Þingeyjarsveit Maður fannst látinn í Laxá í Aðaldal Maður fannst látinn í Laxá í Aðaldal um klukkan 3 í nótt, en hans hafði verið saknað síðan í gærkvöldi eftir að hann skilaði sér ekki til baka úr veiði. Innlent 1.6.2020 06:01 Heimahelgistund í Þorgeirskirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Þorgeirskirkju. Menning 17.5.2020 16:22 Þrír fluttir á slysadeild vegna umferðarslysa á Norðurlandi Tvö umferðarslys urðu á Norðurlandi upp úr hádegi í dag. Annað slysið varð um klukkan 12 þegar kerra losnaði aftan úr bíl með þeim afleiðingum að hún skall á bíl sem kom úr gagnstæðri átt. Innlent 2.5.2020 15:07 Sækja slasaðan vélsleðamann á Sprengisandsleið Björgunarsveitir á Norðurlandi eystra og þyrla Landhelgisgæslunnar voru kallaðar út rétt fyrir klukkan fjögur í dag vegna vélsleðaslyss sem varð við Gvendarnhjúk nyrst á Sprengisandsleið. Innlent 28.4.2020 17:14 Skjálftar mældust í Bárðarbungu: Líklega þeir stærstu frá goslokum í Holuhrauni Í morgun mældust tveir jarðskjálftar í Bárðarbungu og hafa um átta minni eftirskjálftar fylgt í kjölfarið. Innlent 5.1.2020 07:22 Ljósavatnsskarð ekki mokað fyrr en í fyrsta lagi á morgun Þjóðvegur 1 um Ljósavatnsskarð er enn lokaður og ekki verður athugað með mokstur fyrr en klukkan sex í fyrramálið. Innlent 22.12.2019 17:21 Veginum um Ljósavatnsskarð lokað til morguns Tekin hefur verið ákvörðun um að loka þjóðvegi 1 sem liggur í gegnum Ljósavatnsskarð. Reikna má með að vegurinn verði lokaður til klukkan tíu á morgun. Innlent 21.12.2019 22:38 Opnað fyrir umferð um Ljósavatnsskarð Búið er að opna fyrir umferð á hringveginum í gegnum Ljósavatnsskarð. Það er þó gert með fyrirvara enda snjóflóðahætta á svæðinu. Innlent 20.12.2019 14:42 Bíl ekið inn í snjóflóð í Ljósavatnsskarði Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur lokað veginum um Ljósavatnsskarð eftir að snjóflóð féll yfir veginn um klukkan tíu í kvöld. Innlent 19.12.2019 22:45 Lagt til að Goðafoss verði friðlýstur Umhverfisstofnun hefur lagt fram tillögu að friðlýsingu Goðafoss í Þingeyjarsveit sem náttúruvættis. Innlent 7.12.2019 07:57 Öflugir skjálftar í Bárðarbungu Tveir nokkuð öflugir skjálftar urðu í grennd við Bárðarbungu á ellefta tímanum í gærkvöldi. Innlent 2.12.2019 06:28 Jarðhræringar í Bárðarbungu Tveir skjálftar urðu í sunnanverðri Bárðarbunguöskju upp úr klukkan fjögur í nótt. Innlent 24.11.2019 08:11 Segir Ratcliffe ekki ásælast Laxá í Aðaldal Talsmaður breska auðkýfingsins Jims Ratcliffe segir ekkert til í því að hann ætli sér að eignast veiðiréttindi í Laxá í Aðaldal. Hann sé ekki eigandi félagsins Dylan Holding sem hafi eignast félag sem eigi jarðir með veiðirétt í ánni. Viðskipti innlent 8.11.2019 02:19 Öryggi skerðist verði Hólasandsvegur ekki mokaður í vetur Forsvarsmenn Heilbrigðisstofnunar Norðurlands gera alvarlegar athugasemdir við fyrirætlanir Vegagerðarinnar um að Hólasandsvegur verði ekki þjónustaður í vetur. Reikna má með að viðbragðstími viðbragðsaðila lengist um fimmtán mínútur, sem geti skipt sköpum í vetraraðstæðum. Innlent 14.10.2019 11:41 Verkalýðsforingi sneri baki við mögulegum frama í Hollywood Aðalsteinn Baldursson, formaður Framsýnar, hafnaði boði um að leika í Eurovision-kvikmynd Will Ferrell. Þar hefði hann leikið með Ferrell