsstaðar og bárujárnið haldi eldinum inn í veggjunum. Húsið er bárujárnsklætt og erfitt er að komast að eldinum.Vísir/Tryggvi Lögreglan á Akureyri segir að reykkafarar hafi fundið rænulausan mann á miðhæð hússins. Aðrir hafi ekki verið þar inni. Þá segir í færslu á Facebooksíðu lögreglunnar að húsið sé tveggja hæða timburhús á steyptum kjallara. Það standi meðal annarra timburhússa í gamalgrónu hverfi við Hafnarstræti á Akureyri. Tvö önnur hús voru rýmd og hafa íbúar verið hvattir til að loka gluggum sínum.
Akureyri Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Segir Grænland ekki falt Erlent Fleiri fréttir Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Sjá meira