Árborg Sunnlenskt sorp flutt til útlanda Sunnlenskt sorp er nú flutt til útlanda þar sem það er meðal annars notað til húshitunar í Hollandi og til rafmagnsframleiðslu í Álaborg í Danmörku. Innlent 6.10.2019 12:50 Nýjum tankbíl ætlað að tryggja frekar öryggi í sumarhúsabyggð Brunavarnir Árnessýslu fengu í gær afhenta nýja Bens tankbifreið í bílaflota slökkviliðsins. Henni er ætlað að tryggja enn frekar öryggi í sumarhúsabyggðinni í Árnessýslu. Innlent 3.10.2019 20:02 Dómsmálaráðherra mætti í bíó á Litla Hrauni Dómsmálaráðherra mætti öllum á óvörum í bíó og á fyrirlestur um umhverfismál í fangelsinu á Litla Hrauni í tilefni af kvikmyndahátíðinni Brimi, sem fór fram á Eyrarbakka í gær. Innlent 29.9.2019 17:19 Telur forgangsröðun bæjarins ekki leyfa frekari fjölgun Bæjaryfirvöld í Árborg eru í kynningarátaki til að laða fleiri að bænum. Oddivit minnihlutans segir að á sama tíma séu innviðir sprungnir. Innlent 29.9.2019 13:19 Fordæmalaus fjölgun á íbúum í Árborg Mikil fjölgun íbúa í Sveitarfélaginu Árborg hefur komið aftan að bæjaryfirvöldum enda átti engin von á svona mikilli fjölgun íbúa. Á síðustu tólf mánuðum hefur íbúunum fjölgað um eitt þúsund, langmest á Selfossi. Innlent 28.9.2019 18:14 Kvikmyndahátíð á Eyrarbakka í dag: Sýning á Litla Hrauni Kvikmyndahátíðin Brim fer fram á Eyrarbakka í dag þar sem plast og skaðsemi þess verður í brennidepli. Innlent 28.9.2019 09:04 Vignir úr Bláa lóninu og í miðbæ Selfoss Vignir Guðjónsson hefur verið ráðinn sem sölu- og markaðsstjóri til Sigtúns Þróunarfélags sem annast uppbyggingu nýs miðbæjar á Selfossi. Viðskipti innlent 24.9.2019 10:24 Yngsti prestur landsins fær brauð í Heydölum Selfyssingurinn Dagur Fannar Magnússon, sem er aðeins 27 ára gamall og er þar með yngsti prestur landsins hefur fengið brauð í Heydölum í Austfjarðaprestakalli. Hann tekur við embættinu 1. nóvember næstkomandi. Innlent 22.9.2019 17:52 Sunnlendingar fá nýtt hjúkrunarheimili fyrir 60 manns Tilboð í byggingu nýs hjúkrunarheimilis á Selfossi verða opnuð á þriðjudaginn hjá Framkvæmdasýslu ríkisins. Á heimilinu verður pláss fyrir 60 manns þar sem allir fá sitt einkarými. Innlent 22.9.2019 10:15 Bensínþjófur slapp með sekt Héraðsdómur Suðurlands dæmdi í vikunni ungan mann til að greiða Olíuverzlun Íslands 67 þúsund króna skaðabætur auk dráttarvaxta fyrir að hafa ítrekað stolið bensíni frá fyrirtækinu. Innlent 20.9.2019 02:01 Þjálfari bikarmeistaranna framlengir Alfreð Elías Jóhannsson verður áfram þjálfari Selfoss næstu tvö árin. Íslenski boltinn 19.9.2019 17:18 Rafmagnsleysi á Suðurlandi í morgunsárið Rafmagnsleysið náði í það minnsta til Selfoss, Hveragerðis, Þorlákshafnar, Stokkseyri og Eyrarbakka. Innlent 18.9.2019 06:24 Ekkert gerist við urðun á sorpi: Forstjóri gramsar í gömlu rusli Jón Þórir Frantzson, forstjóri Íslenska Gámafélagsins vill loka öllum sorpurðunarstöðum landsins en þeir eru fimmtán talsins. Innlent 14.9.2019 17:57 Byggingarverktakar kvíða ekki vetrinum Bygginigaverktakar