sjálfum og Pierce Brosnan. Bíó og sjónvarp 10.10.2019 17:56 Þingeyingar vilja rök fyrir tilnefningu sveitarfélaga í fiskeldisnefnd Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar vill skýringar frá stjórn Sambands sveitarfélaga á tilnefningum hennar í samráðsnefnd sjávarútvegsráðherra um fiskeldi. Innlent 1.10.2019 01:01 Snarpir skjálftar í Bárðarbungu Tveir snarpir skjálftar mældust við Bárðarbungu skömmu eftir klukkan tvö í nótt. Innlent 8.9.2019 09:33 Engin búseta á einni af hverjum tíu jörðum í Þingeyjarsveit Sveitarstjórnarmenn frá þrettán sveitarfélögum innan Eyþings sátu fund ríkistjórnarinnar í Mývatnssveit í gær. Innlent 9.8.2019 12:45 Ætlar að þrýsta á ráðherra í sameiningarmálum og snjómokstri Árlegur sumarfundur ríkisstjórnarinnar stendur nú yfir í Mývatnssveit. Eftir hádegi verður fundað með sveitarstjórnum á svæðinu þar sem þeim gefst tækifæri á vekja athygli á lykilmálum. Innlent 8.8.2019 13:43 Víkurskarði lokað um tíma eftir að kviknaði í fellihýsi á ferð Loka þurfti fyrir umferð um Víkurskarð eftir að eldur kom upp í fellihýsi í eftirdragi í morgun. Líklegt er að kviknað hafi í út frá bremsubúnaði. Innlent 1.8.2019 13:59 Kynna áform um friðlýsingu Goðafoss Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu Goðafoss í Þingeyjarsveit. Eru áformin kynnt í samráði við landeigendur og sveitarfélagið Þingeyjarsveit. Innlent 18.7.2019 13:00 Sigríður Hlynur myndi kaupa sér kampavínsflösku ef ekki væri fyrir heyskap Vangaveltur um beygingu á karlmannsnafninu Sigríður. Innlent 10.7.2019 14:39 Tillögur um jeppaumferð um Vonarskarð lagðar fyrir stjórn Tillögur sem unnar hafa verið af starfshópi til að sætta andstæð viðhorf til umferðar vélknúinna ökutækja í Vonarskarði verða ræddar í stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs á mánudag. Innlent 21.6.2019 02:02 Ný akleið opnast milli Mývatns og Húsavíkur Landsvirkjun er að hefja lagningu heilsársvegar sem tengja mun Þeistareyki og Mývatnssveit. Þetta verður ein stærsta vegagerð ársins og mun opna áhugaverða hringleið fyrir ferðamenn. Innlent 27.4.2019 22:19 Sækja slasaðan vélsleðamann í Flateyjardal Maðurinn var á ferð með björgunarsveitarfólki og var því strax farið að hlúa að honum. Innlent 30.3.2019 17:23 Grófu snjógöng til þess að komast að dýrunum Það hefur snjóað duglega í Fnjóskadal undanfarna daga. Heimilisfólkið á Brúnagerði fór ekki varhluta af því eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Innlent 23.3.2019 14:33 Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti göngumenn upp á jökul Mennirnir voru fluttir til Reykjavíkur. Innlent 23.2.2019 18:40 „Ekki allir sem ganga lifandi frá svona alvarlegu slysi“ Birna Tryggvadóttir segir að hún og maður hennar, Agnar Þór Magnússon, megi þakka mörgu fyrir að ekki fór verr þegar þau lentu í alvarlegu bílslysi í Ljósavatnsskarði í gærkvöldi. Innlent 8.2.2019 20:20 Göngin sönnuðu gildi sitt eftir slys Tvennt slasaðist alvarlega í gær í Ljósavatnsskarði þegar tvær bifreiðar skullu saman og lentu utan vegar. Voru bifreiðarnar sem um ræðir að koma hvor úr sinni áttinni. Innlent 8.2.2019 03:01 Tveir alvarlega slasaðir eftir árekstur í Ljósavatnsskarði Beita þurfti klippum til að ná bílstjóra út. Innlent 7.2.2019 17:10 « ‹ 4 5 6 7 8 ›
