Vopnafjörður Vopnfirðingar syrgja Ólaf í Selárlaug Féll frá langt fyrir aldur fram síðastliðinn laugardag. Innlent 12.4.2019 10:48 Hafnargerð í Finnafirði gæti orðið stærsta verkefni Íslandssögunnar Stórskipahöfn í Finnafirði gæti orðið stærsta verkefni Íslandssögunnar, að mati sveitarstjóra Langanesbyggðar. Samningar um stofnun þróunarfélags um risahöfnina voru undirritaðir á Þórshöfn í dag. Innlent 11.4.2019 16:27 Undirrituðu samning um uppbyggingu hafnarstarfsemi í Finnafirði Við undirritunina var stofnað þróunarfélag sem muni vinna að því að afla sérleyfishafa til að hefja starfsemi innan svæðisins. Viðskipti innlent 11.4.2019 13:35 Sameining við Þórshöfn reynst dýrkeypt að mati Bakkfirðinga Bakkfirðingar, sem sjá eftir að hafa sameinast Þórshöfn, segja skrítið að um leið og ríkið hvetji til sameiningar sveitarfélaga séu engin verkfæri til að láta hana ganga til baka. Innlent 4.3.2019 20:25 Norðausturhringurinn lagður bundnu slitlagi Átak hefst í sumar við að byggja upp þjóðveginn um Langanesbyggð, milli Þórshafnar og Bakkafjarðar. Sveitarstjórinn segir þetta mjög ánægjulegar vegarbætur. Innlent 8.2.2019 20:12 Íbúar vilja að Ratcliffe byggi sundlaug Oddviti sveitarstjórnar Vopnafjarðarhrepps seldi jörð sína til breska auðkýfingsins James Ratcliffe. Innlent 22.11.2018 21:52 Ratcliffe herðir tökin á jörðum í Vopnafirði Nærri 90 prósent hlutafjár í Veiðiklúbbnum Streng eru nú komin í hendur hins breska Jims Ratcliffe. Innlent 19.11.2018 22:05 Risahöfn í Finnafirði að færast yfir á næsta stig Aðilar sem kannað hafa möguleika á alþjóðlegri stórskipahöfn við Langanes hyggjast ákveða um næstu mánaðamót hvort stofnuð verði tvö hlutafélög um verkefnið. Viðskipti innlent 5.9.2018 16:31 Hreppur skuldar tugi milljóna fyrir mistök Vopnafjarðarhreppur greiddi Stapa lífeyrissjóði of lágt iðgjald vegna starfsmanna sinna í rúman áratug. Skuld hreppsins nemur 66 milljónum króna. Innlent 3.9.2018 21:33 Formaður loðdýrabænda til átján ára lokaði minkabúinu Formaður Sambands íslenskra loðdýrabænda síðustu átján ár er hættur loðdýrarækt. Hann kveðst þó ekki í vafa um að markaðurinn eigi eftir að rétta úr kútnum. Innlent 22.7.2018 21:13 Ögrar Vopnfirðingum til að hreyfa sig úti í náttúrunni Íþróttafræðingur á Vopnafirði hefur upp á sitt eigið einsdæmi hafið átak til að hvetja heimamenn og ferðamenn til aukinnar hreyfingar og útivistar í héraðinu. Innlent 11.7.2018 14:11 Bátur sökk á Héraðsflóa Skipverjinn komst í björgunarbát og gat komið boðum til Landhelgisgæslunnar. Innlent 10.7.2018 15:01 Segir aumingjaskap að hefta ekki jarðakaup útlendinga Einn helsti forystumaður bænda á Austurlandi segir það aumingjaskap stjórnmálamanna að koma ekki taumhaldi á stórfelld jarðakaup útlendinga. Innlent 5.7.2018 20:12 Vopnfirðingar segjast vona að sumarið verði allt svona Hitinn á Austurlandi fór í tuttugu og þrjár gráður í dag með sól og blíðu en þar njóta íbúar nú einhverrar bestu sumarbyrjunar um langt árabil. Innlent 2.7.2018 20:41 Gauti og félagar í danskennslu hjá suður-amerískum gjörningalistahóp HB Grandi, sveitasælan og suður-amerísk gjörningalist er meðal þess sem bar hæst á Vopnafirði, en Gauti spilaði þar í gær á hringferð sinni um landið. Lífið 4.6.2018 21:53 Á heimleið með 2600 tonn af kolmunna Víkingur AK er nú á siglingu áleiðis til Vopnafjarðar með 2,600 tonn af kolmunna af miðunum vestur af Írlandi, Innlent 20.3.2018 07:44 Allir gangi samhentir í takt að stórskipahöfn Þýska hafnarfyrirtækið Bremenport vill að tryggt sé að hið opinbera standi við skilmála sérleyfis vegna stórskipahafnar í Finnafirði segir fyrrverandi oddviti í Langanesbyggð. Ekki sé rétt að fyrirtækið vilji milljarðaábyrgðir heim Innlent 21.2.2018 04:31 Neita að ábyrgjast höfn fyrir tugmilljarða króna Þýska fyrirtækið Bremenports vill að Langanesbyggð og Vopnafjarðarhreppur taki á sig fjárhagslegar ábyrgðir vegna stórskipa- og olíuþjónustuhafnar í Finnafirði. Vill tryggingu fyrir því að óstofnað hafnarfélag geti ekki orðið gjaldþrota. Viðskipti innlent 31.1.2018 22:46 Ósátt við ágang eins ríkasta manns heims: „Eru augljóslega að reyna að ná Hafralónsá“ Breski iðnjöfurinn Jim Ratcliffe reynir að kaupa jarðir við laxveiðiperluna Hafralónsá – til viðbótar við stóran hluta Grímsstaða á Fjöllum og jarðir í Vopnafirði. Heimamenn lýsa þungum áhyggjum og segja hart gengið fram. Viðskipti innlent 11.1.2017 20:21 Er þetta konungur íslenskra torfbæja? Bustarfell í Vopnafirði var sá sem Hannes Lárusson myndlistarmaður nefndi þegar hann var spurður hvort hann teldi að einhver torfbæja Íslands bæri af eða væri öðrum merkari. Innlent 21.3.2015 14:54 Lifum ekki á fjallagrösum - þurfum alvörustörf "Þegar við sjáum tækifærin hérna þá er svo einkennileg árátta hjá fólki að vilja að fara að vernda allt fyrir okkur," sagði Þórunn Egilsdóttir, oddviti Vopnafjarðarhrepps, í þættinum "Um land allt" á Stöð 2 í gærkvöldi. Kristján Már Unnarsson heimsótti Þórunni og eiginmann hennar, Friðbjörn Hauk Guðmundsson, en þau búa á bænum Hauksstöðum í Vesturárdal í Vopnafirði ásamt þremur börnum sínum. Innlent 4.11.2012 22:21 « ‹ 2 3 4 5 ›
Vopnfirðingar syrgja Ólaf í Selárlaug Féll frá langt fyrir aldur fram síðastliðinn laugardag. Innlent 12.4.2019 10:48
Hafnargerð í Finnafirði gæti orðið stærsta verkefni Íslandssögunnar Stórskipahöfn í Finnafirði gæti orðið stærsta verkefni Íslandssögunnar, að mati sveitarstjóra Langanesbyggðar. Samningar um stofnun þróunarfélags um risahöfnina voru undirritaðir á Þórshöfn í dag. Innlent 11.4.2019 16:27
Undirrituðu samning um uppbyggingu hafnarstarfsemi í Finnafirði Við undirritunina var stofnað þróunarfélag sem muni vinna að því að afla sérleyfishafa til að hefja starfsemi innan svæðisins. Viðskipti innlent 11.4.2019 13:35
Sameining við Þórshöfn reynst dýrkeypt að mati Bakkfirðinga Bakkfirðingar, sem sjá eftir að hafa sameinast Þórshöfn, segja skrítið að um leið og ríkið hvetji til sameiningar sveitarfélaga séu engin verkfæri til að láta hana ganga til baka. Innlent 4.3.2019 20:25
Norðausturhringurinn lagður bundnu slitlagi Átak hefst í sumar við að byggja upp þjóðveginn um Langanesbyggð, milli Þórshafnar og Bakkafjarðar. Sveitarstjórinn segir þetta mjög ánægjulegar vegarbætur. Innlent 8.2.2019 20:12
Íbúar vilja að Ratcliffe byggi sundlaug Oddviti sveitarstjórnar Vopnafjarðarhrepps seldi jörð sína til breska auðkýfingsins James Ratcliffe. Innlent 22.11.2018 21:52
Ratcliffe herðir tökin á jörðum í Vopnafirði Nærri 90 prósent hlutafjár í Veiðiklúbbnum Streng eru nú komin í hendur hins breska Jims Ratcliffe. Innlent 19.11.2018 22:05
Risahöfn í Finnafirði að færast yfir á næsta stig Aðilar sem kannað hafa möguleika á alþjóðlegri stórskipahöfn við Langanes hyggjast ákveða um næstu mánaðamót hvort stofnuð verði tvö hlutafélög um verkefnið. Viðskipti innlent 5.9.2018 16:31
Hreppur skuldar tugi milljóna fyrir mistök Vopnafjarðarhreppur greiddi Stapa lífeyrissjóði of lágt iðgjald vegna starfsmanna sinna í rúman áratug. Skuld hreppsins nemur 66 milljónum króna. Innlent 3.9.2018 21:33
Formaður loðdýrabænda til átján ára lokaði minkabúinu Formaður Sambands íslenskra loðdýrabænda síðustu átján ár er hættur loðdýrarækt. Hann kveðst þó ekki í vafa um að markaðurinn eigi eftir að rétta úr kútnum. Innlent 22.7.2018 21:13
Ögrar Vopnfirðingum til að hreyfa sig úti í náttúrunni Íþróttafræðingur á Vopnafirði hefur upp á sitt eigið einsdæmi hafið átak til að hvetja heimamenn og ferðamenn til aukinnar hreyfingar og útivistar í héraðinu. Innlent 11.7.2018 14:11
Bátur sökk á Héraðsflóa Skipverjinn komst í björgunarbát og gat komið boðum til Landhelgisgæslunnar. Innlent 10.7.2018 15:01
Segir aumingjaskap að hefta ekki jarðakaup útlendinga Einn helsti forystumaður bænda á Austurlandi segir það aumingjaskap stjórnmálamanna að koma ekki taumhaldi á stórfelld jarðakaup útlendinga. Innlent 5.7.2018 20:12
Vopnfirðingar segjast vona að sumarið verði allt svona Hitinn á Austurlandi fór í tuttugu og þrjár gráður í dag með sól og blíðu en þar njóta íbúar nú einhverrar bestu sumarbyrjunar um langt árabil. Innlent 2.7.2018 20:41
Gauti og félagar í danskennslu hjá suður-amerískum gjörningalistahóp HB Grandi, sveitasælan og suður-amerísk gjörningalist er meðal þess sem bar hæst á Vopnafirði, en Gauti spilaði þar í gær á hringferð sinni um landið. Lífið 4.6.2018 21:53
Á heimleið með 2600 tonn af kolmunna Víkingur AK er nú á siglingu áleiðis til Vopnafjarðar með 2,600 tonn af kolmunna af miðunum vestur af Írlandi, Innlent 20.3.2018 07:44
Allir gangi samhentir í takt að stórskipahöfn Þýska hafnarfyrirtækið Bremenport vill að tryggt sé að hið opinbera standi við skilmála sérleyfis vegna stórskipahafnar í Finnafirði segir fyrrverandi oddviti í Langanesbyggð. Ekki sé rétt að fyrirtækið vilji milljarðaábyrgðir heim Innlent 21.2.2018 04:31
Neita að ábyrgjast höfn fyrir tugmilljarða króna Þýska fyrirtækið Bremenports vill að Langanesbyggð og Vopnafjarðarhreppur taki á sig fjárhagslegar ábyrgðir vegna stórskipa- og olíuþjónustuhafnar í Finnafirði. Vill tryggingu fyrir því að óstofnað hafnarfélag geti ekki orðið gjaldþrota. Viðskipti innlent 31.1.2018 22:46
Ósátt við ágang eins ríkasta manns heims: „Eru augljóslega að reyna að ná Hafralónsá“ Breski iðnjöfurinn Jim Ratcliffe reynir að kaupa jarðir við laxveiðiperluna Hafralónsá – til viðbótar við stóran hluta Grímsstaða á Fjöllum og jarðir í Vopnafirði. Heimamenn lýsa þungum áhyggjum og segja hart gengið fram. Viðskipti innlent 11.1.2017 20:21
Er þetta konungur íslenskra torfbæja? Bustarfell í Vopnafirði var sá sem Hannes Lárusson myndlistarmaður nefndi þegar hann var spurður hvort hann teldi að einhver torfbæja Íslands bæri af eða væri öðrum merkari. Innlent 21.3.2015 14:54
Lifum ekki á fjallagrösum - þurfum alvörustörf "Þegar við sjáum tækifærin hérna þá er svo einkennileg árátta hjá fólki að vilja að fara að vernda allt fyrir okkur," sagði Þórunn Egilsdóttir, oddviti Vopnafjarðarhrepps, í þættinum "Um land allt" á Stöð 2 í gærkvöldi. Kristján Már Unnarsson heimsótti Þórunni og eiginmann hennar, Friðbjörn Hauk Guðmundsson, en þau búa á bænum Hauksstöðum í Vesturárdal í Vopnafirði ásamt þremur börnum sínum. Innlent 4.11.2012 22:21