þurfa ekki að kvíða vetrinum ef marka má orð Gylfa Gíslasonar, framkvæmdastjóra Jáverks á Selfossi, sem er stærsta byggingafyrirtækið á Suðurlandi. Innlent 14.9.2019 14:18 Hefur heimsótt 70 sveitarfélög gangandi með hjólbörur Hugi Garðarsson hefur gengið síðustu þrjá mánuði um landið með hjólbörur þar sem tilgangur göngunnar er að safna peningum fyrir Krabbameinsfélags Íslands til minningar um ömmu hans, sem lést úr krabbameini fyrir fimm árum. Innlent 7.9.2019 17:20 Jói Fel lokar á landsbyggðinni og fjölgar útibúum í Reykjavík Bakarinn Jói Fel hefur lokað Guðnabakaríi á Selfossi og Kökuvali á Hellu. Viðskipti innlent 6.9.2019 11:09 Sauðfjárbónda blöskrar umræðan um kjöt í skólum Um 110 þúsund fjár verður slátrað í sláturtíðinni hjá Sláturfélagi Suðurlands á næstu vikum. Sauðfjárbónda í Landsveit blöskrar umræðan um kjöt í skólum og segist vera miður sín vegna málsins. Innlent 5.9.2019 18:52 Valli Reynis er ánægður með lagið um Valla Reynis Eitt vinsælasta lag landsins er um Valla Reynis en Ingólfur Þórarinsson, tónlistarmaður samdi langið og syngur það út um allt við miklar vinsældir. Valli Reynis, sem býr á Selfossi er mjög ánægður með lagið um sig. Innlent 2.9.2019 18:16 500.000 króna gjöf til Krabbameinsfélags Árnessýslu frá Oddfellow Oddfellowreglan er líknar- og mannræktarfélag með um fjögur þúsund félagsmenn. Reglulega eru veittir styrkir til góðra málefna. Síðustu tólf mánuði hefur Oddfellowreglan á Íslandi styrkt verðug málefni að upphæð 148.000.000 krónur. Opið hús er í regluheimilum reglunnar í dag, 1. september þar sem starfsemin er kynnt í máli og myndum. Innlent 1.9.2019 14:31 Fyrsta jólabúðin á Suðurlandi opnuð á Selfossi í dag Fyrsta jólabúðin á Suðurlandi opnar á Selfossi í dag, 1. september. Um heilsársverslun verður að ræða. Innlent 1.9.2019 12:25 Hefur endurgreitt björgunarfélaginu stærstan hluta fjárins Fyrrverandi gjaldkeri Björgunarfélagsins Árborgar hefur greitt til baka stóran hluta þeirrar upphæðar sem honum er gefið að sök að hafa dregið sér á átta ára tímabili. Innlent 30.8.2019 14:41 Misnotaði aðstöðu sína fleiri hundruð sinnum yfir átta ára tímabil Fyrrverandi gjaldkeri björgunarfélags Árborgar sætir ákæru héraðssaksóknara fyrir fjárdrátt, umboðssvik og peningaþvætti í starfi sínu. Innlent 30.8.2019 12:47 Sextíu og fimm bíða nú eftir því að komast á hjúkrunarheimili á Suðurlandi Sextíu og fimm einstaklingar á Suðurlandi bíða nú eftir því að komast á hjúkrunarheimili á svæðinu. "Gríðarlegur vandi", segir yfirlæknir á sjúkrahúsinu á Selfossi. Innlent 24.8.2019 09:38 Fornleifauppgröftur fer vel af stað á Eyrarbakka Fornleifauppgröftur fer nú fram á Eyrarbakka, sem byrjar vel en til stendur að endurbyggja svokallaða Vesturbúð á staðnum, sem var verslunarhúsnæði danskra kaupmanna. Innlent 21.8.2019 17:13 Sjáðu allar stjörnurnar sem kveiktu í Selfossstelpunum fyrir bikarsigurinn Selfossstelpurnar fóru á laugardaginn með bikar yfir Ölfusárbrúna í fyrsta sinn í sögu kvennaliðs félagsins. Selfoss