Maður fannst látinn í Laxá í Aðaldal Maður fannst látinn í Laxá í Aðaldal um klukkan 3 í nótt, en hans hafði verið saknað síðan í gærkvöldi eftir að hann skilaði sér ekki til baka úr veiði. Innlent 1.6.2020 06:01
Heimahelgistund í Þorgeirskirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Þorgeirskirkju. Menning 17.5.2020 16:22
Þrír fluttir á slysadeild vegna umferðarslysa á Norðurlandi Tvö umferðarslys urðu á Norðurlandi upp úr hádegi í dag. Annað slysið varð um klukkan 12 þegar kerra losnaði aftan úr bíl með þeim afleiðingum að hún skall á bíl sem kom úr gagnstæðri átt. Innlent 2.5.2020 15:07
Sækja slasaðan vélsleðamann á Sprengisandsleið Björgunarsveitir á Norðurlandi eystra og þyrla Landhelgisgæslunnar voru kallaðar út rétt fyrir klukkan fjögur í dag vegna vélsleðaslyss sem varð við Gvendarnhjúk nyrst á Sprengisandsleið. Innlent 28.4.2020 17:14
Skjálftar mældust í Bárðarbungu: Líklega þeir stærstu frá goslokum í Holuhrauni Í morgun mældust tveir jarðskjálftar í Bárðarbungu og hafa um átta minni eftirskjálftar fylgt í kjölfarið. Innlent 5.1.2020 07:22
Ljósavatnsskarð ekki mokað fyrr en í fyrsta lagi á morgun Þjóðvegur 1 um Ljósavatnsskarð er enn lokaður og ekki verður athugað með mokstur fyrr en klukkan sex í fyrramálið. Innlent 22.12.2019 17:21
Veginum um Ljósavatnsskarð lokað til morguns Tekin hefur verið ákvörðun um að loka þjóðvegi 1 sem liggur í gegnum Ljósavatnsskarð. Reikna má með að vegurinn verði lokaður til klukkan tíu á morgun. Innlent 21.12.2019 22:38
Opnað fyrir umferð um Ljósavatnsskarð Búið er að opna fyrir umferð á hringveginum í gegnum Ljósavatnsskarð. Það er þó gert með fyrirvara enda snjóflóðahætta á svæðinu. Innlent 20.12.2019 14:42
Bíl ekið inn í snjóflóð í Ljósavatnsskarði Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur lokað veginum um Ljósavatnsskarð eftir að snjóflóð féll yfir veginn um klukkan tíu í kvöld. Innlent 19.12.2019 22:45
Lagt til að Goðafoss verði friðlýstur Umhverfisstofnun hefur lagt fram tillögu að friðlýsingu Goðafoss í Þingeyjarsveit sem náttúruvættis. Innlent 7.12.2019 07:57
Öflugir skjálftar í Bárðarbungu Tveir nokkuð öflugir skjálftar urðu í grennd við Bárðarbungu á ellefta tímanum í gærkvöldi. Innlent 2.12.2019 06:28
Jarðhræringar í Bárðarbungu Tveir skjálftar urðu í sunnanverðri Bárðarbunguöskju upp úr klukkan fjögur í nótt. Innlent 24.11.2019 08:11
Segir Ratcliffe ekki ásælast Laxá í Aðaldal Talsmaður breska auðkýfingsins Jims Ratcliffe segir ekkert til í því að hann ætli sér að eignast veiðiréttindi í Laxá í Aðaldal. Hann sé ekki eigandi félagsins Dylan Holding sem hafi eignast félag sem eigi jarðir með veiðirétt í ánni. Viðskipti innlent 8.11.2019 02:19
Öryggi skerðist verði Hólasandsvegur ekki mokaður í vetur Forsvarsmenn Heilbrigðisstofnunar Norðurlands gera alvarlegar athugasemdir við fyrirætlanir Vegagerðarinnar um að Hólasandsvegur verði ekki þjónustaður í vetur. Reikna má með að viðbragðstími viðbragðsaðila lengist um fimmtán mínútur, sem geti skipt sköpum í vetraraðstæðum. Innlent 14.10.2019 11:41
Verkalýðsforingi sneri baki við mögulegum frama í Hollywood Aðalsteinn Baldursson, formaður Framsýnar, hafnaði boði um að leika í Eurovision-kvikmynd Will Ferrell. Þar hefði hann leikið með Ferrell sjálfum og Pierce Brosnan. Bíó og sjónvarp 10.10.2019 17:56
Þingeyingar vilja rök fyrir tilnefningu sveitarfélaga í fiskeldisnefnd Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar vill skýringar frá stjórn Sambands sveitarfélaga á tilnefningum hennar í samráðsnefnd sjávarútvegsráðherra um fiskeldi. Innlent 1.10.2019 01:01
Snarpir skjálftar í Bárðarbungu Tveir snarpir skjálftar mældust við Bárðarbungu skömmu eftir klukkan tvö í nótt. Innlent 8.9.2019 09:33
Engin búseta á einni af hverjum tíu jörðum í Þingeyjarsveit Sveitarstjórnarmenn frá þrettán sveitarfélögum innan Eyþings sátu fund ríkistjórnarinnar í Mývatnssveit í gær. Innlent 9.8.2019 12:45
Ætlar að þrýsta á ráðherra í sameiningarmálum og snjómokstri Árlegur sumarfundur ríkisstjórnarinnar stendur nú yfir í Mývatnssveit. Eftir hádegi verður fundað með sveitarstjórnum á svæðinu þar sem þeim gefst tækifæri á vekja athygli á lykilmálum. Innlent 8.8.2019 13:43
Víkurskarði lokað um tíma eftir að kviknaði í fellihýsi á ferð Loka þurfti fyrir umferð um Víkurskarð eftir að eldur kom upp í fellihýsi í eftirdragi í morgun. Líklegt er að kviknað hafi í út frá bremsubúnaði. Innlent 1.8.2019 13:59
Kynna áform um friðlýsingu Goðafoss Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu Goðafoss í Þingeyjarsveit. Eru áformin kynnt í samráði við landeigendur og sveitarfélagið Þingeyjarsveit. Innlent 18.7.2019 13:00
Sigríður Hlynur myndi kaupa sér kampavínsflösku ef ekki væri fyrir heyskap Vangaveltur um beygingu á karlmannsnafninu Sigríður. Innlent 10.7.2019 14:39
Tillögur um jeppaumferð um Vonarskarð lagðar fyrir stjórn Tillögur sem unnar hafa verið af starfshópi til að sætta andstæð viðhorf til umferðar vélknúinna ökutækja í Vonarskarði verða ræddar í stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs á mánudag. Innlent 21.6.2019 02:02
Ný akleið opnast milli Mývatns og Húsavíkur Landsvirkjun er að hefja lagningu heilsársvegar sem tengja mun Þeistareyki og Mývatnssveit. Þetta verður ein stærsta vegagerð ársins og mun opna áhugaverða hringleið fyrir ferðamenn. Innlent 27.4.2019 22:19
Sækja slasaðan vélsleðamann í Flateyjardal Maðurinn var á ferð með björgunarsveitarfólki og var því strax farið að hlúa að honum. Innlent 30.3.2019 17:23
Grófu snjógöng til þess að komast að dýrunum Það hefur snjóað duglega í Fnjóskadal undanfarna daga. Heimilisfólkið á Brúnagerði fór ekki varhluta af því eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Innlent 23.3.2019 14:33
Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti göngumenn upp á jökul Mennirnir voru fluttir til Reykjavíkur. Innlent 23.2.2019 18:40
„Ekki allir sem ganga lifandi frá svona alvarlegu slysi“ Birna Tryggvadóttir segir að hún og maður hennar, Agnar Þór Magnússon, megi þakka mörgu fyrir að ekki fór verr þegar þau lentu í alvarlegu bílslysi í Ljósavatnsskarði í gærkvöldi. Innlent 8.2.2019 20:20
Göngin sönnuðu gildi sitt eftir slys Tvennt slasaðist alvarlega í gær í Ljósavatnsskarði þegar tvær bifreiðar skullu saman og lentu utan vegar. Voru bifreiðarnar sem um ræðir að koma hvor úr sinni áttinni. Innlent 8.2.2019 03:01
Tveir alvarlega slasaðir eftir árekstur í Ljósavatnsskarði Beita þurfti klippum til að ná bílstjóra út. Innlent 7.2.2019 17:10
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent