Árborg Björgunarsveitamenn hættir leit að strokufanganum Björgunarsveitamenn eru hættir að leita að Matthíasi Mána Erlingssyni, fanga sem strauk frá Litla-Hrauni, í dag. Um 50 björgunarsveitamenn voru við leit í dag, en jafnframt tóku fangaverðir og lögreglan þátt í henni. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu munu lögreglumenn halda áfram leit að honum. Þeir munu meðal annars fara yfir vísbendingar sem hafa borist. Innlent 19.12.2012 17:05 Gunnar Rúnar fór handjárnalaus í klippingu á Selfossi í gær Gunnar Rúnar Sigurþórsson fór í klippingu handjárnalaus á Selfossi í gær og í fylgd hans var einn gæslumaður. Þetta kom fram í Reykjavík Síðdegis í dag. Innlent 4.3.2011 17:00 « ‹ 34 35 36 37 ›
Björgunarsveitamenn hættir leit að strokufanganum Björgunarsveitamenn eru hættir að leita að Matthíasi Mána Erlingssyni, fanga sem strauk frá Litla-Hrauni, í dag. Um 50 björgunarsveitamenn voru við leit í dag, en jafnframt tóku fangaverðir og lögreglan þátt í henni. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu munu lögreglumenn halda áfram leit að honum. Þeir munu meðal annars fara yfir vísbendingar sem hafa borist. Innlent 19.12.2012 17:05
Gunnar Rúnar fór handjárnalaus í klippingu á Selfossi í gær Gunnar Rúnar Sigurþórsson fór í klippingu handjárnalaus á Selfossi í gær og í fylgd hans var einn gæslumaður. Þetta kom fram í Reykjavík Síðdegis í dag. Innlent 4.3.2011 17:00