vann Mjólkurbikarinn eftir framlengdan úrslitaleik á móti KR á Laugardalsvellinum. Íslenski boltinn 19.8.2019 13:21 Bæjarfulltrúi minnihlutans telur óeðlilega staðið að afgreiðslu nýs leikskóla Oddviti minnihlutans í Árborg segir að ekki hafi verið farið að leikreglum þegar eiginmaður bæjarfulltrúa var ráðinn til að hanna lóð undir nýjan leikskóla á Selfossi. Forseti bæjarstjórnar vísar ásökunum um spillingu á bug. Innlent 18.8.2019 22:05 Mun auðveldara að fá læknistíma á Selfossi með tilkomu teymisvinnu Verkefnið um teymisvinnu lækna og hjúkrunarfræðinga á heilsugæslustöð Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Selfossi hefur heppnast einstaklega vel en það hófst 1. febrúar á þessu ári. Tilgangur teymisvinnunnar er að forgangsraða og dreifa verkefnum á þann fagaðila sem er hæfastur eða best til þess fallinn að sinna þeim hverju sinni. Innlent 17.8.2019 11:27 Valli Reynis fór úr að ofan þegar bikarmeistararnir renndu í hlað á Selfossi Hinn goðsagnakenndi Valli Reynis reif sig úr að ofan þegar bikarmeistararnir nýkrýndu komu á Selfoss. Íslenski boltinn 17.8.2019 23:58 Sjáðu sigurfögnuð Selfyssinga og bikarinn fara á loft Selfoss varð Mjólkurbikarmeistari eftir sigur á KR, 2-1. Íslenski boltinn 17.8.2019 22:17 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - KR 2-1 │ Selfoss er bikarmeistari árið 2019 Selfoss er bikarmeistari árið 2019 eftir sigur á KR, 2-1. Íslenski boltinn 16.8.2019 12:53 « ‹ 28 29 30 31 32 33 34 35 36 … 36 ›
Sunnlenskt sorp flutt til útlanda Sunnlenskt sorp er nú flutt til útlanda þar sem það er meðal annars notað til húshitunar í Hollandi og til rafmagnsframleiðslu í Álaborg í Danmörku. Innlent 6.10.2019 12:50
Nýjum tankbíl ætlað að tryggja frekar öryggi í sumarhúsabyggð Brunavarnir Árnessýslu fengu í gær afhenta nýja Bens tankbifreið í bílaflota slökkviliðsins. Henni er ætlað að tryggja enn frekar öryggi í sumarhúsabyggðinni í Árnessýslu. Innlent 3.10.2019 20:02
Dómsmálaráðherra mætti í bíó á Litla Hrauni Dómsmálaráðherra mætti öllum á óvörum í bíó og á fyrirlestur um umhverfismál í fangelsinu á Litla Hrauni í tilefni af kvikmyndahátíðinni Brimi, sem fór fram á Eyrarbakka í gær. Innlent 29.9.2019 17:19
Telur forgangsröðun bæjarins ekki leyfa frekari fjölgun Bæjaryfirvöld í Árborg eru í kynningarátaki til að laða fleiri að bænum. Oddivit minnihlutans segir að á sama tíma séu innviðir sprungnir. Innlent 29.9.2019 13:19
Fordæmalaus fjölgun á íbúum í Árborg Mikil fjölgun íbúa í Sveitarfélaginu Árborg hefur komið aftan að bæjaryfirvöldum enda átti engin von á svona mikilli fjölgun íbúa. Á síðustu tólf mánuðum hefur íbúunum fjölgað um eitt þúsund, langmest á Selfossi. Innlent 28.9.2019 18:14
Kvikmyndahátíð á Eyrarbakka í dag: Sýning á Litla Hrauni Kvikmyndahátíðin Brim fer fram á Eyrarbakka í dag þar sem plast og skaðsemi þess verður í brennidepli. Innlent 28.9.2019 09:04
Vignir úr Bláa lóninu og í miðbæ Selfoss Vignir Guðjónsson hefur verið ráðinn sem sölu- og markaðsstjóri til Sigtúns Þróunarfélags sem annast uppbyggingu nýs miðbæjar á Selfossi. Viðskipti innlent 24.9.2019 10:24
Yngsti prestur landsins fær brauð í Heydölum Selfyssingurinn Dagur Fannar Magnússon, sem er aðeins 27 ára gamall og er þar með yngsti prestur landsins hefur fengið brauð í Heydölum í Austfjarðaprestakalli. Hann tekur við embættinu 1. nóvember næstkomandi. Innlent 22.9.2019 17:52
Sunnlendingar fá nýtt hjúkrunarheimili fyrir 60 manns Tilboð í byggingu nýs hjúkrunarheimilis á Selfossi verða opnuð á þriðjudaginn hjá Framkvæmdasýslu ríkisins. Á heimilinu verður pláss fyrir 60 manns þar sem allir fá sitt einkarými. Innlent 22.9.2019 10:15
Bensínþjófur slapp með sekt Héraðsdómur Suðurlands dæmdi í vikunni ungan mann til að greiða Olíuverzlun Íslands 67 þúsund króna skaðabætur auk dráttarvaxta fyrir að hafa ítrekað stolið bensíni frá fyrirtækinu. Innlent 20.9.2019 02:01
Þjálfari bikarmeistaranna framlengir Alfreð Elías Jóhannsson verður áfram þjálfari Selfoss næstu tvö árin. Íslenski boltinn 19.9.2019 17:18
Rafmagnsleysi á Suðurlandi í morgunsárið Rafmagnsleysið náði í það minnsta til Selfoss, Hveragerðis, Þorlákshafnar, Stokkseyri og Eyrarbakka. Innlent 18.9.2019 06:24
Ekkert gerist við urðun á sorpi: Forstjóri gramsar í gömlu rusli Jón Þórir Frantzson, forstjóri Íslenska Gámafélagsins vill loka öllum sorpurðunarstöðum landsins en þeir eru fimmtán talsins. Innlent 14.9.2019 17:57
Byggingarverktakar kvíða ekki vetrinum Bygginigaverktakar þurfa ekki að kvíða vetrinum ef marka má orð Gylfa Gíslasonar, framkvæmdastjóra Jáverks á Selfossi, sem er stærsta byggingafyrirtækið á Suðurlandi. Innlent 14.9.2019 14:18
Hefur heimsótt 70 sveitarfélög gangandi með hjólbörur Hugi Garðarsson hefur gengið síðustu þrjá mánuði um landið með hjólbörur þar sem tilgangur göngunnar er að safna peningum fyrir Krabbameinsfélags Íslands til minningar um ömmu hans, sem lést úr krabbameini fyrir fimm árum. Innlent 7.9.2019 17:20
Jói Fel lokar á landsbyggðinni og fjölgar útibúum í Reykjavík Bakarinn Jói Fel hefur lokað Guðnabakaríi á Selfossi og Kökuvali á Hellu. Viðskipti innlent 6.9.2019 11:09
Sauðfjárbónda blöskrar umræðan um kjöt í skólum Um 110 þúsund fjár verður slátrað í sláturtíðinni hjá Sláturfélagi Suðurlands á næstu vikum. Sauðfjárbónda í Landsveit blöskrar umræðan um kjöt í skólum og segist vera miður sín vegna málsins. Innlent 5.9.2019 18:52
Valli Reynis er ánægður með lagið um Valla Reynis Eitt vinsælasta lag landsins er um Valla Reynis en Ingólfur Þórarinsson, tónlistarmaður samdi langið og syngur það út um allt við miklar vinsældir. Valli Reynis, sem býr á Selfossi er mjög ánægður með lagið um sig. Innlent 2.9.2019 18:16
500.000 króna gjöf til Krabbameinsfélags Árnessýslu frá Oddfellow Oddfellowreglan er líknar- og mannræktarfélag með um fjögur þúsund félagsmenn. Reglulega eru veittir styrkir til góðra málefna. Síðustu tólf mánuði hefur Oddfellowreglan á Íslandi styrkt verðug málefni að upphæð 148.000.000 krónur. Opið hús er í regluheimilum reglunnar í dag, 1. september þar sem starfsemin er kynnt í máli og myndum. Innlent 1.9.2019 14:31
Fyrsta jólabúðin á Suðurlandi opnuð á Selfossi í dag Fyrsta jólabúðin á Suðurlandi opnar á Selfossi í dag, 1. september. Um heilsársverslun verður að ræða. Innlent 1.9.2019 12:25
Hefur endurgreitt björgunarfélaginu stærstan hluta fjárins Fyrrverandi gjaldkeri Björgunarfélagsins Árborgar hefur greitt til baka stóran hluta þeirrar upphæðar sem honum er gefið að sök að hafa dregið sér á átta ára tímabili. Innlent 30.8.2019 14:41
Misnotaði aðstöðu sína fleiri hundruð sinnum yfir átta ára tímabil Fyrrverandi gjaldkeri björgunarfélags Árborgar sætir ákæru héraðssaksóknara fyrir fjárdrátt, umboðssvik og peningaþvætti í starfi sínu. Innlent 30.8.2019 12:47
Sextíu og fimm bíða nú eftir því að komast á hjúkrunarheimili á Suðurlandi Sextíu og fimm einstaklingar á Suðurlandi bíða nú eftir því að komast á hjúkrunarheimili á svæðinu. "Gríðarlegur vandi", segir yfirlæknir á sjúkrahúsinu á Selfossi. Innlent 24.8.2019 09:38
Fornleifauppgröftur fer vel af stað á Eyrarbakka Fornleifauppgröftur fer nú fram á Eyrarbakka, sem byrjar vel en til stendur að endurbyggja svokallaða Vesturbúð á staðnum, sem var verslunarhúsnæði danskra kaupmanna. Innlent 21.8.2019 17:13
Sjáðu allar stjörnurnar sem kveiktu í Selfossstelpunum fyrir bikarsigurinn Selfossstelpurnar fóru á laugardaginn með bikar yfir Ölfusárbrúna í fyrsta sinn í sögu kvennaliðs félagsins. Selfoss vann Mjólkurbikarinn eftir framlengdan úrslitaleik á móti KR á Laugardalsvellinum. Íslenski boltinn 19.8.2019 13:21
Bæjarfulltrúi minnihlutans telur óeðlilega staðið að afgreiðslu nýs leikskóla Oddviti minnihlutans í Árborg segir að ekki hafi verið farið að leikreglum þegar eiginmaður bæjarfulltrúa var ráðinn til að hanna lóð undir nýjan leikskóla á Selfossi. Forseti bæjarstjórnar vísar ásökunum um spillingu á bug. Innlent 18.8.2019 22:05
Mun auðveldara að fá læknistíma á Selfossi með tilkomu teymisvinnu Verkefnið um teymisvinnu lækna og hjúkrunarfræðinga á heilsugæslustöð Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Selfossi hefur heppnast einstaklega vel en það hófst 1. febrúar á þessu ári. Tilgangur teymisvinnunnar er að forgangsraða og dreifa verkefnum á þann fagaðila sem er hæfastur eða best til þess fallinn að sinna þeim hverju sinni. Innlent 17.8.2019 11:27
Valli Reynis fór úr að ofan þegar bikarmeistararnir renndu í hlað á Selfossi Hinn goðsagnakenndi Valli Reynis reif sig úr að ofan þegar bikarmeistararnir nýkrýndu komu á Selfoss. Íslenski boltinn 17.8.2019 23:58
Sjáðu sigurfögnuð Selfyssinga og bikarinn fara á loft Selfoss varð Mjólkurbikarmeistari eftir sigur á KR, 2-1. Íslenski boltinn 17.8.2019 22:17
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - KR 2-1 │ Selfoss er bikarmeistari árið 2019 Selfoss er bikarmeistari árið 2019 eftir sigur á KR, 2-1. Íslenski boltinn 16.8.2019 12:53
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent